Morgunblaðið - 02.12.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.12.1925, Qupperneq 1
VIKÚRLAÐ Ð: ÍBAFOLD 12. árg., 329. tbl. Miðvikudaginn 2. des. L925. ísafoldarprentsmiðja h.f. ' J^SHWFiíaBsrá Idi og nævStu öaga ]e Taubútar selðii verða afar óöýrt í Afgr. Álafoss, Hafnarstrœtl 17. Simi 404. BHra Gamla Bíó DjarfðAi* Cowbdf. -'Afarspennandi cowbovmynd í 5 þáttum. Aðilhlatverk leikur. Alaborgar-semant altaf fyrirliggjandi. ^ fáwrti farm i byrjun desember. Ue / (æknað. J. Þorláksson & Norðmann. Nýja Bíó* r Fred Thomsnn. ' Alpafjðli Bæjaralands. Bifreiðakappakst- ur um Schwartiwafd. Sýningar í dag 1. desember kl. 6 fyrir börn, kl. 7'/a. og 9 fyrir ful orðn t. í „PARIS fást ekki aðeíns fadegar jólagjafir, heldur lika alt sem með þarf til þess að prýða jólabo^ ðið: dúkar og diskar, glös og bollar, Ijósastjakar o. s. frv. Signtrðun Birkls endurtekur sonfjiskemtunina á fiaitudaginn 3. þ. m. í Nýja Bíó klukkun 7 */2 síðdegia. Oska** Norðmann aðstoðar við tvísöngva Páll ísólffs*on við flvgelið. Aðgöngumiðar seldir i bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar og hjá frú Katrínu Víðar, Lækjargötu. }OMN BABRYMGRE 1 hnml iliii Iwil ■kor Hjartanlega þökkum við ölluin þeim, sem á einn eða an-na/n Látt sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar kæra eiginmanns og föður, Helga Einarssonar. Hafnarfirði, 1. des. 1925. Bjamasína Oddsdóttir og böm. Ci ■rrjf. r* CeiKrjecfíG^ RCyKJflU'lKUR Gluggar. Beitusíld. Nokkur hundruð tunnur af stórri og spikfeitri Siglufjarðar- hafsíld til sölu með sanngjörnu verði. Síldin er öll fryst eftir 6. september síðastl., og er óviðjafnanlega góð. —• Síldin verður flutt að norðan á hraðskreiðu gufuskipi um nýjárið, og getur orð- ið aíhent á hvaða verstöð sem er við Faxaflóa. Pantanir sjeu komnar í síðasta lagi 15. desember til Magnúsar Vagnssonar skipstjóra, Langaveg 11, sem annast flutning og af- hending síldarinnar, eða til j H.f. niogn & Lýsi. Sími 262. eftir: John Galsvarthy, verður leikinn í Iðnó fimtudaginn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10'^-1 og eftir kl. 2. Simi 12. Dansskóli Sigtigas, Bes/að atigíýs / TTJðrgaab!. Á. Norðmann og L. Nlöller. Sími 1601. Sími 350. Fyrstu dansæfingar í desember Miðvikudag kl. 5—7 fyrir börn frá 4 til 10 ára, fyrir fullorðna kl. 9—11. Fimtudag kl. 5—7 fyrir börn frá 10—14 ára.* Tökum einnig fólk í einkatíma. Nýir nemendur geta* komist að. dúkar og löberar verða seldir með miklum af- slætti til jóla á Skólavörðustíg 14, Munið A. S. 1. Pappirspokar iægst verf. Herluf Clauaanu Slml 89 W Sjónleikur í 8 þáttum eftir Clyde Fitch.. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Irene Rich, Mary Astor, Carmel Myers o. fl. Efnið í þessari mynd er frá árumrm 1795—1830, og fjallar um glæsimensku og nautnalíf á þessu tímabili. Myndin er bæði í senn skemtileg og fróðleg, enda af erlendum blöðnm talin mjög merkileg, bæði hvað innihald og frágang snertir. Aðalhlut- verkið (Beau Brummel) er í höndum hins langbesta „kar- akter*£ -leikara Ameríkum.: John Barrymore. Leiknrinn fer fram í Loádon, Calais og París. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 2. Sýning kl. 9. fatnaður vld allra hœfi frá þvi insta til þess ysta. Vöruhúsið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.