Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 2
V MORGUNBLAÐIÐ Dnglegnr og reginsamnr Drengur og dngleg stúlha geta fengið atTinnn á Klv. Álafoss nn þegar. Dppfýsingar á Afgr. Alafoss, Hafnarstræti 17, Sfmi 404. Reykingamenn! Óefað minnist þið. fyrri tíma þegar þjer sjáið þessi nöfn Seljum nú aftur í umboðssölu og af Lager tóbaksvörur frá okkar gamla og góða firma R. & J Hill Ltd. London, (stofnsett 1775) von ^rpacom / J0/7 % óport^ Earlmannsföt nýkomin í stóru úrvali í Brauns-Verslun Aðaístræti 9. Að gefnn tflefni dkal þess getið, að hlutafjelag það, sem stofnað hefir verið í því skyni að reka útvarp hjer á landi, hefir fengið ákveðið loforð um einkaleyfi til útvarpsreksturs og er það meðal annars ákveðið, að hver útvarpsnotandi skuli greiða fjelaginu stofngjald að upphæð 85 krónur fyrir hvert tæki, hvort sem að hann hefir keypt það fyr- ir eða eftir að útvarpsstöðin tekur til starfa. Ennfremur er svo ákveðið að leyfi landssímastóra þurfi til þess, að setja niður móttökutæki fyrir útvarp. Nú er verið að reyna útvarpsstöðina til þess að athuga á hvaða bylgjulengd sje hentast að senda út það sem útvarpað er, og á næstu dögum mun verða fengin reynsla í því efni. Útvarpsfjelagið mun einhvern allra næstu daga sefcida út einhver sjerstaklega tiltekin söngprógröm, og mun hafa útvarpsmóttökutæki í einhverju samkomuhús- anna hjer í bænum, þar sem að menn fá ókeypis að- gang, til þess að hlýða á útvarpið, og þar sem jafnframt verður tekið á móti pöntunum á tækjum. Vegna sjer- stöðu sinnar, getur útvarpsfjelagið boðið mönnum betri og ódýrari tæki en aðrir tækjasalar, og skorar fjelagið á þá, sem hafa í huga að fá síer tæki, að festa ekki kaup á tækjum annarstaðar en hjá fjelaginu, því með því móti spara þeir sjer tvent, að verða krafðir um stofngjaldið síðar og að afnotagjald af tækjum verði hærra en vera þarf, ef fjelagið getur hagnast á söl- unpi, í stað þess að hagnaðurinn lendi hjá einstakling- um. — H.f Útrarp. FLIK-FLAK Ef línið viltu fannhvítt fá og forðast strit við þvottinn þjer sem fljótast fáðu þá FLIK-FLAK út í pottinn. Með mikilli ánægju eru bær reyktar. Draumórar Mussolinis. í ræðu, sem Mussolini hjelt í þingi sínu ekki alls fyrir löngu, skyldist mönnum á honum, að hann ætlaði að gera Ítalíu að keisaradæmi, líkt og var í gamla daga. Allir útlendir hlaðamenn, sem þá voru staddir í Róma- borg, lögðu þennan skilmng i orð hans. Fregnin kom í öllum heimsblöðunum; en fremur var nú tekið dauflega í málið. Sumir niðruðu Mussolini, aðrir hæddust að honum. Honum varð víst ekki um' sel, þegar hann sá undirtektirnar og tók því það ráð, að afneita op- inberlega sínum eigin orðum. — Hann kvaðst að vísu hafa notað orðið „Imperium“ í ræðu sinni, en órð þetta hefði margvíslega þýðingu á ítalskrj tungu. Það þyrfti ekki beinlínis að þýða keisaradæmi. Að vísu skoðaði hann rómverska stjórnarfyrir- komulagið gamla fullkomið og eftirbreytnisvert. Orðið gæti þýtt „þrótt, vald, nýlendur, andlega yfirburði og fleira af því tagi.“ I samtali við útlendan blaða- mann skýrði Mussolini svo frá, að hann hefði aldrei hugsað sjer að' víkka veldi ítalíu með valdi. Síður en svo. Það væru ótal dæmi í sögunni um landaukning á friðsamlegan hátt. ítalía þyrfti lífsnauðsynlega á nýlendum að k j e x Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. halda, vegna þrengsla heima fyr- ir. Ennfremur hyggi ítalir á and- legt landnám, sem sje aukið álit út á við. Það væri tilætlun hans, að ítalía yrði fremst meðal stór- veldanna; landið og þjóðin ættu það sannarlega skilið vegna menningar sinnar, fólksfjölda og landfræðilegrar afstöðu. Mussolini notaði tækifærið til að lofsama Fascismann. Þetta stjórnarfyrirkomulag væri nýtt og heilbrigt og ætti að ryðja sjer til rúms víðar en á ítalíu. Hann kvað ekki tilgang sinn að kollvarpa þingræðinu, en aðeins að breyta því. pingræðið væri íkomið út í ógöngur, víðast hvar. Sjerstaklega hefði mátt benda á ítalíu. Þar hefðu skuggahliðar þingræðisins gert meira vart við sig en annarsstaðar, og haft í för með sjer margskonar spill- ingu. Bresku blöðin hafa mikið rætt þessa ræðu og afneitun Musso- linis. „Times“, sem að jafnaði virðir það við Mussolini, sem virðingarvert er, gaf honum í þetta sinn þá -bendingu, að dag- ar keisaradæmisins gamla væru taldir, og það um tíma og ei- lífð. „Times“ notaði tækifairið til að ásaka Mussolinj fyrir framkomu hans gagnvart blöð- unum því nú eru blöð þau, öll, sem birtast, á valdi Fascista (er það nú ekki að „breyta“ þing- ræðinu um of, herra Mussolini) ? Það er lítill vafi á, að Musso- lini sárlangar til að gera íta- líu jafn volduga og á dögum keisardæmisins. En þetta eru draumórar — ofstopi gáfaðs og mikilhæfs njanns, sem ekki íkann sjer hóf. Hann hefir veitt sjálf- um sjer hverja stöðuna á fætur annari. Hann er forsætis-, utan- ríkis-, hermála-, loftmálaráðherra — og hertogi í nafnbót. Er hann að búa sig undir að verða keisari ? T. S. Smælki. Víða pottur brotinn. Reykvíkingurinn: — Húsið þarna er meira en fimtíu ára gamalt, og það hefur, það frek- ast jeg veit, aldrei verið gert neitt við það. Ferðamaðurinn: — Það er þá líklega sami eigandinn og að húsinu, sem jeg bý í. Whf Igir af spaðsöllnðn dilkakjöti til söla C. Behrens. Hafnarstr. 21. Simi 21. Tapað. Enskri bankabók og smá- bók með myndum hefir enskur sjómaður tapað f fyrrakvöld (sennilega i Nýja Bió). — Skilist gegn fundarlaunumtil frú John- sen. — S{6niini!ni«i HjAlpræðishersins. Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Simi 39. Fyrirliggjandi: Saltpokar ágæt tegund. Hjalti Bjömsson ö Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.