Morgunblaðið - 24.11.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.11.1925, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLABI*. Síofnandl: Vllh. Flnaan. Útirefandi: Fjela* I ReykJvrrfJc Ritetíorar: Jðn KJartaneeot, Valtýr Ittflucoi. A.uffly»lnga«tjðrl: B. Hafbers. Skrlfitofa Aucturetrætl 8. Simar: nr. 498 ok 500. Augrl?»lnffaikrlfat. nr. 708. Helmaalnar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1280. H. Hafb. nr. 770. ÁakrlftaKjald lnnanlanda kr. 2.00 & m&nuCl. Utanlands kr. í.50. 1 lanaasðlu 10 aura elnt. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 23. nóv. FB. SamúS við lát Alexöndru ekkjudrotningar. Síma'ð er frá London, að ara- grúi samúðarskeyta hafi borist þangað. Heimsblöðin flytja lang- ar lofgreinar um ekkjudrotning- una. Breski kafbáturinn, sem sökt var. Símað er frá Stokkhólmi, að álitið sje, að sænskt skip hafi óviljandi siglt á kafbátinn breska, sein símað var um á dögunum. Ætla menn, að kafbáturinn hafi verið rjett undir haffleti, er skip- :ið sigldi á hann. Bylting yfirvofandi í Egyptalandi? Símað er frá Cairo, að menn • óttist að bylting muni bráðlega brjótast út í landinu. Takmark: fullkomið sjálfstæði Egyptalands. Herinn og lögreglan viðbúin. Alþjóðabandalagið og Mosul- málin. Símað er frá Haag, að dóm- .‘Stóllinn hafi úrskurðað, að Al- þjóðabandalagið hafi fullkomið vald til þess að skera úr þrætun- um út af Mosulmálunum. Franska stjómin farin frá völdum Símað er frá París, að við at- kvæðagreiðslu um eitt atriði í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar, hafi hún orðið í minni hluta. — Frumvarpið þótti um of samið í anda socialista. Ráðuneytið fór frá í gær. t Áslaug Þorláksdóttir Blöndahl, konsúlsfrú. „Bilið er stutt mill i blíðu og jels. Og brugðist getur lukkan frá morgni til kvelds.“ Hún kom eins og steypisktir úr Ijettu lofti yfir bæinn í g®r> skömmu eftir hádegi, þessi alvar- lega sorgarfregn, að frú Áslaug Blöndahl væri dáin; vinir hennar og kunningjar vissu það, að hún hafði verið vei'k síðustu vikurn- ar; en — hitt var engum ljóst, að dauða hennar og viðskilnað mundi svo bratt að höndum bera. Öll vitum vjer harla vel, að öllum mönnum er fyrirsett eitt sinn að deyja; en þó er jafnan sem ís- köld hönd taki um hjartarætur vorar, þegar einhver úr vina- hópnum er sagður látinn. Og vinahópur frú Áslaugar sál. var stór, því hún og maður henn- ar voru mörgum kunn og stak- lega vinsæl; vekur því andláts- fregn hennar sorg og söknuð hjá mörgum. pað er því meiri rauna- og al- vörublær yfir andláti frú Áslaug- ar, sem svo bar við, að maður hennar, Sigfús Blöndahl ræðis- maður, er staddur erlendis; var ekki þyngra um heilsufar hennar, er hann fór utan eða spurði hjeó- an síðast, enn svo, að hann hafði gert ráð fyrir að hún færi utan á eftir honum sjer til hressingar, og 'hitti hann síðan í Danmörku. En — í stað þess liefir hann í gær fengið andlátsfregn hennar. Frú Áslaugu elnaði sóttin hin allra síðustu dægrin; var læknum, sem stunduðu hana, ljóst á sunnudagskvöldið, að dauðinn væri framundan, og í gær, af líð- andi hádegi, andaðist húnblítt og rólega; það er gamla sagan, sem einlægt erný „að alt hold er gras og yndisleikur mannanna sem blóm vallarins,“ eða að „æskan bæði og ellin skundar Eina leið til banastundar.“ Frú Áslaug var nú við andlát sitt kona á besta aldri, var hún fædd hjer í Rvík 16. apr. 1885 og átti hjer heima alla æfi sína. Foreldrar hennar voru þau kaup- maður Þorlákur O. Johnsen og kona hans frú Ingibjörg Bjarna- dóttir, er það eldra fólki bæjar- i ins kunnugt, að þau voru hin ■ mestu ágætis og mannkosta hjón, j sem allir gamlir vinir minnast með þakklátum og hlýjum huga, | Systkini frií Áslaugar eru Ólafur j Johnson stórkaupm. hjer í bæn- ium, Bjarni hæstarjettarmálaflm., og frúrnar, Sigríður kona Einars próf. Aimórssonar, og Kristín lcona V. Bernhöfts tannlæknis. Frú Áslaug giftist 26. janúar 1822, framkvæmdarstjóra Sigfúsi Magnússyni Blondahl, sem er að- alræðismaður þýska ríkisins hjer á landi; höfðu þau hjón við and- lát frií Áslaugar þá verið í hjú- i skap sem næst 3 ár og tíu mánuði. En börn eignuðust þau hjón ekki í hjpskap sínum. j Fríi Áslaug var ein af liinum góðu og vel mentuðu konum þessa bæjar; hún var prýðisvel gefin til sálar og líkama, f jekk í æsku upp- eldi hið besta og mikla mentun til munns og handa; sigldi hún hvað eftir annað til annara landa, til náms og mentunar; enda bar hún þess merki í mörgu, að hún var engin heimaalningur. Það var eðlilegt, að frú Áslaug sál. væri mannkosta kona; hún og hennar nánustu frændur áttu I það ekki langt að sækja. Afi henn- ar sra Ólafur sál. Johnsen á Stað á Reykjanesi, og sra Guðmundur •Tohnsen í Arnarbæli, og Jafet bróðir þeirra, voru bræðnr frú Ingibjargar Einarsdóttur, konu Jóns Sigurðssonar ,forseta; en þau ' hjón Jón og Ingibjörg voru syst- 1 kinabörn. Niðjar þessara þriggja bræðra voru og eru því nánustu ættingjar liinna þjóðkunnu merk- ishjóna Jóns og Ingibjargar. Móð- urforeldrar frú Áslaugar sálugu, Bjarni og Kristín á Esjubergi, voru og hin niestu merkishjón, báru á sínum tíma mjög af öðr- um mönnum að dugnaði, at- orkn og ráðdeild; var Bjarna einkum viðbrugðið af skynsömúm mönnum fyrir viturleika, stillingu og djúpsæ hyggindi í fjármálum, og góðgjarnar tillögur og bend- ingar þar sem hann var viðrið- Ensku og dönsku tek jeg að mjer að kenna. (Hefi dvalið í báðum löndunum). Margrjet Arnljóts. Njálsgötu 6. Simi 1316. IOþ afsláttur af öllum vefnadarvöruum til 10. desember. Ilerslun lunða flrnisBnar. inn; og kona hans var honum sam hent í öllu. Minningarnar um alla þessa góðu og mætu menn, um kynslóð- ina, sem sáði mörgu því besta, sem við erum nú að uppskera, eru nú margar teknar að fyrnast og falla óðum í gleymsku; það , er „lífsins gangur“ og undan því ! er ekki að kvarta. i En þær minningar rifjast upp í huga vorum, þegar vjer heyr- um talað um athafnir barna þeirra og niðja, eða þá hitt, að börnin og niðjarnir hafa fallið í valinn mikla, og „safnast heim til feðra sinna'1 eins og trúmennirnir gömlu orðuðu það í Austurlönd- um fyrir mörgum öldum síðan. Nú grúfir sorgin og alvaran yf ir húsi og heimili þessara hjóna, Sigfúsar og Áslaugar Blöndahl; heimilið et hrnnið nú sem stend ur; hin unga og góða húsmóðir liggur liðið lík, sofnuð svefninum langa; húsfaðirinn og eiginmað- urinn staddur í öðru landi. En — það er sorg og söknuður \líka í hjörtum allra vina þess- ara hjóna; allir, sem frú Áslaugu þektu, trega hana með vinarhug. En — „aldrei er svo dimt í dauðans ranni, að eigi geti þar birt fyrir eilífa trú.“ Það er hjá öllum kristnum mönnum að byrja að birta undan fyrstu jólageislunum; þeir geislar bera ljós og birtu inn í livert sorgarhús; af þeim geislum mun einnig skína ,fögur‘ birta yfir lík- börurnar, þar sem hvílir andvana hin góða kona frú Áslaug Þor láksdóttir Blöndahl. Ó. Ó. Kapptef lið. / Rví Ll.l Rvík 23. nóv. '25. , „ Borð. I Hvítt. Svart. I ísland. Noregur. 14. K c 1—b 1 R f 6—g 4. 2. borð. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 14. 0—0. a 7—a 5, Munið efiir utsölunni á idlar-kjólatauum, morgunkjólaefnum, vaftrarkápuefnum, gardínuefnum og gardínum, vetrarkápum, vetrarsjölum, divan- og borðteppum, manchetskyrtum, o. fl. o. fl. með miklum afslætti í ALFA, Bankastrætl 14 Nýkomnai* útlendar bækur: Sigrid Undset: Kristín Lavransdóttir, I—III. 50,00, ib. 60,QjO, ----- skinnb. Vigajot og Vigdís 8,40, ib. 11,40, skb. 16,21). ----- (73,00). Saml. Romaner frá Nutiden, 5 bindi 42,00, ----- ib. 57,00. Samlede Romaner í 9 bindum, skiuub ----- 170,00. ---— Einstakar bækur: De kloge Jomfruer 6,00, Den lykkelige Alder 8,65, Fattige Skæbner 7,50, Fot- tællinger om kong Artur og Ridderne av det runcfe Bord 4,80, Frú Marta Oulie 3,60, Jenny 13,20, Splint en av Troldspejlet 9,60, Vaaren 12,00, Ný bóik væntanleg mjög bráðlega. Just Bing: Sigrid Undset 3,00. Bækur þessar geta skilvísir menn fengið með afborgunum. Bókaverslun Ársæls Arnasonar. Fyrirliggjandi i Vatns-glös, Vatns-kareflur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastelí, Bollapör o. fl. s Siml 720. Pappirspokar lægst verf. Herluf Clauaan. Slml 30. I DAGBÓK. GENGIÐ. Sterlingspund............. 22,15 Danskar kr................113,82 Norskar kr............. .. 93,45 Sænskar kr................122,59 Dollar...................4,581/2 Franskir frankar.......... 18,10 Götusala Morgunblaðsins eykst svo mikið um þessar mundir, að það hefir komið fyrir hvað eftir annað, að upplag blaðsins, sem prentað hefir verið á sunnudags- næturnar hefir ekki hrokkið til þess að fullnægja eftirspux*niuni. Nxx kostar blaðið 20 aura í lausasölu á sunnudögum, en 70 aura fyrir alla vikuna, en áskrif- endur fá öll blöðin sex, sem koma út yfir vikuna fyrir 48 aura. Það er því angljóst hagræði fyrir menn að gerast fastir áskrifend- ur og fá blaðið borið lieim alla daga, heldur en þurfa að eltast við að kaupa það á götum úti. Ýmir kom frá Englandi nú nxjög nýlega. Með honum kom Þórður Flygenring, hefir hann dvalið í Bilbao á Spáni síðastliðið ár, og mun ekki verða hjer lengur en xxm mánaðartíma. Radio-fjelag. Ákveðið liefir ver- ið að stofna hjer fjelag fyrir eig- eixdur og notendur Radio-mót- tökutækja, með líku sniði og er- lend Radiofjelög. Verður stofn- fundur haldinn í kvöld kl. 9 í litla salnum á Hótel ísland. Þeirn er eiga móttökutækí, og öðrum, er áhuga hafa fyrir útvarpi, er boðið á fundinn. Allarvörur með IO% afslœtti f 10 daga. ðmtl Eglll laiobsBn. Laugaveg Cemenf ágæta tegund seljum við ódýrt frá skipi, fyrir mánaðamót. Kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Reykjavík. J. B. & Co Bankastrseti 8. IO°|0 afsláttur af öllum vörum til jóla. 8 19. júní. 1 sunmxdagsbl. Morgbl. var getið um „Mentxm kvenna“, eiúxidi það, er Björg Þorláksdótt- ir flutti á aðalfundi Bandalags kvenna í fyrra, og nxx hefir verið sjerprentuð, og þar sagt, að ræðan hafi birst í „17. jxíní“, en átti að vera „19. jxiní.“ Botnia var væntanleg til Vest- mannaeyja kl. 12 í gærkvöldi. — Hingað mun hún koma í kvöld. Vershmarmannafjelag Rvíkur biður meðlimi sína að mæta á- morgun kL 12,45 e. h. í Nýja)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.