Morgunblaðið - 04.12.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.12.1925, Qupperneq 2
2 MORGUNBliAÐIÐ Hðkm fyHrliggjandti „Crema“ ðósamjólk. Við * olum raargra ára, reynslu fyrir þessari rnjóife og getum því eindregið mælt með henni. <( Kaupið og lesið „Jafnaðarsíefnur um jólin. — Bókin fæst í bókabúðum og kostar aðeins 4 kr., nálega 10 arkir. Jafnaðarstefnur eiga erindi til allra, hvort sem það eru jafnaðarmenn, bolsivikar, tímavinir eða rjettir og sljettir borgarar og íhaldssinnar. Jafnaðarstefnur flytja dálítið sýnishorn af því, hvernig foringjar hinna ýmsu jafnaðarstefna, úti í lönd- um, hefja „stórskotahríð“ hver að annars kenningu og „þeinkimáta.“ Þar er líka bent á hvernig ýmsir umvönd- unarmeistarar og leiðtogar lýðsins ,bauna‘ glóandi „púð- urkerlingum“ í beran „skallann“ hver á öðrum, eins og vor mikli Þórbergur segist iðka. IC a u p i ð Panther S K Ó smi eiu fallegri, sieHkari oíí fara betur með fótinn en annar skóf itnaður. 0 s GB. Einkauinboðsmerin. Fyrirliggjandi s Vatns-glös, V atns-karef lur, Ávaxta-skálar, Leirdiskar (m. blárri rönd). Þvottastell, Bollapör o. fl. mm Simi m Heilbngðistíðinði. Læknar, almenningur og heilbrigðin. Nytizku verksmidja, sem býr til hurdir, glugga, tröppur og úlihúsgögn (í listihús og blóm- garða) úr fyrstaflokks gufu- þurkadri furu. VerdtÍMtÍ tendur þeim tr óska. Samband éskast vid útsölúmenn og umbodsmenn. Sandvika st. pr. Oslo, Norge A. & M. Smith, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber. —_Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Koi*reapondance paa dansk. 0E5t a0 UErsla uiö libáishaað Dykomið: Prjónagarn Margar verulega góðar tegunöir. Fallegir litir. Fjórþætt garn frá 6,50 '|2 klló. -Jeg held. að flestir ísleni -ígar sjen þeirrar trúar, að góður lækn- ir og byi g lyf.iabúð sje besta jtryggingin fyrir hei'origði bvers hjeraðs. Ef þetta er fengið, þá eru 1 sjúkdómarnir e'kki svo mjög ægi- legir, því læknirinn „læknar“ þá, sem ekki eru með öllu banvænir. pessi trú er áreiðanlega röng, þó mikið geti góður læknir gert og oft, komi lyf að góðu gagni. Málið er miklu erfiðara og marg- brotnara, og þó undarlegt sje, er heilbrigðisástandið að mestu leyti komið undir allri alþýðu í land- inu, og menningu hennar, efnahag og fl. þvíl. Það, sem alt veltur á, er, að menn haldi góðri heilsu og sýkist ekki. Fjöldi sjúkdóma er þannig, að enginn læknir getur bætt þá, síst að fullu, úr því þeir eitt sinn hafa brotist út, og þó læ'knir kynni að geta gefið svo skynsamar lífs- reglur, að nægja mættu tii þess að útrýma sjúkdómi með tíð og tíma, þá leyfa ekki ætíð atvik og ástæður að fara eftir þeim. Hve margir neyðast t. d. ekki til þess að vinna og leggja mikið á sig, þó læknir hafi sagt þeim 'að þeir þyldu ekki vinnu? Og hve mikið af dýrmætum tíma eyðist í sjúk- dóma, þótt ekki sje talað um all- ar þjáningarnar, sem þeir valda ? Þrent er það, sem veltur á: 1) að menn sjeu af hraustu líyni koninir, 2) að efnahagur sje þol- J anlegur, 3) að fólkið lifi á skvn- samlegan hátt. Hrauat kyn. Það er alkunna, að börn líkjast foreldrum sínum og þau taka og allajafna að erfðnm ágalla þeirra, líkamlega og and- lega, þó margar sýnist undantekn ingarnar. Þannig legst vaxtarlag og hæð í ættir, hraustar eða veil- ar tönnur, tilhneiging til berkla- veiki að öllum líkum, ýms geð- veila og margt annað. Æskilegast væri það, að aðeins hraust fólk og heilsugott giftist og yki kyn sitt, og síst er fyrir það að synja, að stefnf verði í þessa áttina ósjálf- rátt, þegar öllum almenningi er oiðið það ljóst, hve mikið er undir fkyninu komið og erfðafræðin er lengra á leið komið en nú er. For- feðrum vorum var þetta Ijóst, því þeir spurðu fyrst um ættina, er börn þeirra skyldu giftast. Skoð- un þeirra var miklu heilbrigðari en hinna, sem spyrja eftir anðn- um einum. Það bendir margt til þess, að svipaður hugsunarháttur sje að rísa upp í löndunum og forfeður vorir höfðu, en bygður á meiri reynslu og betri rökum en þeir höfðu úr að spila. Sjúkir menn og vanmetaskepnur hafa og Útlærðnr sjerfræðingur mát- ar á yður glerautju. AUar teg. aðeinn aí bestu gerð fyiirliggj- andi. Verðið er bvo lágt að þjer sparið 50% ef þjer kanpið yöur gleraugu í Laugavegs Apóteki feem er fullkomnasta sjóntækja- verslunin hjer á landi. iiú.íð verið óskabörn trúbragðanná en velferð þjóða byggist ekki á • þeim, heldur eirtmitt á úrvalsfólk- inu, því sem best er gefið til sálar og líkama og fæsta hefir gallana og veilurnar. Þessir úrvalsménn verða óskabörn komandi aldar, þó jafnframt verði reynt að lækna sjúka, lina þjáningar og halda lífinu í ræflunum. Eitt er víst, og það er, að menn- irnir eru fæddir ærið ólíkir, hafa ætíð verið það og verða það. —- Engin breyting á vtri kjörum get- ur breytt þessu og ekkert upp- eldi. Og eiginlegleikar manna, ill- ir og góðir, erfast til barnanna. 1 þessum efnum er enginn jöfn- uður hugsanlegur í fyrirsjáanlegri framtíð. Hann er aðeins heiíaspuni fáfróðra manna. Efnahag alþýðu hefi jeg gert áður að umtalsefni, og skai því vera fáorður um hann. Ríkir þurfa menn ekki að vera, og sennilega yrði auðurinn mörg- um manni til ills eins, en þegar skortur á einföldustu lífsnauð- synjum sverfur að almenningi, þá er hornsteininum undan heilbrigði þjóðarinnar kipt í burtu. Bláfá- tækur maður getur ekki lifað skvnsamlega, þó hann vildi. Dugn- aðar- og aflamennirnir á sjó og landi em hest.u „læknar“, e'kki síst ef þeir kunna vel með fjár- afla sinn að fara. Að lifa skynsamlega er erfið list, en langt má þó komast áleiðis í þeim efnum. Að sumu leyti er málið einfalt, en í aðra röndina margbrotið og erfitt að fram- kvæma. Hvað líkamlega lifnaðar- háttu snertir, þá eru aðalatriðin: góð húsakynni, föt og fæði, hrein- læ ti í öllum hlutum og heilbrigð- ar lífsvenjur. Við þetta bætist að andlegir lifnaðarhætttir þurfa einnig að vera heilbrigðir. Um þet.ta atriði er furðanlega lítið hugsað, og er það þó afar mikil- vægt. Það yrði í þetta sinn of langt mál, að fara út í þau atriði, sem hjer eru talin, og læt jeg það bíða síns tíma. Til þess að koma öllu þessu á- leiðis þarf fyrst og fremst þekk- ingu. Menn verða bæði að þekkja hættuna, sem vofir yfir, og hversu henni verði afstýrt. Jafnframt þessu þarf að vakna ríkur áhugi j hjá almenningi á því að hefja þjóðina og menningu hennar á hærra stig í þessnm efnum en ver- ið hefir, því án lians hreyfa fæstir hönd eða fót. Að þessu vildi jeg vinna með Heilbrigðistíðindunum, þó ekki sjeu þaú nema lítill steinn í stóra byggingu. Ágætt heilbrigðisástand fáum vjer hvorki með læknum nje lyfj. um út af fyrir sig, heldur með heilbrigðum, skynsamlegum lifn- GUMMÍ STIGVJEL. Höfum þessar þrjár ágætu tegundir af fuJl(jáum gummí stígvjelum: Duck-B^and með Neuga-sólum, ný teg. V. A. C. Converse. M G. WiSII. w Stór sameinuð hljómleikasam- koma verður haldín i Reykja- vik i dag *». 4. des. kl. 8 síðd. og í Hafnarfirði laugard. þ. 5. des. kl. 81/* síðd. Aðgangur fyrir fullorðna 50 aur. — — börn 25 aur. Slátur og mör úr góðum kindum fæst í Zimsenspmrti í dag. Jólaverðið byrjað. T. d. gylt postulinshollapör með 20% afslætti, 12 manna kaffistell frá kr. ^5.00, diskar, djúpir og grunnir °- ú. Versl „ÞÖRF“, Hverfisgiif11 '56. Sími 1137. Lítið inn á meðan úr nógu er að velja. aðarháttum allrar alþýðu. Það Þarf að bæta þá svo sem unt er, °g takmarkið er ekki stórir spít- alar, fullir af sjúklingum, heldur stálhraust, djarfmannleg kynslóð, með sem flestum úrvalsmönnum. G. H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.