Morgunblaðið - 20.05.1926, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Til hvítastmnunnar: Gerhveiti,
besta tegund, aðeins 0,30 ^2 kg.
i Alt annað til bökunar gott og
, ódýrt. Verslunin „ÞÖRF“, Hverf-
isgötu 56, sími 1137.
€
Viðskifti.
i
Drengj af ataef ni og kvenreið-
fataefni í miklu úrvali. Verð frá
kr. 8,00 mtr. tvíbreitt.
Guðm. B. Vikar.
’ Húsfreyjur! Reynið CIDOL. —
Nýjasta og besta sjálfvinnandi
þvottaduft. Heimsins besta þvotta-
eEni.. Biðjið um það þar sem þjer
▼erslið, og þjer kaupið ekki annað
úr því.
Matros-drengja-húfur, allar
Btærðir nýkomnar. Lækkað verð.
Guðm. B. Vikar.
Reiþsilar og tögl til sölu ódýrt,
A.S.Í. vísar á.
Gerbveiti. Hveiti nr. 1 og alt til
bökunar, er best að kaupa í Versi.
Ól. Ámundasonar, Grettisgötu 38.
Sími 149.
€
Tilkynningar.
Hifafiiskur
ný, ágest tegund ný>
komin, á aðeins
kr. 1,84.
I
NYTT.
Tölusetningarvjelar,
Heftivjelar,
Pappirsklemmur,
Gummihönd.
Bókav- Sigfúsai* Eymundssonapt
Alt fatatillegg og smávara til
saumaskapar. Þeir, sem þurfa að
kaupa þessa vöru, fá alt á sama
ntað.
Guðm. B. Vikar.
Þvottasápan „Little Peter“ bef-
ir nú rutt sjer til rúms um endi-
langt England, besta, breinasta og
drýgsta sápan. Sannið til: Énginn
þvær betur en „Litli Pjetur“. —
„Litli Pjetur“ er í flestum vers'i-
>imim og fús til aðstoðar við þvott
inn.
Framvegis verða ódýrar ferðir
fyrir fólk og flutning að Ölfusá
kl. 10 árd. hvem þriðjudag, fimtu
dag og laugardag frá Vörubíla-
stöð Reykjavíkur, við Tryggva-
götu. Símar 971 og 1971. — Af-
greiðsla við Ölfusá hjá Agli Tbor-
arensen.
c
Ykina.
1
Nýlegt sex manna far, með
öllu tilbeyrandi, og hentugt undir
vjel, er til sölu. Upplýsingar í
Bíma 9 í Keflavík.
Rjól selur enginn ódýrar en Tó-
bakshúsið.
Gosdrykki og öl selur Cremona
í Lælkjargötu 2.
D A G B ö K.
Árni Jóhannsson banikabókari
er fluttur í Miðstræti 4.
Hjúskapur. Gefin verða saman
í bjónaband á morgun á Siglu
Unglingsstúlka óskast, aðallega
'til að gæta barna. Upplýsingar á
Bragagötu 38. Sími 770.
Fuglatekia
í
Hrisuvíkurbiargi
til leigu þetta sumar. Upplýsing-
ar á Laufásveg 7. Sími 472.
Þjófnaðir í sk/pum. Þeir munu
vera nokkuð tíðir hjer, einkan-
lega upp á síðkastið. Venja ýmsir
slæpingar og prakkarar komur
sínar út í skipin, og stela pening-
um af sofandi mönnum. Á fær-
eysku skipi, sem lá hjer fyrxr
stuttu, var stolið nokkurri pen-
ingaupphæð af ísl. manni, sem
verið hafði á skipinu, en var far
inn af því, en hafði þó einn dag-
firði, ungfrú Emelía Bjarnadóttir, inn fengið að leggjast þar til
strax, en voru búnir að drekka
fyrir alla peningana. Skipstjóri
greiddi síðan upphæðina, af því
að í hlut átti einn manna hans,
til þess að losa hann við fanga-
húsið, og var sæst á það. — pað
mun hafa komið oftar fyrir, að
stolið sje úr skipum, og ættu sjó-
menn ekki að bera á sjer mikla
peninga í skipunum.
GamanblaSið „Spegillinn“ kem-
ur út á morgun, og er það 2. tbl.
Hann flytur þetta efni: Púkarnir
á kirkjubitanum (mynd). Ur dag-
bók flugunnar. Frjettabálk og
Landskjörið (mynd). —
Af veiðum kom í gær togarinn
Menja með 53 tunnur, en í fyrra-
dag Ari með 80 og Maí með 73.
Nova fór hjeðan í gærkvöldi ki.
10 vestur og norður um land til
Noregs. Meðal farþega voru: Geir
Sæmundsson vígslubiskup, Axel
Kristjánsson kaupm., Helgi Haf-
liðason kaupm., Hallgrímur Da-
víðsson verslunarstjóri, Högni
Bjarnason stud. med., Ingvar Guð
íjónsson útgerðarm., frú Arnesen
og frú Þ. Gíslason. Farþegar voru
fjöldamargir.
„Þrettánda kvöld“ verðui’ leik-
ið nokkrum sinnum enn, vegna
þess að leikandi sá, er búist var
við að færi burtu, fer ekki í bráð.
Aðsókn hefur verið hin ágætasta
að leikritinu.
Trælasi
Solid norsk export-firma söker forbindelse med försteklasses importöí
av al slags trælast fra Skandinavien og Finland. — Billet mrk. »Import-Islano
5795« til Höydahl Ohir.es Annonce-Expedition, Oslo. .
t"
Garðinur
mikið úrval nýkomið.
Verðið óheyrilega lágt.
Komið. Skoðið. Kaupið
VðnÉnsið.
fioiðrfkkir
Og
fæst í
Lækjargötu 2.
prests Þorsteinssonar á Hvanneyri
og Steingrímur Björnsson, prests
frá Dvergasteini.
Sigurður Kmtjánsson ritstjóri
Isafirði er staddur í bænum þessa
dagana.
svefns. Voru þar að verki tveir
alræmdir náungar hjeðan úr bæn-
um, og fengu í lið með sjer einu
skipsmann, Færeying. Maðurinn,
sem af var stolið, brá þegar við,
og ljet lögregluna vita, og náði
hún í sökudólga, og játuðu þeir
Kartöflur
góðar og ódýrar nýkomnar í
Versl. Ól. Ámundasonar.
Grettisgötu 38. Sími 149.
muniö n.5.i,
Útsala.
Hjóll estar, ágætis tegund,
fást nú með innkaupsverði,
að viðbættum kostnaði.
Útsalan stendur aðeins til
mánaðamóta.
Bergstaðasfræti 2.
Mestur hiti
en minstur 6.
gær Arar 13 stig,
E/msk/pafjelagið. Tvö aukaskip
sendir fjelagið um þessar mundir °-
frá fíöfn, Annaho og Bro; eru
þau nýlega farin frá Khöfn áleið-
is hingað.
Unnið er nú af kappi mikln að
því að bæta veginn hjer austur,
enda veitir ekki af, því umferðin
er mikil; daglegar bílferðir aust-
ur yfir fjall. Þingvallavegurinn
verður ekki fær bílum fyr en í
'júní; er nú verið að vinna í hon-
um; en hann þarf mikla viðgerð,
því margar brýr eru fallnar o. fl.
fl.
QENGIÐ.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund.......... 22.15'
Danskar ikrónur.........119.54'
Norskar krónur.......... 99.21
Sænskar krönur.........122.11
Dollar............... 4.5 6Y2
Franskir frankar........ 13.75
Gyllini.................183.78
Mörk....................108.54
VÍKIMgUMHI
Blood athugaði óvinaskipin, og hló. Tvö stærstu
dkipin sýndust vera jafngóð eftir bardagann, en eitt,
„Baleine“, hallaðist gífurlega.
— Sjáið nú til! hrópaði hanu til aðmírálsins. En
án þess að híða eftir honum, gaf hann skipun um að
hreyta skyndilega stefnu.
Það er ekki ólíklegt, að dálítið hafi sigurvíman
runnið af Rivarol, þegar hann sá „Arahellu“ hruna
að skipi hans, með gínandi fallbyssukjafta. En áður
en hann gæti gefið nokkra skipun, spúðu sjóræningja-
skipin því líkt sem eldfjallagosi af kúlum yfir skip
hans, er sópaði þilfarið. ,Arabella‘ hjelt áfram og gaf
„Elisabeth“ rúm, svo að liún gæti sent Rivarol og skipi
hans sína hveðju. Og meðan Frakkar voru lainaðir af
þessum Ikveðjum, forviða, hræddir 0g ráðalausir, sneri
„Ar'abella“ við aftur, svo hún gæti snúið liinni hlið-
inni að skipi Rivarols, og þaðan heltist nú önnur
kúlnahríðin yfir vesæla Frakkana. „Elisabeth“ var
stjórnað eins, og hún sendi sína næstu kveðju um leið.
Svo fylgdu á eftir smá-árjettingar frá báðum skipum.
— Áfram að þeim, áfram! hrópaði Blood. Stefudu
beint á þá, Pitt, áður en þeir fá ráðrúm til að átta sig.
Hækkið seglin í bili. Verið til þarna megin til upp-
göngu! Bátshakana fram! Og segðu fallbyssumönnun-
um framm á, að skjóta um leið og þeir hafa hlaðið!
Blood gaf þessar fyrirskipanir svo örugt og óhik-
að, að landsstjórinn og aðmírállinn gláptu á hann. Og
báðir spurðu sjálfa sig í kyrþey: Er þetta galdra-
maður ?
Blood kastaði nú f ja^rahatti sínúm og ljet á sig
stálhjálm, sem negri einn kom með til hans. Nú ætlaði
hann að ganga í hroddi fylkingar. í mesta flýti skýrði
hann fvrir gestum sínum, hvað áformið væri: að ráð-
ast til uppgöngu á franska skipið. „Við höfum ekki
skotfæri til þess að lenda í löngum bardaga“, mælti
hann.
En nú höfðu Frakkar um síðir náð sjer, og fengið
ráðrúrn til þess að koma skotum við. Bæði Skip þeirra
sendu nú kúlnahríð á „Arabellu", því þeim var Ijost,
að liún var þeim hættulegust. Þeir miðuðu lágt til þess
að ónýta skipsskrokkinn, en sjóræningjarnir höfðu
iniðað hátt, til þess að eyðileggja alt ofan þilfars á
óvinaskipunum.
„Arabella“ því líkt sem riðaði við, þegar þessi
kúlnasending slkall yfir hana. Þó hafði Pitt beint stefni
hennar að frönsku skipunnm, svo hæfið yrði sem minst
á henni. Það var eins og skipið hikaði um stund, en
svo seig það áfram með brotnar háþiljur, malaðan horð-
stokk og gapandi op að framan, rjett ofan við sjáv-
arborð. Pitt gaf strax þá skipun, að fallbyssum, at'
kerum, vatnsgeymum og öðru, er fram á var, skyld1
varpa útbyrðis, svo skipið kæmi upp að framan.
En á meðan sneru Frakkar við og skutu á „Elísa'
beth“. En „Arabella“ hjelt áfrarn inn í reylkjármökÞ
þann, sem huldi óvinaskipin. Rjett á eftir var Blood
tilkynt, að „Arabella“ væri að sökkva. r
Honum fanst hjartað stöðvast í brjósti sjer. Eu 3
þessu örlagaríka augnabliki sást í skip Rivarols geg11
um reykjarsvæluna. Það vakti ofurlitla von hjá Blood
en þó fanst honum „Arabella“ fara heldur hægt.
óttaðist, að hún mundi sökkva, áður en hún n#1
skipinu. _ b
Hollenski aðmírállinn hlótaði, og landstjor1-
ásakaði Blood fyrir þessa fífldirfsku. ,
— Það er enginn annar möguleiki fyrir heu 1
„i.-kt
alt úti. ^ it
Einn af foriugjunum á „Arahellu“ hafði, ás3B^
nokkrum hraustum liðsmönnuin, skriðið frain á
farið á hinu sokkvandi skipi og höfðu bátshakao3^
höndum. Þeir vortt enn 7—8 metra frá óvinasktp1
og alt sýndist vera úti, því nú voru háþiljurnar ko ^
ar í sjó. Frakkar æptu fagnaðaróp. En þá stukku s