Morgunblaðið - 22.12.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÍiHi.
^toínandl: Vllh. S'1iick&.
'Vr-fajidi: FJíHg f rt«yií;J-4Ví.».
Sí.Har.Jorsr: J6n KJ*rtan*»oi..
Valtjr ■tcré.síro-^.
í.VfCl7»lnKa*t3örl: EL
íkrlfatofa Aucturctrœtl S
ítistar: nr. 4B8 og 600.
AuKlí»ln*»akrJfBt. nr. 70S.
fS»l*»&*f«ns,r: J. KJ. nr. 74S.
V. 8t. nr. 1SS8.
B. Hafb. nr 776.
&»krlftagjald lnnanlanda kr. S.OO
A m&nutll.
tJtanland* kr. Z.60.
t lr.uaacðlu 10 »on »b>t
1899
er sóminn fi
retnona
Togarinn Ása strandar við
Malarrif á Snœfellsnesi
og sekkuv*.
Sumir af skipverjum komast í þýskan togara,
en hinir í fisktökuskipið „La France“,
sem flytur þá síðan alla til Hafnarfjarðar.
í gærmorgun barst sú fregn um
bæinn, að togarinn Asa hefði
strandað undir Svörtuloftum
vestan á Snæfellsnesi.Höfðu verið
send neyðarskeyti með loftskeyta-
tækjum skipsins, eftir khnkkan 4
um nóttina, en þau hættu laust
fyrir kl. 5.
Veður V3]- hvassast hjer í gær-
morgun, og fyltust menn því ugg
um afdrif skipverja, því eigi mun
vænlegt um landtöku undir
Svörtuloftum, ekki síst þegar
vont er í sjó.
Gullfoss var staddur í Stykkis-
hólmi í gærmorgun og lagði af stað
á vettvang. Tveir HeJleyers togar-
arnir, Lord Pirscb.e ■ og Kings
Grey, komu til sögunnar, er fram
á daginn leið.
Hafa þeir náð neyðarskeytunum
frá Ásu og komu því til bjargar.
En þeir hittu togarann ekki undir
Svörtuloftum, heldur aunnan við
Snæfellsnesið undan Malarrifi.
Er þeir komu að Ásu, var hún
að mestu leyti sokkin í sjó, en þó
ekki meira en svo, að menn hefðu
getað haldið sjer þar ofansjávar, ér
hinir ensku togarar komu þar að.
Mannaferð sást þar í landi, og
hugðu skipverjar á aðkomnu tog-
urunum, að þar væri skipshöfnin
;af Ásu. Var skotið báti í land. Kom
þá í ljós, að þar var enginn kominn
af Ásu.
Hjeldu menn nú, að strandmenn-
irnir-hefðu haldið vestur með nes-
inu, á skipsbátunum, því þeir hefðu
álitíð tilgángslaust að reyna. land-
töku, þar sem skipifj strandaði, því
þeir álitu sig vera undir Svörtu-
loftum. Iljelt annar togaranna þtú
vestur uieð nesinu og átti von á
- strandmönnunum vestur í Dritvíb.
En skömmu eftir að þessir tveir
togarar voru byrjaðir að leita að
skipshöfninni frá Asu, kom fregn
um það, að þýs'knr togari het'ði náð
öllum skipverjum af Ásu og væri
ltominn af stað með þá til Reykja-
víkur.
Ása fór hjeðan í fyrrakvöld kl. 8.
Ymsar getsakir og sögusagnir
•-gengu hjer um bæinn í gær um or-
að áttavitinn liafi átt að vera vit-
lans; Páll Ilalldórsson skólastjóri
hafi staðið í stríði við að lagfæra
áttavitann hjer í fvrrakvöld. Mbl.
spurði Pál Halldórsson um þetta í
gærkvöldi. — Sagði hann það satt
vera, að hann hefði litið eftir átta-
vitanum áður en skipið fór, en full-
yrti, að ekkert hefði verið við hann
að athuga.
Strandmennirnir koma til
Hafnarfjarðar.
Seint í gærkvöldi kom fisktöku-
skip'ið La France til Hafnarfjarðar.
Er skip það í förum fyrir Proppé-
bræður. Það átti að koma við á
Sandi í gærmorgun, en skipstjóri sá
sjer ekki fært að haldast þar
við vegna.veðurs og lijelt hann því
skipinu suður fyrir Smefellsnes.
TJm hádegi í ga‘r hitti hann skip-
brotsmenn af Ásu í skipsbátunum.
Rjett um sama mund bar þar að
þýskan togara. Fóru mennirnir af
öðrum bátnum í togarann en af
hinum í La France. En síðar varð
það að samkomulagi, að La France
tæki alla .strandmennina og flytti
þá suður.
Þeir höfðu verið í skipsbátunum
síðan kl. 7 í gærmorgun. Vindur
var hvass af landi, og leituðu þeir
ekki lands.
Símtal við skipstjórann,
Bergþór Teitsson.
Rjett áður en blaðið fór í prent-
un, náðist tal af skipstjóranum
Bergþór Teitssyni. Ilann var þá á-
samt allri skipshöfninni nýkominn
í land í Hafnarfirði og beið eftir
bílferð liingað.
Ilann var sagnafár, að öðru leyti
en því, að hann sagði skipsmenn
alla ómeidda og líðan þeirra sæmi-
lega eftir ástæðum. Aðhlynningu
höfðu þeir fengið ágæta á hinu
norska fisktökuskipi.
Hann kvað þá aldrei hafa sjeð til
lands, meðan þeir voru í bátuniun,
enda var blindhríð allan þann tíma.
Pm áttavitann eða annað slíkt,
201. afslátt
gef jeg af rafmagnsljósakrónum og skálum
til jóia.
Júlíus Björnsson,
Eimskipafjelagshúsinu.
Munið
að panta jólablómin, Hyacinthur
og Tulipana, í síma 141 og síma
19. —
ERLENDAR SfMFREGNIR
Khöfn 21. des. FB.
Frá Frakklandi.
V egna tilboðs stóriðnaðarins
steig frankinn talsvert í gær, hæði
í Frakklandi og útlöndum. Er
álitið, að stjórnin .taki með þakk-
læti á móti tilboðinu, nema ef
vera kynni að sósíalistar spomi
við því, að því verði tekið. Verði
tilboðinu hafnað, er álitið, að af-
leiðingarnar verði alment hrun.
Bandaríkjamenn em fúsir til
þess að veita lánið, enda hafa þeir
ógrynni fjár til útlána og enn-
fremur selja þeir mikið af hrá-
efnum til Frakklands.
ískyggilegt ástand í Þýskalandi.
Símað er frá Berlín, að allar
tilraunir til þess að mynda ráðu-
neyti hafi mistekist. Afskaplegt
atvinnuleysi, óteljandi gjaldþrot.
Búist við blóðugum óeirðum. Ekki
ósennilegt, að ríkið verði að lýsa
landið í umsátursástandi.
Frá Tyrkjum.
Símað er frá Angora, að þingið
hafi verið kallað saman til þess
að mótmæla úrskurðinum í Mosul-
málinu.
J. C. Christensen
og
stýfing krónunnar.
vildi hann ekkert segja á þessu stigi
sakir strandsins; m. a. gekk sú sagamálsins, sem vonlegt er.
„prestir* ‘, söngfjelag Hafnfirð-
inga, ljet til sín heyra þar syðra
tvisvar nú um helgina. Var gerð-
ur hinn besti rómur að söngnum.
Söngstjóri „Þrasta“ er hr. Sig-
urður Þórðarson verslunarmaðnr
• bjer í Rvík. Er það allra mál, að
söngflokknum hafi farið mjög
fram undir stjórn hans. Kunna
Hafnfirðingar honum miklar
þakkir fyrir vel og óeigingjarnt
starf fyrir „Þresti.‘“
t
spilað á plötu af Sv. Svein-
bjömsson (fást einnig á nót-
um).
10 ný lög
Sigurður Skagfeldt.
H1 j óðf ærahúsið.
Pjeturs og Eggerts plötumar
einnig á boðstólum.
Knöll
til að hafa á jólatrje-
Fjölbreytt úrval.
Afar ódýrt.
Selur
k Irtn « á
Sími 40.
Hafnarstræti 4.
Danska blaðið „Köbenhavn“
bað átrúnaðargoð dönsku bænd-
anna, J. C. Christensen, fyrv. for-
sætisráðherra, um álit hans á
stýfingu krónunnar. Alit hans er
ekki langt, en það er ákveðið.
— Jeg er fullkomlega sammála
Neergaard í þessu máli, segir J.
C Christensen. Vegna sóma lands
vors getum við ekki verið þektir
fyrir að stýfa krónuna á 90 aur-
um eða 91. Mundi það liafa ill
áhrif utanlands, og jeg get held-
ur ekld sjeð að það sje nokkur á-
stæða til þess að fara þannig að
ráði sínu nú, þegar við erum
komnir svo nálægt fyrra gullgild-
inu.
Hafi okkur nokkurn tíma átt að
láta okkur detta í hug stýfing,
átti það að vera meðan krónan
stóð í 60 aurum; en nú getum
við ekki stígið slíkt skref; dóm-
ur sá, er við mundum fyrir það
fá, meðal annara þjóða, leyfir
okkur ekki að gera það.
HATTABÚÐIN,
Kolasundi.
Hafið þið sjeð svörtn hattana
með fjöðrunum fyrir kr. 20.00?
Anna Ásmundsdóttir.
DAGBÓK.
□ Edda, 592512227 — 1
25 ára starfsafmælis Kristins
Jónssonar í Reykjavíkur Apóteki
mintist eigandi þess á þann hátt,
að liann færði honum í gær 1000
ikrónur að gjöf, ásamt vindla-
kassa úr silfri. Þá komn og 1000
kr. að gjöf frá læknum bæjarins,
og með fylgdi hikar úr silfri,
með nafni Kristins og gefenda.
En starfsfólk í lyfjabiiðinni gaf
honum verk K. Hamsun í skraut-
,bandi. Fjöldi skeyta barst honum.
Hjúskapur. Gefin vom saman
í hjónaband 1. þ. m. á Seyðis-
firði, ungfrú Ölöf Kristjánsdóttir,
frá Reykjavík, og Siguiður Arn-
grímsson ritstjóri „Hænis‘ ‘. Ar
.Arnalds gaf þau saman.
Sjötugsafmæli átti hinn 16. þ.
m. einn af hinnm góðu borgur-
um þessa bæjar, Guðni Símonar-
|Betri sjón, — meirl áneegja
Gleraugun verða að vera
nákvæmlega sniðin eftir
hæfi yðar.
Það fáið þjer í
Laugavegs Apóteki,
sem er fullkomnasta sjóntækja-
verslun hjer á landi.
H v a r
er mest úrval
af jólagjöfum ?
Ellll lilllill.
Laugaveg 22 A.
Hjer gelaallirfeng-
iö góöa skó með
góðu verði.
Bestu jólagjafir
eru hlýir og fallegii*
Inniskór.
Landsins mesta úrval
HJER.
son gullsmiður á Óðinsgötu 8. <—<
Hann er enn hinn ernasti, ljeti-
ur á fæti og ljettur í lund.
Á
íslensknr tónKstamaður erieni-.
is. Ákveðið er nú, að Hljómký9a|