Morgunblaðið - 07.05.1926, Side 2
2
MORGUNBLAÐIf)
sssesscí
Ewsraþá er eklki afseint að nota
fosfaí
öigríðarstöðinn í Fnjóskadal, Arn-
grímssonar og Helgu Skúladóttur,;
prófasts í Múla, Tómassonar. j
Sjera Pjetur var rösklega með-
almaður á liæð, þrekinn og hraust-;
'legur á velli. Hann var fríður
maður sýnum, dök'kur á hár en
bjartur á hörund, ennið hátt og
breitt, augun brún og skær, svip-
urinn gáfulegur mjög og tíguleg-
M&tnið < Sisperfosfat es- Jafnnaisðsyniegt og ur ps framkoman aiúðieg, en >ó
tilkomumikil og höfðingleg. Hann
var ma&ur óvenjuvel lærður og
fróður um marga hluti, ættfræð- ,
ingur með afbrigðum og sögufróð-
ur vel, og hafði jafnan gaman af
að ræða um þesskonar málefni.
Hefir það oft verið að orði haft,
hve mikið hann vissi um alókunn-
uga menn, er að garði bar, og
Salfpjettif*.
ðgætar Harlflur
íslenskar og danskar.
á 10 aura stk., f;st í
og
Ueski
sinni áður, nýkomið.
Bjðrns Mrflarsn,
Laugaveg 47.
Tætkum.
SJERA
PJETUR JÓNSSON
á Kálfafellsstað andaðist af heila-
blóðfalli 28. f. m. að heimili sínu, ]1Versu vel liann fylgdist með í
eins og getið hefir verið hjer í öllum viðfangsefnum samtíðar meira úrval og ódýrara en nokkru
blaðinu, tæpra 76 ára að aldri. sinnar, jafnt þeim dýpri og erf-
Ilann var fæddur 12. júní 1850, ijjari sein þeim auðveldari og al-
á Hamri í Þverárhlíð í Borgar- iuennarí. Hann las mikið um heim-
firði. Faðir hans, Jón Pjetursson,! spe!ki og trúfræði, og í læknaleys-
.síðar háyfirdómari, var þá sýslu- inu franian af prestsskaparárum
maður í Mýra- og Borgarfjarðar- ]ianS) kom þek<king hans í lækn-
sýslum. Sjera Pjetur var elstur af isfræði oft að ómetanlegu gagni.
börnum Jóns Pjeturssonar og Einnig ljet hann sig varða mal
fyrri konu hans, Jóhönnu Soffíu efni gveitar sinnar og sýslu, og
Bogadóttur (Benediktsen), en hún tók mikinn þátt í lausn þeirra
B.
Bankastræti 11.
Með tilbúningi á hinni dönsku var aftur yngst hinna mörgu og (mála, er þar VOru til meðferðar.
oppfyndingu, ,Tætkum‘, hefirlán- inerku Staðarfellssystkina, barna Hann var t. d. lengst af hrepps-
ast að finna efnasamsetningu, sem hins þjóðkunna merkismanns, nefndarmaður, og oddviti hennar
á auðveldan og ódýran hátt gerir Boga Benediktsens á Staðarfelli 0ftar en einu sinni, eins lengi og
skófatnað og klæðnað, fyrir utan og 'konu hans, Jarþrúðar Jóns- hann þóttist geta sint því, sýslu- w n Q ,
v • i ap , oc j , j j-OUv/ Kronur 1 u y míinTiui,
ymisiegt annao, sem notao er aag- aottur. 0*,,« ' a
lega, algerlega vatnshelt, án þess
kró
Sá, sem getur lánað stras 12—
þó það geri loftþjett eða skemmi
hið minsta.
Hvaða þýðingu slík uppfynding
hefur, sem á erindi inn á hvert >
heimili, er augljóst.
Trygging fyrir ágætí þessa;
töframeðals, eru vottorð frá jafn !
viðurkendum stofnunum eins og: I
,,Hærens |
„Falcks!
„Statspröveanstalten* ‘,
Forsögslaboratorium' ‘,
Brand & Redningskorps“, „Spejd-1
erdepoterne", o. fl. En mesta;
tryggingin er þó ef til vill þær j
þúsundir af meðmælum, sem til j
eru frá fólki af öllum stjettum og í!
allskonar stöðum, sem geta ekki \
nógsamlega, lofað Tætkum.
Hinn þekti Grænlandsfari, Pet-
er Frauchen, segir, að tilraunir
sínar með ,5Tætkum“, hafi verið
beint undráverðar, og á næstu.
ferð sinni ætli hann að nota „Tæt-
kum“-tjöld.
_______ gefm
nefndarmaður í A.-Skaftafellss.
frá 1903 og þangað til í fyrra, tryggingu, fær háa vesti.
að hann lagðist í rúmið og for- í Tilboð sendist A. S. í. í lokuðu
maður yfirkjörstjórnar við alþing- umslagi> merktu 12_15>
iskosningar í Austur-Skaftafells-
sýslu frá 1918 til 1925. Prófasts- - - ■ ■
störfum gengdi hann að nokkru
fyrir sjera Jón prófast á Stafa- FjfHMIgffp j0SldÍ S
felli á síðustu æfiárum hans. —
:Hafði prófastur hinar mestu mæt-
ur á sjera Pjetri og hjelst vinátta
þeirra til æfiloka, enda vorn þeir
líkir um margt, einkum í skoð-
unum og fastheldni á margt hið
gamla og góða af venjum vorum
, og ein’kennum. Hefir sá, er þetta
ritar, ekki þekt trygglyndari
Travl»gai*n|
Sattmgarn,
Bindigarne
m irn s íi.
Sjera Pjetur Jónsson.
; mann og vinfastari en sjera Pjet-
jur. Póstafgreiðslumaður var hann hent í öllu og ágætur lífsförunaut
ímörg ár og fram til dauðadags. ur. Gestrisni þeirra hjóna er við-
'Yar öðrum ógjarnan fremur brugðið og heimilið rómað íyrir
trúað fyrir vandastörfum í hjer- rausn og myndarskap; var þar og
aði, þeim er hann annars vildi jafnan margt gesta, bæði útlendra
Sjera Pjetur fluttist þegar á gefa sig að, og olli því bæði þekk- og innlendra, en aldrei tekið eyr-
fyrsta aldursári, árið 1850, með ing hans og lipurð, en ekki síður 'isvirði fyrir veittan greiða. Bú
Erlendis hafa menn líka komið foreldrum sínum til Reykjavíkur, samviskusemi hans og vandvirkm. höfðu þau gott og varð ávalt vel
auga á Tætkum. Og alt útlit er 'þa.r sem faðir hans hafði verið Sjerstaklega ljet. hann sjer ant til hjúa. Var sveitinni jafnan mik-
fyrir, að bráðlega hefjist útflutn- skipaður Assessor við Yfirdóminn um embættisverk sín og alt það, il stoð í heimilinu, enda gerðu
ingur á því í stórum stfl. Jþað ar. Móðir sjera Pjeturs dó er honum var trúað fyrir, og þau mikið gott af sjer.
í Svíþjóð hefur „Nordiska kom- 21. maí 1855 frá 4 ungum börn- i var fastheldinn að sið hinna fornní Pau hjónin eignuðust 4 börn,
pagniet haft sýningu á, Tætkum, |um, en faðir hans kvæntist aftur klerka á öll rjettindi kir*kjunnar. ^sem öll eru á lífi. Þau eru: Jó-
sem vakið hefir mikla eftirtekt, rúmu ári síðar Sigþrúði Friðriks- Tlann var heitur og andríku.r 'hanna Sigþrúðnr, gift Helga Her-
og salan er byrjuð þar fyrir al- jldóttur, prests í Akureyjum, og átti kennimaður, ræðumaður góður og manni Eiríkssyni verkfræðing,
vöru. Margar stórar skóverksmiðj-J með henni 6 böm. Ólst sjera Pjet- ágætur barnafræðari, enda naut forstöðumanni Iðnskólans hjer í
ur í Örebro ncrta nú Tætkum og ur síðan upp hjer í Reykjavík bann óvenjulegrar ástsældar með- Reykjavík, Jarþrúður, gift Sigfúsi
með föður sínum og stjúpu, sem al sóknarbarna sinna. Mnn óhætt Johnsen, fulltrúa í Dóms- og
gekk honum í góðrar móður stað. að segja, að margur hafi hlotið hirkjumálaráðuneytinu, Elísabet,
Hann varð stúdent árið 1871, las viðurkenningu af því opinbera, feift Georg Jensen, kaupmaimi í
síðan um tíma læknisfræði, en er minna hafði til þess unnið, og'.HiIleröd í Danmörku, og Jón, stú-
hvarf svo frá henni og tók guð- síðri var að verðleikum. Aftur Jent í guðfræðideild Háskólans
fræði. Lauk hann prófi í henm kunnu hjeraðsbúar hans að meta.hjer í Rvík. Auk þess ólu þau
árið 1881 með I. einkunn. Sama hann. Leituðu þeir jafnan ráða bjón upp Helgu Jóhannsdóttur frá
ár var honum veitt Fjallaþinga- hans í vandamálum sínum, og Möðruvöllum í Eyjafirði, er nú
prestakall í Norðurþingeyjar-pró- munu fáir prestar hafa notið övelur í Danmörku.
fastsdæmi, svo Presthólaprestalkall (meiri virðingar og trausts en haun Með sjera Pjetri er horfinn
í N.-p.-prófastsdæmi árið 1882, gerði hjá Suðursveitungum. Og á einn af hinum merkari mönnum
Hálsprestakall í S.-p.-prófastsd. 40 ára prestsskaparafmæli hans samtíðar sinnar, fræðaþulur, er
1883 og loks Kálfafellsstaðar-: sæmdu hjeraðsbúar hans þau fáa getur slfka, og er aðeins leitt,
Austur-Skaftafells- hjónin góðum gjöfum í minning- að honum skyldi ekki auðnast að
prófastsdæmi árið 1892 og þjón- ar- 0g heiðursskyni og hjeldu skrásetja neitt af þeirri gnægð
aði hann því prestakalli til dauða- þeim samsæti. 'þekkingar og fróðleiks, sem hann
dags. Hann kvæntist árið 1886 J Heimilislíf sjera Pjeturs var hið! átti. Blessuð veri minning þessa
eftirlifandi ekkju sinni, Helgu ákjósanlegasta, enda átti hannWta manns.
Skúladóttur Kristjánssonar frá konu, sem var honum mjög sam- Kunnugur.
selja skófatnaðinn sem ábyggilega
vatnsheldan.
Hinar stóru „Presenings“-verk-
smiðjur í Finnlandi hafa líka tek-
ið Tætkum í þjónustu sína, og
fleiri munu á eftir fara.
„Tætkum“ er eins og sápuspæn-
ir og selst í dósum, uppleysist í
bensíni, og er þá tilbúið til notk-
nnar. Það er auðvelt að nota það,
og aldrei hætt við að það setji
bletti á eða skemmi, hvað svo sem
það er borið í.
pað er lítill vafi á því, að ,,Tæt- prestakall
feum“ fer sugurför um heiminh
á næstunni.
(Skandinavisk Handelsblad).
Inc.
Þeasi skósverta gerir skóna speg'
ilfagra sem lakkskó, mýkir leðrið
svo það aldrei sprýngur.
Garanteruö vatnslaus.
Efssgerð
fer hjeðan um hádegi í
og frá Hafnarfirði í kvold>
til Vestmannaeyja og Hafl1'
borgar.
„Giiillfoss*1
fer hjeðan 11. maí (síðcl.)
Austfjarða og beint Ö*
Kaupmannahafnar.
E»s. pjEsja11
fer hjeðan 14. maí austur
norður um land, og 29. n'*8*
vestur og norður um land.
Tætknni
(Sjjá gi*ein í blaðinu)*
Tætkum er komið hingað °&
fæst víða í dósum á kr. 1.50,
og 6.00. Ávalt fyrirliggjandí ^1
heildsölu hjá umboðsmanni ver^
smiðjunnar, versl.
j&mmmmnmiessimm
Soortbiixii
nýkomnar.
líerA frá kr. 14,75-
Miffi ÍðFSSDM Cl-
Nýkomið:
t>rœlsf»rk
Vínnulöt
ný tegunct. —
HeilseH é kr. 33,0°
Beynið þan.
?§rahásið<