Morgunblaðið - 05.05.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ^orgunblaðið ®t°fnanai: Vilh. Finsen. Eefandi: FJelag I Reykja-elk. ltstj6rar: J6n Kjartansson, . Valtýr Stefánsson. S'ísingagtjöri: jg Hafbere. nfstofa Aueturstræti 8. *‘m> nr. 500. U . -^uglýsinKaskrifst. nr. 709. eimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. Jt . E. Hafb. nr. 770. •trlftagjaid innanlands kr. 2.00 á mánuBi. j Ctanlands kr. 2.50. ausasölu 10 aura eintakkB. Allsherjarverkfallið breska. Andvígar skoðanir. ^ENÐAR 4. maí FB. Haf /•annsóknaskí'pið j, , .,Pourquoi pas“. ft'akkncska ræðismanninum. , 15 frakkneska „l’Academie 6s Sctences“ hefir nýlega ákveð- að veita frakkneska vísinda- ^aíninum Dr. Jean Charcot eitt ^hdrað þúsund franka, sem a*! ^onaco liefir látið í ^ vísindarannsókna. Verkamenn hindra ekki heilbrigðisráðstafanir, en segj- ast ekki geta hindrað uppþot, ef stjórnin noti verkfallsbrjóta. Útkoma allra blaða stöðvuð. e^sa peningaupphæð á að nota endurnýjunar á vísindaáhöld- a nannsóknaskipinu „Pourquoi ^ > sem Dr. Chareot hefir farið a Sar hafrannsóknarferðir á, ' hiögað til íslande. til Pas“ m Pólflug/ð. j ,.lrr|að er frú Leningrad, að j^írwmt sje, og hafi burt- ÍQftskipsins Norge því verið restað. sje^111'1^ Gr ^ra Hingslbay, að búið setja saman loftskip Byrd’s ekki en vegna snjókomu leggi liann af stað í bili. í1, Eimskipafjelagsins. efrðum Lagarfoss og Goða- °ss breytt, vegna verk- ^allsins í Englandi. Si 'His . °S Við er að búast, trufl- Sl^iinttar víða vegna verkfalls- tjg’ Seia skollið er á í Englandi. íeölllr sn truflun við okkur, Jjj 1 S1ður en aðra. Hefur nú t. d. fe(,ðSkiPafjelagið orðið að breyta Ul11 tveggja skipa sinna, Lag- faii°Ss Coðafoss, vegna verk- ^Slus. V^foss liggur hjer, eins og er> og átti að fara hjeð- úþj1 mor8™, Þ- 6., til Hull og ÍJjj hingað til lands aftur. kci>ir verið ákveðið að Uga ,iari til Hamborgar, og lík- a. ,Sania degi og hann átti að Khöfn, 4. maí FB. Símað er frá London, að verkamenn segi, að þeir heyi baráttu sína til þess að stöðva og koma í veg fyrir þrældóm. En stjórnin segir, að athafnir hennar grund- vallist á því, að frelsi þjóðarinnar sje í voða statt. Verkamenn hindra ekki heilbrigðisráðstafanir, sjúkrahjúkrun, mjólkurflutninga og þess háttar, — en segjast ábyrgðarlausir, þó alt stöðvist, noti stjórnin verkfallsbrjóta. Enn hafa engin friðarspjöll orðið, nema að slagur varð milli kommúnista- og fascista-sinna, og var orsök slagsins í sambandi við stöðvuh Daily Mail; prentarar heimtuðu breytingu á grein andstæðri verkamönnum, en ritstjórnin kvað nei við þeirri kröfu. Öll blöð stöðvast í kvöld, en stjórnarblað birtist á morgun. Liverpool Street Station og Hyde Park, eru mat- vælamiðstöðvar. SÍÐUSTU SÍMFREGNIR. Vígbúnaðarskipun send her og flota. Kolaflutningur til Englands frá meginlandinu teptur. Baldwin og Mac. Donald á ráðstefnu. r, Jjii Englands. í °ðafoSs átti að koma við í "ar hann færi frá Höfn. hefir verið ákveðið, að ^ai>ða^ari klina Fið ^il Aust- ViH v m°es liggur nú í Neivcastle sfe kefir skipstjórinn sent það- Kr J’'fi wm allsherjarverkfall ,nnhá hefir ekki verið tekin vörðun um ferð lians. % D A G B ó K. Rvík í gær. ....... 22.15 .. .. 119.28 .. .. 99.54 fafinur SsC. krÓnnr Krai krónur..............122.32 •’............. 4.57.25 Sia- ^ frankar.......... 15.21 ^k1 ” " • Kaupmannahöfn, 4. maí síðd. FB. Símað er frá London, að Baldwin hafi sagt í þing- ræðu, að tveggja ára verk sitt væri molað, en samt hefði hann ekki tapað áræði til framkvæmda nje trú á sett takmark. Blaðið Times segir, að síðan Stuartar fjellu hafi England aldrei verið eins voðalega statt og nú. Öll um- ferð í borgum má heita stöðvuð. Einu farartækin eru úreltir vagnar og reiðhjól. Hámarksverð hefir verið sett á ýms matvæli. Kaup- höllin og bankar enn opnir. Vígbúnaðarskipun hefir verið send til hersins og flotans, er verða að vera við því búnir að senda á tveggja stunda fresti liðsauka, hvert sem þörf er á. Tvö herfylki hafa verið sett á land í Liverpool. — Kommúnistaþing- maðurinn Saklavale? hefir verið settur í fangelsi fyrir að gera tilraun til þess að koma á stað uppreist. í eftirmiðdag var fundur haldinn, er þeir Baldwin og Mac. Donald voru á. Umræðum haldið leyndum. Símað er frá Berlín, að engin kol verði send til Eng- lands. Kommúnistaj* vinna að samúðarverkfalli. Símað er frá Amsterdam, að International Trans- portvaerken Counsil hafi símað meðlimum sínum í Ev- rópulöndum, að hindra kolaflutning til Englands, skrán- ingar á ensk skip, og heitið verkfallsmönnum fjárhags- legri aðstoð. ------o—oOo—o------- ' Sa. 1S0 hæns af hesta kyni verða seld á opinberu upphoði, sem lialdið verður fimtudaginn 6. þ. m. við hús hænsnabúsins hjer við bæinn (Kleppsmýrarblett nr. 1), og hefst kl. 2 e. m. Reykjavík, 4. maí 1926. Lárus Fjelösted. S í Bt H r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29 Reimsidfur. Sumarhústaður nálægt Reykjavík, stór og rúm- góður fæst ódýr ef samið er strax A. S. í. vísar á. Karlakór K.F.U.M. í Noregi. Ummæl/ no/'sku blaðanna nw söng hans hin ágætustu. Mbl. hefir sjeð ummæli all- margra norsku blaðaitna um söng ilkarlakórs K.F.U.M. Og eru það engar ýkjur, þó sagt sje, að þau sjeu öll á eina lund — hin ágæt- 183.99 ustu og bestu. Er auðsjeð, að 108.72 INorðmenn eru hrifnir af landa vorra og að þeir yfirleitt hafa tekið flokknum með kostum og kynjum. Hjer er ómögulegt að flytja öll hin hrósandi umniæli; en ein þeirra geta gilt sem sýnishorn af þeim öllum, og það því fremur, sem sá, er skrifar þau, Sverre Jordan, er kunnur söngdómari og er sjálfur tónskáld. Hann segir í „Morgenavisen' ‘ m. a.: „Fögnuður sá, er söngur flokks- ins vakti, stafaði ekki af vinar- þeli til Islendinganna, heldur miklu fremur af viðurkenningu á hinum ágæta söng flokksins, sem sýnir það, að karlakórsöngur stendur á mjög háu stígi í hinu gamla skáldalandi. — Flokkurinu hefir yfir að ráða ágætum rödd- um ; ef til vill ætti sjerstaklega að nefna bassana. Söngstjórinn, Jón Halldórsson, hefur samæft flokk- inn snildarlega........Söngurinn .var án bletts eða hrukku......“ Þá nefnir Jordan þá einsöngv- arana, Símon Þórðarson og Norð- mann, og telur þá raddfagra, og segir, að beir hafi hlotið hið mesta lof. Að loknum þessum söng, sem Jordan getur um þarna, var flokknum gefinn veglegur krans með norskum þjóðlitum. Svipuð þessum ummælum eru hin, sem Morgunbl. hefir sjeð, og sum enn lofsamlegri. Það þarf ekki að taka það fram, a® Norðmenn hafa haldið flokknum veislur, og þar hafa margar ræður verið fluttar og minni drukkin. f einu þessu samkvæmi flutti Hognestad biskup ræðu. Hann sagði m. a. að íslendingar kæmu 'ekki til Norðmanna eins og ein- hverjar eftirlegukindur. — Þeir kæmu þannig, að Norðmenn gætu margt af þeim lært. Eftir þeim viðtökum, sem flokk urinn hefir fengið í byrjun, má búast við hinum mestu fagnaðar- látum, þegar sunnar dregur í Noregi. Mun það gleðja alla ís- lendinga, að þessi för mun verða til hins mesta sóma fyrir flokk- inn og um leið fyrir alla þjóð vora. Hún mun ekki verða síðri en för „Heklunga“ á Akurevri, þegar þeir fóru til Noregs, og þótti þó sú ferð hin frækilegasta. Nýkomið. Crep de Chine pr. 9.50 m. Svuntuefni, kr. 5.00 í svuntuna. Upphlutasilki (herrasilki) 10.80 í upphlutinn. Ullarflonel 5.75 m. Regnhlífar 8.75. Sumarkjólaefni, mikið úrval. Upphlut as ky r t uef ni, 10 'teg. Kápuefni, pr. 8.75 m. Hanskar, 1.95 parið. Morgunkjólaefni, pr. 4.35 í kjól- inn. Gardínuefni, pr. 1.50 m. Ljereft, sem þola alla samkeppni. Verslun 0. Oergþórsd. Laugaveg 11. —- Sími 1199. Blfrelð fer austur á Eyrarbakka á föstu- daginn kl. 10 f. h., frá Steindóri. BjörgunarskipitS Geir fór hjeð- , an áleiðis í fyrradag til Dan- merkur. Kom liann hingað, eins ^og kunnugt er, til þess, að reyna að ná „Ásu“ út. — Sá orðrómur Mikið úrval af Kjóla- Og kópuefnum. FyrirliggjandB s Travl-garn, Smmgarn, Bindigarn. II ð Dl gekk hjer, að skipið mundi eiga að verða hjer langdvölum að nýju. En erindið var aðeins að reyna að ná Ásu út, eins og sjest á því, að Geir er nú farinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.