Morgunblaðið - 27.11.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.11.1925, Qupperneq 4
I 4 MORGUNBLAÐIÐ i Eikar buffet, íslenskt, ntskorið, lítið og snoturt, til sölu ódýrt, Bergstaðastræti 36. Af hverju er ekki sama hvar saína vindlategundin er keypt. Ollum ber saman um, sem reynt hafa, að vindlar sjeu bestir í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, því þar er altaf jafn og nægur hiti, söm er skilyrði fyrir því að vindl- ar sjeu góðir. Steinolía, besta tegund 32 aura lítirinn. Baldursgötu 11. Sími 893. Reykjarpípur í miklu úrvali — fást nú og framvegis í Tóbakshús. iúu, Austurstræti 17. Olíugasvjelamar frægu. Blikk- fðtur 1,75. Aluminiumpottar með gjafverði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Öll smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Nokkrar tunnur af spaðsöltuðu Dalakjöti til sölu, ódýrt. Kæfa. Tólg. Hangikjöt og Egg, með lágu vqgði. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. . .......... —... ... Rammar og rammalistar ódýrir, og myndir innrammaðar á Vinnu- stofunni, Aðalstratti' 11. Sími 199. Konfeklt í fallegum öskjum til tækifærisgjafa, fæst í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. ÞatS er röIS ogr ödýr skemtTin aö lesa Bteiöa-bnlönrin:i. — Fæst hjá hóksölum. Villemoes er á leiðinni frá Eng- landi. Botnía fer hjeðan í dag klukk- an 2, vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega eru: Lúðvík Sigurjónsson útgerðar- KaffisrteU frá 14.50. Myndarammar frá 0.75. Bollapör, ágæt, ■ frá 0.55, Bamakönnur 0.50. Bama-hnífapör 1.00. Hnífapör (stór) 0.95. Vasaverkfæri 1.00. Rakvjelar 2.75. Dúkkur frá 0.25. Vasahnífar frá 0.75. og ótal margt mjög ódýrt. L SnnsH i linssn. Bankaatræti. Notið Smára smjör- llkið og þjer munuð sannfærast um að það sje smjöri Ukast- ENRIQUE NIOWINCKEL Bilbao (Spain) — Stofuað árið 1845 — Saltfiskur og hrogn Simnefni: »Mowinckel» Pappirspokar lægat verð. Herluf Clauaen. Slml 39- rnaður og frú hans, til Akureyr- ar, en til útlanda: Kristján Torfa- son kaupmaður, Jón Fannberg kaupmaður og ungfrú Margrjet Jóhannsdóttir. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur skemtifund klukkan 8í kvöld í Kaupþingssalnum. Meðal annars syngur Oskar Guðnason gamanvísur. Lýra fór frá Bergen klukkan 10 í gærkvöldi. Fisktökuskip, fóru hjeðan tvö i gær, Storesund með farm til út- 1-irjda, og Ringfond, kringum land til þess að taka fisk á ýmsum höfnum. Togarinn Hafstein kom hingað inn í gær. Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri enn einmuna tíð: frostlaust og snjólaust. Sauðfje hefir efcki verið tekið á gjöf enn, að undanteknu lömbum, og þau þó mjög lítið. Er þetta að ^heita má nær því einsdæmi norður þar um þetta leyti. Sama ágætistíð- arfarið mun og vera um alt land. Guðspekifjelagið Septíma, fund- ur í kvöld klukkan 8— Efni: Guðmuudur prófessor Thorodd- sen flytur fyrirlestur um orsakir krabbameins. Strandmennirnir af Veiðibjöll- unni komu hingað í gærkvöldi. Komu þeir landveg að austan. Þeir voru 6 að tölu er hingað komu, en einn átti heima í Vík í Mýrdal og varð þar eftir. Skip- hrotsmennirnir voru nokkuð þjak- aðir þegar þeir komu hingað, eft- ir alla hrakningana og hina löngu ferð. Bílar fara stöðugt austur yfir fjall þessa dagana. Eru vegir sæmilegir. í gær koih bíll austan af Rangárvöllum með strand- mennina af Veiðibjöllunni. Dr. Kort K. Kortsen heldur í dag (föstudag), æfingar í dönsku á Háskólanum kl. 5—6. Aðgangur ókeypis fyrir alla. STAKA. Eftir gleymdan æskudraum, ánægður og feginn, út í heimsins gleði og glaum geng jeg breiða veginn. Eignuð Ólafi Briem timbur- manni á Sauðárkrók. —■!-' ■ . Bók Amundsens um pólflugið er koruin. — Stórmerk bók með fjölda góðra mynda Bókav. Sigfúsar Eymundssonap. Uppboð. verður haldið miðvikudaginn 6. janúar n. k. kl. 1 e. h. 6 ársafnotarjetti af söltunarsvæði hafnarsjóðs með þrem kryggjum og húsum, samkv. fundarsamþ. hafnarnefnd- ar 21. okt. s. 1. Söltunarsvæðið verður þrískift, og fylgjr“ 1 bryggja og húsnæði hverjum hluta. — Nánari upplýs- ingar hjá bæjarfógeta. Uppboðsskilmálar til sýnis á bæj- arfógetaskrifstofunni frá 20. desember. Skrifstofu Siglufjarðar, 4. nóvember 1925. G. Hannesson. SIoa n s er lang útbreiddasta „Liniment“ i heimi, og þúsnndir manna r.iða aig á það. — Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnings Selt i öllum lyf,abúðuTi — Ná kvaini.r notkunarregl- ur fylgja bverri flösku. FAKSIMILE PAKKE Nytizku verksmidja, sem býr til hurdir, glugga, tröppur og úlihúsgögn (í listihús og blóm- garða) úr fyrstaflokks gufu- þurkadri furu. Vtrdlisti iéndmr þtim er óska. Samband óskast vid útsölúmenn og umbodsmenn. Sandvika st pr. Oslo, tiorge VÍKINGURINN. hinum var sökt — en ekki fyr en enski skipstjórinn fcafði flntt allan binn dýrmæta farm í sitt skip. Stedd landsstjóri lagði trúnað á þessa sögu, þó margt mælti á móti henni. Hann hataði Spánverja af Sllu bjarta, eins og margir aðrir, og gaf skipinu leyfi tíl að fá þarna viðgerð. Fyrst vorn flnttir úr skipinu nokkrir enskir sjó- Baenn, og vorn þeir jafn illa útleiknir og skip þeirra. Hn jafnframt komn í land 6 Spánvejar, sem teknir höfðu verið til fanga. Þeir voru engu minna særðir e« Englendingarnir. Þessir særðu menn voru fluttir í langan skúr á bryggjunni, og læknarnir í Bridgetown voru sóttir. Blood fjekk og skipun um, að hjálpa fcil. Meðfram vegna þess, að bann talaði spönsku eins og móðurmál sitt, og eins fyrir það, að hann var ekki jafn mikils metinn og hinir læknamir, var hann látinn stunda Spánverjana. En Blood hafði enga ástæðu til að bera sjerstaka ást til Spánverja. Tveggja ára fangelsisvist hans á Spáni hafði sýnt honum ýmsar hliðar á Spánverjum, og þær alt annað en aðdáunarverðar, sumar. Hann framkvæmdi þó læknisstörf sín með mestu alúð og samviskusemi, og kom fram við Spánverjana eins og vinur. En þó íbúarnir í Bridgetown flyktust með blóm og allskonar góðgæti til ensku sjómannanna, þá mundu þeir helst hafa- kosið, margir hverjir, að Spánverjarnir væru látnir deyja drotni sínum. Blood varð var við þetta strax. Hann var að setja saman brotinn fót á einum Spánverjanum, með aðstoð negra eins, 'þegar kallað var til hans hárri og hryssingslegri röddu, sem hann hataði: — Hvað hefst þú að þarna? — Jeg er að búa um brotinn fót, svaraði. læknir- inn og leit ekki upp. Bishop gekl^ fyrir hirtuna, og sagði um leið: — Það get jeg sjeð, álfurinn þinn. En hver' hefir leyft þjer að hjálpa þessum bölvuðum Spánverjum? — Jeg er læknir, Bishop óbersti, og geri engan mun á þeim, sem þarfnast læknishjálpar. — Yiltu gera svo vel og hætta strax ,og horfa á mig, þegar jeg tala við þig. Læknirinn hætti, en aðeins örs1*utta stund. — Maðurinn hefir miklar kvalir. — Kvalir! Það vona jeg líka — bölvaður sjó- ræningjaþrællinn. En gerðu samstundis, það sem jeg legg fyrir þig, þráahundurinn þinn! Bishop lyfti bambusstafnum til höggs. — Hvað sem annars má kalla mig, sagði læknir- inn, þá er jeg ekki þrár. Jeg hlýði aðeins skipunum frá Steed landstjóra. — Steed landstjóra! sagði óberstinn, og án þess að seg,ja meira snerist hann á hæli og þrammaði í hinn enda skúrsins, þar sem landstjórinn stóð. Læknirinn reyndi að heyra hvað þeim fór á milli, en það tókst honum ekki, þó óberstinn hefði hátt. Hann sá aðeins, að fortölur Bishops höfðu engin áhrif á landstjórann. Þegar konurnar í Bridgetown komu nokkrum dög- um síðar með gjafir sínar til sjómannanna, hittist svo ■ á, að læknirinn var hjá Spánverjunum. pað tók enginn annar tillit til þeirra. En alt í einu sá hann sjer til mikillar undrunar, að skrantklædd nng stúlka stað- næmdist hjá einum Spánverjanum og fjekk honum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.