Morgunblaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ iðýjar bækur i Nefndarálit Þingvallanefndarinnar frá 1925, (me6 uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og 1.50. — Nefndaráli't minni hluta Bankanefndarinnar frá 1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00. Fást í Bókav. Eymundssonar* Q w i túrC iu... • SIsa n s er Uug útbreiddasta „Liniment'1 i beimi, og þúinDdir manna reiða aig á það. — Hitar strax og linar verki. Er borið á án núningg. Selt i öllam lyfjabúðnm — Ná kvæmar notknnarregl- ur fylgja hverri flöakn. -t-.‘Jj v. .'V <• NIMENT &000000000000000<XXX>0000000>000<XX)0< Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. UJ. 3acobsen 5 5ön. Timburverslun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. cxxxx>o<xxoooooo< Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. G E N G I Ð. Viðskifti. Skorið neftóbak, mikið og gott, fyrir litla peninga. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. renól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir Kkamann hraustan og fagran. — Fæst í Laugavegs Apóteki. Bgg 20 aura. Smjör 2,50 % kg. Sqpaðkjöt, Læri, Rúllupylsur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Oll smávara til saumaskapar, alt frá smæsta til stærsta, ásamt bllu fatatilleggi, — alt á sama stað. — V i k a r, Laugaveg 21. Sykur í heildsölu. Haframjöl, Hveiti, Maismjöl, Maiskorn og Bankabygg afar ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Heimsend mjólk til sölu. Upp- lýsingar í síma 1288. Upphlutasilki er hvergi betra nje ódýrara en á Skólavörðustíg 14. Kartöflur, ágætistegund í pok- um og lausri vigt. Odýrar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tilkyimingar. Sterkar og veikar, íýrar «g ódýrar, góðar, betri og bestar eru reykjarpípurnar, sem fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. —IWIII ll^l■l^l llll ll^ll^lll ■III ■■lllll■lll Húsnæði. Barnlaus hjón óska eftir íbúð, 3 herbergi og eldhús, frá 14. maí. Tilboð, merkt „3 herbergi“, send- ist A.S.Í. Dagskrá Alþ. í dag. 1. Till til þál. um leigu á skipi til strand- ferða; síðari umr. 2. Frv. til I. um breytingar á lögum nr. 17, 4. júní 1924, um stýrimannaskól- ann í Reykjavík; 1. umr. 3. Tiil CIGARETTUR nema þær sjeu góðar Craven „A“ er eina sígarettutegundin, sem búin er til með það fyr» ir augum, að skemma ekki hálsinn; hún er bragðbetri en aðrar sígarettur. Craven „A“ er sígarettan yðar. CRAVEN ,A‘ sígarettur fáií þjer alstaðar. Reykið Craven „A" og sannfærist um ágæti hennar. Vinna. Stúlka óskast til morgunverka. Upplýsingar í Tsafold, uppi. Roskinn maður, vanur öllum sveitastörfum, óskast á gott heimili í sveit, sem vinnumaður. Upplýsingar í Lækjargötu 10 A. Vanur bifreiðarstjóri óskast um tíma til að keyra 2—3 tíma á dag um bæinn. A. S. í. vísar á. til þál. um ríkisborgararjett hvernig menn öðlast hann og missa; ein umr. Nd. Frv. til 1. um útsvör; 2. umr. Taflþraut Eggerts Gilfer á sunnudaginn lank þannig, að hann vann 12 töfl af 30, gerði 5 jafirtefli, en tapaði 13.Þykir þetta Vel gert, því hann tefldi við góða taflmenn. Fjöldi manna var við- staddur méðan teflt var, en það stóð yfir í 4 klukkutíma. Talsverður viðbúnaður er með- a! verkamannaforingjanna bjer í bænum að fá verkfalli komið á, út af misklíðinni milli verka- kvennaf jelagsins Framsókn og út- gerðarmanna. Hafa verkakonur auglýst 85 aura kauptaxta, eu útgerðarmenn vilja ekki greiða nema 80 aura í alment tímakaup, eins og kunnugt er. ■ A laugardaginn var, komu stjórnir Dagsbrúnar og Fram- sóknar á fiskstöðvar þar sem starfað var; hjá Otur og Nirði. Fengu þeir stúlkurnar til að hætta vinnu hjá Otur, en noklcr- ar ljetu eigi að ósk þeirra, af þeim sem unnu hjá Nirði. Eins fór í gær hjá Kveldúlfi, Dverg og hjá Geir Thorsteinsson. Morgunblaðið átti í gær tal við Sigurjón Á. Ólafsson, formann Sjómannaf jelagsins, og spurði liann hvemig málið horfði við nú. Bjóst hann við því, að í dag mundi verða látið skríða til skar- ar, eða að minsta kostj næstu daga, mundu stjórnir fjelaganna banna öllu kvenfólki bæjarins að vinna við fisk — og hefði það verið samþykt í Dagsbrún, að all- ir Dagsbrúnarmenn legðu niður vinnu, ef þess yrði óskað. Kaup þeirra er óbreytt enn, eins og það hefir verið. Mál þetta er svo ljóst, að engin ástæða er til að eyða orðum að því — fyrri en s.jeð verður hverju fram vindur. Huglesarinn Groth sýndi listir sínar lijer á höfninni á sunnudag- inn, með því að vstýra báti blind- andi eftir hugskeytum annara manna. Tókst þetta svo í upphafi, að engum áhorfenda mun hafa blandast hugur um það, að mað- urinn sá ekki glætu. En þegar á leið, rættist betur úr en á horfð- ist og stýrði hann rakleitt lang't vestur á höfn og upp að stein- bryggju, engu ófimlegar en al- sjáandi maður. Ótölulegur fjöldi fólks var niður á hafnarhökkun- urn til þess að horfa á þetta. Leið- arsteinninn, sem Groth fór eftir, var sá, að annar maður studdi hönd á höfuð honum. Var það í fyrstu íslendingur, en Groth mis- skildi hann algerlega að sögn. iSíðan var fenginn til þess dansk- ur maður að styðja hönd á höf- uð honum, og eftir það gekk alt vel. Sterlingspund .. .. .... 22,1?' Danskar kr .... 119,6®' Norskar kr .... 99,$ Sænsltar kr. .. .. .. .. 122,H Dollar . .. 4,57 Frankar .. .. 16,86 Gyllini .. .. 183,1^ Mörk .. .. 108,66 — i ■ ■»« hingað hát til þess að þeir geti fullvissað sig um, að hún sje hjer. Síðan látið þ.jer þá vita, að ef þeir hindra okkur í því að fara frá þeim í friði, þá hengj- um við ungfrúna og herjumst svo. Það hefir ef til vúll kælandi áhrif á Bishop óhersta. — Ef til vill — og ef til vill ekki, sagði Wolver- stone, hægt og í hæðnisrómi. Hann varð Blood mjög góður liðstíiaðor. Trúir nokkur ykkar því, sem var á Barbadoes, að þetta s.je áreiðanlegt? Hyggur nokkur maður, að hægt sje að hræra hjarta óberstans til meðaumknnar ? Ef svo er, þá eruð þið meiri hjánar en jeg hefi húist við. Þó við hefðum heilan farm af frændum óberstans, þá mundi hann ekki hirða hót um það. Hann mundi ekki sleppa möguleika til hefndar úr hendi s.jer, jafnvel þó hann frelsaði með því móður sína, eins og jeg sagði lávarðinum áðan. Hjer er ek'ki um annað að ræða en að berjast, fje- lagar! — Við getum ekki barist, hrópaði Ogle hams- laus af reiði yfir þeim áhrifum, sem orð Wolver- stone höfðu á mennina. Það getur verið, að þú hafir rjett fyrir þjer, en það getur líka ’verið, að þú hafir á röngu að standa. Við höfum leyfi til að reyna — það er okkar eini möguleiki. —------------- Meira fjekk hann ekki að segja, því mennirnir «ptu hástöfum og kröfðust þess, að unga stúlkan yrði afhent þeim sem gisl. En enn hærra öskraði fallbyssan, sem sendi kúluna yfir stjórnborðshóginn á skipi þeirra. — Við erum nú í skotfæri! hrópaði Ogle. Hauu laut út yfir borðstokkinn. Snúðu skipinu upp í! — skipaði hanrt. Pitt leit seinlega til hans. — Hvenær hefir þú hyrjað að gefa skipanir hjer á háþiljunum, Ogle? Jeg gegni ekki skipunum ann- ara en foringjans. —- Þú hlýðir þessari skipan minni, eða--------- — Bíddu dálítið! sagði Blood og lagði hönd sína á öxl fallbyssustjórans. Jeg hygg, a<5 ,jeg hafi fundið betra ráð. Blood leit ósjálfrátt á Arahellu. Hún var náföl og horfði á foringjann, því nú voru örlög hennar í höndum hans. En Blood reyndi að reikna það út, hvað mundi af því hljótast, ef hann skyti Ogle. — Mundi það leiða af sjer uppþot á s'kipinu, samsæri gegn honum ? Hann var viss rnn, að nokkrir af mönn- um hans mundu verða honum fylgjandi. En hvað mikill hluti — vissi hann ekki. Á meðan varð Ogle óþolinmóður. — Við viljum helst heyra þetta ráð, skipstjóri Við látum ekki ginnast af orðum Walverstone’s. Ráðið, sem Blood hafð; í hyggju, var það sama, og hann liafði nefnt við Wolverstone. pað var óvÞ^ livort skipshöfnin, í því skapi, sem liún var nú, ^ mundi fallast á það. Og þó að hún samþykti það, f73 mundi hún aldrei láta sjer það lynda, að missa frú Bishop. — Pað er vegna ungfrú Arabellu, að við ei'aja komnir í þessa klípu, sagði Ogle nú. Þú,stofnaðir ^ , allra þinna manna í hættu, til þess að koma hen»i 3 land í Jamaiea. Við viljum ek'ki lenda í gálganulJ1’ meðan nokkur von er um, að hún geti frelsað okk111- Hann vatt sjer frá Blood og sneri sjer að stý11 manninum. Eii níi hafðí Blood tekið ákvörðuii slfj3 Hann hafði fundið eina möguleikann, sem uni vaf að ræða, og þó að honum hrysi hugur við að ll0Ía hann, var hann þó nauðbeygður til þess. — Þið eruð á rammvitlausi’i leið, hrópaði halJl1’ En mitt ráð er örugt! Hann kallaði til Pitts: — Legðu til, og gefðu þeim merki um að seo.d3 hingað hát. , . Það varð undarlega þögult á skipinu, eftii' a. Blood hafði sagt þetta. En Pitt hlýddi skipanllJl11 óðara. Og eftir nokkrar mínútur voru nok'krir m61111 farnir að framkvæma skipun hans. Blood kallaði síðan á Julian lávarð til sín, r oí skýrði hann mönnum sínum frá því með kai’rI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.