Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 6 síður. 13. árg., 18. tbl. Laugardaginn 23. janúar 1926. Isafoldarprentsmðija li.f. Kosningaskrifstofa listans ep i dag i Iðnó. Simar hennar erus I90ðy 8902, 1903, 1904, 1969, 1997, 1968, 1989 og 5*98. Þeii* sem vilja víta hvort þeir eru á kjörskrá simi til 596. GAMLA BfÓ Mannasiðir (Takt, Tone og Tosser) Gamanleikur í 6 þáttum leikin af »Fyrtaarnet« »Bivognen« T. T. T. verður sýnd í kvöld klukkan 6 fyrir börn, klukkan 9 fyr- ir fuliorðna. „E.s. GnUfoss“ Ferð skipsins til Yestfjarða er ^restað fyrst um sinn. — Aug- ^ýst verður í dagblöðunnm hve- ft®r s'kipið fer. Sfiiubúð óskast til leigu helst við Wigaveg, neðarlega, eða við Austurstræti. A. S. í. vísar á. Ungur maður °skast á gott heimili í Rangár- HUasýslu. Þarf að fara austur i Qiánudag. Upplýsingar gefur skar Sæmundsson e/o Afgreiðsla P^ðsaukabifreiða (áður Zophon- lasar) Sími 1216. Nlunið A. S.[l Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, Þórdsar Jónsdóttur, Bröttu- götu 3 B. Sigurdís Sigurðardóttir. Ingibjörg Sigurðardóttir Guðjón Ólafsson. Dansinn í Hrnna verður leikinn sunnudaginn 24. þessa mánaðar klukkan 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 4—7 og á morgun frá klukkan 10—12 og eftir kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4 daginn sem leikið er; annars seldir öðrum. i Sími 12. Sigurður Birkis heldur söngskemtun í Fríkirkjunni miðvikud. 27. þ. m. kl. 9 e. h. Páll ísólfsson aðstoðar Mörg íslensk lög á söngskránni; ennfremur verður sungin kirkjuaria eftir Stradella, alþekt úr Organtónum Aðgöngumiðar fást í bókav. ísafoldar, Eymundsens, Hljóðfærahúsinu, Helga Hallgrímssyni og hjá frú Katrínu Viðar, og í Goodtemplarahúsinu á miðvikud. eftir kl. 7, og kosta 2 krónur. 6 kvenmenn óskast, til að þvo prentvjelasal- inn á sunnudaginn næstk. Uppl. á skrifstofunni kl. 1—4 e. h. ísafoldarprentsmiðja h. f. ■í'Os.j • NÝJA BIÓ Hringiarinn frð liolre Bame [Esmeralda] Stórfenglegur sjónleikur í 12 þáttum, eftir hijmj heimsfrægu skáldsögu VICTOR HUGO’S. Aðalhlutvebk leika: Emest Torrence, Patzy Ruth Miller, / Norman Berry og LON CHANEY, er hlaut ódauðlega frægð fyrir framúrskarandi leik sinn í þessari mynd. — Hjer er uin virkilega merkilega mynd að ræða, mynd sem hefir verið kostað óhemju f je ogf tíma til. Það tók Uneversal- fjelagið 1Y2 ár að gera hana úr garði, og 4000 manns unnu að verkinu og kostnaður er talinn að hafi orðið um 9 milj. króna, og sem dæmi má nefna að Notre Dame-kirkjan í París var bygð upp eins og bún leit út árið 1482 í fullri stærð og eins að öllum frágangi, og alt eftir þessu. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir klukkan 2. Myndin er bönnuð fyrir börn. Eggert Stefánsson syngur í Fríkirkjunni sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8Y* e. h. Sigvalda Kaldalóns aðstoðan Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísafoldar, Hljóðfæra- húsinu, bókaversl. Sigf. Eymundssonar og verslim frá Katrínar Viðar; ennfremur í Goodtemplarahúsinu eftir kl. 2 á morgun. í seinasta sinni íslensk lög! líorubiíl óskast til kaups. Tilboð með verði, borgunarskilmálum og nánari upplýsing- um sendist A. S. í. fyrir 27. þ. m. merkt »Vörubíll«. Bifreið fer austur á Rangárvelli, mánudaginn 25. janúar 192§ kl. 7 f. h. Nokkrir menn geta fengið far. Afgreiðsla Garðsaukabiíreiða. Sími 1216. (Áður bifreiðast. Zophoníasar) Sfmi 121H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.