Morgunblaðið - 16.05.1926, Síða 2

Morgunblaðið - 16.05.1926, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIB & iM Mhtih, i Olseím (( AMUNDSEN tveggja póla fari. Hin viðurkendtf FEDERAL DEKIC es*sj nýkoiain. þai* á meðal s Ballon 33+6.00 fjrií* ,,Buick(( og 30+5, 33+5, 35+5, ffyrir vörubila, nrjög sver. Einnig limbaukarnir frægu. EgiS! MiShjálmssotf, B. S. R. Um svipað leyti árs í fyrra mun : ekki hafa verið talað um neinn ; mann jafn mikið og Amundsen. i Þá var hann í flugför sinni til : pólsins. Ná er nafn hans aftur á | hvers manns vörum — eftir för hans yfir pólinn nú, og það þrek- i virki, sem hann hefur unnið með jþví. • Það er sagt, að snemma beygist : krókurinn að því, sem verða vill. ! Amundsen var ekki gamall, þegar , kom í ljós hjá honum mikil löng- 1 un til íshafsfara og landkönnunar íerða. Einkum hafði för Nansens /til Grænlands mikil áhrif á hann. | Nansen varð hetjan og fyrirmynd in í augum hans. ■ pegar Nansen fór á ,,Pra;n' ‘ : 1893, vildi Amunsen óvægur fara með. En móðir hans neitaði, og ; varð hann að láta sjer það lynda. En þessi fræga för Nansens varð aðeins til þess að auka útþrá 1 Amundsens. ! Á unga aldri herti Amundsen sig sem best hann mátti við alls- j konar örðugleika og fjallferðir. ! Hann fúr t. d. eitt sinn á skíðaför, I er varaði 23 daga. Meðal íþrótta- | manna var sú för talin afreks- | verk og sýna alt að því fífí- ! dirfsku. i I fyrsta sinni sem hann tók þátt I í pólför, var hann stýrimaður á | „Belgica' ‘, sem fór til Súðurpóls- i ins. T þeirri för hafði hann og fjelagar hans vetursetu á Antark- j tis, og höfðu við margs'konar erfið i leika að stríða. Svo Amundsen { fjeKk þar mikla reynslu og dýr- i mæta. | Þegar hann kom úr þessari j ferð, tókst honum að ná tali af j ýmsum vísindamönnum, er mikils 1 máttu sín. Hafði hann þá í hyggju að rannsaka jarðsegulmagnið het- dag Sunniusfagioo 86. maí ki.jur og meir en áður hafði verið •gert. Vísindamanni einum leist vel á áform hans, og lofaði að st,yrkja þau. Jafnframt naut hann hjálpar Nansens, sem þá var á tindi frægð ar sinnar. Hann keypti svo litla skipið „Gjöa“, sem frægt er orðið síðan, og fór hina fyrstu rannsóknarför |-se.m foringi. Hún tókst ágætlega, | eins og kunnugt er, og nafn hans | varð á, hvers manns vörum. Og | eftirlíking á slkipi hans var sýnd 'í stærsta skemtigarðinum í San j Praneisko. En Amundsen nægði þetta ekki. •Rannsóknarþráin varð ekki sefnð | strax. Nú hafði hann í hyggju að j láta sig reka með ísnum yfir ís- | hafið og Norðurpólinn. Nanseu lánaði hoHum gamla „Pram“. En þá kom stryk í reikninginn. Rjetl áður en hann ætlaði að lággja á stað, náði Peary pólnúm. Sá i>á Amundsen, að þó hann væri vin- komu ea. 1000 pör af karl- mannssokfkum að eins 60 aura parið. Þessir sokkar hafa fengið lof allra, sem reynt hafa. Giaðm. B. Víkssr. Þetta merki er trygging fyrir besta gerpúlveri sem fáanlegt er, — notið aðeins ekta vöru og biðjið um gerpúiver frá Efnagsrö Reykiavfkur. iiáiíiítwigar'wS'rur. Húseigendur! Greiðið ekki ó- þarflega hátt verð fyrir málning- arefni, leitið tilboða hjá mjer. — Sel lagaða og ólagaða málningu eftir því sem óskað er. Efnið er aðeins það besta og verðið það lægsta sem unt, er. Sigurður Kjartansson. Laugaveg 20 B. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. £ Schram Sími 1493. | Vðrpugarn. |t Bindigarn. | Manitla 2W\ 4”, 4‘/2”, | Fiskébreiður. r til ad ræða um stofman sáMarsilsiffelægs verðuir foahlm 5 e. h. á skrifsfoffu Fiskifjelanje Islamtds. ASfitr þeir s*m vilja faka |»átt í siikri fje- lagsstoffnun ©5 uppfylla þau skilyrði fyrie* þáttöku, sem sett eru í nýafgreiddum lögum frá alþingi eru velkomnír á fundiirm. MagnÉs lliaiaM, Jésa ÓlaSssoa. Björn LimM9 SiiirjiE Jinssoai, Tunnur mrk. „W“ Sildar-, Lýsis-, Kjoi-kmn^r úr valdri furu, fyrsta flokks vinna. „W“ tunnur þessar eru ábyggilega þær bestu fáan- sæl1 um Þessar mundir, mundi það , t> 1 • jp i • 1 "i j?- £ ■ stórspilla fyrir honum, ef honum legu. Pantanir afgreiddar meo litlum fyrirvara fra ,. * ° °. , + . . tækist ver en Peary. Hann breytti þektn tunnuverksmiðju 1 Bergen. Skip, stæm eða mmm, því um stefnu og hjelfctil Suður„ útveguð beint á hvaða höfn sem er. Nánari upplýsingar í síma 834. STl TflSttBU aldrei meira úrval en nú. 1 ifsasEi. Ullarkjólatau gott úrval og hin marg eftirspurðu Kjólaflauel á kr. 4,00 pr. meter. Margir litir. Nýkomid i Austupstræti I. ðsg. B. Sunnfaugsson & Co. Andr*. J. Bertcieen. á fallegum stað í vesturbænum eru til sölu. Upplýsingar á skrifstofunni í Liverpool. | pólsins í staðinn — en ljet ekkert | um það vitnast, fyr en hann var • kominn á stað. j Þéssi tilraun Amundsens gekk : ágætlega, eins og kunnugt er. 14. desember 1911 setti hann norsk'i 'fánann á syðsta hlett hnattarins. j Þegar hann kom úr Suðurpóls- ferðinni, fór hann á ný að hugsa nm Norðurpólinn — ekki að finna hann, heldur að rannsaka ýmis- jflilliðl Slrliiðsðltt Konsiim, Hisslioðdiiing®, Souvenir de Paris, Konge Sk Kronprins, Kon pba ulira. Konfekf eg átcúkkulaði frá Oalle og Jessen, . Bnin i Ei. Sími 8. (3 linur) iýkomiö mikið úrval af alskonar kjólatauum. Verðið töluvert lægra en áður. Einnig Ijereftin og rekkju- voðaefnin kr. 3,65 í rekkju- voðina, og m. fl. . . Lítið í gluggana í dag! Verslun Ounnliórunnar & Go. Eimskipafjelagshúsittu. legt í sambandi við hann, ísmagn, hafdýpi og margt fleira. Og loks í fyrra lagði hann í förina. Hann komst ekki á pólinn þá. En nú hefir hann farið yfir nýkomið í mörgum litum á kr. 3,50 meterinn. Nýjnir1 kartöfiur af þessa árs uppskeru fást í MatarbúðíBDi, Laugaveg 12. 1 Enskar húfur ■ frá 2,00, axlabönd 2,25, mjög | góðar og fallegar peysur §12,00, flibbar, skyrtur, máú- 1 ehettuhnappar, brjósthhapp- j§ ar, hálsbindi, vasaklútar o. m. fl. Þetta alt er mun ódýrari vara, en annarstaðar, en þó góð vara. Guðm. B. Vtkar. í ratmnw ifiTTTirríirnriinriiifriiniwimiF'iiniiiWlWi11'* hann í hinu mikla loftskipi sínu, „Norge“. Hefir hann því set* norska fánann á báða pólana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.