Alþýðublaðið - 08.01.1929, Page 2

Alþýðublaðið - 08.01.1929, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Kostakiörín(S sem útgerðarmeim Iniðu: Hækknas mánaðarkanps á salt- og ísfiski* velðum kr. 3.30. Hækkou lifrarpremín 50 aarar af fati til sklpverja allra, og lækkun mánaðarkaups á síldveiðum kr. 11.50, Lækkun premfsa af hverju síldarmáli tii hvers háseta 1 eyrir. j ALÞÝÐUBLAÐIB | xemur ut á hverjum virkum degi. : Wgreiðsla f Álpýöuhúsinu viö | Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. 1 lil ki. 7 siðd. | Skrifstofa á sama stað opin kl. 2 ð1/* —10*/« árd- °B 8 — 9 s{öd. j Sitnar: 988 (afgreiðsian) og 2394 J (skrifstofan). | Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á 3 mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 | hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, simi 1294). „Imperialist“. Ens'ki togarinn „Imperialist"; sem fiskað hefir hér við 3and lundanfarið með íslenzkum háset- um, kom á laugardagskvöldið inn á Keflavík og tók þar fiskiskáp- stjórann, Tryggva Öfeigsson, og fjóra menn aðra. Ekki er rétt pað, sem ,jMorgunblaðið“ segir, að lögskráð hafi verið á skipið, enda er pað ekki skylt á útlend skip. En tveir af peim fjórum mönnum, er fóru um borð, miunu hafa verið færðir inn í skipsbök- ina. Skipverjum, sem uim borð voru, er voru 9, gafst ekkert tæki- færi til pess að fara í land, því hér gildir annað en um íslenzku togarana, sem skylt er að lögskrá á á ný með hverju ári. Þó þetta hafi engin áhrif á sjómannaverk- fallið, par sem hér er um útlient skip að ræða, verð*ur vafalatist iagt bann á hvert pað skip, er Tryggvi Ófeigsson er á, par eð hann hefir hér farið á bak við félagsskap sjómanna. SjómannaverkfaU á Akureyri. Sjómenn á Akureyri hafa á- kveðið að hefja verkfall á hand- færaveiðiskipum vegna ókjara peirra, sem útgerðarmenn bjóða. Stjórn Alpýðusambandsins hefir lagt pað fyrjr verklýðsfélögiri hér sunnanlainds, að hindra allar ráðningar á handfæraveiðiskip frá Afeureyri meðan á deilumii stend- IUT. Erlend sínaskeyftl. Khíöfn, FB„ 5. jan. Sjálfstæðiskröfur Króata. Frá Belgrad ér símað: Foringj- ar Króata hafa verið kvaddir á fund konungs til þess að ræða stjórnarmyndun í Serbíúríki. Kró- ataforingjarnir sögðu konuipgin* um, að Króatar vilji efeki táka pátt í myndun stjómar, nema gegn loforði um að rjkinu verði skift í fleiri sambandsriki, svo að Króatía fái sjálfsstjórn innan ríkisheildarinnar. Árangur við- ræönanna ókurinur. íhaldsblöðin hafa rómað rnjög „kostakjörin“, sem útgerðarmenn buðu sjómönnunum. Pau hafa fullyrt, að þeir Irafi boðið sjó- mönnum allvenulega hækkun þrátt fyrir „lækkandi dýrtíð“, og að sjómennirnir hefðu fegnir vilj- að ganga að tilboði peirra. En prátt fyrir allar gyllingar ogt ó- sannindi íhaldsblaðanna fengust sjómenn ekki til að líta við tii- boði útgerðarmanna. Kaup sjónranna á salt- og ís- fiískveiðum var samkv. gamla samningnum kr. 196,70 á mán- uði. Otgerðarmenn buðu að hækka pað upp í 200 kr., eða um 10—11 aura á dag. Þetta var hækkunin, Lifrarprem;an var kr. 23,50 fyr- ir fat til alira skipverja. Útgerð- armenn buðu að hækka hana um 50 aura, eða sem svarar 2 aurum af fati til hvers skipverja. Þetta var nú öll hækkunin. En svo koma lækkanirnar: Mánaðarkaup á síldveiðum var kr. 211,50. Útgerðarmenn buðu kr. 200,00, eða 11,50 króna lækkun. Premía af hverju síldarmáli var 4, 5 eða 6 aurar eftir afla til hvers háseta. Útgerðarmenn buðu 3, 4 og 5 aura af hverju máli, eða 10 króna lækkun á hverjum púsund málum hjá hverjum háseta. Þessi voru „kostakjörin'1. Þetta er tilboðið, isem útgerðarmenn eru svo hróðugir af. Dýrtíðin er hin sama og í fyrra, hefir ekkert læfekað. En verð á fiski hefir hækkað afskaplega alt síðasta ár, úr 115 upp í 160 íkrónur skpd. Fisk- birgðir á öllu landinu um ára- mót að eins 45 pás. skpd. alls. Söluhorfur pví ágætar. - Sjómenn, sem xáðnir eru upp á hlut úr afla, fá pví mikia kaup- hækkun að öbreyttri veiði. Há- setar á Iínugufubátum hafa fengið 15—20% hækkun á kaupi fyrir milligöngu SjóinannaféLagsstjórn- innar. En togaraútgerðarmenn buðu Stríð eða friður. Frá Genf er símað: Belgía og Egyptajand hafa fallist á samn- ing pann, sem bannar að nota eiturgastegundir og sótitkveiikjur í heitnaði. Aður hafa þessi riki fallist á samninginn: Frakfeland, kr. 3,30 hækkun á mánuði og margfalda lækkun bæði á fasta- kaupinu og premíumni á síld- veiðum. Slik var þeirra rausn. Og pegar sjómenn ekki vilja ganga að pessu tilboði óbreyttu, stöðva útgerðarmenn skipin. — Annaðhvort gangið pið að pessu, eða pið fáið ekfeert. — Þessi er orðsendinig útgerðarmanna til sjómanna. Þessa orðsendingu áréttuðu útgerðarmenn :svo kröftuglega með pví að fella, svo að segja í einu hljóði, tillögu sáttasemjara um örlitla hækkun á kaupi sjó- manna, hækkun., Sem útgerðar- menn hefði ekkert munað um fjárhagislega. Deilan um kaup og kjör á tog'- urunum er ekki að einis barátta milli sjómannanma og togaraeig- endanna. Hún er barátta alls verkalýðs hér á landi gegn at- vjnnurekendum. Hún er stéttabar- átta alpýðu gegn burgeisum. Úrslit pessarar deilu hljöta að hafa áhrif á kaupgjáld alls verfea- fölks um landið alt, Lánist sjó- mönnum að fá kaup sitt hæfekað og kjör sín bætt, verður pað til pess að öðrum verkamönnum og konum veitist léttar að feta í fót- spor þeirra. Beri sjómenn sigur af hólmi í pessari deilu, er pað sigur fyrir íslenzkan verkalýð alian. Lágt kaup — lítil kaupgeta. Sæmilegt kaup og afkoma verkalýðsins er skilyrði fyrir pví, að handverksmenn, bændur og peir, sem verzlun og viðskifti stunda, geti rekið átvinnu sína. Bændur selja verkamönnum af- urðir isínar, handverksmemi smíða hús og gripi, sem þeir nota, kaupsýslumenn selja þeim vörur sínar. Öllum pessum er pað hagur, að kaup verkalýðsins sé hátt, kaup- geta hans sem mest. Italía, Ráðstjórnar-Rússland, Aust- urríki, Venezúela og Libería. Þjöðping Baridaríkjanina er aftur komið sanian að jólaleyfilnu loknu. Aðalmálin, sem fyrir piing- inu liggja nú, eru Kellogsisamn- inigurinn (ófiisðarba'rmssamn'iing- SamtiSkln. Verklíðsfélag Paíreksfjaröar semur við atvinnurekendur, 31. dezember komust sanrningar á milli Verldýðsfélags Patreks- f jarðar og atvinnurekendanna par: Ólafs Jóhannessonar og' Verzl. P. A. Ólafssonar. Gildir samningurinn fyrir árið 1929. Samkvæmt honum verður kaupið petta: Tímikaup: Dagfeaup karla kr. 0,80 Dagkáup kvenna — 0,50 Eftirv. karla (kl. 7—10) — 1,20 Eftirv. kvenna (kl. 7—10) — 0,75 Nætur- og helgidaga-v. karla 1,50 —„— kvenna kr. 1,00 Akuœoisvinm: Fiskþvottur 160 kg. labri kr. 0,90 —„— 160 kg. stó!rfiskur 1,30 Vinnutíminn er 10 stundir á dag, en verkafólkið fær af hon- um tvisvar 15 mín, hlé til kaffi- drykkju. Félagsmenn eiga samr kvæmt samningnum jafnan að ganga fyrir vininu og kaupið alt að greiðast í peningum á hverj- um föstudegir I stjórn .félagsins eru: Ámi Gunnarsson formaður, Ragnar Kristjánsson ritari, Grímur Jö- hannsson gjaldkeri og með peim tveir meðstjörnendur. urinn) og í annan stað frumvarp um að ;sm;ða fimtán ,10 000 smá- lesta beitiskip á premur árunri Fleiri stórmál iiggja fyrir ping- inu, en pau, sem nú hafa verið talin, verða fyrst tekin til uxn- ræðu. Borah, formiaður utanríkismála- nefndar öldungaideiklar pjöð- þingsins, heíir lýst yfir pví, að slamfcomulag hafi náðst um pað, að öldungadeiidin ræði fyrsf Kelloggssamninginn. — Beiti- skipafrumvarpið mætir vaxandi mótspyrnu. Virkisdeilan fer í gerðardóm. Frá Washington er símað: Sendiherrar Bolivíu og Paraguay skrifuðu í gær undir samning pess efnis, að gerðardömur skuli skera úr deilunni á milli Boli'- víu og Paraguay. Argentina hefir neitað að taka pátt í gerðardómsnefndinini, par eð Bolivía vildi ekki tilboð Ar- gentínu um að miðla málum'. (Argentínia bauðst itil málamlðlf- unar í dezemberménuði). Brazilfa hefir sömukið'iis nseit- að að tafea pátt í nefridinni, vegna1 landamæradeilu á milli- Brazilíu og Bolivíu. Khöfn, FB„ 6. jan. Fundur friðarvina. Frá Frankfurt er.símað: Fund- ur friðarvina .var haldinn hér. Sérfræðingar, sem pátt töku í störfum fundarins, létu í Ijós pá skoðun s;na, að eiturgastegund- irnar myndu Verða hættulegaslf''

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.