Morgunblaðið - 22.12.1925, Side 2

Morgunblaðið - 22.12.1925, Side 2
YORGUNBLAÐIB 2 GAMLA BÍÓ Miðnætur- drotningin. Kvikmynd í 7 þáttxun. A8al- hlutverkin leika: Mac. Murray, Monte Blne, Robert Mae. Kim. Leikurinn gerist aðallega í Mexiko á vorum dögum. — Mac. Murray er hrífandi, sem kvenhetjan í myndinni, og margt og mikið gerist, og snýst hvert atvik nm hana. Bardagar, og deilur út af ástamálum o. m. fl., koma fyrir í sögunni, sem er svo epennandi, að hún mun halda athygli áhorfendanna fastri frá byrjun til enda. eammummmmaaKm ■■» L§3 LEIKFJELAC jjpf REYKJAVÍKUR vy - Dansinn í Hruna Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir Sigvalda Kaldalóns og Emil Thoroddsen. Dansarnir eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur, verður leikin í Iðnó annan í jólum og tvo næstu daga. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—8 og næstu daga frá kl. 10—1 og 2—7. Sími 12. Sími 12. B. D. S. Við höfum stórt úrval af mjög fallegum brjefs- efnakössum;'— hentugt til jólagjafa. Derslun lngibjarjarJohnsen Telpur og S.s. „NOVA” NÝJA BÍÓ Þeir qrímuklæööu M jög spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur hinn ágæti leikari Milton Sills O. fl. Ótrúlegt er, að mynd þessi ekki haldi fólki i spenningi meðan það fylgist með gjörðum Alans Hamiltons. r Nýkomið: Silkislæður. Silkivasaklútar, að ógleymdum Flauelimum fallegu, sem allir dást að. Til sýnis í gluggunum. Uerslun Inqibjaraor JoTinsotr fer hjeðan vestur og norður um land annan jóladag (26. des.). Allur flutningur afhendist í SÍÐASTA LAGI fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 23. des. Eftir þann tima verður enginn flutningup tekinn. Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudaginn. Nic. Bjarnason. drengir óskast til að selja tvær nýj- ar bækur í dag. Komi í Guðspekifjelags- húsið við Ingólfsstræti frá kl. 2—7. Góð sölulaun! Masta reykjappfipup þessar þjódkunnu og anarg eftirspurdu og laus munnstykki i þer fást i Ire . „Þrestir íí í Hafnarfirði heldur samsöng i Nýja Bió, sunnudaginn 27. þ. m. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar seldir i Bókaversl. Sig- fúsar Eymundssonar. ,,Parisá< hefip þrjá merkfi- lega muni á boðstólumy Bjapn- dýpsfeld á kr. 650; Málverk eftip Bolt á kr. 400 og Satsuma Buddha á kr. 34. Pa nta nir á Sodavatni, gosdrykkjum og saft til jólanna óskast sendar sem fyrst. Saft- og gosdrykkjaverksmiðjan ff Aðalstræti 16. S I R I U S “ Sími 1303. NÝKOMIÐ: remona Lækjargötu 2. Úrvals hangikjöt kr. 1,50 pr. \ kg. fi frampörtum og kr. 1,60 I afturpörtum. Sími 858. Laugaveg 62. Sig. Þ. ]ónsson. [íeqQu krók á Ieíó þína og líttu inn í EMAUS (Bergstaðastræti 27), núna fyrir jólin, það borgar sig vel, segja þeir, seni reynt hafa, þar er mikið til af fallegum jólakortum (listaverka- og glanskortum). Jólaklukkur o. fl. til að prýða með heima hjá þjer um jólin, margir laglegir nuinir en ódýrir handa fullorðnum og börnum. — Munið eftir, að saga Abrahams Uncols og Vormenn íslands eru seldir með mikið niðursettu verði. Bestu, jólagjafir. — Énnfremur fæst listaverkabók Einars Jónssonar frá Galtafelli. Bókavepzlun E M A U S. eitt af allra elstu, tryggustu og efnuðustu vátrygging- arfjelögum Norðurlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vátryggingarkjör Dragið ekki að vátryggja Þangað til í er kviknað. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatur Bjarnason. Amtmannsstíg 2. |J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.