Morgunblaðið - 07.01.1926, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag í Reykjavlk.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Aug-lýsingastjóri: E. Hafberg.
, Skrifstofa Austurstræti 8.
Simi nr. 500.
Aug-lýsingaskrifst. nr. 700.
Heimaslmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánutSi.
Utanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 aura eintakitS.
t
Frú Kristín E. Sveinsdóttir.
Löðrungar.
„Handalögmál, sem endar með
, sigri verkamanna."
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 6. jan. FB.
Karl Rúmeníukrónprtns.
Símað er frá Milano, að fyr-!
verandi Rúmeníu-krónprins Karl
sje þar staddur og neiti að talai
npi sjálfan sig. Hann hefir lofað
því, að koma ekki til Rúmeníu
fyrstu sex árin. Er sagt, að hann
hafi lagt lag sitt við forkunnar-
fagra Gyðingastúlku og að hann,
«itli að skifta um nafn. Atburður-1
inn vekur geysilega eftirtekt um
allan heim. Prinsinn er nú farinn
•af stað til Stokkhólms.
Úr AusturríM.
Símað er frá Vínarborg, að
þar sje talið fullvíst, að herinn
og margir binna kunnustu herfor-
Ingja hafi ætlað að gera byltíngu
og koma Karli á konungsstólinn.
Ekkert hafi orðið af byltingunni
•og hafi Karl þess vegna farið úr
landi.
Khöfn 6. jan. FB.
Óhemjuleg peningafölsun.
Símað er frá Budapest, að kom-
ist hafi upp um einhverja hina
geypilegustu peningafölsun, sem
sögur fara af. Prins Windisch-
greaetzh var forsprakkinn, en aðr-
ir þátttakendur voru fjöldi hátt
settra embættismanna, og þeirra,
á meðal ráðherrar. Höfðu menn
þessir látið búa til tugi miljóna
af þúsund franka seðlum, er þeir
ætluðu að selja í útlöndum, í þeim
tilgangi að útvega prinsinum og
vinum hans meðal aðalsmanna og
og embættismanna fjár. Prinsinn
sóaði peningunum vitfirringslega
og tapaði til dæmis á einni nótt
heilli miljón í fjárhættuspili. Að-
‘altilgangur fyrrtækisins var að
gera erkihertoga Albrexht að
konungi. Fjöldi manna handsam-
aður og hefir málið vakið geypi-
lega athygli um allan heim.
Látin er í Stykkishólmi frú |
Kristín Elísabet Sveinsdóttir,
kona Tómasar Möller póstaf-
greiðslumanns og símstjóra.
Frú Kristín var 46 ára að aldri,
Hún var af ágætu fólki
komin, dóttir Sveins Jóns-
sonar, bróður Björns heitins Jóns-
sonar ráðherra og þeirra systkina.
Tvígift var hún, og var fyrri
maður hennar Hjálmar Sigurðs-
son, kaupm. í Stykkishólmi, en
síðari maður Tómas Möller sím-
stjóri, eins og fyr er getið.
Frú Kristín hafði þjáðst af |
veikindum nærfelt 3 ár undanfar-
ið, oft þungt haldin, en þó stund-
um á fótum. En banameinið nú
mun hafa verið afleiðingar af
í Alþýðublaðinu — blaði sem
gefið er út af Alþýðuflokknum
— birtist grein í gær, sem hefir
undirfyrirsögn' þá sömu er yfir
þessari grein stendur. Er þar
i verið að skýra frá atburðum, er
'skeðu í Vestmannaeyjum á þriðju
dagsmorgun síðastliðinn. Atvinnu-
rekandi einn í Vestmannaeyjum
hafði sagt mönnum þeim til
íverka, sem ráðnir voru hjá hon-
úm til lengri tíma, yfyrir ákveðið
,kaup. Mennirnir voru komnir til
vinnu sinnar, en þá streymir þar
að hópur aðkomumanna, verka-
menn, verslunarþjónar og slæp-
ingjar og banna mönnum að
vinna. Verkamennirnir þóttust
sjálfráðir athafna sinna, og sögðu
slagi, er hun fiekk fyrir nokkru. .. . „ . - ,
’ , . . , komumonnum að hafa sig a brott.
Hun var hm mesta gremdar- _ ,
, „ , . En komumenn, sem voru morgum
og athainakona, ems og hun atti . . . , . .
, ., „ , , „ „ smnum fleiri en verkamennirnir,
kyn til, meðan hun naut, íullrar . , ,, * , . , .
, ., ’ , „ . hofðu lært nokkuð 1 skola þeirra
heilsu, og gekst iyrir ymsum
og
framkvæmdum
Stykkishólmi.
Steinolíuverðið og Lands-
verslunarf orst j órinn.
Magnús Kristjánsson lands-
verslunarforstjóri sendi Morgun-
biaðinu eftirfylgjandi „Leiðrjett-
mgu“, sem hann kallar svo:
manna hjerlendra, er tekið hafa
,að sjer að reka erindi byltinga-
stefnunnar rússnesku (bolsevisma)
og þeir kúnnu handtökin. Það
erum við sem ráðum því, hvort
þið vinnið eða ekki, og við segj-
um,:
Þið vinnið ekki.
Og til þess að sýna al-
vöruna, lyfta sumir komumanna
upp prikum, eins og þegar lpg-
regluþjónn lyftir kylfunni til þess
að bæla niður mótþróa óróaseggs-
ins. Og þegar verkamenn skeyta
Leiðrjetting á mishermi.
Með því að Morgunblaðið flyt
ur í dag villandi frásögn um , ekki neitt um hótanir komu
olíuverð Landsverslunar, fyrir, manna, láta þeir til skarar
áramót, leyfi jeg mjer að óska skríða og ráðast að verkamönn-
þess, að birt verði í næsta blaði um. En vegna hins geysilega liðs-
hið rjetta olíuverð, sem var í
desember síðastl. þannig:
Sunna 33 aura kílóið.
Mjölnir 31 ----- ------
Gasolía 23 ----- ------
Önnur ummæli nefndrar grein-
ar eru álíka röng og villandi
og að mínu áliti ekki svaraverð.
Til dæmis er steinolíufarmur
nýkominn til Landsverslunar.
Reykjavík 6. jan. 1926.
M. J. Kristjánsson,
landsverslunarstj.
Landsverslunarforstjóranum er
sem
manna'
munar urðu verkamenn að láta
pndan, og hætta vinnu.
Þetta var þá „handalögmálið,
endaði með sigri verka-
sem Alþbl. segir frá í
gær. Nokkrir friðsamir verka-
menn eru við vinnu sína, en verða
að leggja vinnunna niður vegna
yfirgangs aðvífandi óeirðar-
séggja! Og þetta voru verkamenn,
sem ekki að neinu leyti koma við
jsamþyktir verkalýðsfjelagsins. —
Þeir voru ekki meðlimir í verka-
lýðsfjelaginu, og voru ekki bundn
i das hefst langstærsta útsalan. sem hald-
in hefir verið hier í borginni og verð*
har seldar allskonar vefnaðarvörur me>
gjafverði. Sem dæmi má nefna:
Kápu- og Kjólaefni fyrir alt að 1/2 virði.
Crepé marocaine áður 22,50, nú 9,00.
Tvisttau tvíbr. áður 2,95, nú 1,45.
Ljereft frá 0,65. Tvisttau frá 0,90.
Kvensokkar áður 5,85, nú 2,85.
Manchettskyrtur áður 12,50, nú 7,00.
Karlmannshattar áður 9,85, nú 6,50.
---- sokkar áður 2,85, nú 0,90.
Góðar enskar húfur frá 2,50.
Hjer er aðeins fátt eitt talið, en verðið er alt
eftir þessu.
NB. Utsöluvörurnar. eru aðeins seldar gegn greiðsl*
út í hönd. —
Egill Jacobsen.
að til sendiboðarnir koma til ykk-
ar, og segja það sama við ykkur
jog þeir sögðu við útvegsmenn-
ina?
Það er ekki sæmandi málgagni
inokkurs Alþýðuflokks, að haga
sjer eins og Alþýðublaðið gerir
oft og tíðum í kaupdeilum; og að
(það gerir það, stafar af því, að
byltingastefnan er þar ráðandi.
Hinir gætnari af verkamönnum
mega þar með engu ráða framar.
Þess vegna verður öll þjóðin að
vera vakandi móti hverri þeirri
spillingu, sem lýsir sjer í Ijugs-
unarhætti Alþbl.-setningarinnar í
gær: „Handalögmál, sem endar
með sigri verkamanna.“ Sje hún
(ekki vakandi, er komin rotnun í
þ>jóðfjelagið, og þá þarf annað
og meira til að vekja hana, en
löðrunga þá er Alþýðublaðið læt-
ur henni í tje, þegar það er að
.lýsa sigrum „verkamanna.‘“
lörðin Ráðagerði
í Leiru ásamt hjáleigunni Gaftð-
hús, er til sölu. Laus til ábúðar
í næstu fardögum. Semja ber við
Þörarlnn Egilsson i Hafn-
arfirði og Olaf V. ófeigsson
í Keflavík.
auðsjáanlega illa við, að mikið ir við kauptaxta þess að neinu
sje um það talað, hve steinolíu-leyti. Meira að segja: Þetta
Haupdeilurnar i
Vestmannaeyium.
verðið lækkar ört og mikið, nú,
þegar einokuninni er ljett af.
En þó Magnús sje óánægður,
voru menn, sem ráðnir voru fyrir
lengri tíma, — vetrarmenn eða
arsmenn, og ráðnir fyrir ákveðið
ætti hann ekki að teygja sig svo kaup fyrir allan ráðningartím
langt, að skýra skakkt frá, þegar
hann þykist vera að leiðrjetta.
Landsverslunarforstjórinn aug-
lýsir sl. sunnud. útsöluverðið „frá
geymslustöðum Landsv.“ Hann
hlýtur að eiga við geymslustöðvar
Ekkert sögulegt í gær.
(Eftir símtali.)
Ekkert sögulegt gerðist í kaup-
deilumálinu í gær. Fundur var
1 verkamannafjelaginu í fyrra-
Evöld. Samninganefndir eru ekki
er,u farnar að halda fund með
sDer. í samvinnuúefnd atvinnurek-
enda eru þeir Gunnar Ólafsson
>ousúll, Jes Gíslason og Helgi
Benediktsson.
ÍSLENSKI SÖFNUÐUR-
INN í HÖFN 10 ÁRA.
Ullargarn
mest úrval
lægst verð.
VSruiiusið.
(Frá sendih. Dana.)
Rvík 5. jan. ’25.
í „Kristilegu dagblaði“ er þess
getið, að tíu ár sjeu liðin síðan
sr. Haukur Gíslason hjelt fyrstu
íslensku guðsþjónustuna í Höfn.
i Fyrst í stað voru þe^sar guðs-
þjónustur haldnar í Abel Katrín-
arkirkjunni. íslenski söfnuðurinn
ann. Samt fá þeir ekki að vinna!
Hvar lendir þetta, ef slíkur yfir-
gangur á að þolast?
Hvað segið þið nú kjósendur
Kjósar- og Gullbr.sýslu, sem eigið
að fara að velja ykkur fulltrúa á
víðar en í Reykjavík. Morgunbl.; Alþing ? Hvernig geðjast ykkur að
átti tal við útgerðarmann í Vest- boðskap Alþýðublaðsins, stuðn-
mannaeyjum í gær. Þar var fram ingsblaðs frambjóðandans Har-
að nýári haldið sama verði og alds Guðmundssonar — boðskapn-j liefir sífelt eflst og þróast öll
tilgreint var í Morgunblaðinu, um, sem lýsir sjer í setningunni: (þessi ár. Hefir sjera Hauk Gisla-
Sunna á 34 aur. kg. og Mjölnir „Handalögmál, sem endar með syni tékist að fá sjerstakan ís-
32 aur. kg. jsigri verkamanna?" pið útvegs-1 lenskan grafreit í Bispebjerg-
„Leiðrjetting“ Magnúsar er því menn suður með sjó, sem hafið kirkjugarði.
alls ófullnægjandi og villandi, og rððið til ykkar vetrarmenn, hvernj Síðustu 2—3 árin hafa guðs-
er leiðinlegt til þess að vita, að ig lýst ykkur á þegar sendisvein- j;þjónusturnar verið haldnar í St.
forstjórinn skuli þurfa að ar Ólafs Friðrikssonar eða annara' Nikulásarkirkjusal. Þar hafa að
grípa til þeirra ráða, þegar hann „verkamannaforingja“ koma til jafnaði verið 200—300 manns við
þykist leiðrjetta, að fara þá ekki vetrarmanua ykkar ogsegja: Við kirkju. Hafa nokkrir íslenskir
með rjett mál. jráðum því hvort þið róið í dag; jprestar prjedikað þar auk sjera
j og þið róið ekki, Og þið bændur, Hauks, m. a. dr. Jón Helgason,
------------------- ji Kjósar- og Gullbringusýslu, ætlið sjera Friðrik Friðriksson og sjera
iþið að sitja þegjandi hjá, þang-1 Bjarni Jónsson. í greininni er
minst á starf sjera Hauks í þágu
íslensks fjelagsskapar í Höfn á
kristilegum grundvelli. Heldnií
hann fundi íþeim tilgangi i húsif
K. F. U. M. þar í borginni.