Morgunblaðið - 16.05.1926, Page 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
€
Viðskifti.
Allskonar sælgæti í iniklu úr-
yali í Tóbakssölunni Laugaveg 12.
Fatabúðin. FallegiLstu, bestu og
úðýrustu karlniannsfötin og yfir-
'frftkkana, sem til landsins hafa
komið, fáið þið í Fatabúðinni. —
Ennfremur allan nærfatnað og
willi.skyrtur, sokka, húfur o. fl. —
Fjrrir kventolk: Þessar l.jómandi
fallegu kápur af öllum gerðum,
Bölftre yjur, langsjöl, sokka,
knuska, nærföt o. fl. — Drengja-
yfirfrakka og regnkápur. Hvergi
betra. Hvergi ódýrara. Best a5
A'UrsIa í Fatabúðinni.
Reiðhestur til sölu. Upplýsing-
Vogir stórar, og vogarlóð, járn
og kopar. Ódýrt.
Hannes Jónsson, Langaveg 28.
I B’ran.ska alklæðið komið.
j.1 Verslun Amunda Afnasonar.
Nýlegt sex manna far, með
i öllu tilheyrandi, og hentugt undir
:'vjd, er til sölu. Upplýsingar í
i síma 9 í Keflavík.
Blómsturpottar stórir og smáir
fiá 25 aur. Bollapör og Diskar
— ódýrt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
c
Vinna.
( Hrausta og þrifua innistúlku
vantar mig nú þegar.
Söffía Thors, Grundarstíg 24.
Dugleg og þrifin stúlka getur
fengið góða atvinnu nú þegar á
AJafossi. Upplýsingar á afgreiðslu
Hjúskapur.
Gefin voru saman í hjónaband
8. þ. m. Kristín Jónsdóttir, Grett-
isgötu 28 b og Guðmundur Kr. ý
Guðjónsson, Alafossi. Sjera Frið- ,y
rik IlallgTÍmsison gaf þau saman.
Trúlofun M
sína hafa opinberað ungfrú Vil-
borg Snjólfsdóttir og Hannes Ein-
arsson, ökumaður, Oðinsgötu 16.
Fjbldi vjelbáta
er hjer nú þessa dagana. Ilefir
mörgum þeirra verið lagt upp í
fjöru til viðgeröar, málningar og
ýmiskonar útbúnaðar undir næstu
vurtíð.
8 tjönmfje lafjið.
f’undur í dag lcl. 3þb. Engir
ge.stir.
Staerst úrval, smekkSegast og ó-
dýraet.
Ferðatöskur, afaródýrar.
Gólfteppi skínandi falleg.
HnsgagnaTersliinSn,
Kirkjustrœti 10.
ar í síma 81 í dag. klukkan 12 —1 Vamir þýðari, tekur að sjer 'þýðingar fyrir blöð og bókaútgáf- ur, fyrir sanngjarna borgun. . A. S. í. vísar á.
Ðrengjafataefni og kvenreið- fatnefni í miklu úrvali. Verð frá kr. 8,00 mtr. tvíbreitt. Guðm. B. Vikar.
Uraðgerðir vandaðar og ódýrar á Bergstaðastræti 2.
Rykkápur, mikið og gott úrval Verslun Ámunda Árnasonar.
Ung stúlka eða piitni’, vön af- greiðslu. óskast. Til viðtals í dag 6—8. Hanhes Jónsson, Laugaveg 28.
Hásfreyjur! Reyuið UIDOL. — Nýjasta og besta sjálfvinnandi þvottaduft, Heimsins besta þvotta- efni.. Biðjið um það þai’ sem þjer verslið, og þjer kaupið ekki annað úr því.
f| Tilkyimingar. Jf
Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning a§ Ölfnsá kl. 10 árd. hvern þriðjudag, fimtu dag og laugardag frá Vörubíla- stöð Reykjavíkur, við Tryggva- götu. Símar 971 og 1971. — Af- greiðsla við Ölfusá hjá Agli Thor- arensen.
. Munstrað flauel og saumað kjólaefni. Verslun Ámunda Árnasonar.
Hjólhestarnir eru bestir á Berg- staðastræti 2.
Matros-drengja-húfur, allar sfeæi ðir nýkomnar. ,Lækkað verð. Guðm. B. Vikar.
fl| Húsnæði.
Hvítt og bleikt efni í smábarna- kápur. Verslun Ámunda Árnasonar. Stofa, með sjerinngaugi, til leigu fyrir einhlej-pa. Upplýsing- ar á Ingólfsstræti 21 B.
Alt fatatillegg og smávara til saumaskapar.. Þeir, sem þurfa að khupa þessa vöru, fá alt á sama STJlð. Guðm. B. Vikai*.
Morgunkjóla- og svuntuefni. Verslun Ámunda Ámasonar.
Þvottasápan
ir nú rutt sjer
lftngt England,
drýgsta sápan.
þvær betur en
,.Litli Pjetur“
Hnum og fús til
5nn.
„Little Peter“ hef-
til núns um endi-
besta. hreinasta óg
Sannið til: Enginn
„Litli Pjetur“. —
er í flestum. versi-
aðstoðar við þvott
I
Ódýrt
i heildaölu s
Nýkomnir hattar, manchett-
rtnr, flibbar, axlabönd, bindi-
aii£si, súkkírr, vasaklútar,- hand-
Idæði o. fl. Ódýrast og best í
Karlmannahattabúðinni, Hafnar-
■stræti 18. — Einnig gamlir hattar
gerðir sem nýir.
Vindlar og vindlingar í mikln
imvali í Tóbakssölunni, Laugaveg
12.
Kaffi-, matar- og þvotta-stell,
bollapör og diskar, er best og ó-
dýrast í versl. „Þörf,“ Hverfis-
götu 56, sími 1137. Reynið!
Kartöflur íslenskar og danskar.
Sykur með heildsöluverði. Sveskj-
ur og rúsínur í kössum — afar
íódýrt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28
Kartöflur,
^ Haframjöl,
^ Hveiti,
^ Matbaunir,
Í Kaffi,
| Sykur.
Gosdrykkir
Q
og
Ö1
fæst í
remona
£2 ILækjargötu 2.
Jóhanncs Fönss
syngur í dag kl. 4 í Nýja Bíó og
les upp kafla úr bók, sem hann rit-
aði fyrir nokkrum árum og kallaði
„Friske Erindringer“. Fjekk sú
bólc mikið lof í blöðunum og var
kölluð skemtilegasta bók ársins,
enda margar hlægilegar sögur þar
frá stúdentsárum br. F'önss og leik
luisstarfsemi bans. Munu nú marg-
ir, sein heyrt hafa hr. F. syngja,
hafa gaman af aö kynnast honum
sem rithöfundi og upplesara. —
Ejett er að benda mönnum á, að
allra fremstu bekkjaraðimar á
gólfinu í Nýja Bíó eru mun betri
en öftustu raðirnar, hvort sem er
að ræða um söng eða upplestur.
h.
Páll ísólfsson organleikari er
fluttur á Bergstaðastræti 50 a, og
hefir síma 1645.
Trúlofun sína hafa opinberað
9. þessa mánaðar, imgfrú Gnð-
björg S. Pálsdóttir, Langaveg 24
B, og G. Páll Guðbjartsson, vjel-
! stjóri, Bræðraborgarstíg 33. Enu-
jfremur hafa birt trúlofun sína
“ungfrú Ingibjörg Agnarsdóttir,
frá Laugardal og Aðalsteinn And-
rjesson, Njálsgötu 22.
Áhei/ á Elliheimd/ð. S. kr. 10,00
— afhent Vísi kr. 5,00, Ónefndur
'kr. 10,00, Einar kr. 10,00, B. (2
mánaðargreiðslur) kr. 10,00, E. kv.
'5,00, frá konu kr. 5,00, F. K.
Hafnaríirði kr. 10,00. í býggingar-
sjóðiiín Sv. (mánaðargreiðsla) kr.
10,00.
14./5. ’26.
Har. ^gurðsson.
Safn Einars Jónssonar er opið í
dag frá kl. 1—3.
Ge/mania. Eins og augl. er á
öðrum stað í blaðinu , í dag, vverð-
ur haidinn aðalfundur í fjel. Ger-
mania n. þ. þriðjudag í Iðnó —
(uppi) kl. 9 e. li. Auk venjulegra
'aðalfundarstarfa mnn þýski list-
málarinn próf. Wedepokl, flytja
þar erindi og lesa upp þýskan
skáldskap.
M/ðasalan á söug og npplestur
Jolis, Fönss í Nýja Bíó kl. 4 í
dag, byrjar þar á staðnnm kl. 1.
E/gendask/fti eru nú orðin að
nýlenduvöruversluninni Liverpool.
Hefir frú Kristjana Tborsteinsson
selt Magnúsi Kjaran verslunina.
En Magnús hefir veitt versluninni
forstöðu síðastliðin 15 ár, með
stakri árvekni og kostgæfni, eins
og bæjarbúum er kunnugt.
Dagheimili Sumargiafarinaar
byrjar 1. júní n.k. Tökum börn frá 4 ára aldri. MeÖIag
kr. 20,00 á mánuði fyrir hvert barn. Ódýrara ef fleiri em
frá sama heimili.
G arðy rk j ukenslu
fyrir börn verður haldið uppi í sumar.
Tekið á móti umsóknum um hvorttveggja í barna-
skólanum (suðurálma, gengið inn úr skólagarðinum)„
17. til 21. þ. m. kl. 3 til 5.
Stjórnin.
Stórt sýHishornasafn
af alskonar leir-, postulíns- og glervörum hjá
Garðari Gislasyni, R.vik.
I „Þój“ fór lijeðan klukkan 5 í
morgun vestur og norðnr fyrir
land. Fóru með honum þessir
þingmenn: Pjetur Ottesen, Jón á
•Reynistað, Þórarinn á Hjalta-
bakka, Guðnnindur í Ási, Pjetur
5 Hjörsey, Einar Árnason, Bem-
hard, Ingólfur. Á Blöndnós tekiir
„Þór‘ ‘ námsmey jar Kyennaskól-
ans þar og flýtur þær norður og
austur. Að því lokim te'kur skipið
við strandvörslu við Austurlandi.
'Skipherra á „Þór“ er nú Friðrik
Ólafsson, sem verið hefir liðsfor-
ingi í danska sjóhernum.
i Úf af misskdn/ngi, er risið hef-
5r af grein .Tóns pórarinssonar,
Slijer í blaðinu á uppstigningardag,
hefir hann skýrt Morgunblaðinu
frá að hann myndi senda blaðinu
grein innan skamms.
Vitaskipið
kom inn á Sigluf.jörð á sunnu-
daginn Aiir í mesta ofviðrinu. —
Þegar veðrinu slotaði, var það
fengið tii að fara fram að Gríms-
ey þeirra erinda, að grenslást um
ski|) og báta, sem þar höfðust viö
við veiðar. Ekkert bafði liaggað
við neitt þar úti í Grímsev. Bátar
afla þai- sæmilega enn. En þó er
fiskur þar tregari nú en undan-
farið.
„Pyl.la1 ‘
kom til Siglufjarðar í gærmorg-
un beina leið frá Vestmannaeyjum.
Flutti hún norður fjölda norð-
lenskra sjómauna, sem verið höfðu
í Eyjum í vctur, og fengu þeir ó-
keypis far og fæjSi. Var símað að
norðan, að menn væru mjög þakk-
látir varðskipinu fyrir þennan
flutning og þessa rausn.
PakkRús
ventar okkur nú þegar
helst nálægt Banka-*
strseti II.
R.Ei
FyHHíggjandi:
Botnfam
• ágset teguneS.
HjM EiHill 8
Veggfóður
pað er ekki ætíð hægt að velja
úr 150 tegundum af veggfóðri á
einum og sama stað. Og svo er
verðið, sém af sjerstökum ástæð-
um er það lang ódýrasta.
Komið og skoðið! Það kostar
ekkert. —
Sigurður Kjartansson.
Laugaveg 20 B. Sími 830.
Gengið frá Klapparstíg.
munið n.5.1.