Morgunblaðið - 08.01.1926, Side 2

Morgunblaðið - 08.01.1926, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ toHarwmsOt: flðfum fyrírllggjamli: Libbys Tomato Gatsap 1 Allir þekkja „Libby“ og allir vita að „Libby“ í framleiða aðeins fyrsta flokks vömr. Libbys Tomato Catsnp er heiBisfræg. Fiskbnrstar, góð tegund en ódýr, fyrirliggjandi í heildsölu Sími L. Andersen, 642. Austursti'att 7 .SLOAhí, l-^FAMILlEi' síl ó:a n s er íang útbreidd- asta »Liniment« í heimi, og þús- undir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnings. Selt í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notk- unarreglur fylgja hverri flösku. Fyrirlestnr heldur Magnús Magnússon ritstjóri: Um spilling aldarfarsins i Bárunni í dag kl. TV2. Aðgöngumiðar kr. 1,50, seldir við innganginn og í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Forsætisráðherra, fræðslumálastjóra, alþingis- mönnum, prestum og yfirvöldum bæjarins er boðið. stöðuna hafa þeir lagt, þótt eft- irkomendur hafi bætt margt og aukið framkvæmdir. Hefðu forfeður okkar verið þeir framtaksmenn að eiga t. d. árið 1860, um 40 togara og bætt smámsaman við flotann, auglýst út um heim, að hjer væri nógur fiskur fyrir og ausið upp sem mest mátti verða, þá hefðu þeir tekið það ómak af þeim, sem nú lifa að stinga upp á nefnd til að rabba um og giska á, vort þorsk- ur færi minkandi, því nú væri það sannað, og búðargluggar Reykjavíkur væru ekki eins j skreyttir og þeir eru nú, og döm- ui yrðu að fara á dansleiki til að ljetta sjer upp, þótt silkisokk- ar flyttust ekki til landsins. m. Skyldi svo fara, að nefnd væri kosin til að ræða og spá um þetta atriði, þá verður hún í byrj- un að afla sjer no<kkurra upplýs- inga, og mætti hjer nefna þær helstu. í 1. Hve mörg egg eru í þorsk- ‘ jnum 1 j 2. Hvert er hlutfall milli karl Iog kvenkyns hans ? j 3. Hve oft getur kvenþorskur hrygnt, og sje það oft, hvers ; virði er þá slíkur fiskur eða get- ur orðið, heppnist hrygning? 4. Með því að reikna 150 fiska í skpd. af fiski þeim, sem innlend skip afla sem meðaltal, má fá út stykkjatölu allra ísl. togaranna og annara ísl. fiski- skipa; en hversu margir kven- fiskar eru í þeim afla og hver er eyðilegging hrogna þar? Þeg- ar þau dæmi eru reiknuð, verð- ur að taka fyrir 4—500 framandi skip, sem stunda hjer veiðar um hrygningatímann. Sú nefnd, sem reiknaði þetta alt út, má þó ekki gefa í skyn, að hún controlleri og dirigeri ferðalagi fisksins í hafinu; því þótt við sjeum fremur öðrum trú- gjarnir, þá trúum við aldrei því. SI m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 22. Látnnskantnr 6 etdhúsborð. sem eftir eru verða «eldar með miklum afsketti. Elill lMlltll. Pappírspokar lægst verð. Herluf Clausen. Sími 39. Ávextir hrergi betri nje ódýrari. Landstjarnan. Simi 389. lörðin Ráðagerði í Leiru ásamt hjáleigunni Garð- hús, er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Þórarlnn Egilsson i Hafn- arfirði og Olaf V. Ófeigsson í Keflavík. tcmummmm** FRÁ BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gærkvöldi. NOKKUR ORÐ UM FISKIVEIÐAR VIÐ ÍSLAND. Eftir Sveinbjöm Egilson. Framh. Hinn 4. nóv. þ. á. birtist grein í færeyska blaðinn „Dimmalætt- ing“ og var yfirskriftín „Fiskeriemes Eventyrland" tekin upp úr „Bergens Tidende" og er hún eftir íslenskan mann. Slíkar greinar fara blað úr blaði og eru magnaðri auglýsing- ar og áskoranir til að nota ís- lensku fiskimiðin, en almenning- nr gerir sjer grein fyrir. Það er orðið slagorð hjer, að útlending- ar eigi að þekk.ja ísland betur en þeir gjöra og sem hest; en því aðeins geta þeir virt okkur íbúa landsins, að þeir finni hjá okkur festu, 0g að við eigum einhver einkamál, sem við geymum og ekki eru föl til opinberunar. Lýsing greinarinnar á auðæf- um þeim, sem á fiskimiðum ís- lands eru og bíða þess, að þau sjeu hirt, hlýtur að hafa sín á- hrif og leggja sinn skerf til þess, að erl. skipum fjölgi enn.Lýsingin bendir á gullnámu, er vart verði tæmd, og útlendingum er bent á að koma, 0g þeir nota það, er þeir ausa upp á landsins fiski- slóðum, til samkeppni við íslend- inga á fiskmarkaðinmn. Sumir menn eru svo einfaldir og djarfir að segja, að forfeður okkar hafi ekkert kunnað og ekki haft dáð í sjer til þess að grípa þann afla, sem Drottinn sendi þeim upp í landssteina; en við, sem lifum fram á þennan dag, ættum þó að viðurkenna, að af dngnaði og framsýni þeirra erum við það, sem við erum, því undir- „Nýi sáttmáli.“ Þeta var fyrsti fundurinn eftir áramótin, og vomi aðeins fimm j mál á dagskrá: Leit út fyrir, að eitthvert „slen“ væri í bæjarfull- trúunum eftir jóla- og nýárstíð- arnar. Stóð fundurinn yfir í hálfa klukkustund. Þó var það ekki merkilegasta (atriðið við fundinn, heldur hitt, af: að alumræðuef nið var „Nýi sáttmáli." Bæjarfulltrúarnir hyrj- I uðu að tala um hann, áður en fundur var settur, og hjeldu á- fram að tala um hann eftir að fundi var slitið, meðan beðið var eftir bókum fundargerðarinnar. Og bæjarfulltrúarnir hafa áreið- I anlega aldrei verið eins mælskir j eins og meðan þeir ræddu um jþessa bók. ■ Fundargerð bygginganefndar. ! var fyrsta mál á dagskrá fnnd- ] arinS. Var ekkert ádeiluefni í henni; var hún því samþykt um- : ræðulaust. Bæ j a|rst j órnarkosningin. Næsta mál var fundargerðir 'kjörstjórnar 3. og 6. þ. m. Vorn þær háðar samþyktar. Notið Smára smjör- líkið og þjer munuð annfærast um að það sje smjöri líkast. Illlargarn mest nrral lægst verð. VQrihúsið. 1 fyrri fundargerðinni kom fram sú tillaga, að formanni kjör- stjórnar væri falið, »meðal ann- ars; að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til, að þeir kjósendur, •sem fjarverandí yrðu á kjördegi, gætu neytt atkvæðis síns. Hin fundargerðin var aðeins um tilnefningu undirkjörstjórna, og má geta þess, að í þeim eru 16 lögfræðingar, svo ekki ætti að vera hætta á, að framin væru lögbrot við kosninguna. ERLENDAR SÍMFREGNIR Lögreglustjóri sektaður fyrir að tala við „götustelpu“. Khöfn 6. jan. FB. Símað er frá London, að fyrv. lögreglnstj. Thomson hafi verið dæmdur í átta þúsund sterlings- punda sekt fyrir lögreglurjetti, vegna þess, að lögregluþjónn kom að honum á kvöldstund, er hann var að tala við götustelpu í garði nokkrum 1 horginni. Dómarar álitu veru hans þar ósiðferðilega. Svaraði Thomson því einu til, að hann hefði verið að rannsaka næturlífið og hefði hann hugsað sjer að skrifa blaðagreinar um það. Mál þetta hefir vakið mikla athygli í Englandi og víðar. Fyrirliggjandi: Hið viðurkendg, norska Landsöl. Hialti Bjömsson & Gn< ENRiaUE MOWINCKEl- Bilbao (Spain) — Stofnað árið 1845) — Saltfiskur og hro0>* Símnefni: »Mowinckel«

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.