Morgunblaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 3
MOROITNBLAÐIÐ É MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vtlh. Flnsen. Útg-efandl: FJelag 1 R.eykjavtk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr 3tefá.nsso». Anglýsingastjðrl: E. Hafberg. Skrtfstofa Austurstrœti 8. 31ui nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. M0. Heimaslmar: J. Kj. nr. 74Í. V. St. nr. 1830. E. Hafb. nr. 770. Áskriftasrjald lnnanlands kr. 2.00 A mánutli. Utaniands kr. 2.60. f lausasólu 10 aurs eintakitS. g geir Jónsson verkfræSingur. Á . móti mæltu raftækjasalar Júlíus Björnsson og Höskuldur Baldvins- son; ennfremur Olafur Friðriks- son og Theodór Líndal cand. jur. Tillögur nefndarinnar voru feldar með 35 atkv. gegn 21, að viðhöfðu nafnakalli (fjelagsmenn einir greiddu at'kv.) Mál þetta verður nánar ræt.t hjer í blaðinu innan skams. í heildsölu, ódýrastar í 4 verfMMM, Víðvarpsmálið. Fjelagið ekki gróðafjelag, býður notendum að gerast hluthafar o. fl. Raftækjasalar andmæla samninft'atillögum sáttanefndar. mrnmm i mmwM Kolka lækmr, Eftir E. H. Kvaran. Eftir tillilutun Fjelags víðvarps- saotenda var haldinn almennur fundur í •fyrrakvöld í Bárubúð (niðri) til þess að ræða tillögiu* aiefndar þeirrar, er kosin var á síðásta fundi fjelagsins til þess að semja við h.f. Utvarp um nýjan ■grundvöll þessa máls. Formaður nefndarinnar, Imðv. Guðm. hafði •orð fyrir nefndinni. Aðrir nefnd- armenn voru Magnús Thorberg út- gerðarm. og Þ. Clementz vjelfr. L. G. tók fram að hann væri, eins •og áður, óánægður með sjerleyfi og reglugerð li.f. Utvarps. Teldi hann málinu eigi komið í rjett horf fyr en það kæmist á breiðan grundvöll, að stöð eða stöðvar væru orðnar eign ríkis eða not- •enda. Lítil von væri til þess að rjkið tæki málið nú að sjer að •öllu leyti; yrði það nú drepið, væri óvíst hvenær víðvarpsstöð arisi hjer aftur. Skynsamlegast væri nú að hyggja á því, sem til væri og fá h.f. Utvarp breytt í alm. Mutaf jelag og ættu notendur meiri hluta lilutafjár. Hefði h.f. Útvarp gengið inn á þetta og jafnvel hoðið að selja hlutabrjef sín og •einnig að hámark arðgreiðslu til hluthafa skyldi takmarkað í sjer- leyfí þessa nýja fjelags; væri þá allur orðrómur um að það væri -groðafyrirtæki kveðinn niður. A meðan hlutafje væri í höndum fárra manna og arðgreiðsla ekki takmörkuð, væri ekki rjett að veita fjelaginu einkasöluleyfi á víðtækjum; viðhorfið væri alt anu- að er notendur væru orðnir eig- -endur; vildi nefndin því mæla með því að fjelagið fengi einka- -sölu. Yildi nefndin að notendur •greiddu mi stofngjald samkvæmt reglugerðinni, hverjar sem skoð- anir þeirra á henni væru annars; hreyttist stofngjald þetta síðau, ær fengnar væru 82 þús. kr. (inn- borgaðar eru nú 68 þús. af hlut.i- fje) í hlutafje og hljóði hvert hlutabrjef á 85 kr. (stofngjaldið). Fjelli þá reglugerðin og núver- :andi sjerleyfi af sjálfu sjer úr gildi. H.f. Útvarp hefði gengið inn á áð notendur skiftn greiðsl- unni á alt að 7 mánuði, eða settu tryggingu fyrir greiðslunni. Þar eð h.f. Útvarp yrði að segja til með símskeyti daginn eftir (þ. 15. þ. m.) hvort það ætti að kaupa stöð þá, sem er hjer nú, óskaði nefndin að fjelagar notendafje- lagsins tækju áfstöðu til tilboðs þessa á fundinum. Með tíllöguin nefndarinnar ma&lti, auk nefndarmanna, Ás- (Framh.) Briglsyrði læknisins til Sálar- rannsóknaf jelagsins um, að það leggi stund á „sálnaveiðar“ og 1 „própaganda“, en leggist sjálf- ktæða rannsókn undir höfuð, eru ómakleg og ósanngjörn. Fjelagið hefir eiiVkum tekið sjer fyrir hend- ur að dreifa því vanþekkingar- mvrkri viðvíkjandi sálarrannsókn- unum, sem lcgið hefir yfir þessu landi. Það hefir frætt menn um það eftir föngum, hvernig málinu miðar áfram í öðrum löndum, og hvernig þeir líta á það, sem af mestri alvöru hafa við það feng- .jst og mest vit hafa á því. Það 'hefir sömuleiðis lagt kapp á að draga það fram í dagshirtuna, er Jíorið hefir fyrir áreiðanlega, at- hugula og sálræna, menn hjer á landi. Það hefir ennfremnr lagt ,stund á, að gera þessa nýju þekk- ing arðberandi fyrir sálarlíf -Is- •Jendinga. petta, er gott verk og á ekkert. ámæli skilið. Til hins finnur fjelagið, sjálf- sagt að minsta kosti eins vel og Kolka læknir, að sjálfstæðar rann- (sóknir þess, hafa enn sem kömið er, orðið minni en æskilegt væri. Ekki finst mjer samt ósanngjarnt \að hafa það hugfast, að fjelagið hefir með allmiklum kostnaði stofnað til rannsóknar, sem hefir getið sjer hinn hesta orðstír meða.1 sálarrannsóknamanna úti um heim 'inn. Jeg hvgg, að ekki sjeu skift- ^ar skoðanir um það meðal rann- sóknamanna á Englandi, Frákk- tlandi og Þýskalandi, hvovir hafi ifarið hyggilegar og vísindalegar (að ráði sími í rannsókn sinni á Einari Nielsen, Osló-mennirnir eða (Reykvíkingarnir. Og jeg veit ekki (til þess, að neitt hafi það verið Vfundið að rannsókninni hjer í 'Reykjavík, sem hneíkt geti gildi Úiennar. Þeir, sem vita, hverjum örðugleikum sjálfstæð sálræn rann (sókn er hundin, eigi hún að liafa Vlment gildi, þeir munu fara gæti- lega í ámælum sínum til fjelags- jns út af því efni. Um það mætti rita langt mál. En það ætla jeg e'kki að gera að þessu sinni. j Annars finst mjer vandlæting þessa læknis útaf rannsóknaleysi f jelagsins vera dálítið skopleg. Hann fárast mikið um það, að jfjelagið skuli’ ekki hafa buudist fyrir rannsókn á þeim bata, sem 'frú Guðrún hafi fengið. Nú vill fevo vel til, að enginn maðui' hef- 'ir gert mikið úr þeim bata, svo að 'kunmlgt sje. Það eina, sem um liann hefir verið sagt á prenti, eru eftirfarandi línur í ritgerð Hallgríms Jónassonar í ,Morgni‘ : „Bata Guðrúnar sjálfrar virðist svo varið, að miltið vanti á, oð liann sje fullkominn. Þó fullyrðir hún, að stór sje munur frá því sem áður var. Þá gat htm naum- ast staulast kringum húsið, sem hún bjó í, með því að vera leidd. ,Nú fet' hún ferða sinna um bæinn ^ með sama stuðningi, en spelkur j þær eða spennur, sem um fótinn j hafa verið, eru og enn. Ehmig •kveður hún vöðva á fætinum hafa láukist í vetur (við aifingarnar.“.) j Mjer virtist hjer ekki vera fyr- ir liendi sjerstaklega mikið nje sjerstaklega lientugt ramisóknar- efni. Auðvitað geta .þeir um það borið, sem þektu frú Guðrimu vel á undan þessum lækningatilraun- um og þekkja hana vel nú, hvort 'liún getur geng'ið meira nú en •áður. Það ætti Kolka læknir að ! geta fengið að vita og hver annar, sem eftir því vill grenslast. Hitt er örðugra að fá að vita, hvort hún hefir rjett að mæla um það, að vöðvarnir hafi aukist. Ef eng- in mæling á vöðvum hennar er til frá tímanum á undan tilraunun- um, þá er hætt við að ekki vrði 'mikið lagt upp úr rannsókn á • vöðvunum nú. Mjer virðist það j/skifta meira máli, livort henni er . nú ljettara um gang en áður. — *Samt Veit jeg ekki, hvort læknar mundu telja það vott um neina yfirvenjulega lækning, þó að hún hefði fengið einhvern þróttauka. Jeg efast að minsta lcosti um að Kolka læknir mundi líta svo á. (Niðurl.) Flutningahagfræði. Greiður og ódýr vöruflutningur er eitt af hag- kvæmustu skilyrðum viðskiftalifsins. Það er sannað að Fords vöruflutningabifreiðar eru ódýrari i rekstri og ódýrari i innkaupi en nokkrar aðrar bifreiðar. Rjetta lausnin á vöruflutningunum er þvi að nota Fords vöruflutningabifreiðar II Ton Ckassis Kr: 2250. Ton Ghassis Kr: 2600. Verðið er fob. Reykjavik. Utboð. Þeir er viija gera tilboð í byggingu Heilsuhœli Norður- lands, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 14. apríi 1926 Gnð]ón Samóelsson. Sumargjafir - Fermingargjafir afar mikið úrwal. Bökaverslnn ísafoldar. D A G B 0 E. I. O. O. F. 1074168i/2. Fl. Ölgerðin Egill Skallagrímsson færir óðfluga út kvíarnai’. Er nú jbyrjað á að byggja. nýtt aftöpp- unarhús fyrir ölgei'ðina. ! . . . • ( Dráttarbát hefir komið til orða j að kaupa handa höfninni. að fjelaginu verði seldur skeið- völlurinn við Elliðaárnar, ellegar I liann yrði leigðnr fjelaginu til í langs tíma. j Verslunarmannafjelag Rvíkur heldur fund í kvöld klukkan 81/. j í Kaupþingssalnum. Ýms áríðandi ' fjelagsmál liggja fyrir fundinum. | Niðurjöfnunarnefndí'n. Fjárhags- 'nefnd bæjarstjórnar hefir lagt það til, að bæjarstjórn samþykti, að ir sótt um það til hæjarstjórnar, nefndarmenn niðurjöfnunarnefnd- Hestamannafjelagið Fákur het- ar fái 1000 krónur í lauu á ári og formaður 1500 krónur, með dýrtíðaruppbót til allra! Botnía fór frá Kaupmannahöfn 13. þessa mánaðar og á að fkoma j hingað norðan og vestan um land 126. þ. m. T/úlofun sína hafa opinberað 'Guðrún Þorsteinsdóttir, Framnes- jveg 1 c, og porsteinn Guðmunds- son Melsted. í grein/nni. „Fordæmið hans Tryggva“, sem birtist hjer í blað- inu í gær, hafði misprentast Ása- hreppur, átti að vera Árneshrepp- ur. — Söngf jelag Stúdenta heldur sam- æfingn klnkkan 8% í kvöld í há- sltólanum. S/glingar. Goðafoss kom til Djúpavogs í gærkvöldi, frá Leith. — Gullfoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss er í Hamhorg. Er það fvrsta ferð hans þangað. — Villemoes liggur hjer og bíður eft- ir að veður lægi iiti fyrir. / Til St/andarkírkju frá x. x. kr. 25,00 og Nóa kr. 2,00. Ágætar Kartöflur og Hvítkál Nýkomið í Versl. Öl. Ömundasonar, Sími 149, Grettisgöttu 38. Nýkomin Káputau í afarfjölbreyttu úrvali. Eilll liuim. „Esja“ fór lijeðan í gærkvöldi austur og norður nm land. Meðal farþega voru: Taflmennirnir norð- lensku, Stefáu Ólafsson, Ari Guð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.