Morgunblaðið - 15.12.1925, Page 6

Morgunblaðið - 15.12.1925, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ « 3= Húsmæðup I Eins og yður er kunnugt, eru Sun-IUaM-rúsínurnar þær bestu, sem fáanlegar eru. Þaö þarf því ekki að efa að þjer kauplð þær í jólamatinn. Sun-Maid-rúsinurnar f Asi f Slluut mstvSruverslunum. Til versh ÍTREKUN. ina til að koma þessari heimboðs- hngmynd í framkvæmd og leyfi mjer að minna á hana aftur; en lnín er sii, að snúa sjer til hins1 postullega yfirhirðis á íslandi,| monsignore Meulenberg, og þyk-1 ist jeg vita, að hann yrð'i fús tilj að leita föður Jóni fararleyfis' hjá þeim yfirboðurum sem hlut ciga að máli, annaðhvort höfuðs- manni kristmunkareglunnar í Rómaborg, eða deildarforsetanum í Frakklandi. Ef hafist væri handa í tíma, ættu vinir .Tóns Sveinssonar að geta fagnað hon- um heima á næsta sumri. .Jeg treysti yður, herra ritstjóri, til að halda máli þessu vakandi, en um framkvæmdir höfða jeg að öðru leyti til íslenskrar kurt- Jólablað Snnnudags blaðsins 'kemur út r vikunni; fjölskrúðugt að efni; mikið af myndum, vaöd- aður frágangur. Að minsta kosti 8 síður. Auglýsingum veitt mót- taka á afgreiðslunni daglega kl. 4—7, til fimtudags. Auglýsinp(nm má einnig koma í prentsmiðjuna Gutenberg. gler í myndaramma er komið aftur. Niðursuðuvörurnar eru nú aftur tilbúnar á markaðinn. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249. Derslunin „Flldan“ Bræðraborgarstíg 18 A, v hefir ódýr og góð jólatrje. Yerður að selja þau fljótt, vegna þrengsla. Verðið mikið lægra en annarsstaðar. Ennfremur hefir nú komið með „Gullfoss“ : Sýkur, hveiti, haframjöl o. fl. — Verðið lægra en annarsstaðar. Virðingarfylst. 3óhannE5 D. fi. SuEinssan. fiöfum nú fyrirliggjandi: Saltpoka,"mjög sterka. Trawlgarn, Bindigarn, Manillu, Balls-tóg, Trawl-vira, m inin! Ii Siml 720. HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þ*ð sjeð flókahattana á kr. 5.25« Anna Ásmundsdóttir. Engi* *fraun væri það, þótt hvert einwta fermt mannsbarn á landinu legtii til kirkjubyggingar þessarar txma krónu árlega í 4 áíin n*esÉ*. Fyrir það fje er senni- legt ai trkist að byggja veglega kbf&i. mm* og peningar gegn HATTABÚÐIN, Kolasundi. Hafið þið sjeð flóka-húfnrnar mislitu, fyrir kr. 10? Anna Ásmundsdóttir. um áheit yrðu einnig til stuðn- ings. Allir núlifandi íslendingar eiga að byggja þessa kirkju, og öll þjóðin að eiga hana síðan, meðan ómenguð kristin trú er játuð í landi hjer. Væri nú þegar hafist handa að vinna að þessu fyrirtæki, ætti kirkjan að verða fullger til vígslu á því hátíðlega ári 1930. Gleðileg yrði sú heiðurs- minningarstund, og jafnframt þjóðinni til mikillar sæmdar. Þetta er vel framkvæmanlegt. 7. des. 1925. J. Þ. Herra ritstjóri! Rúm tvö ár eru liðin ,síðan máls var vakið á því, hjer í blaðinu, hver sómi íslendingum væri í, að bjóða föður Jóni Sveinssyni heim, í þakkarskyni og virðingar fyrir það, hvað þessi merkismaður hef- ir verið þjóð okkar og menningu dyggur formælandi erlendis, um langa æfi, ekki aðeins með hók- um sínum, sem stöðugt birtast á fleiri tungum og í nýjum útgáf- um, heldur einnig með aragrúa af fræðiritgerðum og fyrirlestr- um. I annan stað gerði jeg ráð fyrir því, að einhverjir findust meðal lesenda hans heima, sem þættust standa í slíkri þakkar- skuld við .hann fyrir rit hans, að þeir vildu gjarna mega taka í hönd hans heima á Fróni. En eins og kunnugt er, heyr- ir hann undir stranga reglu, sem veitir meðlimum sínum lítið frelsi og neitar þeim um kost til ann- ara ferða en þeirra, sem farnar eru í kirkjuþarfir; kristmunkur- inn er skyldur til að lifa í post- ullegri fátækt. Enda þótt sagt kunni að vera í óþökk föður Jóns, þá þykist jeg þekkja manninn nægilega vel til þess að mig gruni, að fáar óskir standi öllu nær hjarta hans, en mega enn einu sinni sjá land það, er geymir sporin eftir barns- fót hans, og heilsa þeirri þjóð er hann var ávalt reiðubúinn að fjalla um af göfugu sonarstolti í æfilangri útlegð. Annars lætur hann aldrei neitt uppi um sínar eigin óskir, og minnist jeg orða hans frá í fyrra, er hctnn bann- aði mjer að stíga nokkurt spor þéssu máli til fyrirgreiðslu, „því það fer að Guðs vilja, hvort jeg sje ísland nokkru sinni framar“ sagði hann. Samt get jeg ekki varist að vekja máls á þessu á ný, og hið forláts. Jeg benti í hitteðfyrra á leíð- eisi og nsnu. 28. nóvemher. Halldór Kiljan Laxness. Austan úr Mýrdal. Mýrdal, 3. des. 1925. Það er svo mikil blíða, síðan þessi vetur byrjaði, eins og um hásumar væri. Flestir dagar þýðir ! og hlíðir, frost um nætur. Logn ’og sólskin, eða vestanskiirir, skift ist á. — Standa flestir bændur að jarðabótum, sem nokkur bú- hugur er í; því skepnuhirðing er jljett verk í þessari tíð, og svo nægur mannafli, því þeir menn [ eru nú komnir heim, sem á tog- urum voru. Talsvert hefir fjárpestin drepið jaf fje í liaust, helst lömb. Hafa menn þó flestir tvíbólusétt, og jafnvel oftar. Reynt hefir lílca verið að blanda bóluefni saman, hið veika og hið sterka — en lítið betur reynst. Bregðast vonir manna herfilega með árangur bólusetningarinnar, við fjárpestina, því litlu færra ferst nú í haust og fyrrahaust, en ^áður en hyrjað var að bólusetja. Þó gengur þetta misjafnt yfir. Þetta þykir mörgum undarlegt, því no'kkur ár mátti segja að engin bólusett sauðkind færist úr bráðapest hjer. Fóðurbyrgðir búpenings eru víðast í meiralagi að vöxtum, en talsvert hraktist hey s. 1. sumar. Því á góðveðursdögunum læddust skúrirnar með fjöllunum, svo fáir voru dagar þurrir til enda. Súr- hey verka hjer margir, lítið eitt, og hepnast það flestum vel; enn- þá eru þó nokkrir, sem ekkert súrhey hafa, og er leitt til þess að vita, að taðan blikni við bæj- arvegginn og skemmist — þegar jafn auðvelt ráð er til að bjarga Ludvig Storp. IIlEÖ „Island1* kom: Hveiti, 3 teg. Hálfsigtimjöl. Hrísgrjón. Strausykur. Flórsykur. Heilbaunir. Egg. Döðlur, sjerlega góðar í pökkum og kössum. ITlagnús matthíassan Túngötu 5. Sími 532. Pappirspokap lægst verð. Hapluf Clauaen. Siml 39. henni eins og votheyisgerðin er. Uppskera úr kálgörðum og kartöflugörðum var mjög misjöfn í haust. Hjá ýmsum var, að því er jeg veit best, uppskeran tíföld og alt að 16-föld; en aftur hjá öðrum mjög 1 jeleg. Mun því hafa valdið snögg stormveður, sem fyrripart sumarsins skemdu Ikart- öflugrasið. Annars er víða hjer í sveit lítið og altof lítið um rófna- rækt og kálrækt hirt, svo á ýms- um heimilum er aðeins 1 tunna rófna-uppskera, og sumstaðar eigi teljandi. Væri mjög þarft verk unnið með því, að örfa menn til meira framtaks á kál- og rófnaræktun, og votheysgerð — þessu væri ekki vanþörf að stinga að búnaðarmálastjóminni; sjer- staklega ef víða um landið væri þessu líkt. E.---------.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.