Morgunblaðið - 20.03.1926, Side 4

Morgunblaðið - 20.03.1926, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viðskifti. Allar tegundir af leg-ubekkjum (divönum) fáið þjer í Húsgagna- versl. Áfram, Laugaveg 18. Þar fást einnig allar tegundir af bólstruðum húsgögnum, sem unn- in eru á vinnustofu verslunarinn- ar. Fellitjöld (rúllugardínur) bú- in til af öllum stærðum, margir litir. Sykursaltað spaðkjöt, Læri og Rúllupylsur, Viktoríubaunir, heil- ar og hálfar. Kartöflur íslenskar og danskar. Gulrófur. Egg, stór og góð 20 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tenól er ómissandi við blóð- ieysi, svefnleysi, þreytn, óstyrk- teik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir HEkamami hraustan og fagran. — Fæst í Laugavegs Apóteki. Hestaliafrar. Maismjöl. Hafra- mjöl. Bankabygg. Lágt verð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Munið! manchetskyrtu verk- stæðið saumar skyrtur efirt máli. Mikið úrval af skyrtuefnum. Til- búin föt í tugatali, öll heimagerð frá 75 kr. Heildsala — smásala. Jjaugaveg 3. Andrjes Andrjesson. Öll smávara til saumaskapar, alt frá smæsta til stærsta, ásamt ötlu fatatilleggi, — alt á sama stað. — V i k a r, Laugaveg 21. Tilkynningar. . .Bíómaáburður á flöskum, fæst •nú aftur hjá Ragnari Ásgeirssyni, ■GróðrarStöðinni (rauða kúsinu) — sími 780. Tóbaksvörur alskonar, í meira ilrvali en hjer þdkkist er í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17. Gefins kaffibætir ef keypt er V2 kg. kaffi, brent og malað. Heild- söluverð á sykri. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Bifreiðin, sem sagt var frá hjer í blaðinu í gær. að farið hefði fram af uppfyllingunni, fór á «tað, að því er menn ætla á þann FLIK-FLAK Jafnvel viðkvæmustu litir þola Flik-Flak þvottinn. — Sjerhver mislitur kjóll eða dúkur úr fínustu efnum kemur óskemdur úr þvott- inum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt hátt, að vindnr setti hana á stað. Var stinningskaldi og stóð ofan á bifreiðina. Vjelin var ekki í gangi. Stórslys hefðj getað - orðið að, ef hún hefði farið alla leið niður á þilfar skipsins, sem undir var. Ætti þetta atvik að vera híl- stjórum bending um það, að ganga jafnan svo frá bifreiðnm, að útilokað sje, að þær hreyfist mannlausar. Dáaiarfregn. Nýlega dó í Vest- mannaeyjnm frú Hjörtrós Hann- esdóttir, mesta ágætís- og mynd- arkona. þær 16 vikur að vinna það upp þó kaupið hækki um þessa fimm aura. Tilraunir til vinnustöðvunar fara öðru hvoru fram af hendi Bolsa og útsendara þeirra. í gær- morgun fylktu 30—40 konur Og nokkyir unglingar, er veittu þeim brautargengi, liði inn við fiskverkunarhús „Kveldúlfs", nm það lpyti, sem vinna átti að hef.j- ast þar. Ætluðu þær að verja verkastúlkum inngöngu í húsin. Verkstjóri krafðist inngöngu fyr- ir sig og var veitt það, en fleiri áttu ekki að fara inn. Opnaði þá yerkstjórinn og þustu verkakonur Kveldúlfs þegar inn í húsin. — Spornuðu hinar við eftir mætti. Komu þá tveir mpnn til hjálpar þeim, og sluppu þær allar inn. Aunar þessara manna, er til kom, skeindist eitthvað svo úr honum hlæddi. Kona Björns Blöndals Jónssonar mun hafa haft orð fyr- ir gestunum, og er svo sagt, að stúlkum þeim, er vildu vinna, væm valin hin hæðilegustu orð. Og fer nú s_körin að færast upp í bek'kinn, þegar iðjuleysis-slang- urlýður gerir • óp aÖ þeim, sem vinha vil.ja fyrir hrauði sínu. — Alþýðublaðið í gær er eitthvað óánægt með árangur þessarar farar. Og nefnir í gremju sinni vinnufúsar konur „þýfi.“ Hjá því er alt á sömu bókina lært. Mentamál, 4. og 5. blað, eru ný- lega komin út. 1 fyrra blaðinu er aðeins ein grein, „Erlendar skóla- nýungar“, eftir Jón Ófeigsson adjunkt. 1 síðara blaðinu er getið þriggja sænsrika barnahóka um jfomöld Norðurlanda, þá er nið- tirlag „erlendra skólanýunga“ og ýmsar smágreinar. Aldan, heitir nýtt vikublað, er hóf göngu sína hjer í gær. Rit- stjóri er Jónas Jónasson, cand. phil. Útgefendur eru nokkrir sjó- yuenn, að því er stendur í byrj- lunar-ávarpi hlaðsins, og er áform- að að blaðið ræði aðallega ýms þau mál er sjómeiin og útgerðina .varða. Verkatöfin er verkafólki dýr. í hinu nýja blaði Aldan, er á það hent, að 5 aura kauphækkun á klukkiistund jafngildi' nál. 12 kr. kauphækkun á mánuði, ef unnið er alla daga. Ef verkakonur tapa \innu í eina viku vegna verkfallsins, eru Þátttakendamót Verslunarráðs- ins hefst í dag kl. 2. íslandsvinafjelagið þýska und- irhýr skemtíferð hingað til lands, annað hvort að sumri komanda, ellegar ekki fyr en sumarið 1927. ,Ýmir‘ settur á ,svarta listann'! Ilaraldur Guðmundsson tilkynti framkvæmdast jóra „Vmis‘ ‘ -f je- lagsins með símskeyti í gærkvöldi, að þar sem hann í banni hafi afgreitt „Grím Kamban“, hefði bolsaráðið sett „Ymi“ á svarta listann og lagt bann við, að harin legði fisk á land erlendis. Hvað kemur næst? Met í stökki. p. 7. þ. m. voru gerð tvö Norð- urlanda-met í stökkum á íþrótta- móti í Osló. í langstökki án at- rennu stökk Bache. 3,25 m., en í hástökki án atrennu stökk Sverre Helgesen 1.57 m. M. Smlth, Limit Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespoudance paa áaask. Gufuskip — mótorskip. Samkvæmt tilkynningu frá sendiherra Dana, hefir „Östasia- tisk Kompagni“ selt Englending- úm síðasta gufuskipið, sem það átti, og er floti þess nú eingöngu mótorskip. Það eru eklci nema nokkur ár síðan fjelagið ljet smíða fyrsta mótorskipið, og á þessari frjett má sjá hvernig þau hafa reynst. Reykið Bláa Baniiið og verðið rik. 1200 króna vinningur. VÍKINGURINN Bishop hafði gefið honum ýms ráð um það, hvernig hann ætti að koma fram við sjóræningjana. Blood stóð, með hið konunglega, skipunarbrjef í vasa sínum. við Idið Julían lávarðar, og bjóst til að taka á móti útsendara Bish’ops. Calverley var auðsjá- anlega hissa á því, að mæta þarna tveim skrautklædd- um mönnum. — Komið þjer sælír, herra minn! sagði Blood. -Teg levfi mjer að bjóða yður velkominn í ,.Arabellu“. Jeg heiti Blood, foringi. Ef til vill hafið þjer heyrt þet.ta nafu fyr. Calverley starði steinhissa á hann. Hann hafði búist við að sjá auðmýktan mann, reiðuhúinn til þ'ess að gefa sig á vald sigurvegaranna. — Þú ætlar þjer auðsjáanlega að bera þig borgin- mannlega alt þangað til þú hangir í gálganum, sagði Calverley með fyrirlitningu. Þannig ertu og þínir lík- ar. En jeg kom ekki hingað til þess að hlusta á mælgi þína og grobb, heldur til þess að taka af Þjer játn- ingu nm það, að þú værir genginn okkur á vald. Blood sneri sjer að Julían lávarði og sagði: — Hevrðuð þjer, hvað hann sagði? þessi ungi maður veður auðsjáanlega í villu og svima um það, hver jeg er. Ef til vill vildi lávarðurinn skýra frá því? Wade lávarður hneigði sig kæruleysislega fyrir foringjanum. Pitt, !sem horfði á þetta alt saman, hefir sagt svo‘frá, að hann hafi verið eins alvarlegur og jirestur yfir líkbörum, en- líklega hafi honum verið skemt tmdir niðri. - Herra minn! Jeg leyfi mjer hjer með að til- kynna yður, að Blood hefir verið útnefndur til for- ingja í liinum ltonunglega breska flota. Skipunarbrjef hans er undirskrifað af mjer og með innsigli Sander- land lávarðar innanríkisráðherra og Jakobs konungs. Calverley varð purpura rauður í andliti, og aug- un sýndust ætla að springa úr augnatóftiinum. Eins og gefur að kkilja, skemtu sjóræningjarnir sjer vel við þessa sjón. Hm stund starðj Calverley á lávarðinn, á skraut- leg föt hans og virðuleik þann, sem hvíldi yfir per- sónu hans. Hann hafði jafnframt tekið eftir því, að rödd lávarðarins bar vott um, að hann var af hinum hæstu ættum. — Hver fjandinn erað þjer? glopraðist út úr honum. Rödd lávarðarins var enn kaldari en áður, e hann svaraði: — Þjer eruð ekki sjerlega kurteis, herra Nafn mitt er Wade, Julian Wade lávarður. Jeg ef sendiboði konungsins og nákominn ættingi Sanúe1^ land lávarðar innanríkisráðherra. Jeg þykist vita, at Bishop sje kunnugt 11111 konm mína. Framkoma Calverleys breyttist nú skyndilega- — Jeg tel það víst —. það er að segja, stani^1 hann. Það er ,um það að ræða, að við vitum um (koJ1114 lávarðarins. En — fn á þessu skipi? — Jeg kom með „Royal Mary“, og hún var sk°f in niður af spönskum sjóræningjum. Og jeg hefði e^ til vill alls ekki verið hjer, eða komið, ef að Bl°oít hefði ekki komið injer til hjálpar. — Nú skil jeg, sagði Calverley. — Jeg efast um, að þjer hafið gert það, sagði la' varðurinn. En það getur beðið að gera yður Þaali misskilning ljósau. Þegar Blood foringi liefir sýnt y® ur skipnnarbrjefið, þá hafið þjer að líkindum feng1 fullgilda sönnun, svo að við getum haldið áfram. vildi komast sem fyrst til Port Royal. Blood foringi hjelt nú skjali nokkru upp

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.