Morgunblaðið - 02.12.1925, Side 2
I
MORGUNBLAÐIÐ
tiðffam fyHrticjgjandi:
Spil frá S, Salomon Gr Co. með
HolmbVaðsmyndtim.
Ljhombre spil9 fslensk.
Þetta eru seljanlegustu og be^tu spilin.
söiu:
Gufuspil, litið notað, óslitið og í áirætu standi, lyftimagn
ca. 2 tonn, heppilegt í línuveiðara.
Keðjnklemma, ný, fr. akkeriskeðja á 60 — 70 tonna skip.
O. Tynes9 Sigiufiröi.
Sími 13.
Eesta súkkuladið er j FyPÍPllggjandl S
»
j Vatns-glös,
j Vatns-kareflur,
Ávaxta-sltálar,
Leirdiskar
(m. clárri rönd).
Þvottastell,
Bollapör o. fl.
Heildsölubirgðir hefir
Eirikur Leifsson,
R vk avík.
SÍW?*H; -á?ö.'
Pósturinn í Esju.
Út af nmmælum þeim, er stóðu
hjer í blaðinu 1 gœr, í sambandi
við hvarf verðpóstsins úr Esju,
hefir Morgunblaðinu verið tjáð,
J að með komu póstmannsins um
;borð í Esju hafi engin breyting
orðið á afstöðn skipsins eða yfir-
manna þess gagnvart póstinum.
Verk póstmannsins er það, að
. lesa í sundur þær póstsendingar,
sem koma til pósthússins á Esju,
án þess það sjeu sendingar í poka,
er eiga að fara til ákveðins póst-
húss á landi. Yfirmenn skipsins
hafa þá sömu umsjón og ábyrgð
á póstsendingttm sem eru með
skipinu, sem þeir höfðu áður en
'póstmaðurinn kom.
MUNIt A. S. t
Sími: 700
TJtlærður sjerfræðingur tnát-
ar á yður glerauiru Allar teg.
aðeins af bestu gerð fyrirli^gj-
andi. Verðið er svo lágt að þjer
sparið 5O°/0 ef þjer kaupið
yður gleraugu í
Laugawegs Apóteki
sem er fnllkomnasta sjóntækja-
verslumn bjer á landi.
A. & M. Smfíh, Limiíed,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber.
— Ftskaoktionarius & Fiskdamperinægler. —
Tel Adr.: Anismith, Aberdeen
Korrespondance paa dansk.
Eiðurinn.
Kvæðaflokkur efíir þor-
stein Erlingsson. Onnur
útgáfa. Reýkjavík. Prent-
smiðjan Gutenherg
MCMXXV.
Póstpokinn kominn fram.
* ----r
TTarrn hafði verið skakt merktur
á Húsavík.
Enginn þjófnaður.
í gær fjekk póststjórnin sím-
fregn að norðan þess efnis, að
verðpóstpoki sá, er hvarf úr Esju,
væri kominn fram. Pokinn var á
Þórshöfn, en merktur til Raufar-
hafnar. Hefir verið skakt merkt-
ur á Húsavík.
Er nú ljóst hvernig í málinu
liggur. Til Raufarhafnar voru
6 pokar, og hafa allir verið af-
hentir þar. En þegar skipið var
farið frá Raufarhöfn, verður póst-
maðurinn á Esju þéss var, að einn
poki, sem merktur var til Rauf-
arhafnar, er eftir á skipinu. Sá
poki var svo látinn fara í land á
Þórshöfn. Hefir það verið pokinn,
sem átti að fara til Reykjavíkur,
en verið skakt merktur á Húsa-
vík: Raufarhöfn í stað Reykja-
vík!
En eigi er upplýst ennþá hvern-
ig í því liggur, að póstmaðurinn
‘i Esju fjekk ekki rjettar upplýs-
ingar strax, eftir að hann sendi
ifyrirspurn til þórshafnar. Hann
talaði við Raufarhöfn frá Seyðis-
jfirði og spurðist fyrir um pok-
ann þar; — og hann
sendi póstafgreiðslunni á Þórs-
höfn símskeyti frá Breiðdalsvík,
og bað um að opna póstpokann,
er merktur var til Raufarhqfnar,
en f'ór á land í pórshöfn, og at-
huga hvort sá poki ætti ekki að
fara til Reykjavíkur. En þegar
| Esja er komin til Vestmannaeyja,
: fær póstmaðurinn símskeyti frá
póstafgreiðslunni á Þórshöfn, þar
sem segir, að nmræddur póstpoki
(er saknað var) sje ekki á Rauf-
arhöfn og ekki á Kópaskeri. Þyk-
ir líklegast að póstafgreiðslan á
Þórshöfn hafi ekki opnað Raufar-
hafnarpokann, eða ekki fyr en
löngu seinna, og eftir að alt var í
uppnám komið.
! En hvernig sem í þessu liggur
•er gott að pokinn er kominn fram
og að hjer hefir ekkert glæpsam-
I legt atferli verið framið.
Habent sua fata libelli (Hver
ein bók á’sína sögu) og fáar und-
arlegri en ,,Eiðurinm“ Það eru
nú 30 ár síðan hann hyrjaði að
koma íit í „Eimreiðinni.“ Allir
dáðust að snildinni. Kvæðin voru
lesin og lærð um land alt og beð-
ið með óþreyju eftir framhaldinu.
Svo kom fyrri hlutinn út 1913.
Ilann seldist á fáum árum. Síð-
ari hlutinn átti að ltoma iit fyrir
jólin 1914, en það* fór á annan
veg. Skáldið andaðist þá um
haustið (28. sept.) Síðan hefir
ekkert sjest af framhaldinu og
hefir það verið mörgum ráðgát.a.
Nú er sú gáta ráðin. í formáls-
orðum, ‘er jafnframt bregða iípp
ógleymanlegri mynd af skáldinu,
segir ekkja hans frá draumi er
hann dreymdi og varð til þess,
að hann næsta dag brendj alt,
'sem liann hafði ort af síðari hluta
„Eiðsins“ og byrjaði að nýju.
Hann byrjaði á mansöng til Guð-
rúnar, yndislegum vísum, sem
áttu að tileinka henni „Eiðinn.“
„Nokkrum dögum seinna gekk
haun úr skrifstofu sinni í síðasta
sinn upp í svefnherbergið sitt,
með þessar vísur í hendinni, skrif-
aðar með hlýanti, — sumar þeirra
skrifaði hann í rúminu fyrstu
daga banalegunnar. Blaðið lá á
næturborði hans, er hann var
látinn.
Þeim mansöng varð aldrei
lokið.“
Þannig er saga <*þessa verks.
Brendu ljóðin fáum vjer aldrei
að heyra, og# ekki nýju ljóðin,
sem skáldið beyrði óminn af, áð-
,ur hann bæri hin á hálið. Því
meiri ástæða er til að leggja rækt,
við þau, sem eftir eru. Að því
styður þessi nýja útgáfa. Hún
hefir verið gerð úr garði af frá-
Skófatnaður
með Jólaverði.
Frá deginum í dag og til jóla gefum við
I0°U afslált
af öllum vörum verslunannnar, riema gummistígvjelum.
Lægra verð hefur ekki boðist síðan fyrir stríð.
Kaupið jólaskóna núna.
Nú er úrvalið mest.
Hvannbergsbræður.
bærri alúð pg smekkvisi. Hún
færir oss mansönginn, er varð
svanasöngur skáldsins, ljómandi
góða mynd af honum 22 ára með
rithönd hans frá þeim tímum og
aðra frá síðustu árum hans; hún
gefur oss eftirmynd af handriti
lians að fyrstu vísnnni í „Nótt“
— innfjálgasta lofsöng æskuásta,
sem kveðinn hefir verið á íslensku
— og loks ágætar myndir af Skál-
lioltsstað, og Skálholtskirkju
þeirri, er Brynjólfur biskup ljat
reisa 1650. Prentun öll er af
mestu' snild. Smekklegar skraut-
myndir á titilblöðum og spjöld-
um, eru eftir Tryggva, málara
Magnússon. Er útgáfa þessi fag-
urt lauf á leiði skáldsins og verð-
ur kærkomin öllum hinum mörgu
vinum hans.
G. F.
S m æ 1 k i
Kerti, biðjið um Hreins-kerti,
fást af þremur tegundum: —
Stearin — Stearinblanda og
Paraffin, í öllum verslunum.
afsláttur
af öllum vörum.
fitlú Eoill iaioliseo.
Laugaveg
Hann átti ekki að sleppa.
Faðirinn (við son sinn) . Sagði
jeg þjer ekki á sunnudaginn var,
að þú ættir að telja upp í hundrað, ’
áður en þú herðir nokkurn af
leikbræðrnm þínum?
Sonurinn: Jú, en þá verð jeg að
hafa leyfi til að halda honum á
meðan jeg er að telja.