Morgunblaðið - 04.04.1926, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
9
a ■
Steindðrs
þjððfrægn
Eiilcia bifreiðar
verða á fartinni til Vifilssfada og Hafnarf jat ðar
báða páskadagana.
Pantið far i tima og pantið far i sima
1
taperial ritTielin
er best.
Því þótti öllum gaman að ltenna
þar, þó það væri erfitt.
Sú fáránlega skoðun hefir kom
ið í ljós, bæði í ræðu og riti, og
það jafnvel hjá hinum víðsýnustu
kennurum, sem dásama svo mjög
lestrarkunnáttuna í erlendum
barnaskólúm, að þessi góði árang-
ur fáist ekki nema hjá afburða
kennurum, og við getúm því ekki
vænst þess árangurs hjer alment.
Þessi skoðun hefir ekld við neitt
að styðjast, eins og jeg hefi sami-
að með dæmum hjer að framan,
og hún er okkur stórhættuleg, því
hún dregur úr okkur kjarkinn og skólanna, án íburðar.
trúna á, að við getum gert okkar, „Fyrirmynd" verða barnaskólar
Né seljnm við.
^^stalsápur Nr. 1 á 0,50 pr.
* SMfrystalsápu með hvítu ögn-
vnUm 0,45 % kg. Brúnsápu 0,40
v k8- Sóda, mulinn á 0,12
^2 k&- Mikið úrval af handsáp-
m> n»jög ódýrum.
^crsi. Gunnbðrunnar & Go.
Sími 491.
iáta
» Ungar og óreyndar kenslu-
nokkru sem fleygar ntan í H.-
forðabúrinu. Verslunin fór að
,'dreifast í fleiri áttir, mest að og
ífrá Eeykjavík — með rjóma og
kjötbílnm. Þó enn væru f jelaginu
10 deildir (7 í Árn.,_3 í" Rvs.),
A7ar fjelagið komið að sligun
arndir skuldabyrði — vextir liáir.
Síðasta tdraun.
Fjelaginu til bjargar var reynt
á s.l. ári að safna ATiðbót við
stofnfjeð, gegn vilyrði Landsb.
'nm eftirgjöf að sama skapi. Söfn-
juðust milli 60 og 70 þús. kr., með
'skilyrði um bjarglega starfrækslu
Iframvegis. Þegar í fvrra sást, að
minna en 200 þús. ltr. hagsbót
nægði ekki; því er þessari söfn-
un aftur skilað heim.
Kolaskipið fórst síðla sumar, á
öndverðri leið. Af því liggur enn
óseld ull á Eb. nál. 100 þús. kr.
virði. \ iðskiftatjón af þessu ótal-
iú — og mannslífin, er króknað
liefðu eystra, ef gert befði frosta-
vetur eða fannir fest í holur
fjallavega, fyr en í miðgóu.
Ályktun aðalfundar nú.
Á þá leið, að fjelagið hætti
störfum og kysi heldur skilanefnd
en skiftarjett. Reyndi samkomu-
lag við alla skuldheimtumenn, og
gerði skuldaskil svo ör og greið,
sem auðið væri. Fjelagið á miklar,
nytsamar vörubyrgðir. Ef þær
yrðu seldar út smánt saman, og
skuldir innheimtar með starfandi
viðskiftum; ef allir skuldheimtu-
menn út, á við vildu gefa eftir
með greiðvikni nokkuð af þeirri
'óvissu eign sinni (segjum alt að
25%), þá mundi hver þeirra geta
En alt stafar þetta af ólaginu
á undirbúningsfræðslunni: Það
stórskaðar skólann í starfi sínn,
lamar kennarana og grefur stoð-
irnar undan áliti skólans hjá al-
pienningi.
Reykjavík þarf að vera fyrir-
mynd alls landsins um barna-
fræðslu. Þar eiga bestu kennarar
landsins að vera. Þangað eiga
landsmenn að geta sótt fyrir-
myndir í öllum efnum. Fyrirmynd
!ir um undirbúningsfræðslu barna, I fenSið sitt- alt .eSa mest a]t að
fyrirmyndir um framhaldsfræðsl-! oðru le^tu Fjelagsmenn mistu
una, fyrirmynd um alla tilhögun <stofnfJeð>. en sl>'PPu uudan á-
byrgðinni.
Y erði skuldheimtumenn
hins-
skóla jafngóða erlendum bama- ^ Reykjavíkur að sjálfsögðu jafnan! veSar sv0 bræddir og skámmsýnir,
skólum. j öðrum landslilutum, hvernig svo
Jeg er ekki í neinum efa um, sem þeir eru, „því eftir höfðinu
að við getum gert þá jafngóða, | dansa limirnir“.
og það meira að segja með 7—7% | En sönn fyrirmynd verður skól-
mán. skólahaldi, þar sem útlend- inn því aðeins, að bæjarbúar elsld
ingar flestir hafa 10 mán.
Svo þroskandi eru hin verldegu
störf, bæði fyrir líkama og sál,
sem okkar börn stunda meira eða
minna í sumarleyfinu.
Hamingjan forði okkur frá
hinu langa skólalialdi! Það má
aldrei ná fótfestu hjer.
Barnafræðslan er eitt hið allra
þýðingarmesta alvörumál þjóðar-
innar. Það kemur öllum við, ung-
um sem gömlum, konum sem
körlum. Áhugi manna þarf að
vakna fyrir því máli og skilning-
urinn að aukast. Umfram alt þarf
xið - svona upp og ofan, taka
bekk, svo að þær vendust
s Hnum frá byrjun og börniu
Jlln- (Að sjálfsögðu höfðu þær goða samvinnu heimila og skóla,
v 1 ^ kenna smábörnuni með, skiluing saulúð á báðar hliðar.
* Efnið, seln verið er að vinna úr,
er svo fíngert. Það þarf mjúkar
hendur.
aðferðum og æft það
eilnafaskólanum.)
Vi?C ;
aítum að liafa sömu börn-
ib í
5 Sv° það kom okkur sjálfum
yjjjj. > e:t við eklti lögðum grund-
^jj 1Ða iækilega, enda var það
1Uetnaðarmál að geta skilað
?er\m ^iokki sæmilega úr garði
leUÁni upp 1 2- deild skólans (4.
iilhim
námsgreinum 3 fyrstu
Þá fengum við ekki að
„a*.^eini allar greinar lengur,
Um að taka 1. bekk aftur.
k U1 j’áttu jafnan hæfari til að
? 1 yngstu deildum en karl-
eh»r- Uni 110111 sanifin um, að í
■Safm .feil<1 skólans lærðu börnin
lkið að tiltölu og í 1. deild.
hann og vilji leggja mikið í
urnar fjrrir liann.
—i--------------
Frá Eyrarbakka.
söl-
Jeg efast ekki um, að menn
vilji leggja fram krafta sína skól-
unum til viðreisnar, er þeir hugsa
sig um, — börnin eru framtíðin,
og „góð börn eru foreldra besta
eign“.
En það er grátleg vantrausts-
yfirlýsing á skólafræðsluna, að
menn skuli vilja minka fræðslung
livað af hverju, og auðsjen er
vantrúin á sltólann í Reykjavík á (þús. kr. í tugatali á ári hverju.
því, að almenningur skuli ekki | Verðlækkun mikil og gengistap.
fyrir löngu hafa knúð fram nýjan j Þannig uxu nokkuð ár frá ári
skóla og fúslega borið þær byrðar, skuldir f jel. Önnur f jelög mynd-
Eftir tilmælum ritstj. Morgun-
blaðsins og til vara gegn Gróu-
sögum, skulu hjer sögð fáein orð
um ,Kf. Heklu‘ og afstöðu eystra.
Fjelagið „Hekla“ bjrrjaði versl-
un fyrir 22 áruin á Eyrarbakka,
lítið og fáment hlutafjelag. —
Fjölgað og breytt í kaupfjelags-
snið 3 árum síðar. Mótað í sam-
vinnulög 1922, með nálægt helm-
ingi eldri aðilja (um 150). Fjc-
lagið efldist fram á stríðsárin, og
hjelt í skefjum vöruverði á Eb.
lneð Ingólfi, og Stokkse.fjel. fyr.
Þá var að þrotum komin, eina
fasta og stóra verslunin dans'ka,
er verið hafði á Eb. hátt á 4. öld.
„Hekla“ keypti alla þá miklu og
ágætu eign, lágu verði að tiltölu,
árið 1919.
Síðustu stríðsárin og síðan hefir
Hekla orðið að sæta afarkostum í
aðflutningi, og lilotið tjón með
mörgum hætti, svo numið liefir
en þekkjast mun hjer á landi ann
sem þeirri ráðstöfun vai’ samfara. uðust á sama svæði, og urðu að ; arsstaðar.
lUsra hðsméiir!
Vegna þess að þjer mun-
uð þurfa hjálpar við hús-
móðurstörfin, þá leyfi jeg
mjer að bjóða yður að-
stoð mina
Fröken Brasso.
BRASS0
liir í
Handbók me8
myndum ogfuli-
komnum uppl.
um ástandið i
Canada, ásamt upplýsingum
um hvernig nýjum innflyfj-
endum er hjálpað til að tt
starfa, fæst án endurgjalds hjá
nmboðsmanni járnbrautanna
P. E. la Cour
CANADIAN NATIONAL
RAILWAYS.
(De canaöiske Statsbaner)
Oplysningsbureau Afd. 61.
Raadhuspladsen 35 Kbh.B
að krefjast meðferðar skiftarjet
ar og uppboðssölu nú þegar á
öllum eignum fjel., þá færi margt
illa:
Vörur góðar og verslunaráliöld
ágæt og óteljandi, seldust ekkí
fvrir hálfvirði. Skiftarjettur yrði
árnm saman að innheimta and-
virðið og smá skuldir víðsvegar,
með ærnum lcostnaði, og síðan
tæki liann 15 eða 20% af öllu
saman.
Lánardrotnar fengu loks minni
hlutann greiddan, af því er þeim
ber. Þá gengju lögfræðingar á
liæla aðþrengdra bænda, er hafa
offrað fyrir aðra. Margir væru
öreiga, sumir flúnir til kaupstaða
eða beittu undanbrögðum, en hin
ir gerðir gjaldþrota. Yrði þá óviss
arðurinn og ánægjan af eltinga-
leiknum á aðra hlið. •— Hvað þá
liinumegin?
Hvað gerfr Landsbankinn?
Landsbankinn á mest á hættu
og hefir best tök til bjargráða,
Hann er eini veðhafinn, og veðið
er bæði mikið og gott: Jarðir 2
(Einarshöfn og Skúmsst.), með
hafnrjetti, reka„ leigulöndum, ná-
lægt 50 þurrabýla; íbúðarhús 2,
peningshús, lilaða, skemmur, bök-
unarhús, ísliús, sölubúðir 2 stórar
— með nútíma-útbúnaði, — 3 með
timburgólfi og 2 með tveimur loft
um. Varla sjest fúi, og viðir miklu
betri en nú á dögum. Rúmið meira
,og geymslan betri fyrir ársforða,
Reykið ekki
CIGARETTUR
nema þær sjeu góðar
Craven „A“
er eina sígarettutegundiiú
sem búin er til með það fjr-
ir augum, að skemma eklrf
hálsinn; hún er bragðbetrt
en aðrar sígarettur.
Craven „A“
er sígarettan yðar.
CRAVEN ,A‘ sígarettur Íái9
þjer alstaðar.
Reykið Craven „A“
og sannfærist um ágæti
hennar.
Hrópleg synd og skömm væri
það, að rífa niður eða loka slíku
forðabúri fyrir alt suðurláglendið.
Hvar ætti það að geyma matforða,
fóðurbæti, kol, salt í fiskinn, se-
ment í skóla, bæi, brýr o. s. frv. ?
Og enn: Hafnfestar 3 stórskipa
og tveggja minni, uppskip. 3 og
bátur, bryggja (ljeleg), braut og
5 sporvagnar. — Nærri 20 þús.
kr. hefir II. varið til sjógarðs,
sandgræðslu og áveitu. — Ávöxt
urinn er ósjeður, og þakkirnar.
Hvað er flei/a í veði?
Verði búðunum á Eyrarbakka
lokað, þó ekki væri nema eitt ár,
í þá sjest hvert stefnir:
! Gamlir menn og dyggustu þjón-
’ ar missa alt í einu atvinnu sína;