Morgunblaðið - 06.01.1926, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Viðskifti.
Munið eftir Hjúkrunardeildinni
í „París“.
Góðar og ódýrar bílferðir: Til
Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis.
fíýia Bifreiðastöðin í Kolasundi.
SÍÍmi 1529.
Á|tsúkkulaðiS, sem flestir lofa,
MSst í Tóbaksbúsinu, Austurstræti
17.
Saltkjöt, Baunir, íslenskt smjör,
Tölg, Egg.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Tilkynningar.
Það er eins og allir vita, þá
iék jeg að mjer alt, sem tilbeyrir
klæðskeravinnu: Hreinsa, pressa,
feeyti og vendi fötum. 1. flokks
aaumastofa fyrir dömur og herra.
Best og ódýrast hjá mjer.
P. Anrmendrup.
Laugaveg 19. Sími 1805.
Knöllin í Cremona eru í ótelj-
andi litum og gæðum.
Píano
tí! sölu með tækifærisverði.
A. S. 1. vísar á.
Rakettur,
ódýrar, selnr
Iremona
Lækjargötn 2.
Dansleik beldur Glímufjelagið
Ji.rmann föstudaginn þ. 8. þ. m.
Eru meðlimir þess beðnir að vitja
afðgöngumiða fyrir kl. 7 í kvöld
f Tóbaksbúðina og Grettisbúð.
Snjólaust er með öllu á Suður-
<®andsundirlendinu, að því er mað-
læknir
Uppsolum
Sími 1900.
Viðtalstími 10—11 og 2—3.
Pappirspokar
lægst verð.
Herluf Clausen.
Sími 39.
Appelsínnr,
Epli,
Vínber.
retnortft
Lækjargðtu 2.
lörðin Ráðagerði
í Leiru ásamt hjáleigunni Garð-
hús, er til sölu. Laus til ábúðar
í næstu fardögum. Semja ber við
t*órar?nn Egtlsson i Hafn-
arfirði og Olaf íf. Ofeigsson
í Keflavík.
Frá Englandi bafa komið fyrir
stuttu Otur og Grímur Kamban,
og' pórólfur er væntanlegur í dag.
Ringfond, fisktökuskip, er tek-
ið hefir fisk á höfnum kringum
land, er væntanlegt hingað í dag.
Vertíð er nú alment að byrja
hjer sunnanlands, og er fjöldi
línuveiðara og vjelbáta að búa
sig á veiðar.
Ólafur Gunnarsson, læknir,
Laugaveg 16, hefir verið skipaður
tii þess að gegna sjúkravitjunum
í Kjós, Kjalarnesi og Mosfells-
sveit. Síðasta þing veitti 1500 kr.
■ styrk í þessu skyni og ber lækn-
inum skylda til að gegna sjúkra-
vitjana til þessara staða og fara
eftir taxta hjeraðslækna. Verður
íbúum viðkomandi hjeraða mikill
hagur að þessu, því oft er erfitt
fyrir þá að vitja hjeraðslæknis,
sem li.ýr í Hafnarfirði.
Tre Torn
Galoscher.
Umboðsmenn fyrir ísland
Lárus G. Lúðvigsson
Skóversluu. Reykjavík.
iBEDSTE FABRIKAT
Fimleikaæfingar í. R., eldri
'ur að austan segir Morgunbl. —ýflokka eru byrjaðar á sama tíma
Kvað jörð vera þar auð eins og yig áður. — Æfingar hjá yngri
,á sumardag. Skiftir mjög í tvö 'flokkum byrja næstlcomandi laug-
horn um fönn á Suður og Norð- ardag. Steindór Björnsson kenn-
urlandi nú eins og raunar oft ' ir
■ áður.
Jólatrjesskemtup fyrir fátæk
’börn hefir Verslunarmannafjelag
^Reykjavíkur í dag klukkan 5 í
(Iðnó. Hefir fjelagið boðið 400
börnum. Að jólatrjesskemtuninni
lokinni, kl. 12 í kvöld, hefst dans-
leikur fyrir fjelagsmenn og gesti
þeirra. Fást aðgöngumiðar að
honum fyrir fjelagsmenn í dag
til kl. 4 á skrifstofu Sameinaða
fjelagsins.
Fjelag Vestur-íslendinga held-
Ur dansleik á Hótel Hekla á
föstudagskvöld. Fyrst verður
'kaffisamdrykkja og ræðuhöld, og
síðan dansað. Fjelagsmenn eru
beðnir að vitja aðgöngumiða á
' afgreiðslu Sunnudagsblaðsins. Sjá
\ auglýsingu hjer í blaðinu.
i Áramótagreinar tvær eiga eftir
lað koma hjer í blaðinu; urðir
vegna rúmleysis að bíða í dag.
Páll ísólfsson biður söngfólk
sitt (allar raddir), að mæta á
Til Strandarkirkju frá V. kr.
15,00, Ónefndum kr. 30,00 og O. sTundvís-
F. kr. 25,00.
Af veiðum hafa komið nýlega:
lega í
götu.
Safnahúsinu við Hverfis-
Njörður, Arinbjöm hersir og Isfiskssala. Þessir togarar seldu
Royndin. Njörður kom með 1500 afla sinn í Englandi í fyrradag:
.—1600 kassa, Arinbjörn með 1300 Ymir fyrir 492 sterlingspund,
og Royndin með 1100. Þessir('Kári fyrir 1100, Ari fyrir 706,
togarar allir munu vera farnir'Skúli fógeti fyrir 1057 og Snorri
með aflann til Englands. ^ goði fju-ir 1502.
Duglegur drengur
getnr fengið atvinnn
við að bera nt Morg-
unblaðið til kanpenda.
Hávarður ísfirðingur kom inn
á ísafjörð á nýársdag með 90
jtunnur lifrar.
. .Valpole er farinn fyrir nokkru
'ti' Englands með afla sinn og
nnm vera að selja um þessar
mundir.
Fannkyngið norðanlands. Orð
hefir verið á því gert, hve mikl-
nm snjó hefir kyngt niðnr á Norð-
urlandi nú um jólaleytið. Og mun
.sá orðrómur síst ýktur. Sem dæmi
yun fannfergið má nefna það,
að um jólaleytið var farið með
hesta frá Hólum að Neðra-Ási.
Mun það vera hæg klukkutínja
reið. En þessa stuttu leið voru
imenn sjö tíma. Og mun slíkt
einsdæmi.
Vestnr - íslendmgar.
Munið kaffisamdrykkjuna og
dansleikinn á Hótel Hekla föstu-
daginn þ. 8. þessa mánaðar. Að-
göngumiðar á kr. 2,00 (kaffi inni-
falið) og verða að sækjast í dag
og í allra seinasta lagi á morg-
un á afgreiðslu sunnudagsblaðs-
ins, opin 4— 7 og oft á öðrum
tímum.
Sama fannfergið mun vera alls
staðar í Skagafirði. Er svo sagt
að norðan, að jólakaup sveitar-
manna hafi að miklu eða öllu
leyti farist fyrir. Komust þeir-
ongan veginn í kaupstaðinn..
VlKINGURINN.
Eini maðurinn á skipinu, sem kann sjómannafræðý
liggnr fárveikur eftir miskunarlausar pyntingar
Óherstans. Jeg get stjórnað skipi, og það geta fleiri
hjer, á meðan hægt er að styðjast við land. En þegar
því sleppir, er úti um kunnáttu okkar. En það er
háski fyrir okkur að koma nærri landi. En til Cu-
racao, hollensku nýlendunnar, viljum við komast eins
fljótt og nnt er. Ef jeg læt yður lausan, viljið þjer
þá sverja við drengskap yðar og samvisku, að þjer
komið okkur þangað? Þegar þangað er komið, látum
við yður lausan og menn yðar.
Don Diego gekk út að klefaglugganum og horfði
lengi út yfir hafið. Þessir ensku hundar höfðu ekki
aðeins rænt skipinu hans, heldur kröfðust þeir þess,
að hann sigldi því í örugga höfn, þar sem það væri
bonum tapað að fuilu, og ef til vill útbúið í stríð gegn
tians eigin þjóð. Þetta var önnur hlið málsins. En
ttÍTinmegin í metaskálinni lá frelsun hans og fjórtán
^nnara. Og það mátti eín meira.
Hann sneri sjer frá glugganum og forðaðist að
láta Blood sjá, hve fölur hann var.
— Jeg geng að tilboði yðar, sagði hann.
11. KAFLI.
Sonarást.
Don Diego hafði gefið sitt drengskaparorð og
naut nú fulls frelsis á skipinu, sem hann hafði eitt
sinn átt, og haft stjórn á. Stefna skipsins var algjör-
lega undir hans stjórn. Hann borðaði með Blood skip-
stjóra og hinúm þremur foringjunum, Hagthorpe,
Wolverstone og Dyke. ,
Don Diego var hinn skemtilegasti fjelagi, og
þeir dáðust að, hve hann bar óhamingju sína með
miklu jafnaðargeði og þolinmæði.
Engum þeirra datt í hug, að hann væri að blekkja
þá alla. Hann hafði strax sýnt þeim fram á, að þeir
hefðu gert hið mesta glappaskot með því, að sigla
mdán vindi, þegar þeir yfirgáfu Barbadoes. Nú yrðu
þeir að fara til ba'ka að miklu leyti sömu leið, og það
væri hættuleg leið, þar væri krökt af eyjum, og þeir
gætu mætt skipum á hverjum klukkutima, og hvort
sem þau væru ensk eða spönsk, þá væri það jafn-
hættulegt; þeir gátu ekki barist vegna mannleysis.
Til þess að minka þessa hættii, ljet Don Diego fyrst
stefna í suðurátt og síðan til norðurs, og fóru þeir þá á
milli tveggja eyja, Tabago og Grenada. Þetta gekk
slysalaust, og þeir komust í Karahiska hafið, og þar
voru þeir öruggari.
— Ef þessi vindur helst, sagði Don Diego við
kvöldverðarhorðið eitt sinn, þá komum við til Curacao
eftir þrjá daga.
pað var ekki aðeins að sami vindur hjeldist, held-
ur hvesti allmikið á öðrum degi. En þrátt fyrir það
sást ekki land þriðju nóttina. Alt í kring var hið víð-
lenda haf. Blood varð órór og spurði Don Diego hverju
þetta sætti.
— Við komum þangað á morgun, sagði Spánverj-
inn rólega. Jeg lofa yður því, að þjer skuluð sjá land
snemma á morgun framundan.
Blood skipstjóri varð rólegri og gekk undir þilj-
ur, til þess að líta eftir Pitt, vini sínum. Blood hafði
stundað liann af mestu kostgæfni og alúð, og hafði
tekist að lækna hann svo, að hann hafði verið hita-