Morgunblaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIP lvf Fjárlögin. Ódýra kaiiið er bomið. Kjallari til ieiyo frá 14. mai V. B. SC. Hllómleikasamkoma í Hjálpræðishemum í kvöld kl. 8. — Aðgangur 25 au. — Foringjaefni frá Hafnarfirði aðstoða. Einusinni reynt. Altaf K E ¥ P T S í m a r : 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29 ASt i grænum sjó. Gamanleikurinn þjóðfrægi, sem stjómarvöldin bönnuðu að !;a lijer, hefir nú verið gefinn út í bókarformi — og ltemur út ‘r helgina. V'erð kr. 2,00. Pöntunum veitt móttaka aðeins í dag frá fel. 11. Prentsmiðja Guðjóns Guðjónssonar. Laufásveg 15. — Sími 1269. Tilbúinn áburð, sáðhafra og grasfræ verður best að kaupa hjá okkur eins og áður. Superfosfat, Garðáburður, Chilesaltpjetur, þýskur kalksaltpjetur 2 teg. Norskur kalksaltpjetur, Áburðarkalk. MUNIÐ að nota superfosfat og bera það á sem fyrst. Notkun tilbúins áburðar er tví- mælalaust Ijósasti bletturinn fyr- ir framtíð landbúnaðarins, en um fram alt þá verður að bera á rjettar áburðartegundir á rjett- um tíma. — 3ju umr. þeirra varð lokið aðfaránótt 14. þ. m. um kl. 2. Við þennan síðari kafla lágu fyrir rúmar 50 brtt., og taldist mönnum til, að fullur helmingur þeirra hafi verið skorinn niður, en sum- ar vorii teknar aftur. Hjer sknlu taldar þær helstu gjaldaukatillög- ur, sem náðu fram að ganga: — Til Markúsar Kristjánssonar 1200 kr. Til Helga Hjörvar, utanfarar styrkur, 1600 kr. Til Helga P. Briéms 1400 Ikr. Til Gunnlaugs S. Briems 2500 kr. Til Einars Mark- ans 1900 kr. Til Guðrúnar Ind- riðadóttur leikkonn 2500 kr. — Ferðastyrkur vegna stúdenta- skifta 750 kr. Byggingakostnaður til Stúdentagarðsins 5000 krónur. Til Blönduósskólans, eftirgjöf á láni 7034 kr. Til Eiðaskólans — (miðstöðvarhitun) 14000 kr. Tii unglingaskóla (Hækkun) 4000 kv. Til skólaiis á Núpi í Ðýrafirði 3500 kr. Til Flensborgarskólans (hækkun) 3000 kr. Til að gefa út landslagsuppdrátt af íslandi, með hæða- og hyldýpislitum 1000 kr. Til náttúrufræðisfjelagsins (hækkun) 2800 kr. Launauppbót til 1. og 2. bókavarðar, 500 kr, til hvors. Til Leikfjelags Akur- eyrar 1000 kr. Til Sighvats Borg- firðings (hæikkun) 200 kr. — Bryggjugerðir og lendingabætur (hækkun) 2000 kr. Brimbrjótur- inn í Bolungarvík 5000 kr. Til I U.M.F.Í. (hækkun) 2000 kr. Til'í,ð samgöngumálan. bar fram rök- leiðbeiningar í húsagerð, (hækk- studda dagskrá svo hljóðandi: un) 1300 kr. Til styrktarsjóðs 1 Msð því að ekki þykir rjett að verkamanna 3500 kr. Til Ög-‘Kera breytingu á vegalögunum að mundar Sigurðssonar, ef haun' kvo stöddu, og með því, að samþ. lætur af skólastjórn, 2000 íkr. —jhefir verið hjer í deildinni fjáv- prír hreppar fengu eftirgjöf á 1‘ramlag til vegarins að heilsuhæl- dýrtíðarlánum: Grunnavíkurhr. á 'nu í Kristnesi, tekur deildin fyr- 3000 kr., Innri Akraneshreppur á,'r næsta mál á dagskrá. 2000 kr. og Árneshreppur íj ^.) Símalögin. Brtt. lágu fyrir Strandasýslu 10000 kr. Heimilað um- nokkrar nÚÍar símalínur, sein var að veita Boga Þórðarsyni alt sí,mþ. voru eftir að flm. höfðu að 20 þús. kr. lán, til kaupa á ‘talað Ö’rir þeim og eru þær þess- nýtísku spunavjel. (Lánið skal ar: 'Sbna frá Sandnesi að veitt til 20 ára, gegn 5%% vöxt- Hrangsnesi (TrÞ), 1. Lína frá un)j Skógum að Skinnastöðum (BSv.) 2. Lína frá Bíldudal að Selárdal (Hákon) og 4. Lína frá Torfa- stoSum að Geysi' og lína frá Mos- felli að Laugardal (MT og JörBi. Var frv. með þessum breytingum sarnþ. og sent Ed. J\ 4.) Innflutningsbann á dýrnm io. fl. Málið var komið aftur frá íhóiarhús í Hafnarfirði með ágætri lóð, til sölu. Upplýsingar gefur Sig. Flygenring. Hafið hugfast aðs Gæðin eru best, Úrvalið mest og Verðið lægst á gleraugura í Laugavegs Apófeki. NSHAKRRJ Vallarstræti 4. Laugaveg 10- NýHI Nýttl Kúlulegur í bí!a. í FRÁ ALMNGI Efri deild í gær. ! Þar voru tvö mál á dagskrá, og umræður litlar: 1) Breyting á lögum um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda, E(L er hafði Zevt á >ví UtilsHátt- samþ. eins og það lá fyrir og af-'ar kr°ytinSar- Tryggvi og Pjetur JOttesen komu nú fram með brtí. greitt til Nd. mn- 2) Hvernig menn fá ríkishorg- >es~s .efni*’ að banna alveg 5 ararjett og missa? Á því voru gerð-/flutninS a kel'■ U'ðu um þetta ar smávægilegar orðabreytingar,'lnJöí? lanSar nllir- allsnarpar. sem samþ. voru án atkvæðagr. og<Flm' játuðn> að >etta væri metn' frv. vísað til 3. umr. aðarsök fyrir landbúnaðinn, en Neðri deild í gær. 'aðrir hjeldu því fram, að þessi brtt. ætti alls eigi við í frv. og til ills, bæði i Þar voru 8 mál á dagskrá og gæti orðið til ills, bæði fyrir umr. fjörugar með köflum. jsveitir og þó einkum kaupstaða- 1) Um veitingasölu og gisti-jbúa. Tryggvi las upp skýrslu frá húsahald, urðu allsnarpar umræð- Búnaðarfjelaginu um rannsókn og ur. Áttust þeir þar við Árni Jóns- j samanburð á norsku heyi og ís- son og Jón Bald. Ilöfðu þeir Jón lensiku, þar sem sýnt var fram á, ! Bald. og P. O. flutt brtt. á 3. j að norskt hey væri 12% ljelegra 1 þskj., og um þær snerust umr.! t,il fóðurs. Eftir mikið þref var j En þær voru allar feldar, frv. brtt. .feld og frv. síðan afgreitt samþ. óbreytt og afgreitt sem lög sem lög. Best að auglýsa I Morgunblaðinu. frá Alþingi. 5.) Heimild fyrir Landsbankann 2) Breytingar á vegalögunum. jtil að gefa út ný bankavaxtabrjef; Fyrir fundinum lágu brtt. frá vísað til 3. umr. Sigurjóni og Ólafi Thórs um, að 6. Sauðfjárbaðanir; tekið út af taka upp í tölu þjóðvega vegar- j dagskrá. spotta tvo í kjördæmum þeirra, I 7.—8.) Útrýming fjárkláða og og mæltn þeir fyrir því. Annars (virkjun fossa í Arnarfirði; báðum urðu umr. litlar og lauk með því, vísað umræðulaust til 2. umr. Harald Lloyd úr súkkulaði. Milkaplötur á 25 aura. Notið Smára smjör- likið og þjer munuð sannfærast um að það sje smjöri likast. Nýkomið: Nærföt fyrir karlmenn, margar teg. frá kr. 2,85 pr. stk. Ei laiin, Langaveg. Dönmtöskur (frá Wembley) fást í Bókav. isafoldar. Barnaboltar nýkomnir. Allqr stærtkir. Verð frá 30 aurum. I Bankastr. If.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.