Morgunblaðið - 07.01.1926, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Britannia
Eeykjarpípur í meira úrvali en
pi<#ckurstaðar anuarstaðar f Tó-
Hffcstiúsinu, Austurstræti 17.
Munið eftir Hjúkrunardeildinni
í ,„París“.
Cróðar og ódýrar bílferðir: Til
Krflavíkur, Garðs og Sandgerðis.
Bifreiðastöðin í Kolasundi.
abfa 1529.______________________
ÁrtBÚkkuIaðið, sem flestir lofa,
í Tóbakshúsinu, Austurstræti
5
Mastapípur og munnstykki í
fey:, fæst í Cremona, Lækjar-
Á" 2
Tilkynningar.
mgmmmm—mm^mmmm
Bjiöllin í Cremona eru í ótelj-
sfeftii litum og gæðum.
Vinna.
Næstu 3 mánuði, tek jeg alls-
fepnar pressanir og viðgerðir á
iireinlegum karlmannafötum og
lcvenkápum. Vönduð vinna. Lægst
ftianlegt verð. Guðm. B. Vikar,
•augaveg 21.
Fiskiveiðarnar við ísland.
tFrá sendiherra Dana 6. jan.)
Prófessor Valtýr Guðmundsson
fc'ófir í blaðinu „Nationaltidende' ‘
ukrifað um ritlinginn „Fis^ur og
liiskiveiðar við Island' ‘, eftir þá
.írna Friðriksson og Pálma Hann-
ísson. Dansk-íslenska fjelagið
gíaf ritið út. Valtýr prófessor
lirósar ritinu og telur það gefa
gfott yfirlit um þetta mál.
GENGIÐ.
Jiterlmgspund .. .. .. .. 22,15
•anskar kr. ... ..... .... 112,90
Ijjfor.skar kr ... .. 93,08
(lænskar kr. .. ... .... 122,60
Dollar - .. . „ 4,57%
Frankar .. .. .. .. .. .. 17,67
DAGBÓK.
ffsfiskssala. Selt hafa afla sinn
í Englandi togararnir Valpole,
fyrir 899 sterlingspund, Menja,
fyrir 892 og Austri, fyrir 88C.
Auk sölu þeirrar, sem getið var
jim hjer í blaðinu í gær hjá Skúla
fógeta, seldi hann saltfisk fyrir 413
stpd., svo sala hans var alls 1470
stpd.
vindur og í gær sömuleiðis, en
þó minni hláka.
Páll ísólfsson hefir nú ,eins og
sjest héfir hjer í blaðinu, kallað
söngflokk sinn saman til æfinga.
Mun liann ætla að æfa ný tón-
verk nú, og má því búast við
góðri skemtun þá er flokkurinn
lætur til. sín heyra eins og fyr,
er hann hefir sungið hjer.
Nú geta alUr
eignast góðan sjálfblekung. Ágœtir sjálffyllandi sjðlfblek*
ungar á einar lOJírónurJJkomnirJaftur.
Bókaverslun Sigiúsar Eymnndssenar.
i , ■
Áheit á EUiheimilið. Einar kr.
3,00, A. Norman kr. 50,00, Z kr.
50,00, Guðmnndur kr. 20,00, V. D.
kr. 10,00, D.d. kr. 10,00, N. N.
kr. 20,00, í sparibauk i Lb. kr.
13,00. —
Þakkir fyrir.
Har. Sigurðsson.
Söngskemtun þeirra bræðra
Eggerts Stefánssonar og Sigvalda
Kaldalóns verður endurtekin á
sunnudaginn eins og áður er get-
ið, en ekki klukkan 4, eins og
fyr hefir verið auglýst, heldur kl.
3. Áreiðanlega er tryggara að út-
vega sjer aðgöngumiða í tíma,
eftir aðsókn þeirri að dæma, sem
var síðast að söngskemtnn þeirra.
Hestamannafjelagið ,Fákur‘ er
nú að beita sjer fyrir því, að geta
komið á svelli á skeiðvelli fjelags-
ins inni við Elliðaárnar, svo að
þpr verði reiðfæri gott, og menn
geti notað þar hesta sína. Fje-
lagið heldur fund í kvöld á Ilótel
Hekla, og verður þar rætt nm
framkvæmd þessa máls, ásamt
fleiri áhngamálum fjelagsins.
Af veiðum kom í gær, togárinn
Tryggvi gamli með ágætan afla,
1700—1800 kassa. Hann fór með
aflann til Englands í gærkvöldi.
Frá Englandi var von á í gær-
kvöldi togurunum Gylfa og Þór-
ólfi.
Veðrið. Brugðið hefir nú til
hlýinda á Norðurlandi eins og
hjer, svo vænta má að snjó-
þyngslin hafi eitthvað minkað
norður þar. 1 fyrradag var hiti
nm ‘ alt Norðurland og sunnan
Magister Jón Helgason ver
doktorsritgerð sína við háskólann
í dag kl. iy2.. Andmælendur deild-
arinnar verða þeir Páll E. Ólason
og Sigurður Nordal. Athöfnin fer
fram í neðri deildar sal Alþingis.
Norðlendingamót rerður haldið
á Hótel ísland þ. 14. þ. m. —
Heilsuhælisnefnd Norðlendinga
í gengst fyrir mótinu. Verður þar
á boðstólum hin fjölbreyttasta og
besta skemtun.
..fsleifur Högnason kaupfjelags-
stjórf, BfeM vakið hfldr é ejer eft-
irtekt í Vestmannaeyjum undan-
'farna daga, er eins og fyr er sagt
„útgenginn úr hugsjónaskóla“
Hriflu-Jónasar. Hefir Jónas mikið
dálæti á ísleifi, enda ekki að á-
stæðulausu, því maðurinn virðist
hafa mjög hreinræktað Bolsa-hug-
arfar. Jónas lýsir þessum manni
svo í Samvinnutímaritinu: „ís-
leifur Högnason, er ungur maður,
harðsnúinn, framsýnn og ráða-
góður“. (Leturbr. hjer).
„Róg“ kallar Alþýðublaðið það,
jægar sagt er um menn, að þeir
sjeu andvígir byltingu. Hvað seg-
ir Haraldur Guðmundsson? Kall-
ar hann slík ummæli róg, ef því
væri haldið fram, að hann væri
andvígur heimsbyltingu?
Fálkaorðan. Nýlega hefir lands-
símastjóri O. Forberg, verið
^sæmdur stórriddarakrossi Fálka-
orðunnar og Sigurður Sigurðsson
ráðunautur riddarakrossi sömu
orðu.
Maður bíður bana. Samkvæmt
skeyti, sem hingað kom í ,gær frá
Fyrirliggjaadl:
Hið viðurkenda, norska
LandsöL
Hjalti Bjömsson S Go.
togaranum Apríl, hefir 3. vjel-
Stjóri, Eiríkur Jóhannsson, aS
pafni slasast í vjelarrúmi togar-
áns og beðið bana af. Hann var
ættaður frá Flateyri. — Apríl fóc
þangað í gær.
Ólafur Thors hefir getið þess á
sumnm af fundum þeirra fram-
bjóðendanna í Gullbr.- og Kjós-
arsýslu, að í fjárlagfrumvarpi því,
sem stjórnin leggur fyrir þing í
vetur, muni vera farið fram á á
aðra milj. króna til ýmsra verk-
legra framkvæmda. Frásögn Al-
þýðubl. um þetta er allsbýrt dæmi
þess, hvernig ósannorð blöð og
óvönduð greina frá því, sem and-
stæðingar þeirra segja á fundum:
„A Hafnafjarðarfundinum talaði
Ólafur' Thors eins og ráðherra og
lofaði, ef hann næði kosningu
(auðkent hjer), að landsmenn
fengjn vegi, brýr, vita, hafnir,
sjúkrahíís o. s. frv.“
Það er ekki einbýli á Leiti.
Trúlofun. Nýlega hafa op'nber-
að trúlofun sína nngfrú Dóra Þór-
arinsdóttir, Þorlákssonar listmál-
ara, og Gestur Pálsson, stud.
theol.
----*-------------—
mm
fioscl’ IæidStllllF
Gæðamerkið:
Thordenskjold
Samkepnismerkið:
Valkyrien
Sinar;
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 22.
Látdnskantn.r
ð eldhúsbord.
sem eftir eru
verða seldar
með miklum
afslætti.
Eiill liiilin.
Munið A. S. í.
Sími 700.
VÍKINGURINN.
laus í sólarhring. Hann var farinn að kvarta yfir því,
*K5 vera inniluktur í illu lofti í hásetaklefanum, svo
Blood gaf honum leyfi til að koma upp á þilfar. Þeg-
■ar síðasti dagsbjarminn hvarf af vesturhimninum, stóð
hann í fyrsta sinn á þilfari hins rænda skips.
Hann andaði að sjer með áfergju hreinu kvökl-
loftinu, og það var eins og hann fyltist nýju lífi. Hann
leit npp í stjörnubjart himinhvolfið og horfði langa
»tund á mergð hinna glitrandi stjarna. En alt í einu
hnikti honum við.
— Þekkir þú nokknð til stjömufræði, Blood? —
tpurði hann.
— Stjörnufræði! Ekki hið minsta. Jeg þekki ekki
einusinni Orion frá Venus.
Pitt bentí á bjarta stjörnu yfir stjómborðsbóg
skipsins.
— Þetta er Pólstjarnan, sagði haxrn.
— Ekki skil jeg, hvernig þú ferð að þekkja hana
ðrá öllum hinum.
— Af því að stjarnan ber rjett yfir stjórnborðs-
bóginn, þá hljótum við að stefna beint í norður, eða
norðvestur ef til vill.
— Því skyldum við ekki gera það? spurði Blood
hissa.
— Sagðirðu mjer ekki, að við hefðum farið á
milli Tobago og Grenada og stefndum á Cnracao? Ef
svo væri, ætti Pólstjaman að ver þvert út af eða
heldur aftur af.
Nú fór athyglin að vaxa hjá Blood. Hann ætlaði
að spyrja einhvers frekara, en rjett í því kom Don
Diego til þeirra. Blood gaf Pitt greinilegt olnbogaskot.
— Don Diego, viljið þjer ekki sfeera úr deilu
milli mín og Pitts? Okkur kemur ekki saman um hvar
Pólstjarnan er.
—• Er því svo varið, feagði Don Diego mjög ró-
Iega. Þjer sögðnð mjer, að Pitt væri sá eini, er kynni
sjómannafræði hjer á skipinu.
— Já — við notum hann, af því ekki er nm annan
að ræða. Blood hló; svo mælti hann aftur:
—• Jeg veðja 100 pjöstrum um það, að þetta er Pól-
stjarnan. Blood benti á stjörnu, heldur aftur af skip-
inu, stjórnborðsmegin.
— Þjer tapið, herra skipstjóri. Þarna er pólstjarn-
an, sagði Don Die’go, og benti á hana.
— Eruð þjer alveg viss, Don Diego?
— Hvernig ætti jeg að fara villur vegar í þessu
efni. Þar að auki höfum við áttavitann. Komið þjer
með mjer og athngið stefnuna.
Þetta einlægnislega svar þurkaði algerlega út tor-
trygni Bloods. En það var ekki jafn ljett að sannfæra
Pitt. —
— Viljið þjer gjöra svo vel, Don Diego, að skýra
fyrir mjer, hvernig við komumst til Curacao með þess-
ari stefnu, sagði Pitt.
Don Diego svaraði enn af fullri einlægni, að því
er sjeð varð:
— Þjer hafið auðvitað ástæðu til að spyrja. Jeg
vonaði, að þið tækjuð ekki eftir því. En jeg hefi verífe
dálítið kærulans. Jeg hirti ekki um að taka sólarhæð.
pannig er jeg nú. Jeg held mjer við sjóinn. En í dag
sje jeg, að við erum komnir of mikið til swðuiS, s^'C
I