Morgunblaðið - 05.05.1926, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Tilkynningar.
C
Rjólið er eins og allir vita
livergi ódýrara nje betra en í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
lOkiS af Býjnat vörnm, ÍM«t
e'Jri 9»ÁTÖm. Tiftfl f glaggamM
kji Yficar, Ii«ugavef 21.
cgg í Herfiukojil.
Reykjarpípur, af fjölda gerð-
um, svo að við flestra liæfi er,
fást í J Tóbakshúsinu, Austur-
etræti 17.
Hjermeð er' bönnuð öll umferð
um Mið-Selstún. Þeir, sem virða
ekki bann þetta, verða kærðir. —
Kri.stján V. Guðmundsson.
DANSSKÓLI frú Gudmundson.
Síðasta dansæfing verður í kvöld
ld. 91/t. á Skjaldbreið.
Gufstsd || ismorskole
_____SfNer «Hld ;n pr, Oslo.
begynder ryf k írsus först i juli. Hus-
holning, h? ud rbeide, sprog m. m. —
Skolen h r g ardsbruk og havebruk.
Sundt opl olcT for unge piker. — Endel
stipendier. Plan sendes. (H. 0. 4849)
Hús til sölu. í Vesturbænum
fæst gott liús til kaups; stór lóð
fylgir. Lysthafendur sendi A. S.
I.. nöfn sín í loknðu umslagi
saedktu: Vesturbær.
DenSuM HosmcHole, KQbentiaon.
Maanedskursus afh. i Juni. Septbr.
beg. 2 Aars Udd. af Husholdnings-
lærerinder. 1 Aars Udd. af Haand-
arbejdslærerinder. Kostskolen med
6 og 10 Mdr. Kursus (Studenter kan
samtidig la'se til Filosofikum). Stats-
understött. kan söges. Program sendes
(
Leiga.
Preðýsa undan Jökli og íslensk-
m kartöflur, fást í verslun Guð-
jóns Guðmundssonar, Njálsgötu
22. Sími 283.
Einhleypur verslunarmaður ósk-
ar eftir góðu herbergi. Sími 1315.
2 herrahjól til sölu á Hverfis-
götu 45, Hafnarfirði.
Talsvert af hentugum ferming-
ar- og tækifærisgjöfum, svo sem:
ÚX', festar o. fl., til sölú á Hverfis-
götu 45, Hafnarfirði.
Sykiir í heildsölu. Ódýrt kaffi
•g kaffibætir. Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Maismjöl. Maiskorn. Hveitikorn.
Blandað hænsnakorn. Hænsna-
bygg. Bankabygg. Kúgmjöl. Afar-
ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg
28.
EGG, stór og góð á 15 aura.
Ágætt ísl. Smjör, 2 kr. y2 kg. fs-
Itmskar kartöflur og gulrófur.
Slpaðsaltað Dilkakjöt. Hangikjöt.
Rúllnpylsnr. — Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Blómstu/pottar af öllum stærð-
tim, nýkomnir, afar ódýrir í Versl-
■u Ingvars Pálssonar, Hverfis-
götu 49.
Rnmteppi
fjölda tegunrfir.
Verð frá 6.90.
Egill liulm
C
3
gjald, flytur Jón Auðunn Jóns-
son:
Neðri deild Alþingis ályktar að
skoi’a á atvinnumálaráðuneytið að
sjá svo um, að iðgjald skipverja
þeirra, er vinna f.yrir hluf af afía
eða hundraðsgjaldi, verði nú og
eftirleiðis greitt af óskiftum afla
skipa pg báta.
Greinargerðin er stutt og er 4
þessa leið:
Þingmönnum eru kunnir hinir
óvenjumiklu örðugleikar smábáta-
útgerðarinnar, og vísast þai; \im
til þingskjals 110. pað er álit
sþysatryggingars jóðsst j órnarinn aJ',
að iðgjaldsgreiðslan eigi að vera
á þann hátt, sem hjer er lagt
til, sjá þingskjal 364.
D A G B ó K.
Til Strandarkirkju frá N.N. 10
kr. og Il.G. 5 kr.
Til ísfirsku ekknajma frá Á. 5
Kl*.
Hreinleg og barngóð stúlka ósk
ast í snmar. Væntanlega að mestu
dvalið í sveit. Hátt kaup. Til við-
tals kl. 4-—6 í dag. Hannes Jóns-
son, Laugaveg 28.
€
Húsnæði.
Góð íbúð til leigu í Hafnarfirði,
hentug til snmarbústaðar. Laus
til íbúðar 14. maí. Upplýsingar í
síma 193, Hafnarfirði.
Góð epli
Og
Glóaldin
Jaffa og fleiri tegundir
selur
ouahshusH
Aðalmálið var þál. till. Jónasar
lim málshöfðun gegn ‘ Sigurði
Þórðarsyni út af, ummælum í
„Nýja sáttmála“. Treyndi Jónas
sjer framsöguræðu sína í 3 ldst.
eða þangað til fundi var slitið kl.
6l/2. Mátið verður aftur til umr.
í dag'.
FRÁ ALÞINGI
Efri de/ld í gæ/\
2. umr. um frv, til laga um
fræðslu barna. Hafði rnentarriála-
nefnd komið með ' nokkrar brtt.
við frv., en svo vitnaðíst það, að
mentamálan. Nd. mundi eigi geta
falíist á nema sumar þeirra. Og
til þess að tefla eigi í tvísýnu um
það, að frv. gæti orðið að lögum
á þessu þingi, vpru eigi samþ.
aðrar brtt. en þær, sem nefndin í
Nd. vildi vera láta.
Neðri dedd í gær.
Kosinn var gæslustjóri Söfnun-
'arsjóðsins til 31. des. 1927 Sigurð-
ur Gunnarsson præp. hon.
Þá fór og fram kosning á
manni í stjórn Minningarsjóðs
Jóns alþm. Sigurðssonar frá Gaut
'löndum, til 31. des. 1931. Pór
kósning fyrst svo, að Guðm. Prið-
'jónsson á Sandi fjekk 13 atkv.,
Ingólfur Bjarnason alþm. 13 at-
kr., og Klemens Jónsson 1 atkv.
Síðan fór fram bundin kosning
um 2 þá fyrri, og var T.B. þá kos-
inn með 14 atkv.
Síldareinkasalan tók æði langan
tíma og varð 2. umr. um hana eigi
lokið.
T/l e/'nfættu konunua/- frá N.N.
5 kr., K.M. 15 kr., S. 5 kr., N.N.
2 kr. og gömlum manni 5 kr.
Emil ITalter sendisveitarrilari
hefir nýlega lokið við að þýða
skáldsögu Gunnars Gunnarssonar,
„Sælir eru einfaldir“, á tjekk-
nesku, og kemur hún út bráðlega,
eða er ef til vill komin út. — Er
*þessi gó.ðkunni Islandsvinur ekki
smátækur í því starfi sínu, að út-
hreiða þekkingu á íslenskum bók-
mentum með þjóð sinni, bæði með
þýðingnm á bókum og með rit-
g.jörðum sínum og fyrirlestrum.
Fyrirlestur þann um ísland, sem
hánn flutti í sænsk-íslenska fje-
laginu í Stokkhólmi, og sem Mbl.
hefir áður minst á, hefir hann nú
dialdið í fintm fjelðgum, þar á
meðal í Lyceumklubben í Stokk-
liólini, en það er fjelag hefðar-
kýenna þar í borginni. Walter
keinnr ekki til íslands í sumar.
Stiirf lians leyfa honum ekki svo
langa fjarveru, sem til þess þarf.
Lý ra kom hingað í gærmorgun
frá Noregi. Meðal farþega voru
fEinar Benediktsson skáld, Pjetiir
A. Ölafsson konsúll,' Jónatan por-
steinsson og frú lians, Björn Olafs
són heildsali, Lúðvig Lárusson og
frú hans, Ingvar Olafsson og frú
hans, og Punk kaupm.
Ja/ða/för Jakobs Jónssouar
verslunarstjóra fer fram í dag.
Mestu/- hiti vat' hjer á landi i
gærmorgun, 7 stig, í Vestmanna-
eyjum.
Af veiðum hafa komið togar-
arnir Ari og Maí, báðir með á-
gætan afla, en tiltölulega litla
lifur.
Svohljóðandi tillága til þings-
ályktunar um greiðslu á slysa-
tryggingariðgjaldi skipverja, cr
taka lilnta af afla eða hundraðs-
Iðnskólanum var sagt upp á
(föstiiclagskvöldið, 30. f. m. Alls
tliafa verið 154 nemendur í skól-
anum í vetur, en aðeins 9 luku
hurtfararprófi. Þeir voru þessir:
Arni Gnðlaugsson, prentnemi.
, Ásgeir Matthíasson, járnsmíða-
nemi.
Bjarni Signrðsson, trjesmíða-
nemi.
! Jón Jónsson, járnsmíðanemi.
MORGENAVISEN
BEKGEN
iiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiimiiiiMHiiiiiHiiii
iiiuiiiiimmmmiiimimiiuimiiiiimiiiii
MORGENAVISEN
MORGENAVISEN
.
er et af Norges mest læste Blade og
serlig i Bergen og paa den norske Vestkf*4
udbredt í alle Samfundslag.
er derfor det bedste Annonceblad for
som önsker Porbindelse med den norske
Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske
Forretningsliv samt med Norge overhoved**
bör derfor laases af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditino»-
reiðbiólagnisiMÍ
Belra pb údýrara
ea lyrir stríóið.
Thordur S. Flygenrinfli
Calle Estación na. 6, Btlbao.
Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORlNö4
— BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley’s, Pescadorefi
Universal Trade Code & Privat.
Verslnnarsttilka.
Verulega flínk og dugleg verslunarstúlka getur fengið frawt$'
aratvinnu við að veita forstöðu sölubúð hjer í bænum. Umsóknir'
ásamt meðmælum, kaupkröfu, og helst m.ynd, sendist til A-S-1-
fyrir föstudagskvöld, aufSkent „Verslunarstúlka".
m ifsiÉtt
Gefum við næstu daga aí
Rafmagnsofnum
ágæt teg. og nokkrum 9 pd-
Pressujámum.
FLIK-FLA8C
l. ftersii f RnN
Bankastræti 11.
Jafnvel viðkvæmustu litir
þola Flik-Flak þvottiim. —
Sjerhver mislitur kjóil eða
dúkur úr fínustu efnum
kemur óskemdur úr þvott-
inum.
fiisdrybbir
og
Flik-Flak er alveg óskaðlegt
CS
01
f«st áwalt í
Júlíus Magnússon, trjesmíða-
nemi.
Marínó Kolheins, húsgagna-
smíðanemi.
Márus Júlíusson, trjesmíðanemi.
Rögnvaldur Rögnvaldsson, járn-
smíðanemi.
Sigurður P- J. Jakobsson, raf-
lagninganemi.
Góðætt/. Símað er frá Hornaf. að
þar eystra sje útlitið nú svo gott,
'að komi ekki hret húist bændur
við því að kýr verð; komnar af
gjöf um miðjan mánuð — og er
það einsdæmi. f sama skeyti segir
óg að afli sje aftur að glæðast
til muna í Hornafirði.
a&ðw
remon&
Lækjargötu 2»
VeggfóðunrerslflH
Sv. Jónssonar ó
Kirkjustræti 8B
eehir ódýrast gipsaða loftb®*3
loftrósir.
munia n.5.I'