Morgunblaðið - 18.03.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3 N
morgunblaðið
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Utgefandi: Fjeiag 1 Reykjavik.
Ritstjórar: Jön Kjartansson,
Valtýr Steíánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8. »
sI»ni nr. 500.
Augiýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasimar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
, E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald lnnanlands kr. 2.00
á mánutii.
Utanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura eintakiö.
Eftir að útgerðannenn tóku <i
nióti brjefi Jóns Baldvinssonar
á mánudagskvöld, er ágreiningur-
inn orðinn víðtækari. Hjer er nú
um það að ræða, hvort stjórn Al-
þýðusambands Islands á að ráða
iþví, hvort hjer verður dreginn
fiskur úr sjó og fluttur á land
til verkunar. Hefir Alþýðusam-
band Island alræðisvald í því
máli 1 Hefir það sýnt þá um-
hyggju fyrir velferð atvinnuveg-
anna, að þar sjeu yfiráðin best
komin?
' Uni'það er spurt, og það ekki
að ástæðulausu.
_ Frá stöðvnn tognrnnna.
ÁGREININGURINN.
Hver ræður?
Hávarði ísfirðing neitað um kol.
f gærmorgun var togarinn Há- j
varður ísfirðingur staddur hjer
^Jjef Alþýðusambands íslands, til þess að taka kol. En er átti i
^ai birt hjer í blaðinu i gær, að flytja kol í togarann, ^
ai sem formaður sambandsins 'var það tilikynt frá Alþýðusam-
,erra aiþm. Jón Baldvinsson, til- fslands, að hann skyldi eng
^ynti stjórn útgerðarmannafje- in kol fá Við þ.lð sat
agsins, að sambandsstjornin hefði ^ ísfirðingar eiga togara þenna,
^aniþykt, að uppskipun úr íslensk 0„ mtlnn þell. a»tla að verka fisk i
111 togurum yrði stöðvuð. 1 sinn vestra. Er ekki sýnilegt,
stæðan fyrir þessari samþykt kvag það kemur verkamannafor-
!llí5 „virðulega1" Alþýðusambands kólfunum hjer í Rvík við, þó tog-
J sú> að útgerðarmenn vilja e'kki ari þessi fái kjer kol. Hann hafði
v°r^a verkakonum það kaup, sem >nægar kolabirgðir til þess að geta
erkakvennafjelagið „Framsókn*1, siglt vestur — og mun nú farinn.
iief
h auglvst.
Samtímis sem verkamannafor-
Kn_1111 «r þess að gæta, að hinn kólfum þóknaðist að stöðva kola-
*Ugl^stl taxti verkakvennafjelags flutlling í Hávarð, var verið að
kOTIU1T útgerðarmönnum ekki 8kipa fram kolnm í franskan
eira en svo við. Útgerðarmenn t0O'ar:
haf.
ra.
a ráðið stíúkur til fiskvinnu,
|yrir >a<5 kaup, sem báðum aðil-; Hafnfirðingum sendar hótanir. :
W heflr koinið saman nm> >• e- í gær frjettist það, að einir 2
aura á 'klst. þeirra togara, sem hjer voru, ætl-
Englnn — ekki nokkur lifandi nðu suðlll, tip Hafnarfjarðar og
j,a nr> ehki einusinni sjál’fur ,ætti að skipa fískinum þar í land
' °n BaHvinsson, forseti hins Isl.' til verkunar.
ýðusambands, hefir látið sjer j Skömmu síðar var auglýsingum!
^anorð um munn fara, að 80 aura slegið upp suður f Hafnarfirði, I
anP væri ósanngjarnt, — borið frá verkamannaforkólfunum hjer ‘
aman við 00 aura kaup áður. kæ yar þar komist svo að orði,!
'Sjálfnr hann hefir þvert á móti að keyrst hefði, að nokkrir tog-1
s‘eð uudirsknft sinni þ. 11. nóv.'arar; sem stöðvaðir hefðu verið
^ b viðurkent, að slík kauplækk- j Ilvík_ ætluðu til Hafnarfjarðar
Údlilega rjettmæt. j0„ eru )(ver!kameíin og verkakon-
f “tjómarnefndarmenn verkalýðs ur Varaðar við að vinna við þau
Jelaganna reyndu að trufla vinnu skipf‘_
pskstöðvunum, en þeim tókst peim
ekki. Dag eftir dac ' * " ' '
nægir ekki að kúga verka-
hafa alls- fðlkið llier í Rvík.
0llar sendimenn fjelaganna reynt.
ta stúlkur til þess að leggja
hiður vinnu. En þær hafa engum
tunnm sint. Þegar útsjeð vinsson hafi sent símskeyti
var
«töð
Símskeyti til ísafjarðar.
Mbl. frjetti í gær, að Jón Bald-
til
nm að vinnustöðvun á fisk- ísafjarðar, og hótað verkafólki
ovunum tækist, þá er stjórn þar ;;llu ÍUu, ef unnið yrði við
^ þyðusambandsins fengið fult H4varð isfh-ðing, ef hann kæmi
niboð til að taka máiið í sínar' estur Allmargir eigendur togar-
ndur, 0g eru aðgerðir í málinu j
a eftir því algjörlega á á-
Vrgð þess_
, hið fyrsta sem stjórn Al-
ýhusambandsins gerir, er, að til-
^ynna stöðvun á fiskflutningi
^r á land, í hefndarskyni við
^að fólk, scm hlýðir ekki vald-
1 verkamannafjelagsins.
^erkfall var eikkert á stöðvun-
80* Óánæ^a var har eilhi með
an,'a kaupið, hjá stúlkum þeim,
ans telja sig í Alþýðuflokknum.
Naumast að sje goja í Jóni.
Stúlkurnar á fiskstöðvunum
hjer í bænum, unnu í gær fyrir
sitt 80 aura kaup á öllum þeim
stöðvUm, sem höfðu nokkra vinnu
og Mbl. liafði tal af.
Alþýðublaðið
var eitthvað að tala um það, í
fyrradag, að ráðast á garðinn þar
sem hann er lægstur. í því sam-
bandi er rjett að skýra frá að-
förum Bolsanna á verkakvenna-
fundí nú nýverið. Þar var mikið
ósamlyndi, og vildu margar
stúlkurnar ganga af fundi, og
'segja skilið við fjelagsskapinn.
Þá ruddust nokkrir karlmenn að
útgöngudyrum fundarsalsins, og
skýrðu frá því með rosta, að hjeð-
an færi engin stúlka út, fyr en
hún hefði greitt atkvæði — eins
og þeim sýndist. Einkennilegt að
heyra náunga sem svona hegða
sjer, tala um „frjálsa menn í
frjálsu landi.“
Ól. Fr. og Björn Bl. Jónsson
hafa orðið.
Nýlega töluðn þeir fjelagar Ól-
afur og Björn, á æsingafundi um
kaupgjaldsmálin. Hjer er ekki um
að ræða sögðu þeir, hvort kven-
fólkið fái 5 aurum meira eða
minna í kaup. Hjer er um það
að ræða, að þegar verkakvenna-
fjelagið Framsókn auglýsir 85
a ura taxta, þá á það að gilda
sem lög, — hvað sem hver segir
;— og þó það sje sýnilegt og sann-
anlegt að verkakonur missi at-
vinnu sína að miklu leyti, ef
þær ætla sjer að halda taxtanum
til streitu. Þetta heitir á þeirra
máli „umhyggja fyrir verkalýðn-
um.“
Verslunaratvinna.
Ungur ábyggilegur maður, sem með aðstoð eiganda
getur veitt forstöðu einni af þektari sjerverslun-
um þessa bæjar, getur ef um semst fengið atvinnu
bráðlega, Tungumálakunnátta er ekki nauðsynleg.
Lysthafendur sendi umsóknir með tilgreindri
launakröfu og helst með mynd til A. S. 1, fyrir
21. þessa mánaðar.
Utanáskrift: Verslunaratvinna.
'kvæðagreiðslu. Kröfur furstanná
afskaplega ósanngjarnar.
Mesta járnbrautaj-slys sem
orðið hefir.
Símað er frá New York City,
að járnbrautarslys hafi orðið í
ríkinu Costa Rica. Yar lestin <i.
flugferð yfir brii; brotnaði brúin.
Þrír vagnamir fjellu niður í
fljótið. — prjú hudruð manna
drukknuðu. Fjöldi særðist.
Stærsta járnbrautarslvs sem
orðið hefir. Atburðurinn afskap-
lega hryggilegur.
Brazilía ónýtir fundinn um
„föstu sætin.“
I gærmorgun var útlit fyrir, að
samkomulag mundí verða um
föstu sætin í Þjóðabandalagsráð-
inu, en þá kom skevti frá Rio-
dejaneiro þess efnis, að Brazilía
lrrefðist skilyrðislaust sætis í ráð-
inu. Alkafar umræður urðu á
fundinum, en árangurslausar. Af-
staða Brazilíu sprengdi fundinn:
Upptöku Þýskalands- frestað þar
til í haust.
Símað er frá París, að ríkin,
sem undirskr. Locarnosamþvktina,
hafi lýsfr því yfir opinberlega, að
atburðurinn sikuli engin áhrif.
liafa á samþyktina, nje þann
anda, sem ríkir í henni.
Herferð til Hafnarfjarðar.
Hjeðinn, Felix og Haraldur
gerðir út af örkinni til þess
að koma í veg fyrir að
fiskur komi í land í
Hafnarfirði.
verður selt fyrir
hálf «íirði.
Egill llEDlSII.
Svar útgerðarmanna
við vinnustöðvun Alþýðu-
sambandsins á afgreiðslu
togaranna.
Svohljóðandi brjef sendu
erðarmenn Alþýðusambandi
út-
ís-
>ein Þanguð voru ráðnar. Hvergi lands í gærkvöldi:
ar 80 aura kaupið talið ósann-
^iarnfr
Hv
er er þá ágreiningurinn <
17. mars.
Vegna samþyktar Alþýðusam-
- , - -o------o------ . _
^ laun er að mjög litlu leyti um ^ bands Islands, samanber tilkvnn-
^a,1pið. Hann er um það, hvort ingu til fjelags vors dags. 15. þ.
^erkakvennafjel. „Framsókn“ á m. um að stöðva uppskipun úr
k kafa einvaldsrjett um kaup togurunum, hefir fjelag vort. á
'enna á landi lijer, fjær og fundi í dag, samþykt að stöðva
^®1- Þvj ef kuga a utanf jelags-J frá kl. 6 eftir hád. á morgun alla
°nnr hjer í bæ til þess að hlýða hafnarvinnu hjer í Reýkjavík yið
^ablboðum Framsóknar, er það upp- og útskipun á kolum þeim
munur en ekki fjár, að fjelag og salti, sem fjelagsmenn ráða
úitta sletti sjer fram í kaupsamn-• yfir, nema því aðeins, að oss hafi
hf) verkakvenna víðar á land- innan þess tíma borist tilkynning
frá yður, um að lokið sje tdraun-
um yðar til að stöðva vinnu við
togarana.
Þetta tilkynnist yður hjermeð.
Vifrðingarfylst,
Fyrir hönd „Fjelags íslenskra
botnvörpuskipaeigenda.1 ‘
Páll Ólafsson.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 7. mars FB.
Þjóðaratkvæði um eignir
furstanna.
Símað er frá Berlín, að safnað
hafi verið saman hjer um bil 10
miljónum undirskrifta um, að
þjóðaratkvæði skuli fara fram og
gera. út um hve mikinn hluta af
eignum sínum hinir afkrýndn
fnrstar fái. Málinu verður líklega
ráðið til lykta með almennri at-
Seint í gærkvöldi frjetti Mbl.
úr Hafnarfirði, að þar hefðu þeir
verið í gær, Hjeðinn, Felix og
Haraldur, með nokkra unglinga
og hefðu þeir brnnað niður á
bryggju, þar sem verið var uð
skipa upp fiskí úr færeyska tog-
aranum Grími Kamban.-
Jafnótt og verkamenn liöstuðu
fiskiuum á land, sentu Bolsarnir
lionum út í skipið. Ekki var frá
því sagt, hvort Hjeðinn eða Har-
aldur hefði tekið þar höndur úr
vösum, en ef svo hefir verið, þá
myndi mörgum hafa þótt gaman
að sjá handatiltektirnar.
Er þófið hafði gengið um hríð,
s'kipaði skipstjóri að hætta, og
kvaðst höfða skaðabótamál gegn
spellvirkjunum fyrir skemdir á
fiskinum.
Að því búnu komu þessir dátar
þrír að máli við skipstjóra og
heimiluðu! honum að fá kol
þar á staðnum, með því skilyrði,
að hann sigldi skipi sínu til Fær-
Annextöskur
Töskur, sem rúma 10 sinnum
meira en fer fyrir þeim. —
Mjög hentugar. — Verð frá
kr. 3,50 til 6,25.
Mulleps baðker
úr olíuboraum dúk, mjög
þægileg við þvott á smá-
börnum; kosta aðeins kr.
9,00. Reynið þau.
lllMmmMsOLSEtiCP
eyja og skipaði fiskinum eigi hjer
á land til verkunar.
Kveður nú við annan tón úr
Hafnarfirði, en áður var, ef
Hafnfirðingar þola það þegjandi,
að‘ bönnuð sje uppskipun á fiski
þar til verikunar.
Frá ísafirði-
tsafirði 17. mars. FB.
Þýðviðri síðustu daga. Fiskirí
idágott í veiðistöðvunum utan-
vert við Djiipið. Sýslufundur N.-
fsafjarðarsýslu hefir staðið yfir-
undanfarna daga. Fjárhagur sýsl-
unnar ágætur.
V.