Morgunblaðið - 16.05.1926, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.05.1926, Qupperneq 5
jMiflkabl. Morgbl. 16. maí 1926. MORGUNBLAftlfi 5 Steindórs Buick-bifreiðar Þad er löngu orðið þjóðfrægt að Stein- dór leigir þjóðfrœgar gœða bifreiðar með þjóðfrœgum gœðajbifreiðarstjórum fyrir þjóðfrœgt gœða uerð.—---------- ♦ fieimsfrægiii ekki naæðsynleg. Tilkynnlng. Þeir, sem kynnu að vilja notfæra sjer tipp útbúnað á vörubifreiðum, snúi sjer á atvinnuskrifstofu mína, sem fefur allar nánari upplýsingar og lætur framkvæma verkið fljótt og ódýrt. Guðmundur Hróbjartsson, Strandgötu 1. Hafnarfirði. Atvinnudeilan mikla í Englandi. (Lauslegt yfirlit eftir útl. blöðum). Vohít sem bregCaat. Þó mikib vanti á, að enn sé hægt að gera sjer glögt yfirlit hjer út.i á ielandi, yfir atb\irbina í Englandi, í hinni miklu deilu, sem exin, steiwi- »r þar yfir, verður af blöðum þeim. sem nú eru hingað komin, hægt að gera sjer fyllri hugmyncl um helstu rás viðburðanna, heldur en feng- ist hefir, af skeytunum. Blöðin sem komu með ,íslandi‘ eru vi'kugömiú Fram til síð.ustu stundar, fram *ndir miðnætti þ. 30. apr. gerðu menn sjer vonir um, að samkomu- lag myndi nást milli námueigenda ®g verkamanna. Síðustu dagana í apríl, var sáttatillaga til umræðu, þess efnis, að námueigendur skyldu ganga að því, að bjóða sömu launa- kjör í öllum námum landsins, en verkamenn skyldu aftur á móti ganga að því, aö hafa vinnutím- ann lengri, en verið heíir síðustu árin._, í þeirri von, að samkomulag næð- ist, gerði Baldwin forsætisráðherra ráð fyrir, að ríkisstyrkurinn til náir.ueigenda skvldi haldast óbreytt nr, fyrstu dagana í maí, og ætluðu námueigendur að fresta verkbanni á meðan. En á föstudagskvöld þ. 30. apr. kl. 11, var útséð um, að ssmkomulag inyndi nást, og var verkbann tilkynt í öllum námiun kindsins á miðnætti. Boðskapuriim. Kl. 11 og 25 mín. stöðvaðist út- •endjng frá öllum útvarpsstöðvum Windsins, og var síðan öllum hlust- •ndum tilkynt, að vinna stöðvaðist í kolanámum landsins. Stjórnin sat á ráðstefnu um nótt- ina. Allir vissu, að af verkbanni kolanámueigenda, myndi leiða alls- herjarverkfall. Scrnli stjórnin því út boðábrjef til alþjóðar, um ráð- stafanir til að afstýra vandræð- um og biðja alla liðtæka menn, að vera hjálplega, við allskonar naufi- synleg störf, flutninga og annað, sem leggjast myndi niður, er alis- herjarverkfallið skylli yfir. [(’stj'rkurmn nefir numið 3 sh. á tonn til jafnaðar, og hefir meðalhagnað- urinn með því móti orðið iy2 sh’. ] á tonn, Álit sjorfræðinganefndarámar. Þj ógnýtmg ófær. Ódýrari rekafur. f nefndaráliti kolamálanefndar eT' sýnt fram á, að námureksturinn þarf að verða ódýrari, sem því nemur, að hvcrt tonn verði námu- eigendum að jafnaði 3 sh. ódýrara en nú er. .i Nefndin lítur svo á, að þetta ! ! megi takast, og bendir á leiðir til1 þess. Hún ieggur eindregið á móti þjóðnýtingu námanna, en vill gera stjórn námurekstursins einfaldari og hagkvæmari. Heldur því fram, að eðlilegast sje, að ríkið eigi allan námurjett, og afgjöld fyrir hann renni í ríkissjóð. Til þess að end- urgjalda landeigendum þeim, sem nú taka afgjöld af námufjelögum. áætlar nefndin að greiða þurfi úr ríkissjóði 100 milj. sterlpd. Þegar umbætur þær eru komnar á, sem nefndin leggur til, að gera skuli, gerir hún ráð fyrir, að námu eigendur geti greitt það verkakaup sem nú viðgengst. En meðan verið er að lagfæra námureksturinn, þá þarf kaupið að lækka til þess að veksturinn beri sig. Verkamenn neita að ganga að þessari lækkun, þó húu verði aðeins um stundar- sakir. Verkakaup námumanna er nú 45 —7(> shillings á viku. Vert er að geta þess, að mjög u: það tilfinnanlegt í kolanámu- rekstri Englendinga, að langt er nú umliöiö, síðan kolagröftur byrjaði þar, námurnar því flestar orðnar ærið djúpar, og hinar hagkvæm- ustu eða bestu þeirra tæmdar. Eins og nú horfir við, er það ó- umflýjanlegt, að fjárhagslegur halli verði af uámugreítinuin, með því kaupi sem er. Verkamenn neituðu tilslökunum. Öll sund til samkomu- lags lokuðust, og var þjóðinm stefnt út í ófæru allsherjarverk- fallsins. Gardinafau í metratali og afmældar gardínur. Einnig Dyratjöld. Eilll latilsen. Notið aitaf eða Lenging vinnuhmans 1. Jafnaðarmannadagurinn var fyrsti verkbannsdagur. Verkbann var auglýst vegna þess, að verka- menn vildu ekki sætta sig við, að vinnutíminn yrði lengdur. Aðal- uppistaðan í samtökuin verkamanna 1. inaí hefir víðast hvar verið kraf- an um að fá vinnutímann styttan. Er því eigi ólíklegt, að það hafi verið samkomulagi óhentugt að farið var fram á, að verkamenn gengju að því, einmitt þennan dag, að vinnutíminn yrði lengdur frá því, sem verið hefir. Reksjtur kolanámajma var stramdaður fyrir 9 mánuðnm. Eins og getið hefir verið um lyer í blaðinu, má svo að orði komtist, að kolanámureksturinn í Englandi hafi verið strandaður fvrir 9 mán. ^ síðan, er ákveðið va r, að styrkur j skyldi greiddur úr ríkissjóði fyrir i hvert kolatonn, sem grafið væri úr i jörðu. Aður en þessi ákvörðun var tekin, var námureksturinn rekinn I með tapi í % námanna, og yfir helmingur tapaði 1 shilling fyrir bvert tonn, sem losað var. itíkis- Allsherj ve rkf all/ð nær íil fimm míljóna ve/kamanna. Sti-ax á laugardaginn þ. 1. maí var allsberjarverkfallið boðað. En á sunnudaginn var leitað nýrra samninga, og voru verkamannaleið- togarnir kallaðir til London. A sunnudaginn og mánudaginn sátu aðiljar á ráðstefnu til þess að reyna að ná samkomulagi. Síðasti sátta- fundurinn bj'rjaði ld. 9y2 á mánu- dagskvöld, en honum lauk með full- komnum friðslitum rjett fyrir mið- nætti á þriðjudagsnótt. Var þá til- kynt um land alt, að allsherjarverk- fallið væri hafið. — Var gert ráð t'yrir, að með. verkamönnum kolanámanna yrðu 5 miljónir verkamanna þá verklausir. Verkfallið náði vfir alla flutn- inga til lands og sjávar, allan málmiðnað og ”kemiskan“ iðnað, prentun alla, byggingar, starf- rækslú gass- og rafmagnsstöðva. Boðskapur verkamannasambands - ins hinn hógværastú En um leið og verkfallið var boð að, lýsti stjðrn verkamannasam- bandsins því yfir, að verlcfall þetta bæri eigi að skoða sem árás a þjóð- ina í heild sinni. Ætluðu verka- menn því að sjá um, að allir nauð- svnlegir flutningar hjeldust uppi, svo sem matvælaflutningar. mjólk- urflutningar til borganna o. því- uml. Um leið beindi stjórn verka- manna þeirri áskorun til f jelaga ! sinna, að þeir sæjn um það, að hvergi kæmi til óeirða af völdum verkamanna; verkamenn skj'ldu sýna stillingu og gætni í hvívetna, og forðast i lengstu lög að valda neinum friðarspjöllum. Sfjórmn æskir eftir sjálfboðtóið- nm <H ýmsrar vinnu. En þó verkamannaleiðtogar væra eins hógværir í orðum sínum, eins og frekast var liægt að liugsa sjer, og þeir lýstu því yfir, að þeir ætl- uðust til þes.s, að verkamenn ynnu t. d. aö nauðsynlegum flutningum, ] þrátt fyrir verkfallið, gerði stjórn- in allar ráðstafanir til þess, að fá sjálfboðaliða í þjóuustu sína, til þess að sjá um matvælaflutninga og þvíuml. Er svo að sjá, sem stjórnin hafi eigi metið loforð \erkamanna að neinu um það, að vera hjálplegir við verk þau, sem lífsnauðsynleg væru, enda var skjótt komið mikið lið í þjónustu Stjórnarinnar til flutninga og ann- ara starfa. Jafnskjótt. og aHSherjarverkfali- ið skall yfir, var landið lýst í neyð- arástandi, tók stjórnin yfirráðin yfir öllum kolabirgðum, matvælum og öðrum nauðsynjum, og var 10 manna bjargráðanefnd skipuð með ótakmöí kuðu valdi. Útvarp í stað blaða. Jafnframt því, sem stjórnin tók yfirráðin yfir matvælabirgðum og öðrum nauðsj'njum, tók hún í sín- ar hendur starfrækslu allra út- varpsstöðva. Er það í fyrsta sinni sem það hefir komið fyrir, að út- varpsstöðvar hafa komið í stað blaða. AlmenningTir býr sig undn- verkfallið. Mánudaginn 2. maí notaði al- menningur til þess að undirbúa sig sem bezt. undir stöðvunina. 1 Lond- on var svo mikil götuumferð þann dag, að eigi mun hafa verið önnur eins umferð í hinni miklu borg. Allir keptust við að draga að sjer nauðsynjar, og ljúka erindum sín- sem gefur fagran, svartan gljáa með lítilli vinnu. Do m Know Mlss BlanGhe HSEBKBRI Vallarstræti 4. Laugaveg 10 í pappírshylkjum afgreiddur fyrir- varalaust. Hú geta aHir reykt vindla þeir eru svo ódýrir í LattdsijíSrfmnni. Plðntnr. birki, reyni, lerk fyrir gróður- setningu í görðum, til sölu. Hellu- sundi 3. Sími 426. Skógrsektarstjórinn. um utan húss, meðan strætisvagnar og eimlestir væru í gangi. En vagna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.