Morgunblaðið - 24.11.1925, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Amirlý8feafae!*fl>ék;
Viískifti
Reykjarpípur í miklu úrvali —
fást nú og framvegis í Tóbakshús.
íhu, Austurstræti 17.
öll smávara til saumaskapar, á-
tíamt öllu fatatilleggi. Alt á sama
síað, Guðm. B. Yikar, klæðskeri,
Laugaveg 21.
Rammar og rammalistar ódýrir,
og myndir innrammaðar á Vinnu-
stofunni, Aðalstræti 11. Sími 199.
Konfekjt í fallegum öskjum til j
tækifærisgjafa, fæst í miklu úr-'
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
ÞnV er grötfr og ðdýr skemtun að Ie»a
Heíða-brúðurina. — Pæst hjá böksðlum.
Svörtu, góðu" regnkápumar eru
nú aftur komnar í öllum stærðum
til Andersen & Lauth, Austur-
stræti 6.
Tvo góða ofna á jeg enn óselda.
Magnús Einarson, Túngötu 6.
Til jóla gefum við 15% af öll-
um stækkunum eftir plötum frá
okkur; sömuleiðis eftir plötum úr
plöasafni P. Brynjólfssonar Kgl.
hirðljósmyndara. Menn eru beðn-
ir að koma með pantanir sínar
sem fyrst. Sigr. Zoega.
Tveir litlir kolaofnar til sölu á
-Skólavörðustíg 14.
ÓÖvrt.
Kaffisitell frá 14.50.
Myndarammar frá 0.75.
Bollapör, ágæt, frá 0.55.
Bamakönnur 0.50.
Bama-hnífapör 1.00.
Hnífapör (stór) 0.95.
Vasaverkfæri 1.00.
Rakvjelar 2.75.
Dúkkur frá 0.25.
Vasahnífar frá 0.75.
og ótal margt mjög ódýrt.
K.
Bankastræti.
Bniiiðriglaf
(Cokus).
bæði á ganga og stiga nýkomnir,
mjög sterkir og skrautlegir.
fatnadur við allra
hæfi frá þvi insta
til þess ysta.
Vöruhúsiðn
oooooooooooooooooo
Vinna.
Röskur drengur óskast í Kjöt- i
búðina í Ingólfshvoli.
Biðjið um
DOWS
Regnhlífar yfirklæddar í Tjarn- =
argötu 18.
Tilkynningar.
Dansskóli Sig. Guðmundssonar.
Dansæfing í kvöld í Iðnó, kl. 5
fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna.
Walífs-Yindlar
eru kommr í
, oooooooooooooooooo
S fi mapi
24 vandante,
25 Poalsws,
17 Poeskurg.
Kl’&ppsratíg 29.
Þótt þjer ieitið
alstaðar, þá fínnið þjer hvergi
lægra verð á leir- og postulina-
vörum en í verslunin ÞORF
Hveríi-götu 56 — Sími 1137.
Verslið því við hana.
Bíó, vegna jarðarfarar Jóns sál.
ólasonar kaupmanns.
S. R. F. f. heldur fund á fimtu-
dagskvöld kl. 8% í Iðnó. Meðal
annars, sem á fundinum verður
gert, segir É. H. Kvaran frá ýms-
um atriðum úr utanför sinnd, eink-
um dulrænum lækningum. Yerð-
ur eflaust gaman á það að hlýða.
Hljómleikar Birkis. Síðustu for-
vöð eru nú að ná sjer í aðgöngu-
miða að hljómleikum Sigurðar
Birkis, sem fara fram í kvöld. Er
nú nokkuð síðan hann hefir látið
til sín heyra hjer, og má þvi
er skrautkasai með indælu Rown-
tree’* konfekti í
Landstjarnan.
oooooooooooooooooc
Molino
Sherry
vænta þess, að menn fýsi að hlusta
á hann. Þá ætti það og ekki að
spilla fyrir, að Óskar Norðmann
aðstoðar við tvísöngva úr ,Glunt-
arne‘, og að jafn ágætur lista-
maður spilar undir eins og Páll
ísólfsson.
60 ára verður á morgun Odd-
freður Oddsson dyravörður, Bald-
ursgötu 16.
Rjúpurnar. Svo segja þeir, sem
til rjúpna hafa farið, að fremur
sje Iítið um þær nú, minna en
í fyrra.
Grímur Kamban, færeyski tog-
arinn, kom hingað inn af veið-
um í gær.
Þór kom hingað á laugardags-
lcvöldið, að norðan.
Hellyers-togararnir í Hafnar-
firði, sem legið hafa inni eins og
hinir íslensku, fara nú mjög bráð-
lega, jafnvel í dag, til Englands.
Með þeim fara skipstjórarnir, sem
á þeim hafa verið, og örfáir menn
íslenskir. Ökunnugt er, hvort þeir
e?ga að fara að stunda veiðar við
England eða þeim verður lagt í
höfn.
Á Ámesingamótinu var kostn
5 manna nefnd til þess að beita
sjer fyrir nýrri og aukinni fjár-
söfnan til hjeraðsskóla fyrir aast-
ursýslurnar. A mótinu lá og
frammi áskriftarlisti til fjársöfn-
unar, og safnaðist þó nokkurt fje.
Fyrirlestur um Matthías Joch-
umsson hjelt Davíð Stefánsson ný-
lega á Akureyri. Þ. 11. þ. m. voru
90 ár liðin frá fæðingu sr. Matt-
híasar.
SKÁK-
menn og borð ávalt til í
Bóicair. Sigfúsar Eymundssonai*
„í samræmi við pyngjuita“
er ein af uppáhaldssetningum
Hriflumanns í seinni tíð. Sannast
þar hið fornkveðna, að tungunni
er það tamast, sem hjartanu er
kærast.
Einföldum Tímalesendum ætlar
Jónas að telja trú um, að hann
hafi fórnað sjer fyrir almennings-
’heill, og hirði eigi um fje nje ver-
aldargæði.
Einfeldnislegt er það af Jónasi
!að tala svona. Þetta nmtal hans
rifjar upp fyrir manni hvernig
ferill hans er — þessa hugsjóna-
manns!
Aðeins í eitt einasta skifti hefir
Jónas komist í andstöðu við pyngj
una.. Það var þegar hann bjó í
Hriflu — frá krossmessu til túna-
sláttar, eða hversu lengi, sem það
nú var.
En hannnáði sjer líka svo vel á
strik, er hann kom frá Hriflu, að
hann heimtaði að bygð yrði heil
bæð handa sjer í Sambandshús-
inu í Arnarhólstúni. Hefn* hann
setið þar síðan í imiileg'r sam-
ræmi við pyngjuna. í ^synræmi
við pyngjuna lætnr haiin Sam-
vinnufjelögin ala þar önn fyrir
sjer. í samræmi við pyngjuna tel-
ur hann kaupfjelagsmönnum trú
um, að starf hans við blekkinga-
vef hinnar pólitísku verslunar, sje
nauðsynlegt. í samræmi við pyngj
una lætur hann þá kosta ferðalög
sín utanlands og innan. 1 hinu
fylsta samræmi við pyngjuna er
Jónas frá Hriflu, hinn dýrasti
ómagi, sem alinn hefir verið hjer
á þessu landi.
Væri það framför í siðgæði
mannsins, ef hann vildi taka sjer
til fyrirmyndar þau dýrin, sem
þakka fyrir sig með því að leggja
niður skottið, í stað þess með
gjammi sínu að vekja athygli á
ómagaframfærinu.
S I 6 a n s
er lang útbreidd-
asta »Linimentc
í heimi, og þús-
undir manna reiða
sig á það Hitar
strax og linar *
verki. Er borið á
án núnings Selt í
ðllum lyfjabúðum.
Nákvæmar uotk-
unarreglur fylgja
hverri fiösku.
SLOANS
LINIMENT
Motorkjöpare.
Petroleums og Raaoljemotoren „FINNÖY“ av de nye typert.
utan vatninnspröyting, leverast no til laage priser:
Stor
overkraft
Lite
oljef orbruk
Lagerlevering med forbehold millomsalg tilbydast:
2 stk. 100/120 HK. 2 cyl. Finnöy raaoijemotorar.
1. stk. 200/240 HK. 4 cyl. Finnöy Do.
1 stk. 45 HK. Stasjoner Dampmaskine.
Innhent offerta fraa:
ll Hlls I. fiiiy NÉrlan, Flnníiu i —,
Generalagent, konsul J. S. Edwald, Isafjord.
ssa
A. & M. Smíth, Limi
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Stumdvisin er dýrmæt dygð,
dreifir öllu slóri.
En híin verður aðeins trygð
með úri frá Sigurþóri-
Hadio-fíelag,
Fjelag ffyrir eigendur og notendur Radio-
móttökutaekja, verður stofnað i kvöld kl. 9
á Hótel island, litla salnum.
ðesf að anctHf sa i TTlorgtm ffl.