Morgunblaðið - 06.01.1926, Side 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD.
13. árg., 3. tbl.
Miðvikudaginn 6. janúar 1926.
ísafoldarprentsmðija b.f.
GAMLA BÍÓ
Perluveiðarinn
Kvikmjnd í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Maxy Mc Laren. Jean Tolley. Maurice B. Flynn.
þetta er ljómandi f^leg og skemtileg mynd. Sjerstaka eft-
irtekt munu vekja ýmsar neðansjávarmyndir, sem teknar
hafa verið með eðlilegum litum og er án efa fallegasta lit-
mynd, sem tekin hefir verið.
NÝJA BÍÓ
Sðnn kona.
Sjónlei'kur í 7 þáttum, frá
First National.
Aðalhlutverk leika /
Norma Talmadge. Edvard Davis,
Eugene 0. Brien. Winter Hall.
Hjer sem oftar tekst Normu Talmadge snildarlega, þar sem
hún dregur fram alt það besta sem er í fari einnar konu, og
sýnir þar með hvað sönn kona fær áorkað til góðs.
Fyrirlisgiandi:
Innilegt þakklæti fyrir hina miklu hluttekningu er mjer var
sýnd við fráfall og jarðarför konu minnar.
Sigfús V. Magnússon.
Það 'tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjaxtkær dóttir
mín Guðrún Kristjana Ingvarsdóttir Breiðfjörð, andaðist aðfara-
nótt 4. þessa mánaðar á franska spítalanum. Jarðarförin ákveðin
síðar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Þorbjörg Breiðfjörð.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og
jarðarför mannsins míns Franz Siemsens.
Fyrir hönd mína, barna minna og tengdabama,
Þórunn Siemsen.
Dansinn í Hruna
verður leikinn á morgun (fimtudag 7. þessa mánaðar),
klukkan 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—6 og á morgun
frá kl. 10—1 og eftir klukkan 2.
Pantanir verða að sækjast fyrir klukkan 4, dagana
sem leikið er, ella seldir öðrum.
Sími 12.
TUboð ðskast
í þann part af Hótel ísland, sem rífa á niður og sem
liggur við Vallarstræti og Veltusund.
Upplýsingar hjá Jensen-Bjerg og i síma 1958.
Tilboð þurfa að vera komin fyrir 10. janúar.
rug,
rúgmjöl,
bankabygg,
bauuir,
hænsnabygg,
hafrar,
kartöflur,
mais, heill,
maismjöl,
melasse,
hveiti, „Sunrise",
hveiti, „Standard",
C. Behrens,
Talsími 21. Hafnarstræti 21.
Ullargarn
mest úrval
lægst verð.
VOruhúsii.
Nýkomið
Epli í kössum
Jónatan ex. fancy,
Vínber,
Appetsinur.
Guoerf iristiúnusQn s Go.
Símar 1317. og 1400.
Best að auglýsa í Morgnnblaðinu.
S f m a r:
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 22,
Látnnsk a n tnr
á eldhúsbord.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda velvild og vindttu d
fimtugsafmœli mínu.
Guð gefi yður öllum gleðilegt dr.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Ffðlbreytt skemtun
í Bárunni í kvöld frá klukkan 8.
Kveðjum jólin með dans í besta danssalnum.
Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl. 2—6 • í dag, og við
innganginn. —
Hokkur föt af ágætrí
smnrnlngsolín
til sölu, með tækifærisverði á afgreiðslu
Bergenska.
ÚTBOÐ.
Þeir, sem gera vilja tilboð í, að flytja grjót úr iandjs-
spítalagrunninum og af lóðinni, að mulningsvjelinni, o.
fl., vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins,
Skólavörðustíg 35, kl. 10—12 f. h. næstu daga.
Reykjavík, 5. janúar 1926.
Guðjón Samúelsson.
II. s. M. Smlth. Limited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Nlunið A. S. I.