Morgunblaðið - 17.03.1926, Page 4

Morgunblaðið - 17.03.1926, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viðskifti. Góð, ódýr eign í útræðisplássi fæst !cey])t eða í býttum fyrir hús hjer eða í Hafnarfirði. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Til söln. Steinhús með ágætri byggingarlóð, í vesturbænum. Jónas H. Jónsson. Kaupið appelsínúrnar í Merkja- steini, safamiklar og ljúffengar pr. stk. 10 aura. ' Gefins kaffibætir ef kept er y2 kg. af kaffi, brendu og möluðu. Odýr sykur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. JerBÓI er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytn, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir iikamann hraustan og fagran. — Fæst í Laugavegs Apóteki. Spaðkjöt og Baunir. Islenskar Kartöflur og Gulrófur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tek aff mjer að selja hús og lóöir fyrir þá sem óska. Hefi ætíð hús til g(9 u bæði í Reykjavík og Hafnar- firði. Gerið svo vel að spyrjast fyr- ir. Heima 11—1 og 6—8. H e 1 g i Sveinsson, Aðalstræti 11. Steinolía besta tegund, 28 aura lítirinn. ^ Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Öll smávara til saumaskapar, alt frá smæsta til stærsta, ásamt öllu fatatilleggi, — alt á sama stað. — V i k a r, Laugaveg 21. Nokkui1 af bestu íbúðarhúsum bæ- jarins, til sölu, fyrir sanngjarnt verð. Jónas H. Jónsson. Upphlutasilki er hvergi betra nje ódýrara en á Skólavörðustíg 14. Brenda og rnalaða kaffið í Merkjasteini, mælir með sjer sjálft. Hinn viðurkendi harðfiskur, egg og ostar. Verslun Merkjasteinn Agætt, hveiti pr. 30 aura. Vj kg. Verslun Merkjasteinn. Til sölu. Góð íbúðar hús með lausum íbúðum 14. maí. Viðtalstími 10—12 og 4—6. — Sími 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. wmmssmm,œæ*-■■■ Tilkynningar. Sterikar og veikar, dýrar og ódýrar, góðar, betri og bestar eru reykjarpípurnar, sem fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Tóbaksvörur alskonar, í meira úrvali en hjer þékkist er í Tó- bakshúsinu, Austúrstræti 17. Vinna. Hraustur maður óskar eftir vinnu strax. Er vanur allri fisk- vinnu, til dæmis flatningu. A. S. í, vísar á. Roskinn maður, vanur öllum sveitastörfum, óskast á gott heimili í sveit, sem vinnumaður. Upplýsingar í Lækjargötu 10 A. Hraustiir maður, vanur að vera á færeyiskum fiskiskipum, óskar eftir plássi á togara. A. S. 1. vís- ar á. Oljábrensla og aikkelering í reiðhjólum er ódýr á Skólabrú 2. Reiðkjólarerkstæði K. Jakobss**- ar. Húsnæðí. Tvö herbergi með húsgögnurn, óskast strax, um þriggja vikna tíma. Upplýsingar í síma 1053. frú Guðmtindsson Æfing í kvöld klukkana 9 á Skjaldbreið. G E N G I Ð. Sterlingspund............. 22,15 Danskar kr................119,73 Norskar kr................ 99,79 Sænskar kr............. 122,30 Dollar..................... 4,57 Frgnkar................... 16,76 Gyllini...................183,01 Mörk......................108,59 D A G B Ó K. Föstuguðsþj ónusta í dómkirkj- unni í kvöld klukkan 6. Sjera Bjarni Jónsson prjedikar. í Hafnarfjarðarkirkju á morg- un klukkan 8. 1 Adventistakirkjunni í Reykjg- vík klukkan 8 eftir hádegi, sjera O J. Olsen. Hey rnartól oy Háspennubaftteri komin aftur. Nýjas* bæk&si* s Nefndarálit Þingvallancfndarinnar frá 1925, (með uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og 1.50. — Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar 1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00. Fást í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar* NÍORGENMISEN Á ntleið (Ontward bonndj Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sntton Vane Verður leikinn fimtudag 18. og föstudag 19. mars.- Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—1 og eftir 2. Sími 12. BTO T1 p Tji TVT ■iiiiiaMiMiiaiiiiiiiiiiiniiiiaaaiiiiiiiaiiiiMiiii SCi JLV VI Há ll llllllllllllllllllllMMIIIIIIlllllkllllllllllMMIII er et af Norges mest læste Blade og ** serlig i Bergen og paa den norske Vestkf^ ndbredt í alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for •U#’ som önsker Forbindelse med den norsk# Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norsk® Forretningsliv samt med Norge overhovede* MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í lijóna- band ungfrú Hrefna Kristjáns- dóttir og Ingibjartur Jónsson skipstjóri, bæði til heimilis á Framnesvegi 16 B. Viðtal við Guðrúnu Indriðadótt- ur flytur „Berl. Tid.“ fyrir stuttu, að því er segir í fregn frá sendi- herra Daua hjer. Skýrir Guðrún þar frá leikstarfsemi íslendinga og leiklist. — Eitt Kaupmanna- hafnarleikhúsið hefir boðað til sýninga á „Fjalla-Eyvindi“ Jó- lianns Sigurjónssonar, og lætur „Berl. Tid.“ svo um mælt, að gainan væri að sjá hina kunnu íslensku leikkonu í því leikriti. Áheit á Elliheimilið. Jón kr. 75,00. H. kr. 20,00. P. 'kr. 5,00. ‘Frá konu kr. 20,00. Har. Sigurðsson. Háskólafræðsla. Ág. H. Bjarna- son prófessor, flytur erindi um þjóðfjelagsmál í Kaupþingssalnum klukkan 6 í dag. „Botnia“ kom hingað í gær- morgun, snemma, frá útlöndum. Meðal farþega voru, Kjartan Thors, framkvæmdarstjóri, Lud- vig Andersen kaupmaður, Jón Loftsson útgerðarmaður, Sigur- þór Jónsson úrsmiður, frú Mar- grjet Leví, ungfrú Elín Jakobs- dóttir, Ólafur Haukur Ólafsson, Henningsen kaupmaður. — Botnia fer hjeðan í kviild klukkan 12. Dansleik heldur Alliance Francaise á Hótel ísland í kvöld. F/á Englandi hafa komið tog- ararnir Eiríkur rauði og Arin- björn hersir. „Þór“ kom hingað í gær frá Vestmannaeýjum, og sækir hingað beitusíld fyrir útgerðarmenn þar. Hefir verið beitulaust þar um tíma. Af veiðum hafa komið Baldur, með rúmlega 70 tn., Ólafur með! 100 tunnur, var það fyrsta ferð ^ hans, og Gylfi með 63 tunnur. ,>Fylla“ kom liingað inn í gær. Fjórar bifreiðar fjekk Bifreiða- stöð Reykjavíkur nú með Botníu síðast. Eru það alt Fiat-bílar, og í taka 7 menn hvor, en eru þó af LeSkfjelag Reykjavíkm*. þremur mismunandi gerðum. —' Heyrst hefir, að fleiri bifreiða- stöðvar fjölgi bílum sínum undir næsta sumar. * Járnb / auta imálið. Frumvarp um járnbrautarmálið, þess efnis, að heimila landstjórninni að leggja járnbraut austur að Ölvesá, var útbýtt á Alþingi í gær. Flutn- ingsmenn eru Jörundur Brynj- ólfsson og M. Jónsson.Verður nán- ar sagt frá þessu frumvarpi í blaðinu á morgun. Dagsk/á Ed. í dag. 1. Frv. til 1. um sölu á kirikjujörðinni Snær- ingsstöðum í Vatnsdal; 1. umr. ! (Ef deildin leyfir). 2. um franila2 til kæliskipskaupa o. fl.; 1. n®r' Nd. 1. Lögð frárn tvö stjórn* arfrumvörp. 2. Frv. til 1. um út- 'svör; frh. 2. umr. 3. um afnaTti gengisviðauka á vörutolli; 1. uni1*- (Ef deildin leyfir.) 4. um skyldn útgerðarmanns til að tryggja fatn* að og muni lögskráðs skipverja; I. umr. (Ef deildin leyfir). 5. újn breyting á 1. nr. "28, 8. nóv. 1883, um að. stofna slökkvilið á ísa' firði; 1. umr. (Ef deildinleyfir)- 6. um kosning þingmanns fry11 Siglufjarðarkaupstað; 1. umr. deildin leyfir). VÍKINGURINN snjallri röddu, hvernig á ferðum lávarðarins stæði, og síðan bætti hann við: — í gærkvöldi neitaði jeg að taka á móti út- nefningu konungsius. Þið, sem Iiðið hafið, ásamt mjer, fyrir grimd Jakobs konungs, þið skiljið mig. En nú, í þessari illu klípu, sem við erum komnir í, er jeg reiðubúinn til þess að feta í fótspor Morgan.s og ganga í þjónustu konungsins — og bjarga meðtþví okkur öllunt. Það var engu líkara en eldingu hefði lostið niður milli þeirra. Þeir stóðu steinþegjandi, lamaðir nm stund. En svo tóku þeir til máls með svo miklum klið, að ekki var gott að átta sig á skoðununum. Þó var svo mikið víst, að meiri hlutinn fylgdi Blood að málum. En aftur voru þarna aðrir, sem ek!ki voru þannig skapi farnir. — Hirðir Bishop óbersti nokkuð um þessa útnefn- ingu?, öskraði Ogle. Júlian lávarður svaraði: — Það verður honum þungbært, ef hann þver- skallast við skipunum konungsins. Og jafnvel þó hann vildi reyna það, þá getið þjer verið vissir um það, að hann fær ekki einn einasta af foringjum sínum með sjer. — • — Jeg vil heldur, stikna í heita h....... en vera í þjónustu Jakobs konun^s! hrópaði Wolverstone. — Enginn ykkar kkal verða neyddur til að ganga í þjónústu hans. Þetta er liverjum frjálst! hrópaði Blood. Þið skuluð ekki halda heldur, að það sje mjer Ijett að láta undan. Jeg er nákvæmlega sama hngar og Wolverstone. En jeg tek. við skipaninni aðeins vegna þess, að það er eini vegurinn til þess að við höldum lífinu" og víð björgumst úr þeim vanda, sein jeg hefi stefnd okkur í. Þið, sem ekki viljið fylg.ja mjer, hafið fult, frelsi til að fara. Með því skilyrði se^ jeg mig konunginum. Julian lávarður gaf óðara samþykki sitt til þessa- Og þar með var málið útkljáð. Lávarðurinn senti^ niður í klefa sinn, til þess að sækja skipunarbrjefiðr og var ör af gleði yfir því, að hafa getað komið-þessn til leiðar. pegar Ogle veik burtu, sneri Blood sjer við, stóð þá augliti til auglits við Arabellu, Hún haf^1 staðið og horft á hann með blikándi augum. En þegaI> hún sá kuldalegan svip hans og djúpu hrukkuna mili1 augnabrúnanna, breyttist svipur hennar líka. Þó gekk hún til hans, en hikandi, og lagði höndina á 'hanú' legg lians. :— Þjer hafið breytt skynsamlega, foringi, sagð' bún, hve niikið sem það hefir verið á móti vilja yðar Hann leit lteldur kuldalega á hana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.