Morgunblaðið - 16.06.1926, Page 4

Morgunblaðið - 16.06.1926, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ HugI9singaiiagbók I € Viðskifti. Rjól er hvergi ódýrara en í< Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Til bragðbætis heima og heim- an, fæst mikið, gott og ódýrt í Cremona, Lækjargötu 2. Spaðkjöt 75 ani'a kg. — Kartöfluí' 12 aura, norskar; 18 aura ísl. Harðfiskur 90 aura. — Hannes -Tónsson, Laugaveg 28. Matarkex í Ikössum, afaródýrt. Syknrkassar 17.50. Hannes -Jóns- soo, Laugaveg 28. Nýr lax fæst í V'ersl. Björninn, Vesturgötu 39. Sími 1091. Tapað^^l^undifi!"""^ Handfang af „Fiat‘!-bifreið hefir tapast. Skilist gegn fundaæ launum á Bifreiðastöð Reyikja- víkur. c Tilkynningar. 1 Skemtun verður í Goodtempl- aia?iúsinu í Hafnarfirði 17. júní fcl. 814. Til Jkemtunar verðmr: S.jónleiktM', Balletdans,' Söngu r, og á eftir verða frjálsar skemt- ■anir. * . Alexandríiia drotning- við að múra hornsteininn. Guðjón Samtiels- son stendur til vinstrj handar á myndinni, en Jón Magnússon for- sætisráðliorra til hægri. DAGBÓK Safn Einars Jónssonar e*r opið í dasr frá kl. 1—3. < Leiga. :# Víðvarpið í d^g; Kl. 10 árd. veðurskeyti og gengisfrjettir. — Kl. 8 síðdegis, veðurskeyti. — Kl. 8.10 Blástuirssveit úr Ham- burger Philharm. Orchester, hr. Albert Reinhardt (Oboe), hr. Rich. G.ráfe (Klarinet), hr. Al- bert Meyer' (Fagot) hr. Albert Döseher, valdhorn, og hr. Emil Thoroddsen, píanó. Próg.rant: 1. Quintett, eftir Mozart, fyrir oboe, klarinett, valdihorn, fagot og píanó. —- 2. Trio, efti.r óþekt- an höfund, sennilega Mozart, fyr ir 'klarinet, horn og fagot. — Kl. 9 síðdegis, músik frá Kaffi Rós- enberg. BÚÐ, við eina af fjölfGrnu.stu götu borgarinnar, til leigu frá 1. októ- be»r, eða fyr. Upplýsingar á Vest- urgötu 16. Stofa með húsgögnum til leigu. Upplýsingar í síma 1082. hjónin upp á Landakotsspítala, síðan í myndasafn Einars Jóns- sorutó'. Höfðu þau nokkra við- dvöl í báðum stöðum. Síðan ók konungur inn á Lauganesspítala og kom við í þvottalaugunum í bakaleiðinni. Lárus Sigurbjörnsson rithöf- undur var meðal farþega hingað á „Lyru“ í gær. 1 haust, kemur út eftir hann ný bók, ‘sem hann nefnir „Le*rfigurer‘ ‘. Gefur sama forlagið, sem gaf út „Over Pass- et“, bókina út, Nyt Nordisk For- lag. „Lerfigurer“ er nútíðar skáldsaga hjeðan úr Reyltjavík. Á 50 ára afmæli Garðars Gísla sonar heimsóttu hann meðal maægra anuara vina Ihans, sam- verkamenn hans úr stjórn V'ersi- unarráðs íslands, og færðu lion- um að gjöf vandað málverik, eft k Ásgrím Jónsson. Er það úr Borgarfirði. Carl Proppé hafði orð fyrir stjórnaænefndarmönn- unum, og mælti nokkur orð til G. G. og- þakkaði starf hans í þágu versluna.rstjettarinnar. Aragrúi af skeytUm barst Garð- ari allan dagrnn og mikið af blómum. Fiskimjölsverksmiðja er nýtex- in ,. til starfa á Siglufirði. Er keyptur til hennar allur úrgang- ur úr fifclki, liausar og dálkar, og gefur vurksmiðjan 1 kr. fyrir 100 lcg. Undanfarið hafa Sigl- firðingar orðið að fieygja öllum fiskúrgangi, og þykir þeim því gott, að g(>ta fengið þetta verð fyrv' ruslið, þó ekki sje mikið. Konungskoman í dönskum blöð um. „Politiken“ hirtir á laugai'- daginn, vegna í'a.rac konungs- lijónanna til Xslands, stórar mynd ir af búsi Jóns forsætisráðherra Magniíssonar, og Ölvusárb»rúnni; ennfremur langa grcin með lýs- ingu af Reykjavík, og lolks alla ferðaáætlun kommgs. — Kvennafundurinn norðan- lands. Hjer í blaðinu í gær var sagt frá, að honum væri lokið, og drepið á eitt mál, er fundur- inn ,hafði rætt. En auk þess ræddj haun banmnálið, líknar- sta.rfsenii, garðyrkju og þátttökn kvemiíi í undirbúningnum undir Iiát.íðina 1930. Að fundinum ldkn mn skoðuðu fulltrúarnir „Gefj- un“, listigarðinn, gróðrarstöðina og- K.ristnes. Ný mfisfk, Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir pian®. 3,00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsat* Eymundssoar. I. i M. Smith, limited, . Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste KIip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondauce paa dansb. MORGENAVISEN BERGEN niiiiii ni iiiiiiiiiiiiiii ■11111111111111111111111111 iiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiimiiiiiii MORGENAVISEN MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og •$ serlig i Bergen og paa den norske V«*tkyi® ndbredt í aUe Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for all® som önsker Forbindelse med den norske* Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige nörsks* Forretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. kvöldlög, eftir Graener og lög eftir Jón Leifs, þar á meðal stór forleilaw, „Minnj íslands“ op. 9, sem valkti mikla atbygli á hljóm- leikum sveitarinnar í Noregi, — enda er verkið samið eingöngu úr íslenskum þjóðlögum, ' tví- söngslögum og rímnalögum. Er það vafalaust, að þetta tónverk mun vekja athygli margra hjer. Síðustu hljómleikar þýsku hljómsveitarinnar eru í dómkirkj unni í kvöld. Verða þá eingöngu leiltin verk seinni tíma, t. d. Siegfried-Idyll, eftir "Wagne/*, Drotningarkvæðið. Af sjerstök um ástæðum vill Mcwgunþl. geta þess, að kvæði það, er birtist hjer í, blaðinu til Alexandrine drotn- ingar, er dkki eftir Gunnar Sig- wðsson frá Selalæk. Kvæðið er eftir k’onn. í bifreið frá Vestmannaeyjum! Á Allsherjármót l.S.l., sem hefst 17. júní, komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánndags- kvöldið, og komu þeir — í bil albi leið. Pað þykir mi lílclega I heldivr ótrúlegt, en\ sagan er á ])essa leið: Þeir ljetu bifreiðina Stór sumar bústaður hentugur fyrir 2 fámennar fjöl— skyldur, nálægt Reykjavík, er- til sölu nú þegar. A. S. í. vísar á. í bátinn, ,sem flutti þá frá Eyj' um til Stokkseyrar, og sátu í hors um alla leið í bátnum. Gg nærrt má geta, að þeir hafi í (honuut setið frá Stoklksey.ri og hingað. Þeir komu því í bílnum allá ielð. Gluntasongskemtunin byrjaí í kvöld kl. 714, en ekki 7Y2f einS og auglýst hafði verið. Tímanuní hefir verið breytt, til þess að bann vrði ekki of naumur. Söng' palluæmn hefur verið stsdkkaðuí! eftir ósk söngvaranna, tU þes® að þeir gætu leikið betur. Olnbogabarn hamingjunnar. ekfei á trjánum eins og blómin. Látið þjer mig vita hvar þjeæ búið, svo slkal jeg senda eftir yður, strax og eitthvað er að ræða. — Og sendi hann ekki boð eftir yður, þá komið þ.jer, Randal, og heimsækið mig, sagði frúin, og við skulum herða á honum. Hann er góður, en hann er orðinn gamall, og seinn að hugsa. En hertoginn, e.i' hafði látið herdeildir skjálfa fyrir angnaráði sínu, leit nú ástúðlega til konu sinnar. 4. KAFLI. Blómstrandi kirsuberjatrje. Holles ofursti lá á knjánum á bekknum innan við gluggann í „Höfði Páls‘ ‘. Hann horfði út í garo- inn, sólbjartan og hlýjan, og festi augun sjerstaíklega á tveimur k’irsuberjatrjám, sem ennþá báru blóm. Þessi tvö trje og lítill garðurinn urðu að stærðaa-- blómgarði í Devon, og minti hann á forna daga. Blómstrandi kirsuberjatrje höfðu alla jafna baft undailegt vald yfir huga Holles. Þegar lumn athugaði þau, mintist hann æfinlega atburðar eiris. sem nú stóÖ honum lifandi fyrir hugskotssjónum. Litli óásjálegi garðurinn liennar frú Mörthu, breytt'ist í víðlendan blómsturgarð með ótal, blómstrandi ávaxtatrjám. Bakvið trjen til hægri liandar stóð stöng rnjög há, og var efst á henni vindhani í líkingu við fisk. Til vinstri handar sást óljóst í gegnum runna og viðar- fljettur, múrveggur. Yfir þenna vegg klifaði með hægð og gætni unglingur einn, langfættur og Ijós- hærður, og ljet sig falla eins og kött niður að innan- verðu við múrvegginn; þar stóð hann brosandi og beygði sig*áfram í óskiftri athugnn. Hami horfði á nngu stúlkuna, sem — án þess að ve*rða hans var — rólaði sjer í kaðlinum, sem bundinn hafði verið í tvær trjágreinar. Hún var ekki barn, nú orðið, en þó ekki þroskuð kona. Samt i'a.r hún þannig útlits, að óknnnir gátu ætlað hana eldri en liún var. Hún vap óvanalega full' orðinsleg eftir aldri, mundi engum hafa dottið í hug. að hún væri á sextánda ári. Yfirlitiur hennar var ekí'.i á þann veg, að rósir og liljur, yrðu nefndar í saiU' bandi við hann. Hún hafði þennan dökka hraustlega •litaæhátt, sem þeir einir fá, er ínikið hafast við undú beru lofti, langt frá bæjarsolli og ryki. En enginU' þurfti lengi að horfa á hana til þes,s að sannfærast nm það, að hún var enginn einfeldningur. Hvín hafðí fengið .ríkulega í arf frá kynsystrum sínum ljettleii' hugsunarinnar og ofurlitla kvenlega slægð. Um leið og hún .rólaði sjer, fjell ógreitt liár henii' ar eins og dclkk bylgja aftur af henni, þegar húu sveif fram á við, en breiddist yfir andlit henni, þegaf hún leit til balka. Hún söng eftir því, sem hiín rólaði; sje.i’, eða með svipuðu hljóðfalli:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.