Morgunblaðið - 23.05.1926, Síða 3

Morgunblaðið - 23.05.1926, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. ^ gefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jóri Kjartansson, Valtýr Stefánsson. -A-Ug-lýsing-astjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætí 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á, mánut5i. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 .ura eintaklö. FRJÁLS VERSLUN eða EINOKUN. Hvað ætlar Tímaklíkaa sjer? ERLENDAR SÍMFREGNIR Norðmerm afnema ko>netnkaeöl- tma. , Símað et' frá Ósló, að ÓðaLs- Hngið hafi samþykt afnám korn- eihkasölunnar. Verðlaun verða gefin fyrir komrækt, er nema 4 nurum á kílóið. Áætluð útgjöld Tegna þessa 6 miljónir, en tekjur ’ af hveititolli eru áætlaðar svipuð ttpphæð. Verglunarjöfnuður Bandaríkjaxma Símað er frá Washington, að síðustu mánuði hafi verið flutt inn mun meira í landið en út úr því, en áður námu útflutningarnir iangtum hærri upphæð en innflutu ingarnir. Prakkar vmna sígur í Marokkó. Símað er frá Par-ís, að Frakkar kafi unnið si'gur í Marokko og tekið Tárguiit(?)-hæðimar. Byrd ætlar /il Suðurpólsiha. Símað er frá New Tortk, að fiyrd hafi í huga að fljúga til 'Suðhrpólsins. Nafharverkamenn í Ósló óánæg®!- Símað er frá Ósló, að tilraunir til umflutnings' á cementi hafi ^erið stöðvaðar af hafnarverka- ^nönnum. Kolanámumenn og námueig endur í JSnglandi hafna miðl unartillögu stjórnarinnar. Símað er frá London, aÓ full- trúaþing kolanámumanna hafi hafnað miðlunartillögu stjórnar- 'tmar. Námueigendur hafa einnig hafnað henni. Fyrirypurn ko n tram um það í þinginu, hvort ^tjórnin ætlaði sjer að koma í teg fyrir, að rússnesku fje væri varið til styrktar námumönnum. Svaraði sjórnin því neitandi, og ^vað kolaverkfallið ekki brot á t'einum lögum. Ný stjórn í Belgíu. Símað er frá Brússel, að tekist Wi að mynda nýja stjórn, og ^afi stjórnarmyndunin stöðvvð ^all frankans. Jasper er stjórnar- ^°rseti, en Vandervelde er utau- ^kismálaráðherra. ^gileg sprenging í Belgíu. Símað er frá Berlín, að púður- >f!rksmiðja nálægt Wertheim, hafi ^Prungið í loft upp. Fjöldi manna eið bana. Fjöldi særðist. GENGIÐ. Um margar aldir urðu íslend- ingar að þola það, að öll versluu í landinu væri bundin fjötrum — einokuð. Á þeim tímum ríkti hjer ófrelsi og kúgun. Þá vom íslend- ihgar ekki frjáls þjóð í frjálsu landi. Þfir voru kúgaðir og und- irokaðir. En Islendingar hafa aldrei þoi- | að kúgun til lengdar. Forfeður j þeirra flúðu land úr Noregi, j vegna þess, að þeir þoldu ekki kúgun; og hví skyldu eftirkom- endur þessara manna þola hana? ; Allan hinn óratíma, meðan ein- okunarfjötramir voru að kreista merg og blóð úr þjóðinni, þráðu íslendingar frelsið að nýju.. En eldgos, drépáóttir og hungur j höfðú dregið allan kjark og þrótt •úr þjóðinni, og það var fyrst eftir langa og harða baráttu, að hún loks gat sprengt af sjer fjötrana. Það var ekki fyr en seint á .19 ! öld. — í Upp frá því var verslnnin frjáls , og nýir uppgangstímar runnu ! upp. Enginn þorði að nefna ein- olkun framar, enda hefði ný ein- okunarkenning lítinn byr fengið bjá þjóðinni, svo vel mundi hún j f jötrana frá fyrri öldum. ÞEIR HÚSEIGENDUR, er hafa í hyggju að mála hús sín á þessu sumri, ættu að nota öðru fremur hið óbrigðula raka- og ryðverjandi efni, „VATOELINu. í fimtán ár hefir þetta ágæta efni verið notað mjög mikið á Norðurlöndum, og áunnið sjer fjölda meðmæla frá fagmönnum, sem það hafa notað til málningar á alt járn og múrveggi, er fullyrða, að „WATOELIN“-efnið taki öllum áður þektum raka- og ryðverjandi efnum fram. — Fyrirliggjandi byrgðir hefur: HJÖRTUR HANSSON Austurstræti 17. Bkýrust erú dæmin frá tóbaks- og steinolíueinokuninni síðustu. ar háværari. Er líkast þrí, þau óttist reynsluna. Khöfn í gær. terlingSpUn(j.............. 22.15 anskar krónur.............119.60 "Vskar krónur.............. 98.91 ^hskar krónur..............122.17 ^°Hara..............., .. 4.56.5 tanskir frankar............ 14.35 tvllini....................183.77 'Vk........................108.54 Svo kom ófriðurinn mikli, sem öllu kollvarpaði. Þá komust enn bönd á verslunina. Ríkið tók ýms- ar nauðsvnjavörur í sínar hend- ur, og tók á þeim einkasölu petta var neyðarúrræði, því að öðrum kosti var ekki unt að fá vöruna hjá ófriðarþjóðunum. Þegar svo ófriðurinn mikli var um garð genginn og verslunin komst smám saman í samt lag, þá hvarf þessi ríkisverslun úr sög- unni. En það var eins og hún hefði smitað frá sjer. Raddir heyrðust fljótt, xim það, að ríkið ætti að halda áfrám verslun, minsta kosti með.sumar vörutegundir. Háværar urðtl þessar raddir aldrei, og aðeins einn stjórnmála- flokkur, jafnaðarmenn, þorði op: inberlega að játa sig fylgjandi ríkisverslun. Allir aðrir stjóm- málaflokkar töldu sig fylgjandi frjálsri verslnn. En þó var það vitanlegt um éinn flokk, sem þá var í uppsiglingu, Tímaflokkinu (síðar Framsókn), að hann var einungis i orði fylgjandi frjálsri verslun; á borði var liann þoð eíkki. Blað flokksins, Tíminn, hóf göngu sína 1917, með því aÓ ráS- ast illgirnislega á innlenda kaúp- mannastjétt og hefir haldið þeirri árás alla tíð síðan. Jafnhliða lýsti blaðið aðdáun sinni á samvinnu- versluninni. Sama dálæti kemur einnig fram þaðan gagnvart ríkis- verslun, þegar hún kemur fram í einhverri mynd. t rauninni er það dkkert ann- að en grímluklædd einokunarpóli- tík, sem Tíminn er að berjast fyrir. Hefir þetta komið mjög skýrt fram síðan. Öll tækifæri, sem gefist hafa, notar Tíminn til þess að koma á ríkiseinokun á einhverri vöru, og básúnar svo ágæti einokunarinnar. Þegar alt var að fara í kálda kol eftir ófriðinn mikla, og menu komust að raun um, að ríkið var ekki eins auðugt og menn hjeldu, var gripið til örþrifaráða, til þess að afla ríkissjóði tekna. Þá var tóbakseinokuninni komið á, með það fyrir augum, að afla ríkissjóði tekna. Vitanlega hafði þessi einokun ekki starfað lengi, þegar fram komu þar allir gallar einokunar : dýr vara og vond, að ógleymdu þeirri, pólitísku hringiðu, sem myndaðist umhverfis verslunina. Verður svo ætíð. Hitt er jafn vit- anlegt, að hægt er að afla ríkis- sjóði tekna með því að einoka vöru, sem almenningur kaupir mikið af, ekki síst, þegar ekkert er um það hirt, livað háu verði almenningur þarf að kaupa vör- una. En hvort þetta er hagkvæmt, það er annað mál. Tímastjórnin hafðj ekki setið lengi við völd hjer á landi, þeg- ar hún einokaði eina brýnustu nausynjavöruna, steinolíu. Hún gerði það á þann undarlega mátaj að veita erlendu aúðfjelagi um j þriggja ára skeið, einkasölu á þessári vörutegund til landsins. Með fáránlegum samningi trygði hún þessu auðfjelagi gróða, sem ( nam hundruðum þúsunda króna á ári. Þingið .1925 verðnr lengi í minn- um haft fyrir það, að því auðn- aðist að leggja niður þessi síð- ustu einokunarfyrirtæki, tóbaks- og steinolíueinokunina. Voru þessi fyrirtæki lögð að velli þrátt fyrir Harðvítuga, og illvíga mót- spyrnu frá Tímasósíalistum og sósíalistum. En jafnsikjótt og verslunin var gefin frjáls, sýndu sig geysimiklir yfirburðir hinnar frjálsu vc”slunar: Varan batnaði stórum og verðið stórfjell. — Mundu vjelbátaeigendur áreiðan- lega hafa fengið að kenna á fjötrum steinolíuemokunarinnar, ef bún hefði ein verið starfandí í vetur. Nú þegar skiftir það þann útveg að sjálfsögðu mörgum hundruðum þúsunda sá hagnaður sem hann hefir af því hlotið, að steinolíuverslunin var gefin frjá's En hin frjálsá verslun mátti ekki fá langt svigrúm til þess að sýna yfirburði síria fram vfir einokunina. Óðara en búið var að leggja einkasölurnar að velli, risu blöð Framsóknar og jafnað- armanna upp dg heimtuðu einka- sölurnar aftur. Og með hverju missiri sem líður, gerast raddirn- Síðastliðið haust sendi miðstjórn Framsóknarflokiksins tiUögur til manna sinna úti um land, sem þeir áttu að bera upp á þingmála- fundum. Ein tillaganna var mót- mæli gegn því, að ríkiseinkasöl- urnar voru lagðar niður. Þessi mótmæli, sem miðstjóra Framsóknar var að fiska eftir, og hinn sífeldi einokunar-róður, sem háður er í blöðum flokksins, sýnir best hvað þeir ætla sjer þessir menn, et' þeir fá völdin í landinu. Ennþá ákveðnari kemur vilji þeirra í Ijós nú við landskjörið, sem í hönd fer. Þar setja þeir Magnús Krisjánsson, fyrverandi einolkunarforstjóra, efstan á lista. Þann sama mann, sem svo nýlega gerði hinn alræmda einokunar- samning við auðfjelagið erlenda, mann, sem vitanlegt er um, að rær að því öllum árum, að koma hjer á eino'kun affcur, hvenær sem tækifæri gefst! pennan mann hýður Tímaklík- an í Rvík til landkjörs. Þennan mann hef ir „bændaflokkurimT! upp á að bjóða! Er unt að marka stefnuna skýrara, heldur eff þarna er gert? Vonandi vara landsmenn sig á þessum einokunarpostula. Færi best á, ,að þjóðin sendi hann til baka aftur til sinna heimkynna og hirti ekki um þingsetu hans. Þekki þjóðin sinn vitjunartíma nú, þá á hún svo að gera, því enginn veit hvað á eftir kann að koma, ef einn einokunarpostulinn bætist við á Alþingi. Annars er bændum landsins sýnd móðgun með því, að bjóða þann mann, sem hefir það eitt á sinni stefnuskrá, að vilja binda verslun landsmanna í nýja ein- oknnarfjötra. Og því verður ekki trúað, að bændur taki þegjandi móti slíku boði. Ljáblöð. Brýni Brúnspónn. Steðjar. Klöppur. Hnoð. JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Hurðarskrár, sjerstak- lega ódýrar, Útihurðarskrár úr kopar og úr járni. Damm-iáaar. Damm-hangiiásar, Closetskrár, Hurðarhúnar úr trje, messing hvítmálmi og járni. Skipshandföng, Snepplásar, Hengsii, ógalv. og galv. Mikið úrval. Spyrjið eftir hinu nýjasta, Iága verði. 9. Ginarsson s Mi Pósthússtr. 9. Sími 982. D A G B ó K. I.O.O.F. — H. — 1085248, eng inn fundur. Bandalacj kvenna heldur aðal- fund þriðjudag 25. og miðvikudag 26. maí kl. 8 e. h. báða dagana á SkjaldbreiS. Fundarboð hafa ver ið send fulltrúunum, en auk þess er hverri konu, sem er í fjelögun- um, sem mynda bandalagið, heim- ilt að mæta sem áheyrandi á fund- inum. -— Þá hefir kvenfjelagið „Hringurinn“ boðið fulltrúum að skoða hressingarheimili fjelagsins í Kópavogi, og eru fulltrúar beSn- ir að mæta kl. 5 á þriðjudag eftir miSdag á bifreiðastöð Steindórs, Stórt og fjölbreytt úr- val af Hluminiumvörum er nýkomið i Jápnvöi*udeild Jes Zimsen. því að þaðan verður lagt af stað. Á miðvikudags eftirmiðdaginn verS ur sýnd kvikmyndin Lífegjöfin, og fá allar þær konur, sem eru í fje- lögunum, ókeypis aðgang að mynd inni. Aðgöngumiða skal vitja ser» hjer segir: Fjelagskonur í Ilringa um til frú Kristínar Jacobson, Yonarstræti 1. Fjelagsk. í Hvíta- bandinu, eldri deildin til ungfri Bryndísar Einarsdóttur, Hvítu biiðmni Laugaveg 21, en yngri deildin til frk. Hólmfríðar Árna- dóttur. Fjelagskonur í liinu ís- lenska kvenfjelagi til frú Guðrún- ar Pjetursdóttur, Skólavörðustíg 11. Fjelagskonur í Kvenfjelagi Frí kirkjusafnaðarins til frú HólmfríS ar Þorláksdóttur, Bergstr. 13. Fje- lagskonur Kvenr j ettindaf j ela gsin* til frú Elínar Jónatansdóttur, Vob

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.