Morgunblaðið - 16.05.1926, Page 6

Morgunblaðið - 16.05.1926, Page 6
c MORGUNBLAÐIÐ Seljum hin Agatu Piano og flrgel Hafa hlotiö fjölda heiöurspeninga. — Eru viðurkend um heim allan. Komið og skoðið. —Hvergi betri kanpl — Sturlaugur Jónason & Co- Pósthússtræti 7. Simi 1660. Tii Eyrarbakka. hefi jeg fastar áætlunarferðir þrisvar í viku, á þriðju- dögum, fimtudögum og laugardögum. — Ferðirnar hefj- ast frá Eyrarbakka klukkan 10 árdegis; frá Reykjavík klukkan 5 síðdegis. — Viðkomustaðir Ölfusá og Stokks- eyri, — Aths. Nýr Buick. Afgreiðsla á Lækjartorgi 2, sími 1216. ---- á Eyrarbakka, sími 23. Sig. Óli Ólafsson. að borga fje til námanna. Yröu kolanámumar að bera sig, sem aör- ar atvinnugreinar. Verkamannaforinginn Thomas lýsti því þar yfir, að öll mælgi um stjórnarbyltingu væri gripin úr lausu lofti, því liún heföi bverí- andi fylgi meðal þjóöarinnar. Churchill gat þess, að enn væri hægt að hefja nýjar samningatil- raunir. Eftir blaðafregnum að dæma er útlit fyrir, að þingleiö- togar allra flokka hafi verið hinir sáttfúsustu á fundi þessum. Sáttafundurinn sem haldinn var seinna um kvöldið varð þó árang- urslaus. Allshe/■ jarverkfalúð varg e'gi eins skelfdegt og búis t v&r viZ. Þegar allsherjarverkfallið skall yfir varö þaö eigi eins skelfilegt. fyrir almenning eins og ætlað var. Járnbrautarsamgöngur stöövuðust að mestu leyti í svip, póstsamgöng- ur trufluðust sem snöggvast. En bjargráöanefndinni tókst von bráð- ar að ráða bót á þessu, og koma járnbrautarferðum á um alt land- ið, þó lestafjöldi væri eigi nema lítill, í samanburði við það sem venja er til. Óeirð/'í’ smávægdegax. Þó erlend blöð flyttu fregnir af atlögum og uppþotum, kvaö lítið að slíku; aðeins á stöku stað, svo sem á hafnarbökkum Lundúna og á nokkrum öðnim stöðum þar sem unnið var að matvælaflutningi, Ber þess að gæta, að alt slíkt va.r^ gert þvert ofan í boðskap verka- mannafjelaganna -— og að þyí er vírðist gegn vilja þeirra. Yerka- mannasamjbandið liafði einmitt til- kynt, að það vildi sjá um, að nauð synl. flutningar lijeldust uppi, og önnur bráðnauðsynleg störf. Postulins- leir- og glervörurv Bamaleikföng og fleira er best að kaupa hjá l Bankastræti 11. Egg glæný og stór á 16 aura stk. RJómabússmiör, glænýtt á kr. 5,20 kg. Nýkomið. eigi tækist þeini að koma sættum á. Þeir lýstu því og yfir í þinginu, að hjer væri eigi um neina tilrauu til stjórnarbyltingar að ræða. Ef áhrifa gætir frá Rússlandi, og nái byltingahugur yfirtökum, kemur hann eigi frá þeim mönn- um, sem liingað til hafa veriö leið- togar verkamanna í þingflokkn- um. En í Englandi liefir upp á síðkastið bólað á lireyfingu innan íjelagsskapar verkamanna, sem ver- ið liefir fjandsamleg hinurn frið- sömu þingleiðtogum. Dragist það lengi að friður komist á í deilu þessari, má svo fara, að baráttan verði hörðust innan verkamanna- flokksins, milli hinna „hægfara“ jafnaðarmanna og hinna sem bylt- ingu vilja. Oarðbillinn 0. K. 15 hefir daglegar ferðir frá Reykjavík milli Keflavíkur og I Garðs. Tekur fólk og flutning. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Hannesi Ólafssyni, kaup- manni, Grettisgötu 2. Afgr. í Keflavík hjá Ólafi V. ófeigssyni, kaupm. Afgr. í Garðinum á Útskálum. Burtfarartími frá Útskálum klukkan 8 f. hád. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 3 e. hád. n. s M. SiDlth, Limited, Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondanee paa dansk. þröngin varð svo mikil á götunum, að eigi varð komist úr stað tímun- urn saman. Yirtust allir samhentir í því, hverra stjetta sem voru, að nota tímann sem best, þó ákveðið væri, að kl. 12 á miðnætti skyldu bæjarbúar skiftir í tvo andvíga Qokha. Stjómmálaleiðtogarn ir á þingfund/'. En á meðan borgarbúar voru önifum kafnir við að búa sig undir verkfallið og stöðvunina, var rætt nm málið í þinginu. Þar skýrði Baldwin frá því, að stjórnin hefði talið það óhæfu, að skattborgarar ríkisins hjeldu áfram Afstaða verkamanna t/1 ve/kfallsins. En þegar þessa er gætt, er auð- sjeð, að afstaða verkamanna til allsherjarverkfallsins er einkenni- lega óljós og óákveðin.— Verka- menn gangast fyrir allsherjar- verkfalli. Er það gert til þess, að setja námueigendum stólinn fyrir dymar. En' nú eru tildrögin þau, að námueigendur líða halla, ef unnið er. Þeiin er því lítill óleikur gerður þó vinna stöðvist. Atvinnu- stöðvunin hlýtur í þessu tilfelli að koma fyrst og fremst niður á verka mönnum sjálfum. Þeir tapa tekjum af vinnu sinni. Þegar verkamenn byrja verkfall- ið, vilja þeir koma í veg fvrir mein- legar truflanir í lífi þjóðai’innar. Þeir vilja forðast sem mest, að a.l- menningur verði fyrir óhagræöi. Þegar á þetta er litið, virðist verk- falls „vopnið“ vera orðið bitlaus- ara en til var ætlast. Afstaðan gagnvart Rússum. Daginn sem allsherjarverkfallið var boðað, kom út grein í einu stórblaðinu, þar sem það var látið í veðri vaka, að verkfallið kæmist á fyrir undirróður Bolsa í Rúss- landi. Vera má að þetta megi að einbverju leyti til sanns vegar færa. En þá verður þess að gæta, að leiðtogar verkamanna-þingflokksins, cru á engan hátt við æsingar bendl- 'iaðir í þessu máli. MacDonald, Thomas og Ilenderson vilja allir fyrir livern mun sættir. Sýndu þeir það þráfaldlega í orði og verki, þó Baldwin talar í ú/vaz-p. A laugardaginn þ. 8. raa.í hjelt Baldwin forsætisráðherra útvarps- ræöu. Var það á 5. degi allsherjar- verkfallsins. Ilvyð eftir annað hafði hann lýst því yfir áður, að hann væri fús til þess að byrja samninga að nýju. En hann gengi ekki að samningaborði fyrri en verkámenn hefðu hætt við allsherj- arverkfallið. Þessu höfðu verka-, menn neitað. I útvarpsræðunni komst hann m. i a. þannig að orði : Jeg vil gera almenningi það( skiljanlegt, að stjórninni leikurj eigi hugur á að þrengja kjör námu manna, eða annara verkamanna. Er það einlægasta ósk mín, að verka- menn fái að njóta þeirra launa-! kjara, sem þeir hafa, og jeg treysti^ því, að mjer takist aö koma því til leiðar. Mjer er Ijúft a,ð beita áhrifum mínum til að fá námueig- endur til að slaka til, eftir því sem atvinnureksturinn frekast leyfir. 8kýrði hann þá frá, að kola- námumálið væri svo þauli’annsak- að af sjerfræðinganefndinni, að stjórnin vrði að fara eftir tillögum hennar. — Að endingu gat hann þess enn, aö stjórnin myndi leitast við að koma sættum á, jafn- skjótt og verkamenn hættu við alls- herjarverkfallið. Þessi raiða Bald- wins er meðal nýjustu blaðafrétta, sem hingað hafa komið. Fjórnm dögum eftir af liann flutti ræðu þessa, var allsherjarverkfallinu ljett, af, þ. e. á miðvikudaginn var. Yar fmakillB. Rapfnhi. ódýrost og ábyggflagiMl. SgWrfei l&luiR. B»«ta rtttilaBi «r HsiMMbdiArgflk Eir&or f rff—, Beykjarlk. fellir som nokkuð hafa reynt „Blne Cross Tea“ nota ekki annað. Fyrirliggjandi: Hessian, 50” — 52” — 54” — 72" Saltpokar Presenningar tvær stærðir Bindigarn Saumgarn Mottur Netagarn Fiskilínur Fiskburstar ofl. hjá L. Aradersen, Símar 642 Austurstræti 7, 842. það níundi dagur allsherjarverk- fallsins. Allshe/ jarverkfall/ð fór eigi eins og ve/kamenn ætlnðnst tH. Þessa daga, sem allsherjarverk- fallið stóð vfir, efldist íið þaú dag- lega, sem stjórnin hafði yfir að ráða, bæði til þess að bæla niður óeirðir og til þess að annast flutn- inga og aðra vinnu. Vanstilling almennings, fór vax- andi, að því er bezá verður sjeð. En eftir fyrstu tflkynningu verka- niannasambandsins að Jæma, vom

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.