Morgunblaðið - 16.06.1926, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum nú aftur fyrirliggjandi okkar alþekta
Cream of Manitoba hveiti.
Einnig
Rúgmjöl og
, Hálfsigtimjöl frá Aalborg Nye Dampmölle.
Þrátt fyrir mikla verðhækkun á hveiti, seljum við
Cream of Manitoba afar lágu verði, miðað við gæðin.
BESTU SHERRY 00 PGRTVIN
ERU FRÁ FIRMANU
Á aðalfimdi Búnaðarsambandsins
nm & opsbto
lillll RTÍI
THORDUR S. FLYGENRING,
Calle Estaclón no. 5, Bilbao.
Umboðssala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORING« — BILBAO 'ir þaraflutning. Víða er og: inik
Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade
Code & Privat.
, Pyrirlestur um búskap
á Vestfjörðum.
A aðalfundi Búnaðarsambands
Vestfjarða, sem haldinn var á
tsafirði, voru mættir fulltrúar
víðsvegar að af Vestfjörðum.
]>ar hjelt Sigurðu,r fyrirlestur
nm landbúnað á Vestfjörðum. —
Var gerður að homun góður róm-
ur.
Hjesr skal getið nokkurra at-
riða úr fyrirlestri hans.
Hvergi á landinu er meiri áliugi
fyr-r jarðrœkt, en einmitt á Vest-
fjörðum, enda eru þar fleiri
reisuleg býli, að tiltölu við býla-
fjölda, en annarstaðar á landinu.1
Nefndi Sigurðu.r nokkur fyrir-
myndar býli, eins og t. d. á Mel-
graseyri í Skálavílk og að Ogri.
Taldi hann ræktunarmöguleika
meiri á Vest.f jörðum, en menn
ge.ra sjer alinent grein fyrir. Inn
af hverjum firði og vík eru txin-
sta-ði góð, og víða eru ágæt beiti-
lönd, t. d. vií? ísafjarðardjúp.
í. Barðastrandasýslu eru víða
hin hentugustu sjkily.rði, til þess
að ná ábwði úr fjörunmrr. Eru
þar víða mýrar meðfram sjónum.
E.ru' þær með líðandi haila, vel
fallnar til framræslu, en sjávar-
bakkar lágir, svo hentugt er fyr-
S í m a r :
24 versluniri.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
Nálning
með einleennilega
lágu verði.
Ekkert
strlt
Hlífðu eugum þfnum:
Nýkomið mikið úrval af
ryk- og sólgleraugum.
Verð frá 1 kr. pr. stk.
Laugavegs Apóiek*
FLIK-FLAN
Jafnvel viðkvæmustu litir
þola Flik-Flak þvottinn. —
Sjerhver mislitur kjóll eða
dúkur úr fínustu efnum
kemur óskemdur úr þvott-
inum.
Flik-FIak er alveg óskaðlegt
góðar og ódýrar
nýkomnar.
I
S
Bankastræti 11.
Fasfeigna&fofan,
Vonarstræti 11 B.
fiskúrgangur fjvir hendi, sem
fji’.rðum; en lárjettir hiallar eru , , ... „ , .
•' ’ J •’ Annast kaup og solu iasteigna-
víða í hlíðunum neðarlega, sem , , , -*
___ 8 ’ Anersla logð a hagkvæm við'
<ÚÞ
mw ■
F5 Vallarstræti 4. Laugaveg 10
Mjólk
frá Thor Jensen seld eins og
að undanfömu.
Til sölu.
Alphamotor, 2 cylinder, 30 hesta
t ágætu standi. Tækifæriskaup.
Th. Thomsen,
Vestmannaeyjum.
rða
nota má til áburðar..
■ijálfgerðir vegir að mestc, ....
’ 8 ,° ’ skitti beggja aðila. Jonas ».
ef þeir eru ruddití.
Þaragróður til fóðurs.
Sennilega má nota meira af
un
aru
Jcl
i S'f niur
best og ódýrast í
úti m ú
au^awe^.
Fy/»ir»Eiggjar»di
Saumgar n,
Bindigarn,
Trawlgarn.
Búnaðarframkvæmdir
á Vesturlandi.
Frá ferðalagi
Sigurðar Sigurðssonar.
Fyrir skömmu kom Sigurður
Sigurðsson heim úr ferðalagi um
Vesturland. Hann var fyrst á
ísafirði, þar á áðalfundi búnað-
arsambands Vestfjarða; fór síðan
til Stykkishólms, um Dali oj?
Borgarfjörð til ReykjavSkur.
Morgunblaðið náði tali af Sig-
urði skömmu eftir að hann kom,
og spurði hann frjetta úr ferða-
laginu.
Sandgræðslan í Bolungarvík.
Þek* fóru til Bolungarvíkur,
Sigurður og Gunnlaugur Krist- aðar yrðu tillögur Frímanns Arn-
mundsson, sandgræðsluvðrður, iil g'hnssonar í j)%í <‘fni. Hann heíi-i
að líta eftir sandgræðslunni þar. uik« t ít-i'in ar h „ð e.tir annA
Sandgræðslusvæðið er 145 ha. að hafi1) mals a j)\í. að geið
stærð. Var það girt fyrir nokkr- kalkbrensla hjer, til notkunai
um árum, og sjer þegar fyrk v**? ''^rd'kt og fcinv ð.. í sýn>s
endann á sandfokinu, .sem annars hornum af skeljasandi j.essmn.
nmndi hafa eyðilagt graslendið 'Hat'a- reynst að
að mestu í nágrenni kauptúnsins. kalki.
Svæðið liggur jneðíram sjó, og
Eftirtektarvert er það, að býl-
um hefir heldur fjölgað á Vesc-
fjörðum á sama tíma og þeim
j.a.vagróðri til skepnufóðurs, en hefjr stórlegíl fffikkað annarstaðav.
ge«rt hefir verið. A Melgraseyri
hafa t. d. Söl og Maríukjarní ver f Stykkishólmi
ið nötað lianda kum og við }>að h.jelt Sigurður fy.rirlestur um
: sparaður 14 lieygjafaí. Er nauð- búnaðarfjelagsskapinn, einkum
synlegt að rannsaka foðurgildi hreppabúnaðarfjelögin, og sýndi
I jiaragroðurs, og hvernig hann skuggamyndjr frá Vestfjörðum. í
megi helst hagnýta. Stvkkishólmi er í ráði að taka
1 ‘ . i
/ . stora mvri til ræktunar, skamt j
Skeljasandurinn. ofan við kaupstaðinn. Ætlar
Mikið er um skeljasand víða í jjagnús Friðriksson frá Staðar-
fjörum á
Jcnsson. Símar 1327 og 327,
Litið i pynslu yðar
áður en }>ið kast.ið frá yður tug'
\ estfjörðum t. d. í Ön- felll að sjá iim framræslu hennar. 111a krona að oþörfu í dósamjolkui*'
darfirði. Dýrafirði, Sauðlauks-
dal, Rauðasandi og víðar í Barða-
strandasýslu. Sjást víða þykk
skeljasamlslög í fjcrunum.
Væri vel þess vert, að athug-
,-era alt að 83%
Á einum stað á Barðaströnd-
jiar
;f þara, sem nota áveituengi, sem bvrjað, Hjarðar(llolt| og sáði liann
kaup, þegar Mjólku rfjelagið selur
í Hjarðarholti, ' sína ágætu nýinjólk alt að 5Q(/o
lijá Theódór Jóhnssyni, gengu.r bægra, og sendir heim, kaupenduio
búskapurinn ágætlega. Hefir hann a® kostnaðarlausu.
girt alla landareignina, gert aðal-
framræslus/kuirði í 100 dagsl., er
hann ætlar að gera að túni. /
Hefir hann keypt Fordson drátt-
arvjel í sameiningu við Búnaða.r
samband Dala- og Snæfellssýslu.
Með hemii og diskaherfi hefir
hann unnið 9 dagsláttur af móuru
sem plægðir, voru í fyrrahaust.
V’ar bnið að tæta þessa spilda
fullkomlega, er Sigurður kom í
má til áburðar, auk fiskúrgangs- jvar a^ ve^a vatlli á fyrir noklr-
ins frá sjávarútvegi Ikauptúnsins.!árnm. Landslagi er þar þann-
Ilafa Bolvíkingar mikinn áhuga bagað, að engið er mýri, balla-
fyrir sandgræðslunni' Enda þótt lífil, en h'aman \ ið hana er sja\-
enn sje lítill sem enginn sam- arkambur með skeljasandi.
feldiv gróður á svæðinu, er þó (Áveituvatnið er tært uppspi ettu
með þeim kringumstæðum sem va^n- ^11"1 l>etta sprettur með
þar eru, hægt að vonast eftir þvi, P<’«*tnm ákaflega vel, og er aðal-
að takast megi að gera svæði phintan gulstör, þar
jietta að samfeldu túni.
Kúabú ísfirðinga.
sem gras-
jvöxtur er bestur. Menn hafa
jhaldið að áveituvatnið þariia væri
s.jerlega gott, því spretta er þar
Á ísafirði var hæjarstjóirnin að jafnanímjög góðu lagi. En Sig-
bollaleggja um stofnun kúabús á urður hefir komist að raun um,
tveim jörðnrn þar í nágrenninu,' að 'hin góða spretta sje aðeins
Tungu og Seljalandi. Er í Tungu þar sem störin nær til skelja-
álitlegt land til ræktunar. ' sands í jarðvegi eða. vatni.
Mjólkuirskortur er á ísafirði. ■
Er mjólkurpotturinn seldur þar á Samgöngur o. fl.
60—70 aiua. Taugaveikin þar' Samgöngubætur telur Sigurður
vestra hefir ýtt undi.r fyrirætlan- nauðsynlegar, þar vestra, bæði á
ir manna með stofnun kúabúsins. sjó og landi, bátasamgöngur á
alt
saman. Ej- þetta stærsta sáðsljett.a
sein gorð hefí.r verið þar véstra.
(Iróður sagði Sigurður hafa
verið minni í Dalasýslu og í Börg-
arfi.rðinum en á Vestfjörðum. ,
Hehnlcoman.
„Er jeg kom hingað heim,“
sagði Sigurður að síðustu „gladdi
J>að mig milkið, er jeg fjekk brjef
frá formanni Búnaðaírfjelagsins
j>a'’r sem hann tilkynti mjer, að
störfum mínum í þágu landhún-
aðarins værj lokið. Daginn eft.-j
ir fór jeg suður að Vífilsstöðum; j
þar sá jeg ]>á sjón, er gladdi mig
enn^þá meira, að túnið þar, sern
grætt er upp úr foirarmýri og
melum, eftir minni fyrirsögn var
betur sp>rottið en nokkur blettur,!
sem jeg áður hafði sjeð á þessu
sumri/ ‘
Fallsgar, góðar
kssna imeð GuSlfoss.
Ueröið mjog lágt,
VSrntansið.
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vílh. Pinsen.
f g’efandi: Fjerag1 í Reykjavík.
Rltstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á» mánuði.
Utanlands kr. 2.50.
í lausasölu 10 ura eintakKS.
Rfkisráösfunöurinn í gær.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
. Atkvæðagreiðsla um fursta®ig’n-
irnar í Þýskalandi.
Símað er frá Berlín, að flokk
arnir „liervæðist“ og búi sig und
íi' þjóðaratkvæðag.reiðsluna um
tillögu sósíalista og Ikommúnista
:um endurbótalaust eignanám með
al furstanna Hinir flokkarnir,
nema demokratar, livetja kjós-
■ endu.v til að fella tillöguna.
Hvirfilvindur í Sviss.
* Símað er. frá Bern, að mikill
ivirfilvindur hafi komið nálægt ■
'Chauxdufond og gert stórtjón á
skógnm og húsum. Margir særð-
nst.
15. júní FB.
Bretar gera Rússabolsum orð.
Símað er frá London, að Cham'
berlain hafi sagt í .ræðu í þing-
inn, út *af fjárstyrk Rússa til
bresku verkfallsmannanna, að
gott samkomulág milli Rússlands
og Englands geti ekki haldist,
:nema Rússar hætti öllum tmdir-
róðri í bfeskum löndum.
Frá ríkisráðsfundinum í Efrídeijdarsalnum. Þingbekkir ’ro.ru teíknir úr salnum og borð þar sett
sem myndin sýnir. Situr konungur fy.vir borðsenda, á hægri hönd honum Jón Magnússon og Jón
Þorláksson, en til vinstri handar Magnús Guðmundsson. Kommgsritari situr við hitt borðið. —
Ríkisráðsfundurinn í gær.
Klukkan 9 í gærmotrg.un hjelt
konungur ríkisráðsfund. Var
funclurin haldinn í efri deildar
sal Alþingis. — Á fundinum
mættu, anlk kommgs, konungsrit-
ari 'og ráðherrarnir þrú’.
Konungsritari fæffði til bókar
}>að, sem fram fór á fundinum.
Konungur setti ríkisráðsfundinn
og stjórnaði honum. Ráðherrarnir
lögðu fram til staðfestingar lög
jiau, er samþ. voru á síðasta þingi.
Voru þau 51 að tölu, og að auki
ritsímasamningurmn við Mikla
---------------------------------"
norræna ritsímafjelagið. Konung-
ur staðfesti öll lögin.
Þa.i’ sem almenningur ekki veit
Iivernig staðfesting konungs á
lögunum fer fram í ríkisráði, er
rjett að segja frá því hjer. í stðr-
um dráttum. »
Hver ráðherranna leggnr fram
þau lög, er’ hans ráðuneyti til-
heyrir. Þei.” skýra í stuttri tölu
aðalefni laganna og gera tillögu
til konungs, um að hann staðfesti
lögin. Þegar konungur staðfestir
lögin skrifac hann undir tillögn
ráðherra: „Föllumst á tillöguna“
-o-«Oo—o-
og 'nafn sitt undir, og að því
loknu skrifar konungur undir lög-
in sjálf.
Ríkbváðsfundurinn stóð yfir í
rúma k i ukkustund.
Einu sinni áður hefir Ikonungur
haldið ríkisréðsfund hjer á landi;
var það 1921, þegar hann var
hje." síðast á ferðinni. Var fijnci-
urinn ]>á haldinn í Mentaskólan-
mn, er þá vari hiístaðnr konungs.
TJtan íslands getu.r konungur
haldið ríksráðsfund með einum
ráðherranum.
Khöfn 14. júní FB.
Frá Póllandi
Stjórn Pilsudskys krefst stjórnar-
farsbreytinga.
Símað er frá Varsjá, að stjórn
in lofi ]>ingkosningum innan
hálfs árs. Krefst hún stjórnar-
slkráírbreytingar, sem heimili
stjórn löggjafarvald, þegar þing
er ekki haldið; forseta neitunar-
vald og aukinn rjett til þingrofa.
Fyrir .
6 krónnr
85 atsra
fást neðantaldar bækur: Bjarnar
greifa»rnir. Kvenhatarinn. — Sú
þriðja. — Maður frá Suður-Anie-
ríku. — Hefnd jarlsfrúarinnar.
Kpæjaragildran. — Smásögusafn-
; ið. — Alt í grænum sjó.
Sögiuitg'áfan, Bergstaðastr. 19.
Pöntunum veift móttaka í
síma :
Tóif sex niu.
Landsspítalinn.
Fyrk- kl. 11 í gærdag safnaS
isti nnigur og margmenní suðwr
| að Land.sspítalagrumiimim 1»I
j þess að vera við þá athöfn, sem
j aug'lýst hafði verið, að þar setti
; Iram að fara. Þar var lands-
; stjórnin og- landlæknir og flest-
| allir læknar bæjarins.
! Rjett kl. 11 komu konungg-
hjónin og föruneyti þeirra. Foir-
maður Landsspítalanefndar, frk.
I. H. Bjarnason, tók á móti
drotningu með stórfenglegrnn
rósavendi, er hún fæ»rði henni
frá Landsspítalakonum.
• Er konungshjónin vom komin.
til sætá sinna, las forsætisráð-
her,”a upp af skjalf því, sem
nijíra átti í hornsteininn, sögu
Lands.spítalamálsins í stórum
dráttum.
Því na’st .gekk drotningin úr
sæti sínu og með henni forsætis-
fi’áðherrann og Guðjón Samúels-
son. Var svo skjalið lagt í stein-
inn, en drotningin múraði yfir.
Því næst steig lnin fram á við-
hafnarpallinn og talaði nokíkur
orð. Mælti hún á íslensku, og
var til þess tekið, hvað firam-
burðiu* hennar var góður.
Söngflokkur undír stjórn Sig-
fúsa." Einarssonar, söng þvínæst
kvæði eftir Þorstein Gíslasou,
j>að, er selt var hjer á götunnm
í gær.
Fundur um Mar okkómáhn.
Símað er frá París, að fnndur
Fraklta og Spánveirja um Mar-
okkómálin sje hyrjaðnr þar, og
sje búist við, að samkomulag ná-
ist hráðlega.
Náðanir.
Meðan konungur dvaldi hjer,
ítáðað; hann eftirtalda menn:
Frið.rik Hannesson,
Svein Hannesson,
T’orleif Þorleifsson, •
Egil Á. Jóhannesson,
JúlíuS Jónsson og
Guðm. Þorsteínsson.
Þá var og’ saksókn látin niður
falla gegn einmfh manni.
Þessar náðanir ei'u sumpairt
stytting á selktai’tíma, og sum-
Þart alger náðun.
GENGIÐ.
Sterlingspund . . Rvík í gær. 22.15
■öanskar krómi.v 120.77
^orskar krórnír 101.09
^ænskar krónur 122.10
^ollaii’ 4.565
^Vanskir frankar .. ... .. 13.16
%llini 183.40
^tÖrk 108.52
iiandsspxtalQ-¥iiliðtain.
Frá Landsspítalaviðhöfninni. Jón Magnvisson les upp af skjali því, ssein múrað var í steininn. —
Konungshjónin sitja og’ hlýða á. Drotningin er méð blómvöndinn mikla. Balk við hana stendur frk.
lngibjörg H. Bjarnason, þá nokkrir Danif, þá konnngsritari (berhöfðaður), jiá Jón Þorláksson og
frú hans, ]>á frú Þóra Magnússon, ]>á Magnús Guðmundsson og frú hans, en næstnr. Jóni Magn-
ússyni er Petersen bíóstjóri með kvikmyndnvjel sína.
------------------
i
Frá ferðum konungshjón
anna í gær.
Á Sjómannastofunni.
Þegar ríkisráðsfundi var slitið
í Aljúng’ishúsinu; va.r konúngi ek-
ið beina leið niður í Sjómanna-
stofuna í Hafnarstræti.
Á sunnudaginn 'hafði liann
minst á það við sjera Bjarm
Jónsson, clómkirkjuprest, að sig
langaði til að lfta á híbýli Sjó-
niannastofunnar. — Ilefir hann
fylgst með því, sem gert
hefir verið hjer heima fyrir inn-
lenda og erlenda sjómenn, og
sömuleiðis drotningin. Hefir hún
fvrir hver jól, síðan Sjómanna-
stofan var st.ofnuð, sent jólapafcka.
til sjómanna.
Stjórn Sjómannastofunnar beið
konungs, er hann kom af ríkis-
ráðsfnndinum. En rjett eftiír, að
hann var kominn þar inn, kom
clrottíing með þernu sinni.' Hún
hafði verið á gangi og’ ,sjeð á
eftir konungi fara inn í Sjó-
mannastofnna, og vildi jafnframt.
líta á húsakynnin. Gengu þau um
híbýlin og leist vel á þau. Síðan
rituðu þau nöfn sín í gestabókina.
Eftir liádegi fóru konungs-