Morgunblaðið - 04.04.1926, Blaðsíða 8
1«
MORGUNBLAÐIÐ
Slasrstu pappirsframleiðendur é Norðurlöndum
Uniin Paper Co., itd. Oslo
Afgreiða panfanir, hvort heldur beint erlendis frá, eða af fyrir-
liggjandi bírgðum í Reykjavík.
Einkasali á íslandi
Garðar Gísleson.
■umir eru ófærir til annars erfiðis.
Eyrarbakkahreppi bætast nýir
þurfamenn, en missir útsTÖr fri
H. og þjónum þar, nær 10 þús.
kr. árlega. Fjöldi manna missir
nokkuð af atvinnu sinni, margir
ífýja og bæir fara í auðn. — pá
yerða lítils virði veð sparisjóðsins
(= Lb. — sem sagt er að rera
•igi y2 milj. kr. virði, að H. und-
nnskilinni). Raflýsingin ber sig
•kki. Þorpsbúar tapa ljósum,
ieiðslum og lömpum, en fslands
banki eign sinni þar og verðgildi.
Hreppurinn verður gjaldþrota. —
Sýslan má ekkert missa, og land-
ið mundi verða að hjálpa. ------
Onýtt að saka orðinn hlut. —• —
Er ebki betra að reyna í tíma að
girða fyrir elíkar afleiðingar?
T. G.
Eftir verkfallið.
Ál/'t einnar verkakonunnar.
Jeg man ekki eftir því, að jeg
hafi um nokkurt málefni heyrt
rætt af jafn miklum sársauka og
verkfallið, sem nú er nýlega af-
staðið. Enda er það áreiðanlegt,
að ekki hafa einungis fátækari
verkamannaheimilin, heldur mörg
önnur, stórskaðast á því.
Jeg er alþýðustúlka, sem hefi
Stórkostleg ^ verðlækkun
AGFA-íilmum
og ljósmyndapappír.
SportvöruhúsReykjavikur
(Einar Björnsson)
lítið eitt stundað fiskvinnu. En
aldrei mun jeg óska þess, að
verkalýðsfjelögin verði einráð um
atvinnumálaskipulag hjer í bæ. —
Því svipuð fljótfærnisflog og Al-
þýðusambandið fjekk síðast, geta
aldrei endað með öðru en ósigri
verltamanna. Þau eru bygð á sto
lausum grundvelli.
„Sameinaðir stöndum vjer, ■—
sundraðir föllum vjer“, segir Al-
þýðublaðið.
Þessi orð álít jeg að hafi sitt
fulla gildi í annari merkingu en
þe’irri, sem þar var notuð. Þjóð-
fjel. voru er þannig háttað, að all-
ar st jettir þurfa að vinna saman, án
illdeila — og þrífast. Ef landið
okkar væri óþrotleg gullnáma,
mundu allir geta heimtað svo há
verkalaun, sem þeim sýndist. En
nú er öðru máli að gegna. Hjer
er mikil þörf á að fara sem best
með fjeð.
pað er hverjum einstaklingi
fyrir bestu, að allir atvinnuvegir
þrífist sem best.
Og að síðustu: Látum útgerðar-
menn borga það, sem frekast þeir
geta. En gætum jafnframt að
því, hve nauðsynlegar máttarstoð-
ir þjóðfjelagsins þeir eru, og hve
marga þeir styðja, beinlínis og
óbeinlínis.
Kr. Sigfúsdóttir.
Styíkurœn til U.M.F.í. þarf að
margfaldast.
(Að vestan.)
1 sambandi við „Dómsdaginn
3930“ verður Alþingi að taka eitt
til greina: Styrkurinn til Ung-
mennafjelags íslands þarf að
margfaldast næstu árin, — því
S L 0 A N S
er lang útbreidd-
asta »Liniment«
í heimi, og þús-
undir manna reiða
sig á það. Hitar
strax og linar
verki. Er borið á
án núnings. Selt í
öllum lyfjabúðum.
Nákvæmar notk-
unarreglur fylgja
hverri flösku.
FAKSIMILE
PAKKE
það eru einmitt hinir heilbrigðu.
æskumenn, sem þurfa að sýna þar
mátt sinn og fórnfýsi, og gefa
með því sýnishorn af einni hlið
þjóðlífsins. Og það munu þeir
gera; en það verður að styðja þá
,svo um munar. Spá margra er sú,
að fyrir það fje, sem þeir fengju
til umráða, fáist m«st „í aðra
hönd“.
Ný sundmet.
Þýaki sundmaðurinn Rade-
macher hefir nýlega sett tvö
heimsmet í Bundi bjá New Yorks
Athletklub. Synti hann 100 yards
á 1 rain. 8*/5 sek. og 100 metra
á 1 mín. 154/n sek.
Gódur érangur.
Enskt farþegaskip er nýkomið
úr skemtisiglingu umhverfis hnött-
inn. Á ferðalaginu höfðu verið
birtar f6 trúlofanir milli fólks,
sem ekki hafði kynst áður.
FLIK-FLAK
Jafnvel viðkvæmustu lit*r
þola Flik-Flak þvottinn. —
Sjerhver mislitur kjóll eða
dúkur úr fínustu efnum
kemur óskemdur úr þvott'
inum.
Flik-Flak er alveg óskaðlegt ;
Nýkomið:
* . •* if"
Gardínutau. Káputau. Mikið
val af handsápum og My®^*
rammar. Sængurver. RúmteP^5
Koddaver o. m. fl. — Lágt ****'
Góðar vörur.
lerslun Qunnþórunnsr & Cl
TÍKINGURINN
fyrir yður, sagði Julian lávarður loksin*. Je* er ekki
viis um, að hún velji þann betri, þó hún velji mig.
— Sjáið þjer samt um, að jeg hafi á rjettu a#
•tanda — með því að gera hana hamingjusama.
Lávarðurinn þrýsti hönd hang og gekk síðan nii-
»r kaðaltröppuna. Báturinn rendi frá skipshliðinni og
stefndi í land.
Klukkustund síðar sigldi „Arahella“ rrt úr höfn-
inni fyrir hagstæðum byr. Yarnarvirkið skaut ekki
•inu skoti, og herskipin hreyfðu sig ekki. Lávarðurinia
■afði lokið erindi sínu hið besta.
24. KAFLI.
Bardagú
Á að giska 5 sjómílum utan við Port Royal, hægði
„Arabella“ skriðinn, og litli báturinn, sem hún hafði
dregið á eftir, var tekinn að skipshliðinni.
Blood skipstjóri fylgdi gesti sínum að kaðalstig-
anum. Óberstinn hafði síðustu stundimar þjáðst nf
áauða-angist, en varð nú hugarhægra. En um leið og
hræðsla hans þvarr, magnaðist hatur hans til Blood.
Og með sjálfum sjer sór hann, að þegar hann væri
aftur orðinn frjáls gerða sinna, skyldi hann fyr dauð-
ur liggja en hann fengi ekki hefnt sín á Blood og
komið honum í gálga þann, sem hann hafði ætlað
honum.
Þó Bishop ljeti ekki hefndarþorsta sinn í 1 jós, þá
sá Blood að landstjórinn bar ekki neinn ástúðarhug
til hans. En hann Ijet hann fara samt sem áður. Hanm
liafði sjerstaka ástæðu til að sýna honum vægS —
■ann var frændi Arabellu.
— Góða ferð, kæri landstjóri, sagði Blood, um
leið og hann kvaddi Bishop. Þjer eruð ekki heppinn
í viðskiftum yðar við mig. Það hljótið þjer nú að
vera orðinn sannfærður um.
Pitt stóð að baki Bloods og starði svipþungur á
eftir landstjóranum. Að baki honum stóð flokkur
harðlyndra sjóræningja, vg þeir vorn mjög hissa á
því, að Blood skyldi enn á ný sleppa Bishop lifandi.
Landstjórinn leit til baka, og sá augnatillit það, eem
honum var sent. Eðlisvísun hans sagði honum, að líf
hans blakti á skari nú, og að eitt óhyggilegt eða illa
valið orð gæti kveikt í þeim, sem kringum hann stóðu.
Hann beygði því höfuð sitt þögull og gekk álútur nið-
ur kaðaltröppuna og niður í bátinn.
Síðan hjelt báturinn frá skipinu og í áttina til
Port Royal. Bishop sat þögull aftur í stafni, og hugs-
aði um það eitt, að hefna sín.
Julian lávarður og Mallard majór tóku á móti
landstjóranum, þegar hann kom í land. Og það var
auðsjeð á þeim, að þeir þóttust heimta hann úr helju.
— Það er mjgr mikið geðiefni að sjá yður aftur
heilan á húfi, herra landsstjóri, sagði Mallard. Jeg
hefði sökt skipi Bloods, þrátt fyrir það að þjer voruð
í því, ef þjer liefðuð ekki gefið stranga skipun um, að
láta það fara óhindrað, og lávarðurinn studdi það í
cfanálag, og kvað yður mundi ekki henda neitt af
verra taginu. En mjer fanst það nokkuð glæfralegt,
af lávarðinum, að treysta á orð þessa bölvaða gjóræw-
ingja.
ðtP'
Mjer hefir reynst hann jafn orðheldinn ma
- 01«°
•g hver annar, sagði lávarðurinn kuldalega, en
virðulegum hlæ. Haun var, ef satt skal segja,
í lii’1'1
rtg
versta skapi. Því nýlega liafði hann skrifað heim ‘
sagt Sunderland lávarði frá því, að sjer hefði hepBa^
erindi sitt. En nú sá liann, að nauðsyn krafði, að n
skrifaði heim að nýju og ljeti frænda sinn vitíli
sigurinn hefði verið skammvinnur. ,,
— Já, óberstinn er kominn aftur, án þess að ^
mist líf eða limi; en þarna úti er Blood foring1) ^
líður jafnvel og áður, og getur nii farið að hytta
starfa sínum að nýju. _
Hann skal nú ekki njóta frelsisins leng'
hvæsti ób^rstinn. — Jeg skal sjá hann hanga í r
áður en jeg legst til hvíldar.
æðar:
Öberstinn var eldranður í andliti, og c;t
þrútnuðu óvenjulega mikið á enni hans. En sV°g9jj
hann, að þýðingarlaust var að gefa reiði sinni iaVI^g_
tauminn þarna. Hann sneri sjer því að Mallarú
jór og sagði: jt1,
— Það var gott, að þjer fóruð eftir orðnni
lían lávarðar. jvj
, fj.jenö'*
Arabellu þótti vænt um, þegar hún sa 1
sinn aftur. ^
— Þjer teflduð nokkuð djarft, sagði húo ,
lávarðinn, að skilja frænda minn eftir einan a
mu.
— Það var engin hætta, ungfrú.
Bloods að fara óhindrað, þá.............
Fengi
slíiP