Morgunblaðið - 16.05.1926, Page 1

Morgunblaðið - 16.05.1926, Page 1
13. árg., tK 110. Sunnndaginn 16. maí 1926. ÍBaloldarpreatBBiiSia k. £. GAJVTLA BÍÓ Nl. M. Mm (Mellem muntre Musikanter) Aðalhlutverkin leika FYRTOBNET og BIVOGNEN pessi skemtilega mynd, sem sýnd var hjer íyrir nokkrum árum, er nú komin aftur í nýju eintaki og verður sýnd i kvöld kl. 6, 7 /2, og 9. Húsnæði vantar Prent- smiðju Guðjóns Guðjónsson- ar, Laufásveg 15, sími 1269. Lakkris. Höfum fengið miklar birgðir af LAKKRÍS, | sem við seljum mjög @ ódýrt. a Einnig ÁTSÚKKULAÐI, mikið úrval. &CI. Tilkynning. Hjermeð tilkynnist heiðruðum skiftavinum, að jeg hefi selt herra Magnúsi Kjaran, verslunina -,Liverpool“ (nýlenduvörudeildina) með heildsölu og útbúum og rek- ur hánn hana framvegis fyrir eigin reikning. Um leið og jeg þakka hinum mörgu og góðu skifta- vinum verslunarinnar, þá velvild, sem þeir hafa sýnt henni undanfarið, vona jeg að þeir láti hinn nýja eiganda njóta hins sama trausts í framtíðinni. Virðingarfylst, Reykjavík, 15. maí 1926. KHsiiana Thopsieinsson. Samkvæmt ofanrituðu, hefi jeg keypt verslunina „Liverpoo!<!, sem jeg hefi unnið við í yfir 20 ár og veitt forstöðu síðustu 15 árin. Jeg mun gera mjer alt far um. að reka verslunina þannig, að yfir engu verði hægt að kvarta, hvorki hvað verð, .vörugæði, eða alla afgreiðslu snertir, og mun jeg kosta kapps um að gera alla mína viðskiftamenn ánægða. Virðingarfylst, , Reykjavík, 15. maí 1926. Hflagnús Kjaran. Aðalfunður fjel. Germania verður haldinn n.k. þriðjudag í Iðnó (uppi) og hefst kl. 9 eftir hádegi. DAGSKRÁ: 1. Stjórnin skýrir frá störfum sínum á liðnu starfsári. 2. Stjórnarkosning. 3. Próf. Wedepohl: Raéða og upplestur. Geylen Se „Blne eressu af ýmsum tegundum; ödýrt og gott í heiidversl. Garðars Gislasonar. Hjermeð tilkynnist, að konan mín, Yaldís Vigfúsdóttir, and- aðist að heimili okkar þann 14. þessa mánaðar. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Skúmsstöðum á Eyrarbakka, 15. maí 1926. Bjarni Bjarnason. Hjermeð tilkynnist, að jarðarför föstursónar okkar, Alfreð M. Sigurðssonar, fer fram frá heimili olkkar, Bergþórugötu 11 A, þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. Bjarney og Helgi Hafberg. Innilegt þakklæti flyt, jeg þeim mörgu vinum, er sýndu samúð sína við kveðjuathöfnina, er haldin var í Reykjavík yfir líki Pjet- urs Gunnlaugssonar Ikennara frá Alfatröðum og við jarðarför liaus að Kvennabrekku 10. maí. Fyrir hönd sonar og fjærstaddra systra hans. Katrín Gunnlaugsdóttir. LEIKFJELAC REYKJAVÍKUR Þrettðnda kvðld eða hvað sem vill verður leikið í dag kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—1 og eftir 2. Simi i2. / juttiiuw* * •S &&«** a ttt»- 0or hútuv. - bat"S» t GU!Gfi^A- Karlmanna- Unglinga- Og Drengja- FÓT Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leiknr kunningi okkar WESLEY BABRY. Onnur hlutverk leika GertJude Olmstead, V«ll Olmstead o. fl. Skemtileg mynd, eins og allar >em Westley Barrj’ leikur í. Sýningar kl. 6, 7y2 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 10—12 og eftir kl. 1. Óperu-söngvari JóHannies Fönss syngur og les upp í Nýja Bíó í dag kl. 4. Aðgöngumiðar á 3 krónur fást í Nýja Bíó eftir kl. 1 Ódýrar vörnr: Þvottasilki á 5,75 m. tví- breytt. Upphlutasilki margar teg. Sumarkjólaefni mjög ódýr. Morgunkjólaefni frá 4,35 í kjólinn. Franskt alklæði, fallegt. Silkiflauel, Ullarflauel 5,75 meterinn. Lakaljereft hálfhör 2,50 m. Ljereft frá 85 m. Fiðurhelt ljereft Dúnhelt ljereft. Regnhlífar frá 8,75. Sími 1199. Laugaveg 11. Gotð er til þess að vita, að bæjarins besta Kaffi sjerlega gott úrval. líerð frá kr. 27,00 pr. sett í Aaasti: rstræti I Ásg. G. Gnunlangsson 8 Co. hefir lækkað i verði Samt sem áður gefum við kaup- bætismiða með Irma, Sími 223.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.