Morgunblaðið - 06.01.1926, Side 3

Morgunblaðið - 06.01.1926, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLA0Í&, Stofnandl: Vlíh. Pln*»a 'ftKefandl: PJaXaB I Bey ScJ'i.’TÍS. %!t*tjorar: Jðu. KJartaneaoi VaXtjT Ot«tto»c«» Misl7olnKa«tJðrl: H. Hafbore Skrlfstofa Aaaturitrgetl 8 Stssar: nr. 498 o* B00 Auarlýslnffaokrlíst »f f Oti IZalataslsaar: J. KIJ. nr !4S V. 8t. nr ttlt H. Hafb. nr. T1U. IskrlftaBjald Innanlands kr 8.00 A m&nuOl. Utanlands kr. í.SO. lausasölu 10 aura etn* Æ2RLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, 5. jan. FB. Chamberlain og- Mussolini. SímaÖ er frá London, að eitt 'Stórblaðið haldi því fram, að þeg- ar þeir Mussolini og Chamberlain Kanpdeilur og rysfeingar i Vestmannaeyjum. Sextíu manns ganga í hóp að verkamönnum, er vinna að kolauppskipun og hóta ofbeldi ef vinnan ekki bætti. Kr. Linnet bæjaxfógejta tekst að koma á „vopnahljei.“ Fram að nýári hefir alment timakaup verið þar óbreytt, þrátt fyrir lækkandi vöruverð og mink- andi dýrtíð. Það hefir verið kr. 1,20—1,30. En upp íxr nýári var það áformið að kaupið lækkaði niður í kr. 1,10 um tímann. Hafði formaður verkamannaf jelagsins, Eiríkur Ögmundsson, látið svo um mælt, að hann. mundi mæla hafi átt, tal saman í Rapalle, hafi með því við fjelagsmenn, að þeir Mussolini beðið Chamberlain að uuela með því, að Bretar yrðu vægir í kröfum sínum, þegar sam- íð verður um afborganir á skuld- um ftala við Breta, gegn þiú að Italir styddu Breta, ef að stríð yrði út af Mosulmálinu. Chamb- erlain þvernetaði, að fallast á uiálaleitan Mussolini. Konungserfðir og kvonfang. Símað er frá Búkarest, að krón- prins Karl sje horfinn. Michael, sonur Karls og Helenu, hinnar 'grísku prinsessu, sem konungur- inn þvingaði Karl til þess að taka sjer að eiginkonu, hefir verið gerður að ríkiserfingja. Vaftnsflóðið þverrandi í Þýskalandi. Símað er frá, Berlín, að vatns- Ælóðin þverri um alt Þýskaland. Khöfn 5. jan. FB. Stjórnarbylting í Grikklandi. Símað er frá Aþenuborg, að þar hafi verið gerð stjórnarbylt- Sng og hafi Pangalos gert sjálf- ;an sig að alræðismanni með ótak- xnörkuðu valdi. Fundum þingsins frestað (?) um óákveðinn tíma. Pangalos hefir sagt, að hann ætli að stjórna Grikklandi með að- •stoð hers og flota. Ekkjudrotning láitin. Símað er frá Rómaborg, að ekkjudrotning Margerita hafi dá- Ið í gær. Sænska drotningin veik. Símað er frá Stokkhólmi, að drotningin sje alvarlega veik af lungnabólgu. Ahrif bannsins í Ameríku. Símað er frá New York City, : að fádæma drykkjuskapur hafi verið þar í borg á jólunum og uýársnótt. Fjörutíu menn voru fluttir dauðveikir á spítala. Höfðu þeir drukkið eitraðan spíritus heimabruggaðan. „Kaldalónskvöldið' ‘. — Söng- skemtun þeirra bræðranna, Egg- erts Stefánssonar og Sigvalda Kaldalóns, fór fram í værkvöldi fyrir troðfullu húsi. Söngmann- ínum og tónskáldinu var tekið með frábærum fögnuði, svo að lófaklappi ætlaði aldrei að linna. Eggert varð að endurtaka mörg lögin og syngja aukalag að til- bót. Verður ugglaust troðfult hús á sunnudaginn á söngskemtun . þeirra bræðra. gengju að þessu kaupi. í fyrradag var unnið við upp- skipun á kolum xír skipi, sem kom til Gísla Johnsen. Fór alt friðsamlega fram. Yar álitið, að formaður verkamannafjelagsins mundi geta komið því til leiðar að verkamenn sýndu sanngirni og gengju að þessu kaupi. í fyrrakvöld var fundur hald- inn í verkamannafjelaginu. Þar var kosin samninganefnd. En þar var einnig, eftir því, sem Mbl. var símað í gær, samþykt að ganga ekki að neinni kauplækkun. Tillögur formannsins voru virt- ar að vettugi, og hann ekki kos- inn í nefndina. Þessir hlutu kosn- ingu: ísleifur Högnason, kaupfjelags- stjóri, er menn kannast við af ummælum um hann í samvínnu- tímaritinu. Er hann einn af allra fylgispökustu mönnum Hriflu- Jónasar og honum samgróinn. — Hvað elskar sjer líkt.Aðrir nefnd- armenn: Jón Rafnsson, og Haukur Sig- fried Björnsson. Þegar vinnan byrjaði við kola- skipið í gærmorgun, söfnuðu þessir menn liði, og komu einir 60 saman á vettvang. Höfðu nokkrir þeirra prik með sjer, ef kæmi til barsmíða. Verkamenn þeir, sem voru í kolavinnunni urðu brátt ofurliði bornir og urðu að hætta vinnu. En margir þeirra ef ekki allir voru faatir starfsmenn verslunar- innar og kom þeim þvi samþykt verkamanna ekkert við. En hinir uppvöðslusömu liðsmenn ísleifs Högnasonar skeyttu því engu, því þeim mun hafa verið það efst i hug að njóta liðsmunar, og sýna fram á, að þeir gætu ráðið hvort unnið yrði eða ekki. pegar verkamenn, er voru að vinnu sáu sitt óvænna, leituðu þeir til bæjarfógtans. Kom hann -brátt á vettvang. Höfðu nokkrir menn lent í ryskingum áður en hann kom. En honum tókst brátt að stilla til friðar, og stakk hann upp á því, til samkomulags, að daglaunamönn um yrði borgað sama kaup og verið hefir uná samningar tækj ust. Komst þá kyrð á. En atvinnurek- endur tóku enga daglaunamenn í vinnu í gær; þeir höfðu ekki aðra menn í vinnu en þá, sem ráðnir eru til lengri tíma. í gærkvöldi stóð til að haldinn yrði fundur um málið. Hvort sá fundur á að vera sameiginlegur umræðufundur, ellegar fundur samninganefnda beggja aðila, er Mbl. ekki kunnugt um. Er Mbl. átti tal við bæjarfó- getann í gærkvöldi, sagði hann miklar æsingar í Eyjum, út af þessu máli og mætti búast við því, að eigi væri sjeð fyrir end- annan á þeim fyrst um sinn. vottað Landsverslun þakklæti fyrir, hve viðbragðsfljót hún var, að sýna óheilbrigði einokunarinn- ar og gagn það, sem almenningi flýtur af frjálsri samkeppni — í isteinolíuverslun sem annarsstaðar. Hin snögga verðlækkun er til- hlýðilegur minnisvarði á leiði hinnar nýsofnuðu einokunar. Bæj arst jórnarkosningin á Isafirði. ísafirði 5. jan. FB. Kosning þriggja fulltrúa í bæj- arstjórn fer fram hjer í dag. Á Jeg hefi líka anda. sem ákveðnr alt viðvíkjandi heimili okkar. IKffln er í raun og veru einskonar brófTir okkar, einlægur og kær vinur, kona. mín og jeg gerum aldrei neift, nema að ráSfæra okkur við hann. Jeg spyr hann að því, hvort hajin. liafi nokkra miðilshæfileika sjálftxr. Nei, svarar hann, en konan min uppgötvaði fyrir nokkru, að K6n var skrifmjiðill. Síðau höfum Við fengiö margar og merkilegar Upp- lýsingar úr veröld andanna. Etíýf ir höfuð er alt í kringum mJTn krökt af sönnunum um nærvOu andanna. Um leið tekur CóHhn A.-lista (jafnaðarm.)' eru: Finnur j Doyle mynd xir skúffu einni og $rg- Jónsson, Jón M. Pjetursson. Otít- ir ennfremur: Þessi mynd var tek- mundur á. (íhaldsm.) son, Helgi Árnason. Geirsson, en á B-lista eru: Jóhann Bárðar- Ketilsson og Árni J. ísafirði 5. jan. FB. Bæjarstjórnarkosningin í dag fór þannig, að Alþýðuflokkslist- in fyrir stuttu, er jeg talaði á fufidi einum. Þjer sjáið, að hjer er loffiið hreint og beint krökt af öncECön. Flestir menn veita því blátt áft$m ekki eftirtekt, að livað miklu löýt i við erum undir álirifum anda. Jeg spurði hann, hvort hann á- inn fjekk 346 afkvæði, og kosnir Uti’ að andi dáins listaraanns »*** á honum Finnur Jónsson, og Jón 1,aft >au áhrif á llfandl mann’ ** M. Pjetursson. Ihaldslistinn fjekk.hann gerði áSæt h*taverk. 1217 atkvæði, og af honum var | Já, og hjer getið þjer sjeð merkx kosinn Jóhann Bárðarson, 39 seðl-, Þess? sagði Sir Arthur með á- ar ógildir, 1 auður. á vertíð suður. F. kafa, og sýnir mjer um leið nokkr ar teikningar, sem lianga á veggj- Vjelbátar hjeðan flestir farnir‘unum- Þessar myndir eru gerðar .af konu, sem ekki hafði hina. minstu hugmynd um teikningu. En sjer- fræðingar segja, að þær minni sjer- lcga á ýms verk Michel Angelo’s. Hvernið lítiS þjer á kenningar guðspekinnar, spyr jeg Doyle. Við spiritistar erum frjálslynd- ir í gai-ð alls þess, sem er af Mnu góða. Það er margt gott og fallegt í guðspekinni. En jeg er ekki v nokkrum vafa um það, að Spirititan- ■ inn er hin nýja trúarstefna, sem Einokunarverslun Dana á íslandi. Bók Jóns Aðils er að koma út danskri þýðingu. (Eftir tilk. frá sendih. Dana 31. des.). Blaðið „Nationaltidende" í heiminn hefir þyrst í lengi. Látum Kaupmannahöfn skýrir frá því, blöðin hamast og kalla það alt svik að innan skamms sje von á 1. og blekkingar. Spíritisminn breið- bindi af bók Jóns Aðils, „Einok- ist út dag frá degi, og eftir ekki unarverslun Dana á lslandi“, sem íkja-langan tíma verður hún viður- Friðrik Ásmundsson Brekkan rit- kend eina mögulega trúarstefnan. höfundur er að þýða á dönsku. Jeg hverf á burtu úr þessari bóka- Útgáfa þessi nýtur styrks frá búð fullur undrunar yfir því, að dansk-íslenska fjelaginu, heild- sami maöurinn, sem gerði persónu- salafjelaginu danska og frá Sátt- lýsingu Sherlock Holme’s, og Var málasjóði. Landsverslunin breytir til. Auglýsir stórkostlega verðlækk- hægt að gefa hinni nýsáluðu ein- okun. Ætla mætti að þeim renni »til rifja einokunarherrunum, dig- un jafnskjótt og einokuninni ljatt af. Hvað veldur? er .urmælin um ágæti einokunarinn- FREMSTI MAÐUR SPIRITISMANS. Á sunnudaginn var Landsverslunin útsöluverð blíu sem hjer segir: Sunna 30 aura kílóið. Mjölnir 28 aura kílóið. Gasolía 22 aura kílóið. Sólarolía 22 aura kílóið. Fram til áramóta var þetta: Sunna 34 aura kg. Mjölnir 32 aura kg. Ummæli Conan Doyle nm andahyggjuna. ; þá efnishyggjumaður, skuli nú víra- orðinn svo einhuga spíritisti, að nærri liggur, að hann leggi fæð á þá, sem ekki eru sömu skoðunar. GENGIÐ. ar, þegar þeir nú opinbera það alþjóð, að á þeim degi sem ein- okuninni er ljett af, lækkar verð- auglýsti ^ð að miklura mun- stein- Hvað veldur verðlækkuninni? Almenningur á heimtingu á að fá því svarað. Hefir olían fram til þessa verið seld svo geysilega ósanngjörnu verði? Gat Landsverslunin, þrátt fyrir hinn illræmda samning, selt olíuna mun lægra verði en verið hefir ? Slíkt er ekki trúlegt. Eða býst Landsverslunin við, að viðurkenna hve (Niðurlag.) verðið Gasolía 26 aura kg. Verð Sólarolíu er óbreytt frá'að nú verði þvi sem var. samningurinn var óhagstæður, og Landsverslun hefir eigi, að því að framvegis sje hægt að fá ódýr- er kunnugt er, fengið neinar ari oiiu eu áður? Nú verði al- birgðir af olíu þessa daga. Markaðsverð á steinolíu hefir undanfarið farið fremur hækk- andi en lækkandi. En þrátt fyrir þetta lækkar Lahdsverslunin olíuverðið, jafn- skjótt og einokuninni er ljett af. Skýlausara vantraust er ekki þjóð loks að fá að finna til þess, hvílíkum okurkjörum við höfum verið beittir. Nxi fái Landsversl- un framvegis ódýrari olíu en fjekst á meðan samningurinn var í gildi. Betra seint en aldrei. Morgunbl. getur ekki annað en sambandsins strax með mjer nröur í safnið. Þar er áreiðanlega uppáhalds staður hans. Hann bendir á stóra mynd af sjálfum sjer, þar sem sjest á i Reykjavík í gær. Sterlingspund 2215 Danskar krónur 112.19 Norskar krónur 93.19 Sænskar krónur 122.69 Dollar . 4.5734 Franskir frankar 17.78 DAGBÓK bak við hann ógreinileg mynd af Q Edda 5926166. ungum manni. Kosningafundirnir. Fyrir ítrek- Ef einhver efast um, segir Conon uð tilmæli kjósenda í Kjósinni. Doyle, að andamyndir sjeu blekk- ætla þejr frambjóðendumir x ing, þá þarf hann ekki annað en sýslunni, ólafur Thors og Har- að horfa á þessa mynd. Þetta er aldur Guðmundsson; að halda sonur minn, og vilji einhver neita kosningafund uppi í Kjós, og því, þá hlýtur hann að vera sturl-' munu þ0ir þá halda hann á Reyni- aður. völlum kl. 2 á morgun. 1 dag Sir Arthur sýnir mjer nú safn- þalda þeir fund á Brúarlandi. — ið og slcýrir fyrir mjer myndirnar, Komið hefir til orða, að formeim og eru sumar þeirra af Austur- íhalds- og Alþýðuflokksins, þf'ir- landamönnum. J6n Þorláksson ráðherra og Jón Hjer getið þjer sjeð anda-for- Baldvinsson, færu á Kjósarfund- ingja minn, sagði hann og benti á inn með frambjóðendum. En af- mynd af manni,. sem líktist Araba. tráðið er það ekki. ;■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.