Morgunblaðið - 18.03.1926, Blaðsíða 4
1
Viðskifti.
Fersól er ómissandi við blóð-
iejsi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
Ukamann hraustan og fagran. —
Fæst í Laugavegs Apóteki.
011 smávara til saumaskapar,
alt frá smæsta til stærsta, ásamt
öllu fatatilleggi, — alt á sama
stað. — Vikar, Laugaveg 21.
Upphlutasilki er hvergi hetra
nje ódýrara en á Skólavörðústíg
14.
Tilkyiwiagar.
Sterfkar og veikar, dýrar «g
ódýrar, géðar, betri og bestar
eru reykjarpípurnar, sem fást í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Tóbaksvörur alskonar, í meira
úrvali en hjer þekkist er í Tó-
bakshúsinu, Austurstræti 17.
Vinna.
Roskinn maður, vanur öllum
sveitastörfum, óskast á gott
heimili í sveit, sem vinnumaður.
Wpplýsingar í Lækjargötu 10 A.
f
Dansskóli
Sigurðar Guðmundssonar
Dansæfing í kvöld í Bárunni kl 9.
Hvítkál. Rauðkál. Rauð-
rófur. Purrur. Selleri.
Hvergi eins ódýrt.
Haupfjelag Borgfirðinga.
Laugaveg 20. Sími 514.
fylti Honfektiiin
útlendi er nú komin aftur
MORGUNBLAÐIÐ
Reykið ekki
CIGARETTUD
nema þær s|eai géðar
CraveB „A“
er eina sígarettutegundin,
sem búin er til með það fyr-
ir augum, að skemma ekki
hálsinn; hún er bragðbetri
en aðrar sígarettur.
Craven „A“
er sígarettan yðar.
CRAVEN ,A‘ sígarettur fáið
þjer alstaðar.
Reykið Craven ,,A“
og sannfærist um ágæti
hennar.
G E N G I Ð.
Sterlingspund.............. 22,15
Danskar kr. ...............119,47
Norskar kr................. 98,92
Sænskar kr.................122,28
Dollar...................... 4,57
Franlkar.......■. .. 16,73
Gyllini....................183,09
Mörk.......................108,60
D A G B Ó K.
50 ára verður í dag Sveinn
Hallgrímsson, fyrv. bankagjald-
keri.
Sæmilegu/- aflí er um þessar
mundir á línubáta í Vestmanna-
eyjum. Hefir afli verið heldur
tregur þar þessa vertið, en þó
er einstaka bátur búinn að fá
viðunandi afla.
%
Beitusíld Vestmannaeyinga. —
Frá því var sagt bjer í blaðinu
í gær, í sambandi við það, að
„Þór“ kom hingað og sótti beitu-
síld, að útgerðarmenn í Eyjum
væru orðnir beitulausir fyrir línu-
báta sína. Þetta er mishermi. Voim
Vestmannaeyingar óvenjulega síld
arbirgir í vetur. En vegna þess,
að netavertíð hefir byrjað þar
óvenjulega seint, og er raunar
ekkí byrjuð enn, þá hefir beitu-
síldin gengið meir til þurðar en
búist var við. En þó er hún ekki
þrotin enn. Samt telja útgerðar-
menn vissara, að bæta við, ef enn
skyldi dragast, að netavertíð
bvrjaði, og sendu þessvegna ,pór!
hingað eftir síldinni.
Dansleikúr Alliance Francaise
var ekki haldinn á Hótel Island
í gærkvöldi, verður ekki fyr en
á miðvikudaginn kemur.
í grein Á. Th. í blaðinu í gær,
irm dómkirkjuhljómleikana, þar
sem stendur: „Þá tóku við fiðlu-
lögin í G-moIl“, átti að vera: Þá
tóku við fiðlulögin, Sonate Tar-
tini’s'í G-moll“ o. s. frv.
Nýjai* bæknr s
Nefndarálit Þingvallanefndarinnar frá 1925, (með
uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 og
1.50. —
Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar fr*
1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00.
Fást í
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar*
Kolaskip, sem Pendennis heitir,
kom í gær til Þórðar Ólafssonar
og Sigurðar Runólfssonar, með
um 3000 tonn.
Franskur togari kom hjer inn
í gær að fá sjer kol og annan
útbúnað.
Botnia fór hjeðan klukkan 12
í gærkvöldi, áleiðis til útlanda.
Meðal farþega voru, Thor Jensen
og frú hans, frú Kristjana Blön-
dalil Ólafsson, fsólfur Pálsson,
Haraldur Andersen, ungfrú Guð-
finna Einarsdóttir, ungfrú Jó-
hanna Knudsen og Leifur Guð-
mundsson, stúdent.
H. i M. Smith. Límited,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Nú með nBotniu" hefi jeg fengið meira úrval af hjólhest"
um og öllu þeim tilheyrandi, en nokkuru sinni áður hefir flust hing'
að til landsins, sem alt selst með óvenju lágu verði.
Sigurþór iónsson, Bðalstræti 9,
Samskotin tíl vestfirsku ekkn-
annna. Þau eru samtals orðin, það
sem Morgunblaðið liefir tekið á
móti, kr. 2019,00.
Til Elliheimilisins frá II. kr.
10,00.
Til veiku stúlkunnar frá S. kr.
15,00.
a
Til Strandarkirkju A. 5 krónur,
N. N. 5 kr. Þ. E. 5 kr. Hafn-
'firðingur 10 kr. S. L. 5 kr. M.
10 lcr. N. N. 30 kr. Kona 5 kr.
B. X. 100 kr. E. S. 5 kr. K. 5 kr.
Drengur 1 kr. Ónefndur 2 kr. G.
Á. 3 kr. H. S. 2 kr. M. J. 10 kr.
N. N. og N. N. Keflavfk 15 kr.
N. N. 5 kr.
Víðvarpsstöðin. Hún verður opn-
uð í kvöld kl. 9. Talar þar fyrst-
ur Magnús Guðmundsson atvrh.,
þá syngur frú Guðrún Ágústs-
dóttir, eitt eða tvö lög, sjera Frið-
rik Hallgrímsson flytur stutta
ræðu um þýðingu víðvarpsins fyr-
ir boðun fagnaðarerindisins, frú
Guðrún syngur aftur, og loks
leikur þriggja manna flokkurinn
á Café Rosenberg, nokkur lög.
Um Bellman. Fj'rirlestur sá,
er Matthías þjóðminjavörður hjelt
í Stúdentafræðslunni nm Bell-
mann með aðstoð þeirra Þórar-
ins og Eggerts Guðmundssona
mætti óvenjugóðum viðtökum, og
komu úr ýmsum áttum áskoranir
um að endurtaka hann.
Nú hefir Matthías ákveðið, að
halda fyrirlesturinn í Nýja Bíó
annað kyöld tkl. 7,30, til ágóða
fyrir samskotin vegna mannskað-
anna ísfirsku. Eins og í fyrra
skiftið leika þeir Þórarinn og
Eggert nokkur úrvals lög Bell-
mans.
! Aðgöngumiðar kosta aðeins 1
krónu 'og verða seldir eftir kl. 4
á morgun í Nýja, Bíó. Gengur
hver eyrir til samskotanna, því
að eigendur Nýja Bíó lána húsið
ókeypis.
Dagskrá Ed. í dag: 1. Frv. til
1. um löggilta endurskoðendur;
ein umr. 2. um viðauka við og
breyting á I. nr. 68, 14. nóv. 1917,
'um áveitu á Flóann; 2. umr. 3.
um veitingasölu, gistihúsahald o.
fl.; 2. umr. 4. um breyting á 1.
nr. 17, 4. júní 1924, um stýri-
mannaskólann í Rvík; 2. umr. 5.
Till. til þál. um niðurlagning vín-
sölu á Siglufirði; hvernig ræða
skuli.
Nd. 1. Frv. um útsvör; frh. 2.
umr. 2. um breyting á vegalögum
nr. 41, 4. júní 1924; 2. umr. 3.
iim heimild fyrir Landsbanika ís-
lands til að gefa út nýja flokka
(seriur) bankavaxt.abrjefa; 1.
umr. 4. nm heimild fyrir ríkis-
Gosch' Tændstikker
Gæðamerkið:
Thordenskjold
Samkepnismerkið:
Valkyr ien
stjórnina til þess að leggja jár°"
braut frá Rvík til Ölfusár; 1. urar'
(Ef deildin leyfir). 5. um breý^'
úng á 1. nr. 28, 8. nóv. 1883, ^
að stofna slökkvilið á ísafirði;
umr. (Ef deildin leyfir).
VÍKINGURINN
— Jeg lagði þetta á mig yðar vegna — eða áleit
að minsta kosti, að ,jeg gerði það yðar vegna.
Hún leit á hann, án þess að skilja hann.
— Ákvörðun yðar bjargaði mjer úr miklum voða,
sagði hún. En jeg skil ekki, hvers vegna þjer hikuðuð,
þegar Jnlian lávarður nefndi þetta fyrst við yður. —
Þetta er þó virðingar-boð.
— Að eggja menn á að þjóna Jakob konungi?
sagði Blood nokkuð hvatskeytslega.
— Nei, Englandi, mælti Arabella. Landið er alt,
Blood skipstjóri. Konungurinn ekkert. Jakob konung-
ur mun falla í valinn, eins og allir aðrir, svo koma
einhverir eftir hann. En England stendur. Og Eng-
land á það skilið, að synir þess vinni því af einlægni
og alhug, hvern hug sem þeir kunna að bera til þeirrá,
sem með völdin fara í það og það sinnið.
Blood leit liíssa á Arabellu, og brosti svo.
— Þjer eruð skarpskygn. pjer liefðuð átt að tala
við skipshöfnina áðan. En svo bætti hann við, og var
nokkru kaldari í rómnum:
— Haldið þjer að þessi virðingarstaða mundi einn-
ig hylja þjófinn og sjóræningjann?
Arabella leit niður fyrir fætur sjer, og rödd henn-
ar skalf, þegar hún mælti:
— Það er ef til vill, — ekki nauðsynlegt. Jeg
hefi sennilega verið of ströng í dómi mínum---------og
og fljótfær.
Það !kom einkennilegur glampi í augu Bloods, og
svipur hans varð mildari.
— Ef þetta er skoðun yðar, mælti hann, og horfði
fast á hana, þá er lífið ef til vill einhvers virði, þrátt
fyrir alt, og þolandi að vera, í þjónustu Jakobs kon-
ungs. Hann leit til óvinaskipanna, og sá að báti var
skotið út af einu skipinu. Og harðnaði þá svipur hans
aftur. Síðan mælti hann:
— Ef þjer viljið fara undiv þiljur og sækja þernu
yðar og farangur, skal jeg sjá um, að þjer verðið flu^
ar yfir í eitthvert skip flot.adeildarinnar,
Hún gekk frá honum. En Blood og WolverstoI1L
aðgættu bátinn, sem nú var á leið til þeirra. í hou11,n
voru á að gis'ka 10 menn, undir stjórn foringja el®sý
er klæddur var rauðri kápu, og stóð aftur í sta^111
bátsins. Blood beindi sjónauka sínum á hann.
— Þetta er þó líklega ekki Bishop? spurðí
verstone.
— Nei, sagði Blood. Jeg þekki hann ekki.
— Ha, ha! Wolverstone hló kuldalega. Hann ^
ir líklega skort hugrekki, Ikarlsauðinn, til að kom3
sjálfur. Hann minnist þess líklega, þegar hann 1,3
hjer í síðasta sinni. Og sendir því annan í staðilir'
sinn. — .
Fulltrúi Bishops var ungur foringi, Calverley a _
nafni, nýkominn frá Englandi. pað var nokkuð mi^* 1 *^
suúður á honum, og framkoma hans sýndi það, a
I