Morgunblaðið - 07.05.1926, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Vma&.
k
Mann vantar iá gott heimili
suðui’ með sjó. Hátt kaup. TJpplýs-
i ingar á Laugaveg 48. vinnustof-
Ym*MtL
lCkið af nfýsm rSram, ianmt
$&rl saaávóru. IJtíS í glocKana
Tlkar, L&ugaveg 21.
ísJcnak egg í MerSukreiS.
Reykja/pípur, af fjölda gerð-
affl, svo að við flestra hæfi er,
fáist í Tóbakshúsina, Austur-
stræti 17.
Mjólkurbrúsar, 10—30 lítra, af-
ar ódýrir. Hannes Jónsson, Lauga
v<% 28.
Sykur í heildsölu. Ódýrt kafft
o g rúgxnjöl. Hannes eJónsson,
Laugaveg 28.
Kartöflur, íslenskar, danskar og
tJkoskar; verð frá 7.50. Ódýrat'
gulrófur. Híinnes Jónsson, Lauga-
veg 28.
Ágætt saltkjöt 0.90 pr. J4 kg.,
1 smásölu, hefur H. P. Duus.
N'otað kvenhjól til sölu, Banka-
stræti 2.
Hlös undan brjóstsykri, hentug
til að geyma í ýmsar matvörur, og
btikk-kassar undan karamellum,
seljast ódýrt í Tóbakshúsinu, —
Austurstræti 17.
Glóaldin og góð epli selur Tó-
bakshíisið, Austurstræti 17.
€
Húsnæði.
Maður, sem býr einn með móð-
ur sinni, óskar eftir 3 berbergj-
utm og eldhúsi 14. maí. Upplýsing-
ar hjá Bixnaðarfjelagi íslands.
Karlmaður og stúlka óskast á
/sveitaheimili í sumar. Upplýsing-
ar á Grundarstíg 4 kl. 1—2.
Gesdrykkir
°g
Ö1
faest ávalt í
li isti afflr reykt thulla
þeir eru svo ðdýiir i
LsadstjðnuiKiil.
Si»a r:
24 versJunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29
Reimnkffur.
c
Tapað. — Fundið.
»
Kvenúr, merkt ELLÝ, tapaðist
Wðasliðinn snnnudag, á leið upp
að Árbæ. A.S.f. vísar á.
Hljómsveit Reykjavikur hefir
aðalæfingu í Nýja ÍBíó kl. 7T4 í
kvöld. Aðgöngumiðar að henni
fást í bókaverslunum og við inn-
ganginn.
Byggingar í bænum. Um síð
ustu mánaðamót afgreiddi bjrgg-
ingarnefnd 27 leyfi til húsabygg-
inga hjer í bænum, bæði á nýjum
húsum og viðaukum við hús.
' BaíTialeikvöllur/nn við Grettis-
götu. Eigi verður hægt að nota
völlinn fyrst nm sinn, vegna við-
gerðar á Grettisgötn. Þegar völl-
urinn verður opnaður, hefir Petra
Jónsdóttir nmsjón með honum.
Sólbyrgi við Sundlaugamark í.
JS. í. fer fram á, að bærinn reLsi
I bj'rgi við sundlaugamar, þar sem
fólk geti fengið sólbað.
Fjelagið >,Norden‘' heldur 5.
námsskeið sitt í Gautaborg dag-
ana frá 14.—20. þ. m. Hefir ís-
lendingum verið boðið að taka
þátt í því, og fóru tveir í gær
með Lj-ru, þeir Brynjólfur Þor-
steinsson bankaritari og Ásgeir
Ásgeirsson verslunarmaður. Yar
til þess ætlast að námsskeið þetta
sæktn menn á aldrinum frá 25—
30 ára. Er það í fyrsta sinni sem
íslendingar taka þátt í námsskaið
um þeim, sem fjelagið heldur.
80 áxa verður í dag ekkjufrú
Elinborg Jónsdóttir í Haukadál
í Dýrafirði. Dætur hennar em:
kona Guðm. Kristjánssonar skipa
miðlai'a og ekkja Sigurðar heitins
ráðunauts Sigurðssonar. Elinborg
er hin emasta enn, hefur fulla
sjón og fylgist vel með í öllu. —
Hún er hin vinsælasta 'kona.
Þýskar myndir. í skemmuglugga
Haraldar eru sýnd í dag ýms
málverk eftir prófessor Wede-
polil, frægan þýskan málara, er
dvelur bjer í bænum. Grein um
hann kemur í blaðinu á morguu.
Barnaskóliim nýi. Uppdrættir
eru nú fullgerðir. Búist er við, að
hægt verði að taka skólann til
notkunar liaustið 1927.
Kaup á Ellfðavatni. Á fundi
rafmagnsnefndar 30. apríl var j
borgarstjóra og rafmagnsstjóra
falið að gera uppkast að kaup-
samningi á Elliðavatni.
Gjöf Thorvaldsensfjelags/ns. —
Eins og menn muna, gaf Thor-
valdsensfjelagið bæjarsjóði 50 —
fimtíu þúsund krónur — á 50 ára
áfmæli sínu. Var gjöfin þeim
shilyrðum bundin, að fjenu yrði
varið til barnahælis og bj’rjað á
byggingu þess innan 5 ára. Nú
hefir fjárhagsnefnd tekið við
gjöfinni, með því skilj'rði, að
fresta megi bvggingunni, ef þann-
ig semjist við Thorvaldsensfjelag-
ið.
islenskt sMUIssi
gefið út á Akureyri árg. (4. hefti) kostar kr. 5.00.
Þrjú hefti eru þegar komin og 4 kemur mjög bráðlega.
Ritið er aðeins selt í
Bókav. Sigfúsai* Eymiyrafilssofiia***
Nýkomfn
SamkvæmiS'
Og
sumarkjéEe-
effni.
Eilll lauDstn.
Færeyskur sjómaður horfinu. í
fj'rramorgun um kl. 9 kom hjer
í land maður að nafni Samuel
Samuelson, af færeyska skipinu
„Beinisvör“. Hann kom ekki í
skipið aftnr allan daginn^ og var
því hafin leit að honum, bæði af
lögreglu og Skátum. Vitnast bef-
ur, að skömmu eftir að hann kom
í land, sást hann ganga hjer inn
með sjónum. Sama dag sást hann
suður í Fossvogi. En í gær sá
smalinn á Vatnsenda hann þar
úti í hrauninu, og fór Samuel und
an smalanum, og vildi ekki láta
festa fang á sjer. í gærkvöldi
lögðu 3 bílar af stað að leita að
manninum, og voi'u í þeirri leit
mest Skátar. Sámuel er sagður
vera meðalmaður á hæð, dökkur á
hár, klæddur blárri, færeyskri
pej'su, og var í hvítum gummi-
stígvjelum. Gráa, enska hiöfu
bafði hann á liöfði, en kvað oft
bera hana í hendinni. Hann er
ekki sagður með rjettu ráði. —
Sennilegt er, að bílarnir hafi
fundið hann í nótt, og að nú sje
liann kominn hingað til bæjarins.
Bæjarstjórnarfundur var í gær,
og voru þar allmörg mál til rnn-
Notið Smára •mjðc'
likið og þjer munuð
sannfærast um að það
sje smjöri líkast.
H.f. Smiirlfkisgeriin
Reykjavik.
Vallarstraeti 4. Laugavag 1®
Kökui*8jj filesert*
pantanir
fyrir ferminguna gerið þér bestfl?'
i Björnsbakarfi.
ENRIOUE MOWIiÍCKEl*
Bilbao (Spain)
— Stofnað árið 1845) —
Saltfiskur og hre'0^
Shnnefni: »MowinckeU
ræðu, en flest smám&l. Verður
. f
til vill minst á sum þeirra hjor
blaðinu síðar.
flKINGUNRX
til viss hluta af herfanginu. Menn mínir krefjast síns
hluta af því. Þeir hafa ekki fengið það enn.
— Hver hefir neitað þeím um þaðf spurði bar-
óninn
— Yðar hátign, herra Rivarol.
Franski herforingiiin Ieit út eins og hefði hann
fengið högg í andlitið. Hann stirðnaðj fyrst, rjetti svo
úr sjer og varð náfölur, svo náði hann sjer smáfct
og smátt.
En það varð nokkur þögn. Svo mælti hinn virðu-
legi foringi með rödd. sem skalf af reiði:
— Þetta dirfist þ.jer og þrælalýður jrðar að segja!
Drottin minn dýri! Þjei' skuluð bera ábj'rgð á þessum
orðum!
— Jeg verð að minna j’ður á það, sagði Blood,
að jeg tala hjer ekki fyrir sjálfan mig, heldur fj'rir
menn mína. Það eru þeir, sem hafa orðið fyrir órjett-
inum, og þeir, sem ætla að léiðrjetta það, verði það
ekki gert á annan liátt — og þeir gera það.
— Gera það? sagði Rivarol skjálfandi af hams-
lausri reiði. Látum þá bara reyna! f
— Verið þjer nú ekki ógætinn, sagði Blood.
Menn mínir halda fram fullum rjettindakröfum, eins
og þjer vitið sjálfir. Þeir krefjast þess að að fá að
vita, hvenær eigi að skifta herfanginu, og hvenær þeir
fái sinn fimta hluta.
— Drottinn veiti mjer þolinmæði! hrópaði barón-
inn og hóf augu sín til liimins. Hvernig á að skifta
herfanginu áður en sjeð er, hve mikið það er.
— Menn mínir liafa fulla ástæðu til að ætla, að
það sje víst orðið, live mikið það er. Að minsta 'kostí
geta þeir ekki unað því, að það sje alt saman flutt
í skip yðar og geymfc þar. Á þann hátt er ef til 1011
hægt að levna ýfasu.
— En drottinn minn dj'ri! Jeg hefi gert lista
jfir herfangið og það samviskulega. Þar getið þið
s.jeð alt.
— Menn mínir hirða ekkert um að sjá þann lista.
Sumir þeirra kunna ekki að lesa. Þeir vilja sjá her-
fangið sjálft. Þeir vita —- afsakið, að jeg tala af eiu-
lægni — að listinn er rangur. Eftir listanum á her-
fangið að vera um 10 milj'óna líra virði, sem hjer
er tekið. En menn mínir vita vel, og þeir eru æfðir
í þesskonar verðmati, að herfangið er að minsta kosti
40 miljóna líra virði. Þeir lcrefjast þess, að fá að
sjá það, og að því s'kuli skift að þeim viðstöddum.
— Jeg þekki ekkert til siða sjóræningja, sagði
baróninn hæðnislega.
— En þjer getið fengið að kynnast þeim strax,
sagði Blood hlægjandi. Ef þjer ekki verðið við kröfu,
sem jeg álít sanngjarna, þá mundi jeg ekkert verða
hissa á því, þó þjer færuð aldrei hjeðan úr Cartagent
eða kæmust með eitt einasta gullstykki lieim til
Frakklands.
: j
-1
— Á jeg að slkilja þetta svo, að það sje se1®
hótun? mælti baróninn.
— Jeg segi ekki neitt um það, mælti Blood.
jeg aðvara J’ður. Þjer standið því líkt sem á eldfjalh’
Þjer þekkið ekki háttu sjóræningja. Ef þjer hald’1
áfram eins og þjer hafið byrjað, mun öll borgin ílj0^
í blóði. O'g livernig sem úrslitin verða, mun Frakk'
landskonungur lítið á þeirri viðureign græða.
Þeir ræddu um þetta nokkra stund, og kastaðij
í lcekki við og við. Blood var baróninum ofjarl í oi'ða
sennu, bæði hvað rökfimi og mælsku snerti. Sennalí
endaði með því, að Rivarol lofaði, þó nauðugúr v£Elir
að géra nauðsynlegqr ráðstafanir til þess, að kröf11111
Bloods jrrði sint. Jjagði hann svo fyrir ennfremur, a'
ef Bloocl og menn hans vildu koma í skip hans nffist:l
morgmn, þá skj-ldu þeir fá að sjá alfc lierfangið,
þeim deildur hlutur þeirra.
Nóttina eftir voru menn Bloods kátir yfir
að baróninn hefði orðið að láta undan kröfum þeirra'
En þegar dagur. rann, fengu þeir um annað að huSsa'
Einu skipin, sem eftir voru á höfninni voru skip '
ræningjanna. Frönsku skipin voru öll á burt. í>att
höfðu farið með lej'nd um nóttina, sást ekkcrt et?tl'
af þeim nema nokkur örlítil segl úti við sjóndeilúa’
hringinn í vestri. Rivarol hafði farið með alla 1
gripina, og skilið eftir, ekki aðeins sjóræninj
heldur herr'a Gussy og sjálfboðaliðana.