Morgunblaðið - 22.12.1925, Side 6

Morgunblaðið - 22.12.1925, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Útsprungnir BI ó ml auka i*, allir litir, fást í skálum, glös- um og pottum. i Bankaátræti 14 Simi 587 Sírai 587 17.50 aðeins kosta ekta Postulins kaffi- stellin nýjustu með diskum: Brauðbakkar frá 0.85 til 14.85. Bollabakkar. Kerti. Spil. Dúkkur. Bílar- Leik- Hænsnafóður, blandað, Hænsnamaís, Maismjöl, Rúgmjöl, Hálfsigitimjöl, Baunir 1/1, Sagogrjón, Sóda, Sápu, mjög góða. Handsápur, Raksápur, Vi To, Skurepulver, Sápuspænir. NýkomiD : Melis, smáh. 25 kg. kassar. do. ..1 cAvt. kassar. Strausykur, 45 kg. sekkir. Flórsykur, danskur. Hveiti, Cream of Manitoba. — Best Baker. Hrísmjöl. Hrísgrjón, Kartöflumjöl Vanilledropa, Möndludropa, Citrondropa, Búðingsefni. Besf að auglýsa í Tttorgattöf Kappteflið. Leikirnir fíú, byrjun. Taflstaðan öú. 1. Borð. 2. borð. nvítt. Svart. ; Hvítt. Svart. ísland. Noregur. Noregur. ísland. 1. d 2—d 4 R g 8—f 6 1 1. R g 1—f 3 d 7—d 5 2. R g 1—f 3 g 7—g 6 >’ 2. b 2—b 3 e 7—c 5 3. c 2—c 4 B f 8—g 7 ; 3. B c 1—b 2 R b 8—c 6 4. R b 1—c 3 0—0 4. e 2—e 3 e 7—e 6 5. e 2—e 4 d 7—d 6 'i 5. B f I—e 2 R g 8—f6 6. B c 1—f 4 R b 8—d 7 6. R f 3—e 5 B f 8—d 6 7. D d 1—d 2 e 7—e 5 7. f 2—f 4 B d 6xR e 5 8. d 4Xe 5 R d 7X e 5 8. f 4xB e 5 R f 6—d 7 9. 0—0—0 B c 8—e 6 9. B e 2—b 5 D d8—h 4+ 10. R f 3XR e 5 d 6XR e 5 10. g 2—g 3 D h 4—g 5. ll.Dd2xDd8 H f 8xD d 8. 11. B b 5 X R c 6 b 7xB c 6 12. H d lxll d 8+ H a 8 X H d 8 ,12. D d 1—f 3 0—0 13. Bf 4Xe5 B g 7—h 6+ 13. D f 3—f 4 D g 5—d 8 14. K c 1—b 1 R f 6—g 4. 14. 0—0. a 7>—a 5. 15. B e 5—g 3 f 5—f 4 15. d 2—d 3. a 5—a 4 16. R c 3—d 5 f 7—f 5. <16. R b 1—a 3 D d 8—e 7 17. h 2—h 3 B e 6XRd 5 17. H f 1—f 3 H a 8—a 7 1—* po (D hr* X to R g 4—f 6 18. g 3—g 4 a 4xb 3 19. B g 3—h 2 c 7—c 6 19. a 2xb 3 f 7—f 6 20. d 5xc 6 b 7xc 6 20. e 5xf 6 R d 7xf 6 21. B f 1—e 2. II d 8—d 2. 21. D f 4— g 3. R f 6—d 7. 22. B e 2—f 3. H d 2—d 4. 22. H f 3x11 f 8+ K g 8xH f 8. 23. II h 1—e 1. K g 8—f 7. 23. B c 2—e 5. R d 7XB e 5. 24. b2—b3. c6—c5. 24. Dg3xRe5. Kf8—g8. 25. Kbl—c2. Bh6—f8. 25. De5—b8. Ha7—c7. 26. Hel—dl Hd4xHd 1 26. Ra3—bl e6—e5 27. BfSxH.dl B f 8—d 6 27. R b 1—d 2 h 7—h 6 föng. Jólatrjesskraut alls- konar og ótal margt fleira, ódýrast hjá Böfum nú fynrliggiandi: Saltpoka, raj/'g sterka. Trawigarn, Bindigarn, Manillu, Balls-tóg, Trawl-vira, Sln.l 7SP.O. Ávextir til júlanna hrergi betri rje ódýrari. Landstjarnan. Simi 389. Skóhlífar karla, kvenna og barna, stórt og ódýrt úrval nýkomið. Þóröur PjEturssan 5 Ca, Ranunar og rammalistar ódýrir. Myndir innrammaðar. Vinnustofan, Aðalstræti 11. Sími 199. Munið A. S. I. Sími 700. VÍKINGURINN. Þegar þessu ánægjulega verki var lokið, fengu fang- arnir sjer hressingu. Það eitt, að bragða á mannamat, eftir hundafæði það, sem þeir höfðu átt við að búa í Inarga mánuöi, var mikið gleðiefni og naigileg hátíð. Blood varð að taka á allri festfi sinni og foringjahæfileik- um til þess að hafa hemil á þeim. Enn þá var margt að gera, áður en gefa mætti sig á vald sigurgleðinnar. Þeir höfðu að vísu unnið þctta tígulega skip, en það var að- eins inngangurinn. í landi voru tvö hundruð Spánverj- ar, og nú varð að búa alt undir það að taka, vel og liag- anlega á móti þeim. Sá undirbúningur stóð nær alla nótt- ina. En þegar sólin kom upp, var alt reiöubúið. Á þilfari skipsins stóð maður á verði í spanskri brynju og með hjálm á höfði. Strax eftir sólarupprás tilkynti hann, að bátur færi frá bryggjunni. Það var Don Diego de Espinosa y Valdez, sem nú var. að koma í skip sitt með fjórar miklar kistur, er höfðu inni að halda lausnargjald það, er landsstjórinn hafði borgað honum. Með honum var Don Estebon sonur hans og 6 ræðarar. Á skipinu var alt rólegt að sjá. Það sneri bakbðrðs- hlið að landi, en kaðalstiginn var á stjórnborðshlið. Bát- urinn ?te£ndi að honum með Don Diego og fjárfúlgu hans. JSJöot! Ijafði ekkj til einskis vérið í J?jónustu sjó- liðsforingjans fræga, Ruyter. Það sást á öllum fyrir akipunum hans. Vindan var til, og menp við hana, til þess að koma kistunum upp í skipið. Við hverja fall- byssu stóð maður, en yfistjórn þeirra hafði á hendi Ogle. Diego gekk upp kaðalstigann í mestu makindum og grunaði ekki hið minsta. Aður en hann hafði tíma til að litast um, fjekk hann vel útilátið liögg í höfuðið, og án þess svo mik- ið sem stynja, hneig hann niður á þilfaríð, Hann var tekinn og borinn niður í klefa sinn, meðan verið var að hala fjárhirslurnar upp í skipið. Þegar því var lokið, kom Don Estebon og bátshöfnin. einn eftir annan, upp kaðalstigann, og þeir fengu allír sömu útreið, og foringi þeirra. Blood hafði góða æf- ingu í því að greiða slík höfuðhögg, og hann ljet þau svikaiaust úti. Það var einkennileg sjón, sem íbúarnír í eyjunní sáu nú. Þeir voru að horfa á 8 báta Spánverjanna fara fram að skipinu. En þegar þeir voru komnir á miðja leið, Örunðu við ógurleg fallbyssuskot. Og kúlnaregnið dundi yfir bátana. Spánverjarnir hættu að róa og bÖlvUðu skip- verjum sinum í sand og ösku fyrir þ'ennan hættulega leik. — En þeir voru ekki hættir blófsyrðunUip, þogar naft'tá kúrnáhyíðin skhll á þá. Eitfn béfúrirfn ’iéi í snlá- agnir, og hásetarnir slöngvuðust, lifandi og dauðir, í sjóinn. A hinum bátunum, sem skotin náðu ekki enn, urðu Spánverjarnir hamslausir, og báðu öll máttar- völd, ill og góð, að láta þá vita um, hvort Don Diego væri orðinn brjálaður og allir hans menn. Þá kom þriðja kúlnahríðin og1 hafði svipuð áhrif. Einn báturinn eyðilagðist. Ogle vildi sýna, að hann kynni að stjórna fallbyssumönnum. Spánverjarnir, þeir, sem eftir lifðu, sótu gersam- lega ráðþrota, og vissu ekki hvert halda skyldi. — Fjórða kúlnahríðin batt enda á ráðþrot þeirra. Þeir sneru sjer við, eins og illir andar væru á hælum þeirra. Eyjarskeggjar stóðu og glaP% og skildu ekki neitt. En alt í einu sáu þeir, að Kastiliu-fáninn var dreginn niður, en upp í stað han,s enski fáninn. Eltki óx skilningur þeirra við það, og þag var þeirn heldur ekkerf, gleðiefni, að sjá þá Spánverja, sem eftir lifðu, flýta sjer að landi aftur. En Ogle var ekki spar á skotunum. Skot reið af eftir skot. Síðasti báturinn fór í mola um leið og hann var að lenda. - Um 50 Spánvérjar náðu þó landi. En hitt er attn- að HYQít tefa .iaft ábtæðti tjl að löfa ham- ít^Jöa', þvi þeir vWu i&ará s^ei'tir í íjofra,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.