Morgunblaðið - 08.12.1925, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Athusii
■
Þcssa viku seljum við hin hlýju og góSu Álafosstau í drengja- og
karlmannaföt frá aðeins 9 kr. pr. meter.
Xotið tækifærið og komið meðan nógu er úr að velja í Hafnarstrœtl 17,
(NB. Aðeins unnið úr ísl. ull).
Afgr. Álafoss,
Simi 404.
)) Msmm & Olsiem £
Höfum fyrirliggjandð s
„Crema“ ðósamjólk.
Við ofuna margra ára reynslu fyrir þessari mjólk og getum þv
eixidre,'ið mælt með henni.
Svðrt Ramgarnsfðt
W> " nýkomin I
• V-
Brauns-Varslun,
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Styrktar- og sjúkrasjóður
verslunarmanna í Reykjavík
Aðalstræti 9.
Lang-ódýrasta
□rtoleum-gólföúka
einlita og munstraða af misrnunandi gerð, selur
Hjöntur Hansson,
Austurstræti 17
AðalfunÖur
Fiskifjelags islands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í Eimskipafjelags-
húsinu, miðvikudaginn 3. febrúar n. k.
DAGSKRÁ:
1. Forseti gerir grein fyrir starfsemi fjelagsins á liðnu
ari.
2. Nefndarálit slysatryggingarnefndar.
3. Fundargerðir fjórðungsþinga.
4. Ýms önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
Reykjavík, 3. des. 1925.
Fiskifjelag Islands.
Best að uarsla uið Œhásið
Nýkomin
Blómsturstativ, mahogni, margar gerðir.
Nótnastativ, mahogni, margar stærðir.
Reykborð með messing og koparbakka, fleiri teg.
Salonborð, mahogni, mismunandi stærðir.
Saumaborð, mahogni, margar gerðir.
Söjlur, margar stærðir og gerðir.
Bambusborð, ferköntuð og kringlótt.
Bambusstativ fyrir 1—3 og 4 blóm, margar stærðir.
Hentugt til jólagjafa. Yerðið lágt.
Húsgagnaverslun
1. Kristjáns Siggeirssonar. Laugaveg 13.
j (Stutt ágrip af erindi, er for-
ma6ur sjóðsins, Sighvatur Bjarna-
j son, fyrv. bankastjóri, flutti í
Yerslunarmannafjelaginu 4. þ.m.).
j
11 Sjóður þessi er stofnaður 24.
j nóvbr. 1867, af 18 verslunarmönn-
um og kaupmönnum, 15 úr Reykja
vík, en 3 úr Hafnarfirði. Allir
eru stofnendur nú löngu dánir.
! Starfssvið sjóðsins voru upphaf-
lega verslunarstaðirnir við Paxa-
flóa, allir fjórir, sem þá voru:
Reykjavík, Hafnarfjörður, Kefla-
vík og Búðir. Fastaverslanir vorn
þá engar komnar á stofn t. d.
á Akranesi og í Borgarnesi.
Síðar var starfsvið sjóðsins fært
saman, og nær nú eingöngu til
Reykjavíkur, þannig, að eigi eru
j aðrir nýir fjelagar teknir í sjóð-
■ inn en þeir, sem búse.ttir eru í
! Reykjavík og að einhverju leyti
i fást þar við verslun. Beiðni um
jinngöngu í fjelagið Skal senda
skriflega til formanns sjóðsins, 3
dögum fyrir aðalfund, en aðal-
! fund skal halda 10. janúar ár
| hvert, ef sjerstök atvik ekki
| tálma. Skilyrði fyrir inngöugu
eru þau, að tveir þriðju hlutar
þeirra fjelagsmanna,, er aðalfund
þá sækja, greiði því atkvæði. —
Atkvæðagreiðsla er leynileg.
Tilgangur sjóðsins er, að
styrkja þurfándi fjelagsmenn eða
þurfandi ekkjur og börn fjelags- j
manna. Einnig má veita styrk
til þurfandi foreldra látins fje-j
lagsmanns, ef hann hefir verið
fyrirvinna eða einkastoð foreldris:
síns. Hefir stjórn sjóðsins heimild!
til að verja í þessu skyni á ári
hverju alt að tveim þriðjungum í
af vöxtum og árstilíög'um sjóðs-:
ins. En aðalfundur hefir heimild
til að auka styrkinn, ef sjerstak- j
ar ástæður þykja til. Hafa, síðanj
sjóðurinn var stofnaður, alls ver-j
ið veittar því nær 53000 krónaj
styrkur úr sjóðnum; eru það þó
eigi nema 905 kr, að meðaltali á
ári, því að fyrstu árin var engan
styrk unt að veita, og fyrstu 10
árin aðeins 400 kr. samtals, eða
40 kr. á ári að meðaltali. Árið
1924 nam styrkur veittur úr
’sjóðnum þar á móti samtals 3720
kr.
Sjóður þessi er einn af elstu
styrktarsjóðum á landi hjer, og
hefir verið fyrirmynd margra
annara sjóða með líku sniði, er
síðan hafa stofnaðir Verið. En
eigi var yerslunarstjettin. okkar
íslenskari í anda í „gamla daga“
en svo, að elstu lög sjóðsins, fund-
arbækur og flest annað, sem tun
hann finst skráð í skjalasafni
hans, fyrstu 12 árin, alt fram að
1879, er ritað á dönsku.
Efnahagur sjóðsins hefir með
hverju ári farið smá batnandi.
Eign sjóðsins um síðustu áramót
var fullar 80 þús. kr. Fjelagar
voru þá nálægt 220.
Margir fjelagsmenn hafa und-
anfarið styrkt sjóðinn með ríf-
legum gjöfum, t. d. á fimtugsaf-
mæli sjóðsins árið 1917. pað ár
var gefið út minningarrit um alla
starfsemi sjóðsins til þess tíma.
Samdi Clafur sál. Björnsson rit-
stjóri það rit.
Á síðasta aðalfundi voru í
fyrsta sinn 2 menn gerðir að
heiðursf jelögum: Þeir Böðvar
Þorvaldsson kaupm. á Akranesi
og Jón Gunnarsson samábyrgðar-
stjóri. Báðir þessir menn fluttust
á unga aldri til Reykjavíkur;
hafa verið í sjóðnum síðan, og
stutt hann á ýmsa lund, sam-
fleytt um full 50 ár.
Inngöngugjald í sjóðinn er nú
40 kr. í eitt skifti fyrir öll. Árs-
tillag er 15 :kr. á ári. —- Æfifje-
lagar geta menn orðið gegn 300
kr. gjaldi í eitt skifti fyrir öll, og
keniur það í stað árgjaldsins.
Formaður taldi sjóð þenna
mesta nytsemdarfyrirtæki, og
verslunarstjettinni hjer í bæ til
sóma. Hvatti hann jafnframt tii
að ganga, í sjóðinn alla þá. er
þess ættu kost. Benti hann á, hver
munur væri nú orðinn, fjárhags-
lega skoðað — þó eigi væri um
annað hugsað — á því að gerast
fjelagi í sjóðnum, eins og hann
væri orðinn efnum búinn, eða
framan af, meðan sjóðurinn átti
engin eða lítil efni.
í stjórn sjóðs þessa eru nú,
auk formanns, sem að framan er
nefndur, þeir bræðurnir Jes og
Christen Zimsen konsúlar, Ludv.
Kaaber bankastjóri og Hannes
Thorarensen kaupm.
•« •
Gerpúlver,
Eggjapúlver,
.... Kardimommur,
Sítróndropar,
Vanilledropar.
Efnagerd Reykjavfkur
Simi 1755.
Diiranteppi
nýkomin.
Dívanteppadreglar
á 13,10 í teppið.
Smælki.
Undir rós.
Vjelritunarstúlka (við vinstúlku
sína): — Jeg vildi sannlega óska,
að stórkaupmaðurinn hefði ekki
þann ósið, að ganga æfinlega með
pennann á bak við eyrað. Jeg er
svo hrædd við að rífa mig á hon-
um, þegar hann er að bjóða mjer
góðan daginn á morgnana.
Á förnum vegi. Ríðandi maður
kallar til bílstjóra: — Ekki vænti
jeg þú hafir rekist á bílstjóra, sem
heitir Gunnar?
Bílstjórinn: — pað get jeg sagt
þjer. Jeg stansa aldrei til að
spyrja um nöfn þeirra, sem jeg
mæti.
„Lagarfoss"
fer hjeðan 21. desember til
Bretlands: Aberdeen, Leith,
Grimsby og Hull, og þaðan
til Kaupmannahafnar. Skip-
ið tekur bæði verkaðan og
óverkaðan fisk til flutnings.
Vjer erum ávalt ódýrastir
með gegnumgangandi flutn-
ingsgjöld (yfir Hull) á salt-
fiski til Spánar og Ítalíu.
„Gulifoss11
fer hjeðan 26. desember
væntanlega beint til Kaup-
mannahafnar.
Fyrirliggjandi
Heilbaunir
Kartöflumjöl,
Sago
Sodi
Gráfíkjur
Rúsínur
Döðlur
Væntanlegt með e.s. Island:
Hveiti, 3 teg.
Heilris,
Strausykur
Egg,
Döðlur í pökkum.
Magnús Matthíasson,
Túngötu 5. Sími 532.
Jólatrje
valin, koma með íslandi.
Tekið á móti pöntunum strax.
Landstjarnan.