Morgunblaðið - 20.03.1926, Side 2

Morgunblaðið - 20.03.1926, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ # Uppboö Eftir kröfu óarðars Þorsteinssonar, cand. juris, og á hans ábyrgð, verða 7 kassar af hörðu brauði seldir á opinberu uppboði, er haldið verður við geymsluhús Eim- skipafjelags íslands í dag klukkan 2 eftir hádegi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20 mars 1926. Jóh. Jóhaemesson. Plltnr 15 til 16 ára gamall, sem skrifar góða hönd, getur fengið atvinnu við skrifstofustörf og sendiferðir. Umsóknir merktar „Skrifstofustörf“, sendist A.S.Í. Nýkomið: Fiskbirstar. Okkar góða, þekta tegund. — Verðið lækkað. 0. Johnson & Kaabor. Nýtt. Hefi nú aftur mjög mikið úrval af nýsaumuðum karlmnanns-fötum og frökkum, sem selt verður afar ödýrt. — Fataefni í stóru úrvali. — Föt og manchet- skyrtur selt í heildsölu til kaupmanna úti um land. — Skyrtu-efni í miklu úrvali. Laugaveg 3 Andrjes Andrjesson. Land til nýfaýla. Tvær landsspildur á Mosfellsvíði, sem ætlaðar eru til nýbýlaræktunar, eru til sölu. Tilboð um kaup á lönd- unum sendist Búnaðarfjelagi íslandsP sem gefur nánari upplýsingar. Fyrir ári síðan skipaði Dóms- i og kirkjumálaráðuneytið þá Matt- ;hías Þórðarson þjóðmínjavörð, i Geir Zoega landsverkfræðing og | Guðjón Samúelsson húsameistara , í nefnd, til þess að athnga og' ! gera tillögur um /nauðsynlegar ; framkvæmdir og ráðstafanir á : Þingvöllum, með tilliti til hátíða- haldanna 1930. Ennfremur átti nefndin að ath., hvort tiltækilegt þætti að reisa hjer bæi í formtrn stíl Yi merkustu sögustöðum. — ■Hefir nefndin átt með sjer 10 fundi, suma í’Reykjavík og suma á pingvöllum og í Rangárvalla- sýslu. Er nú álit hennar og tillög- ur ný'lega komið iit á prenti. Um Þingvöllu. Xefndin bvrjar á því að lýsa hinum forna þingstað og takmörk mn hans. Síðan er minst á hina! miklu aðsóltn og' átroðning á Þing , völlnm um sumarmánuðina, og j Nýtt gistihús nauðsynlegt. Staður fyrir það fundinn. Xefndin leggur áhérslu á það, að ómnflýjanlegt sje, að reisa nýtt og vandað gistihús á Þingvöllum fyrir 1930, og gerir ráð fyrir, að það mnni kosta eigi minna en 250 .þús. kr. Hefir hún athugað, hvar hentast mundi að reisa það hús, og valið til þess grundina hjá 50 km. steininum. sem er spölkorn austan við túnið á prest- jsetrinu. Yrði það hæfilega lítið á- , berandi þar, en þó vel í sveit komið. Er þar fögur útsýn, vatns ból ágætt og með litlum tilkostn- aði mætti gera svæðið umhverfis húsið mjög laglegt. Gerir nefndin ráð fyrir, að enginn einstakling- ur muni vilja ráðast í að reisa slíkt stórhýsi, lieldur muni ríkis- sjóður verða að gera það. Þó vill nefndin eigi að ríkissjóður starf- ræki það. Citrondropar eða öðru nafni Citronolía frá Efnagerðinni eru bestu og sterkustu droparnir. ekki CIGARETTUR noma Jssses' sjetu góðar að tilætluðum notum. Þjóðminjavörður hefir þegar látið gera nokkrar umbætur á þing- staðnum. Xokkur Undanfarin ár hefir þjóðminjavörður látið gera nýja akvegi á völlunum, þekja yfir hina, eldri og hæta vellina á ann- an hátt og girða. Hefir sjerstak er sígarettan yðar. CRAVEN ,A‘ sígarettur fái8 bjer alstaðar. Reykiö Cs*aven „A11 er eina sígarettutegundin» fcernst nefiidín .5 Þeirri mti»r.|Esnmdi ValhaUw.„ ánaloar rfk-jsem búin er til með það fyr- “"! ll' " 11 j ln- ' jintt gistihfisið og aðrar eigniesírt-; ir aoglUU, BÓ skemma ekkf uimn og s'‘t(|< ''Pi' ‘i( - ,ar á Þingvöiium eftir sinn dag.|hálsinn; hún er bragðbetrf felli og inzlli Haugjar og Al- . .. ít ,, n „ * , ., „ „ , Eigandi ,,\alhallar . -Jon Gnð- pri aorar siP"arpttnr mannagjár, sieu gerð að almenn- ^ , .. c&is<*ifc!LLur. _ .... . , ; nmndsson a Brusastoðum, hetir „ . .. mgi og tekin með ollu undan af- , ... , TT . ‘ Í’f9í2 WSSfS fíi"1 , ! boðist til þess, að flvtja „Val- WrtíBU notarjetti þeirra jarða, sem eiga; , , , , , a • xi r „ .. -u- holl , og ennfrenmr að leggja þar hlut í. Eigi ætlast nefndm þo i , , , , , ., , , , . . . íram alt það er liann getur. tn til þess, að almennmgur þessi . , . , „ . , . , , i : þess að reisa nytt gistihus, gegn verði afgirtur; mum það bæðiH , ,, . ’ , , , , ,, . . , pvi, að rikissjoður lam með goð- verða nokkuð dyrt og eigi koma um kjoruin þao, sem a vant.ar. — í öðru lagi stingur hann upp á því, að rfkið greiði sjer einhverja ! ákveðna upphæð, eftir samkomu-i lagi, og hann reisi síðan hið nýja.1 » gistihús, undir eftirliti ríkisstjórn' j ar, og með væntanlegu ríkissjóðs- þogar tekið er tillit til að hún er j láni, fyrir 1930. Nefndin lítur I svo á, að f járhagsástæður : og hæfileikar til að veita fyrir- , , , , i Imguðu gistihúsi forstöðu, s,je lega verið reynt að bæta «r og, , , , . .... a.t „ , , . ...„ x , i ekki svo, að taka beri tdht til afstýra þemi spjollum, sem Oxara gerir á völlunum. Er von um góð- í an árangur af þessu. j ' Nefndin leggur nú til, að gerð- , „ ,,, , jlifa fynr að fullkomna þær. og sannfærist um ágæti hennar. iir verði akvegur heim að prest- j setrinu og vítt hlað fyrir austan j kirkjuna. Þaðan s'kyldi ger stígnri* á svo fjölsóttum stað, „hinuö Jóns foma alþingisstað, þar sem lög- tekin var forðum krist.ni í land- inu“. Vill nefndin því að reist verði þarna ný og vegleg kirkj® þessa. En hún getur þess, hommi fyi-ir 1930. Kostnað við þessar ný- til lofs, að hann vilji ekki selja byggingar telur nefndin: BærinO eignir sínar á Þingvöllum, heldiir bO þús. og kirkjan 70 þúsund kr. og æfidegi sínum loknum hati niður að ánni og brú á hana, þar som brúin var í fornöld undan Biskupshólum. Talið er æskilegt, að steinar -með áletrunum verði reistir hingað og þangað, til þess að merkja hinar ýmsu fornleifar. Endurredsn búða. I Þá hefir Þjóðminjavörður á- kveðið, að hyggja upp eina af liinnm gö.mlu búðatóftum frá 18. öld og tjalda hana á sumrin, og ennfremur að reisa nýja búð í líkingu við fornbúðir. Byggingarnar eru Þingvöllum til ósóma. Auk prestsetursins eru nú þess- ai byggingar á pingvöllum: „Val- höll', „Valhallardilkur“ og úti- hús, konungshúsið og sumarbú- staður í Fagrabrekku. Valhallar- húsunnm ölluni vill nefndin rýnta burtu, því að þau raski nátt.úr- leguni svip þingstaðarins, og því fylgi „margskonar ónæði, óholhista og óþrifnaður, sem sje staðmmi öldungis ósamboðinn". Þó er hún ekki á móti því að þau hús og konungshúsið fái að standa frani yfir 1930, með tilliti til aðstreym- is þá. En húsið í Fagrabrekku vill nefndin að ríkissjóður kaupi fyrir kr. 5—6000, og láti flytja það bnrtu. hann með erfðaskrá ánafnað rík- inu þter. Sumarhús í Þingvallaskógi og friðun skógarins. í Xefnd'in hefir athugað, hverni)? hægt mtindi að friða Þingvah®" skóg', og er all-ítarlega um þá^ rætt í áliti liennar. Kemst hún aú „Þótt hið >eirri niðurstöðu, að skógarhögw muni liafa valdið mestum spjÖh' um á skóginum, en bændur e:'11 fúsir til þess að fara þar frarn- vegis eftir fyrirmæhim skógrækÞ ars-tjóra, og þykir líklegt, að þa verði liæg't að fá nógan við, á® þess að skemdum valdi. Sauðfj® gerir og miíkinn nsla í skóginunG en litlar líkur eru taldar til þess, að úr því sje hægt að bæta me^ girðingum. Vill nefndin því helö- guðsþjónustugerð, fyrirlestra a^ h'gð verði niður sanðabú M samsöng. Sömuleiðis hefir skógarjörðunum, og að Vatnskoh Skógarkot, Hrauntún og Arní'r' fell verði tekin úr ábúð, undireii1® og þær losna úr núverandi 1®“’' fíðarábúð.(Á það hefir ríkisstjórT1' in eigi getað fallist, eins og frai® kemuv í frv. því, er mi lig£ur fyrir þinginu). Nefndin liefir komist þvl>' að ýmsir vilja reisa sumarbústaöi í Þingvallaskógi; en hún vill að levfi verði veitt til þess, nein3 með ráði skógræktarstjóra skipulagsnefndar bæja og kaUP' túna, og þá einungis á svæðii'" sunnan skógarins, milli Hrafn3' gjár og almennings. Viðbúnaður á Þingvöllum fyrir hátíðahöldin 1930. Xefndin segir svo nýja gistihús verði þá fnllgevt. mun þurfa að gera þar, tíl afnota um hátíðina, nokkra svefnskála og veitingaskála; sömuleiðis þyrfti þá að vera þar dansskáli og nokkur ræstingahús, og ennfrem- ur nokkuv tjöld. Komið hefir til mála að nota Almannagjá, einkum svæði fyrir norðan fossinn, fj*rir nokkrar sjerstakar samkomur um hátíð- ina, og koniið til mála, að gera í Almanna- gjá stóran skála, þar sem sýndar verði kvikmyndir, skuggamyndir, sjónleikar og lifandi eftirmynd- ir“. — pá vill nefndin hafa á vatninu vjelbát og nokkra róðrar- og seglbáta. Ný kirkja og nýtt prestsetur. Xefndin telur prestsetrið svo illa búsað, að þörf sje að reisa þar nýjan bæ fyrir 1930. Vill hún að sá hær sje úr steini og nokkuru austar á túnihu en nú, eða austan við hlað það, sem áður er nefnt. Þá er og kirkjan í hrörnun og óviðunandi, einkum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.