Morgunblaðið - 20.05.1926, Qupperneq 2
1
MOKGUNBL'AÐIB
Fossavirkjunin í Arnarfirði.
Noregssaltpjeturinn
er kominn.
Pantanir óskast sóttar semfyrst
Superfosffat er ennpá til.
Eftir viðtali við Carl Sæm.
stórkaupm.
Zwirnerei u. Nahfadenfabrik
Gögglngwi.
BOgglnger 4-pætlur kefiatwinni
var þektur um alt ísland fyrir strið. Er nú fáanlegur aftur.
Leitið upplýsinga um verð hjá umboðsmanni vorum
Garðari Gislasyni, ReykjlVk.
Trælastagent.
Leverancedygtig norsk trælastfirma söker forbindelse med
solid, velanbefalet og i branchen vel indarbeidet mand, som „kan
opta ordres paa trælast hos islandske importörer.
Andragende med oplysninger og referancer sendes
HordenfieMske Hnnoncebyrea,
Trondhjem, Norge, under mrk. »Fremtid«.
fl. s M. Smith, Limited.
Aberdeen. Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
ÚTBOÐ.
Tilboð óskast 1 að sementfehúða hús að utan í Hafnar-
firði. Upplýsingar ísíma23sama staðar, eða hjá undirrit-
(uðum. — Tilboð sjeu komin fyrir 1. júní.
C. ÞArðarson,
Strandgðtu 21, Hafnarfirði.
Nýkomnar:
Sumarkópur
mikið úrval.
Verðið afar lágt.
Fró kp. 55,00.
J4mœ(dmjfhnaMm
Hins o" getið hefir verið um
lijer í blaðinu, afgveiddi þingið
sjerleyfislög, er heimila fjelögum
tveim að virkja fossana í Arnar-
firði. Fjelög þessi, sem fossana
eiga, em „Dansk islandsk Anlægs-
selskap“ og „Islands Salt- og
kemiske Fabrikker".
Oarl Sæmundsen er formaðnr
fjelagsins „Dansk-islandsk An-
^lægsselsikab4'. Hefir hann verið
hjer í Reykjavík nú um tíma.
Ár þær, sem áformað er að
virkja, em þessar: Dynjanda-á,
Svín-á, Mjólkur-á, Borgá og Hofs
á. Renna þær allar til sjávar í
Arnarfjarðarbotninum, það er að
segja fjörðurinn skiftist í
tvent, þarna inst, og heitir nyrðri
álman Borgarfjörður, en hin
syðri Dynjandavogur. Fellur
Dynjandaá og Svíná í Dynjanda-
vog, en hinar í Borgarfjörð.
Landslagi er þannig háttað, að
nndirlendi er þarna mjög lítið.
Fellur Dynjandaá framm, af 200
nuetra háu stallbergi, en Mjólk-
urárfossarnir í Mjólkuránum eru
um 300 m. á hæð.
En þegar upp á þessa hamra-
hrún kemur, er landið eigi sjer-
lega hallamikið. Vötn eru þar
mörg og tjarnir, sem hafa afrensli
! í ár þessar. En ár þessar allar
eiga upptök sín í Glámubungunni.
Hugmyndin er, að sameina áfl
állra þessara fallvatna í eitt orku
ver, sem á að standa við nyrðri
álmu fjarðarins (Borgarfjörð) við
M j ólkurárf ossana.
Afstáða er þar öll hin hentug-
asta;' fossarnir rjett við sjó, og
svo aðdjúpt, að sigla má stærstn
skipnm þar upp að landssteínum.
Með virkjun Mjólkuránna einna,
eiga að fást 14200 hestöfl.
En til þess að sameina vatnsaxl
Dynjandaár og Svínár, við orku-
ver þetta, þarf að leiða ár þessar
úr farvegi sínum nppi á hálendinu
og gera jarðgöng fyrir vatnið
gegnum fjall eitt, Meðalnesfjall.
Jarðgöng þessi eiga að vera 2
metrar á hæð og 2 á breidd. —
Lengd þeirra verður 4310 m. Með
þessu móti eiga að fást 14300 hest
öfl til viðbótar.
En þegar tekin er Hofsá, fást
þaðan 6700 hestöfl.
Frá orkuverinu á. að leiða aflið
til Önundarf jarðar. Er það 48 km.
Verður leiðsla lögð meðfram
Arnarfirði norðanverðnm, — til
Rafnseyrar, um Rafnseyrardal,
Manntapagil og Brekltudal til
Þingeyrar. Þaðan yfir Dýrafjörð-
inn (1400 m. í sjó) um Gemlufells
dal að Holtstanga. Þaðan yfír
Önundarfjörð og til Flateyrar.
Á Mateyri verða reist iðjuver
m. a. til málmvinslu úr Eyrar-
fjalli.
Samkvæmt sjerleyfislögunum á
að hyrja á virkjuninni innan 4
ára og verkinu að vera lokið inn-
an 9 ára.
Lögin ákvéða að fjelögin skuli
láta af hendi rafmagn til innan-
hjeraðsmanna, til ljósa, hita ofí
smáiðjn, fyrir 50 kr. hestaflið á
ári.
Hæra hðsmððir! ii ■
Vegna þess að þjer mun-
uð þurfa hjálpar við hús-
móðurstðrfin, þá leyfi jeg
injer aðj bjóða yður að-
stoð mina
m Betri sien< * meir> ánægja
S Gleraugun verða að vera
= n^tvámlega sniðin eftir
m hæfi yðar.
M Það fáið þjer í
H Laugavegs Apóteki,
== 8B»i et fullkomnasta sjóntwkja-
verslnn hjer á landi
— jjítfid
niiBiir
Aukra lýðháskóli.
Námsskeið verður haldið fyrir
stúlkur og pilta.
Venjulegar lýðháskóla náms-
greinar, og sjófræði (navigasjón),
þeirn er óska.
Námsskeiðið hefst 15. ágúst.
Heimavist. Mánaðargjald: 60
kr. (norskar).
Nánari upplýsingar gefur
Hans Gjerde,
Aukra, Romsdalinn.
Kappreiðar í vændunt.
Verslunin
Bjirn Hristjðnsson.
Fiðnrheldljerefl
venjuleg og vaxborin,
ágætar tegundir.
Dúnljereft.
Það leiknr ekki á tveim tung-
um, að ýmsir hjer í Rvík, telja
það sjálfsagt, að Sörli, Ól. Magn-
tíssonar, sje allra hesta fljótastnr,
sem hjer lileypur, og ber síst á
móti að mæla, að hann er fljótur,
en þó mega menn ekki halda, að
ekki geti komið hestur honnm jafn
fljótur eða fljótari, enda gerist
Sörli nú gamall, og það fer vanal.
svo fyrir þeim gömlu, að þeir
verða að láta í minni pokann fyr-
ir hinum ungu, og má enginn sig
á því furða.
Eins og almenningur veit, stend-
ur til, að Hestamannafjelagið
„Fákur“ efni til kappreiða nú á
annan í hvítasunnu, og hygst f je-
lagið að gera alt sitt ítrasta til,
að þær kappreiðar fari vel, úr
hendi, hæði með því, að gera
skeiðvöllinn það vel úr garði, að
allir geti vel við unað, og eins
það, að fá svo gott hestaval þang-
að, að áður á íkappreiðum hjer
hafi eigi hestakostur boðist betri,
og má þó með sanni segja, að
hjer hafa oft hlaupið fljótir hest-
ar. Að vísu má eklti vænta, að í
þetta sinn komi margir hestar úr
sveitunum, en þó er það þegar
víst, að bæði koma nokkrir hest-
! ar þaðan, og eins hestar, sem ekki
hafa verið hjer áður almenningi
til augnayndis, og svo má umfram
alt ekki gleyma því, að hjeðan úr
höfuðstaðnum koma á kappreio-
arnar úrvalið af góðum hestum,
sem fyr og síðar hafa verið keypt-
■irjúr ÚLvalshestasveitum landsins
• og af þeim má mikils vænta. —
'Eftir öllum sólarmerkjum má því
i vænta, að annar í hvítasunnu
■ renni upp fyrir Reykvíkingum,
sem sannur gleði og gróðadagur.
1 pess skal li.jer getið, að Hesta-
mannafjelagið „Fákur“ hefir leitt
Vatn að skeiðvellinum, og mun
!.gæta þess, að moldrok geti því
hvorki ollið áhorfendum fata- nje
gleði tjóns, eins og því miður hef-
ir áður á kappreiðuin átt sjer stað.
Dan. Daníelsson.
Baaier ogAarer
hos Caraten AllerSi
Bergen.
Ný neftÉIiaksgerð.
Neftóbak hefir hingað til ávalt
verið selt hjer á landi í rjólbitum.
undnum upp, og notendurnir kost
að sjálfú* skurðinn. Með öðruift
lorðum: Menn greiða fyrst dýr
vinnulaun fyrir að vinda upp tó-
bakið, og síðan að nýju til að skera
það í smátt, og oft liggur tóbakið
svo lengi í verslununum, að það
verður of þurt og missir í gæðuin-
Verksmiðjan E. Nobel í Kaup-
mannahöfn, sem allir hjer á landi
munu þekkja, hefir nú reynt »8
húa til skorið neftóbak, en við það
vinst tvent í senn, sem miklu varð-
ar. Stórar vjelar skera tóbakið, þaf
sem aftur á móti rjólbitarnir er'J
undnir upþ með handafli, og þ'1
verður þar mikill sparnaður »
framleiðslukostnaði. Um neftóbah'
ið er svo búið íloftþjettum blikk-
dósum, svo að það er ávalt jafn'
ferskt, eins og þegar það keninr
úr verksmiðjvmum. Árangurinn af
þessu er sá, að þegar meim au^
þess taka tillit til rýrnunar þeirríU'
og íkostnaðar, sem notendur haf*
af að láta sjálfir skera tóbakiðj
verður neftóbakið, þannig tilbúiSj
miklu ódýrara heldur en í undt*'
um bitum. Við notkun þessa nsfí
(,tóbaks skal þess sjerstaklega getiö>
að það heldur ávalt fullum styrk'
leika, þar serc ekkert missist v$
• geymslu eða sendingu. Ef einhveil
um notendum kynni af þessari f>'
stæðu að virðast neftóbakið
sterkt, er auðvelt að milda þfl®
með því að láta opna dósina staml'*
á heitum ofni 20—30 mínútn1'-
,Þess skal loks getið, að neftóba^
þetta er bcinlínis tilbúið
smekk hinna vandlátnstu íslensk0
neftóbaksmanna, sem hafa þrí)U*
reynt- sýnishprn aftur og afí*>r’
uns rjetta tegundin kom frí,,lt,
skorin á rjettan kátt.
I Adv-