Morgunblaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. Ut^efandi: Fjela^ í BejkJavíli. ^tstjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stef&nsaon. ^&lýsing-astjóri: E. Hafberg., ®krifsto£a Austurst.ræti 8. Rlmi nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. B'lmasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 122». E. Hafb. nr. 77». "Skriftagjald innanlands kr. S.tl á. mdnnBl. Utanlands kr. 2.B8. 1 'atisasölu 10 aura eintaklB. ®Rlendar símfregnir Kliöfn, 14. mars. FB. Nýjasta fnrðuverkið. Síniað er frá Leipzig, að ráð- ^ert «je að býggja afskaplega ^tóraa turn, eftir uppgötvun Flett- neríh tig láta turninn framleiða *afmagn handa bænum. Kostnaður 'Bíetlaður 6 miljón mörk. Hæð 600 ^etrar, eða tvöföld bæð Eiffel- bir 'nsins. Þjóðabandalag'smusteri. ^únað cr frá Gcnf, að samtök ^len þag^ ag byggja nýtt Ims drida þjóðabandalaginu. Á það ko-sta 16 miljónir franka. Khöfn 15. mars. FB. Langt flug. *^ínvað er frá London, að flug- ’'1'iður að nafni Oobham, ,sje heim ^Jöinn aftur úr flugferð frá nndon til Cape Totvu í Suðnr- fríku. Á heimleiðinni fór hann iffir (taíre og Aþenuborg. Raun- ^ejv,Úegur flugfími á heimleið 80 "'úiudir, viðstaða á ýmsum stöð- lTl) pkk; reiknuð. ínnfluttar vörur. í’.is FB. 15. mars. 1 .larmálaráðuneytið tilkynnir: ^fluttar vörur í febrúarmánuði, t S: 2,126,670,00. Þar af til ^kjavikur: Kr. 1,077,087,00. —«(ÍWíV7» Frá Akureyrl. Akurevri FB. 15. mars. ^mtíinisskák Ara Guðmurtds- mtlar- Hann tefldi við 32, vann skákir, tapaði 9 og 8 jafntefli. ð’fir i cy2 kíukkutíma. a ®ÍeiDgrímur Matthíasson fór ut- dieiðis til þess að sitja alþjóða- llJlfi skurðlækna. frá alþingi Neðri deild. Þar voru 8 mál á dagskrá: 1. Frv. um framlag til kæli- sldpakaupa o. fl afgr. til Ed. 2. Frv. um breyting á 1. uni skemtanaskatt og þjóðleikhús. — Árni Jónsson mælti nokkur orð l fyrir frv. og var því síðan visað til 2. umr. og allshn. 3. Frv. Jóns Bald. um gengis- viðaukann og verðtollinn vorutii I. umr. 1 gær var útbýtt frv. frá fjár- hagsnefnd um það, að afnema gengisviðaukann af verðtollinum frá 1. apríl. Þetta frv. Jóns Bald. kom því „eins og illa gerður hlut- ur“ í engu samræmi við gerðir fjárhagsnefndar í sama máli. — Vítti Kl. J. þetta fum J. B. — Má líkt segja um verðtollinn, þvi frv. frá stjórninni liggur fj*rir þinginu um það mál, eiiis og get- ið hefir verið um hjer í blaðinu. Jón Þorlálisson talaði nokkur orð um þetta verðtollsfrv. J. B. að það væri aðeins ætlað til að sýnast. Eins og ahnenningj væri kunnugt, þá væri J. Baldv. allra þingmanna fjörugastur til þess að auka útgjöld ríkissjóðs, og að sama skapi áfjáður í að lækka tekjurnar. Hvortveggja miðaði að því sama að eyðileggja fjárhag landsýis, en það virtist svo sem J. Baldv. va*ri það sjerlega hugleikið. j J. Baldv. reyndi að hera hönd fyrir höfuð sjer, en fórst það ^ óhönduglega — því hann liafði ! eklki önnur ráð en saka J. Þorl. um bruðlun á lahdsfje. Eigi var J. Baldv. upplitsdjarfur meðan hann reyndi að afsaka sig og ásak a fj ármálá ráðh. ITm friðun Þingvalla urðn litlar umr. Jón Magnússon skýrði frá að frv. það, sem stjórnin bæri fram, vairi að mestu leyti samhlj. till. Þing- vallanefndar, að öðru leyti en því, að stjórnin vildi ekki fall- ‘ast á að leggja neinar jarðir í yyði þar eystra. Jör. Brynj. mælti eindregið með frv. en vildi gera friðnn víðtæk- ari en þar væri farið fram á, t. d. að sumarbústaðir yrðu ekki leyfðir milli Hrafnagjár og hins friðaða svæðis. 5. Fiv. um veiting ríkisborgar- rjettar fylgdi forsrh. úr lilaði með fáeinum orðum og fór það síðan til 2. nmr. og allshn. Tvö mál voru tekin af dagskrá: um breyting á lögum um slökkvi- ■li8 á ísafirði og frv. um kosning þm. fvrir Siglufjarðarkaupstað. í Áttæringur ferst á Járn- gerðarstaðasundi. Níu menn drukna. Tveimur tekst að bjarga. Efri deild. nv voru 4 niál á dagskrá, en "nir w . 'kvhV urou a*ems nm eitt þeirra: l?l ^tur hesta, og stóðu í rúma u<kustund. Var það brtt. Ein- ko lnasonar um að undanskilja í , 111 Þeirri kvöð, að ta.ka sæt,i yiihótanefnd, sem konm á stað umr. 7 var brtt. samþ. með ^egn 6 atkv. og frv. þannig afgr til Nd 0 ^yWrtg á 1. nm alm. ellistyrk Alh' re^n® B kosningarlögum til Pirtgis, vísaö til 2. umr. og merjarn. Vbj111 ^eyting á lögum um at- Uj^ 11 vjelgæslu á gufuskip- q0Á í<l'aðj atvinnumálaráðherra 12. íllr or®’ °S Var frv. vísað til mi>- °g sjávarútvegsn. Til ekknanna á ísafirði. 1000 krónur. j sunnudagsmorguninn var, j rjeru nokkrir bátar úr Grindavík. |Var þó útlit miður gott og' sjór : úfinn. Á leiðinni í land fórst einn ! bátnrinn, áttæringur, á Járngerð- j arstaðasundi. Skall brotsjór yfir hann og þvoði út af honum flesta ! mennina. Tveir voru dauðir í: bátnum er hann rak á land; voru þeir flæktir í línuna. i Tveim mönnunum varð bjarg- ,að af öðrum bát, Guðmundi Krist- jánssyni, fí'á Lnndi í Grindavík, i og Valdimar Stefánssyni, frá Langsstöðum í Flóa. Bjargaði þeim Guðmundur Erlendsson á Grund í Grindavík. Varð hann að ryðja miklu af aflanum úr skipi pínu til þess að geta orðið mönn- unum að liði. Er svo sagt, að hami og menn hans muni liafa sýnt bæði áræði og lægni við hjörg- unina. peir sem drnknuðu voru þessir: Guðjón Magnússon í Baldurshaga í Grindavík formaður 32 ára, giftur, barnlaus. ’ Guðbrandur Jónsson frá Nesi, tengdafaðir lians 59 ára. i Guðmundiir Signrðsson frá Helli, Rangárvallasýslu 33 ára. I Hallgrímur Benediktsson frá Kirkjubæjarklaustri 22 ára. I Lárns Jónsson frá Hraungerði í Grindavík.21 árs. Stefán Halldór Eiríksson frá Hólmavík 25 ára. Sveinn Ingvarssón frá Holti í Grindavík 28 áraN giftur, átti eitt barn. | Guðmundnr Guðmundsson frá Núpi 46 ára, giftur, átti mörg hörn. 1 Erlendur Gíslason frá Vík í : Grirtdavík, 18 ára. Aðrir bátar, er á sjó voru, ' úr Járngerðarstaðahverfi, lentu á • Þórkötlustöðum og hepnaðist' vel. Er þar þrautalending Grjndvík- inga. Enda engar sagnir um það. j að þar hafi skip farist vegna hrims. Er nú skamt á milli manpskað- anna, og þeirra tilfinnanlegra mjög'. Vestfirðingarnir 12 nýlega druknaðir, og nú þessir austan- 'menn. Eiga margir um sárt að hinda nú eins og oft áður af völd- um hafsins. — --—----------- Frjettir víðsvegar að. Nýkoinnai* eru hinar ágætu en ódýru Bqw@Ks Patent reykjarpípur. I' | ? 8 | | v /■'; jsi. wr, $ ».«•* KfcJR f jf m m wnnaHiMM9 Austurstræti 17. fyrsta sinn í Gamla Bíó hjer kvikmynd, sem nefnist „ísland' ‘ og er með slenskum texta. Mynd þessa tóku þýskir menn, Huhert r.g Schonger hjer á landi síðast liðið sumar. Póstbátu/inn á ísafjarðai djúpi. í vikunni sem leið, fór Djúp- báturinn í póstferð norður til Að- alvíkur, en svo liðu 2—3 dagar, að hann kom ekki fram. Voru menn hræddir tnn, að honum hefði hle'kst eittlivað á, En á sunnudag- inn kom hann til ísafjarðar heilu og höldnu. Hafði vjelin hilað og báturinn leitað hafnar í einum af Jökulfjörðunum, en þar er als staðar símalaust og gátu því eng- ar fregnir borist af honum. D A G B 0 K. í gær kom kaupmaður einn inn á, skrifstofu Morgunhlaðsins, og Jafhenti ritstj. umslag eitt. Utan | a því stóð: „Ipnlagðar kr. 1000,00 jtil ekkna og barna mannanna af mb. „Eir.“ Frá tveim fjelögum." Sá er tók við umslaginu spurði eins og eðlilegt var, hvort gjöfin væri frá tveim mönnum eða tveim fjelögum margra manna. Það er frá okkur tveim, fjelaga mínum og mjer, sagði maðurinn — og við viljum ekki að okkar sje getið í blaðinu. Morgunblaðið þakltar hina luifð- inglegu gjöf. Aflafrjettir. Seyðisfirði 14. mars FB. Hjer hefir verið dálítil snjó- 'koma alla síðastliðna viku, en frostlítið oftast. f Hornafirði hefir afli glæðst mikið undanfarna daga. Hafa línuhátar fengið þetta 4—5 skip- pund í róðri og í fyrradag var hæstí afli 12 skippund á bát, Á miðvikudaginn fjekk einn net.ja- bátur 12 skippund af fiski á 15 —16 faðma dýpi. Mikil loðnuveiði hefir verið í Hornafirði síðustu daga og hefir loðnan verið liöfð til beitu. Vestmannaeyjum 14. mai’s FB. Ný kvi.kmynd frá íslandi. Á fimtudaginn var sýnd í □ Edda 59263167 — 1. Einar Groth synir listir sínar í hnglestri í kvöld í Bíóhúsinu í Ilafnarfirði. Jarðarför frú Sigríðar Ólafs- dóttur fer fi*am í dag Iklukkan 1, frá Unnarstíg 5. Reikningur Xslandsbanka, fyrir árið 1925, er nú fullgerður. Hefir ágóði bankans á árinu, án tillits til gengistaps, orðið kr. 1,406,465,- 41. En gengistap varð kr. 580,093,- 74. Svo nettóágóðinn liefir orðið síðasta ár kr. 826,371,67. Hrognkelsi er nú farið að afl- ast lijer og er hoðið til sölu á götunum. Rauðmaginn lcostar kr. 1,00, og er það dýrt matarkaup. Eldur kom upp í gærmorgun í vjelsmiðjunni „Hjeðinn.“ Voru einhverir smiðanna að þvo járn- stykki upp úr steinolíu, og kvikn- aði í henni á einhvern hátt, er Morgbl. ekki ikunnugt um hvern- ig. Slökkviliðið var kallað, og slökti það strax. Tjón varð ekk ert, sviðnaði aðeins loftið örlitið. Að norðan. Úr utanverðum Eyjafirði var símað í gær, að þar væri nokkur fiskafli, þegar á sjó gæfi, og er fisltur þar alveg uppi í landsteinum. En rosatíð hefði hamlaS því undanfaiið, að liægt væri að sækja sjó. Tveii' togaiar aðeins, hinna is lensku, eru nú í Englandi, Júpí- ter og- Hilmir. Mun Hilmir vera í þami veginn að leggja á stað heim, en Júpíter seldi í gær. — |Þetta eru síðu.stu ísfiskstogararnir — hinir allir farnir að veiða í salt. Kolaskip, sem Flynderhorg heit- ir, kom í gær til Geirs Thorsteins- sonar, með um 2000 tonn. Af veiðum kom í gær Haf- steinn, með um 80 tunnur lifrar. Hiti var um land alt í gær, minstur 1 stig, á Grímsstöðum, en mestur 7 stig, á ísafirði og í G rindavík. Botnía kom til Vestmannaeyja m verður selt fyrir hálfnirði. Ellll UfOlSCI. Anuexteskiir Töskur, sem rúma 10 sinnum meiru en fer fyrir þeim. — Mjög hentugar. — Verð frá kr. 3,50 til 6,25. MEilBers baðker úr olíuhomum dúk, mjög þægileg við þvott á smá- börnum; kosta aðeins kr. 9,00. Re3rnið þau. UOROHIISIfl Milners peningaskðpar nokkrlr fyrirliggjandi. Landstjarnan. Hey rnartól og Háspennubaftteri komin afftur. í gær, og er væntanleg liingað 5 dag. Dánai-fregn. Nýlega er látinn ! Hull, Tómas Sigurðsson, sjómað- nr, frá Selá á Árskógsströnd. Var hami á togaranum „Gulltopp”, og fjell í höfnina, nieðan skipið lá þar. Tómas var nngur, 27 ára, himi vaskasti maður °g ágætasti drengur. Hans verður nánar minst lijer í blaðinu. Til vestfirsku ekknanna hafa Morgbl. borist samtals kr. 684,00, auk þeirrra 1000 ;kr., sem getið er um á öðrum stað hjer í blað- inu. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.