Morgunblaðið - 18.06.1926, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
DHht » Olsieini H!
HöffciBH fyrirliggja^di
„Hercnles11 haframjðl
8 Ijereffspokum.
Kaupið „Hercuies11 hafpamjöl.
Það et* fcjarnmikið hreint og hraðgott.
Jón Þórarinsson
fræðslumálastjóri.
Hann andaðist skyndilega síð- Árið
astliðinn laugardag’ 12 þ. m., milli tslands
miðaftans
náttmála; hafði forstöðumaður
Flensborgarskól-1
hann a'lls dkki verið sjúkur næstu ans, sem komst á fót fyrir höfð-!
i |
daga á undan. Fyrk’ mörgum kora.ingleg fjárframlög foreld.ra *Jóns
andlátsfregn hans sem þruma úr
heiðu lofti; en þeir, sem honum
voru nákunnugir, vissu, að heilsu
hans var mjög aftur fa»rið, og að
skamt mundi æfiloka að bíða;
enda varð sú raunin á.
Jón sál. var fæddur á Mel í
Miðfirði 24. febrúar 1854, og vom
foreldrar hans Þórarinn prófastur
Böðvarsson, Þorvaklssonar sálma-jyrði
skálds, og Þórunn Jónsdóttir,
systir sjera Halldórs á Hofi í
Vopnafirði.
.Veturinn, sem Jón fæddist, Arar
Vatnsfjörður veittur- sje.ra Þór-
arni föður hans; fluttist Jón
þangað vestur með foreldrum sín-
nm á fyrsta á.vi. Þar ólst hann
upp þangað til I<868: þá fjekk
faðir hans Garða á Álftanesi og
fluttist þangað.
Vorið 1877 útskrifaðist hann úr
Latínuskólanum; voru þeir 12, er
þá útsk.rifuðust, en með andláti
Jóns er rjettúr helmingur þeirra
fallinn í valinn. — Sama sum-
arið, sem hann útskrifaðist úr
Latmudkólanum, sig'ldi hann til
háskólans í Höfn. Þa.r tók harm
próf í heimspeki og stundaði guð-
fræðisnám um hríð. En — þar
íkom, að hugur hans hneigðist frá
því námi, og tók hann þá að
gefa sig að skóla- og' kenslnmál-
um; finda urðu þau mál háns
'aðalæfistarf; og gaf hann sig
áð þeim með óskiftum huga.
varð mikið ágengt; hann va.r lip-
urmenni og samvinnuþyður, en
þó enginn iseifiskati; mun það
reynast fleirum en honum, að
örðugt verk er, að gera alla
ánægða.
Að stjó»rnmáluhi gaf Jón sálugi
sig' allmjög um h.ríð; var hann
nolkkur ár þingmaður Kjósar- og
Gullbringusýslu með föður sínum;
en nú á hintim síðustu árum Ijet
hann stjó.rnmálin afskiftalítil.
Frá andláti Tryggva sál. Gnnn-
arssonar var hann formaður fyr-
ir Dýraverndunarfjelagi íslands;
var honum dýraverndunarmálið
mjög hjartfólgið; hann var svo
gerður, að hann mátti aldrei neitt
aumt sjá, livorki hjá mönnum nje
skepnum.
Þess má geta um Jóu sál., að
hann var á sínum tíma aðalfor-
göngumaður þess, að fyrsti tal-
síminn \rar lagður hje.r á landi,
milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar; hafði hann alla umsjón
og framkvæindir þess fyrirtækis
á hendi, þangað til að landssím-
inn tók til starfa og keypti -línu
þessa; hann var yfir höfuð fram-
Ikvæmdasamur maður, útsjóna.r-
samur og hygginn, og smiður
hinn besti á alt, er hann lagói
hönd að.
J Jón heitinn Þórarinsson var tví-
: giftur, og önduðnst báða.r konur
lians á .besta aldri.
Fyrri kona hans \rar Lára Pjet-
ursdóttir, Hafsteins amtmanns. —
En síðari kona hans vavr Sigi'íður
Magnúsdóttir Stephensens úr
Viðey. Eftir hann látinn lifa 8
börn, 5 dætur og þrír synir.
Við, sem sátum á skólabekkjuxi:
um með Jóni heitnum Þó»rarins-
syni, ekki síst þeir af oss, sem
áttum með honum fimtíu ára stú-
dentsafmæli á næstkomandi vori,
\rið minnumst allir hins góða
1882 kom hann heim til Játna skólabróður með A’inarþeli
og ge.rðist fram úr því' og bro&irhug. Hann va.r þá, eins
og hann reyndist alla æfi, dreng-
ur hinn besti, frjáls og glaður í
hóp
sáluga.
Jón tók við Flensborgarskól-
anum upp úr skírnartroginu, að
segja niátti; þótti þá mikgum
orka tvímælis, hvort það barn
mundi lifa svo lengi, að það
kæmist úr .’eifum; mentunarlöng-
un var þá af ^kornum skamti,
sú skoðun tíðust þá, að bókvitið
ekki látið í askana; allar til-
lögui' til skólans voru litlar, og
eftirtölur nægar. IJmræðu.r í þing-
tíðindum og blaðag^einar frá
þeim tímum sýna Ijóslega hugar-
þei margra manna í garð þessa
nýstofnaða úkóla. og jafnframt
erfiðleikana, sem hinn ungi skóla-
stjórj átti við að stríða.
En — alt h.reyttist þetta til
batnaðar með líðandi tíma. Jóni
fór skólastjórn og skólahald
hinna glöðu, brjóstgóður
þeim, sem bágt áttu, t.rygglyndur
vinum og stallbræðrum. Það var
þegar á þeim dögum auðsjeð, að
hann mundi verða góður sonur
fósturja.vðar sinnar, gagnlegur
maðnr, sannur íslendingur.
Nú liggur hálf fylkingin í
Aalnum. Við, sem eftir stöndum,
bíðum næstu báru.
Pax vobiscum.
Gamall belkkjarb.i’óðir,
-----—•—
Seltimingar
og
pósthúsið í Reykjavík.
menn komist að því af hendingu,
að menn ættu brjef á pósthúsinu
— hafa frjett það úr annara
manna h.rjefum. Og nú fyrir rnjög
stuttu var jeg að taka ábyrgðar-
brjef á pósthúsinu, .sem sent hafðj
verið í aprílmánuði síðastliðnum.
Efast jeg ekki um, að pósthíisið
hafi sent tilkinningu tun brjefið.
En hún hefir aldrei á initt heimili
komið. Sýnir þetta eitt með öðru,
hve óviðunandi þetta fyrirkomu-
lag er í alla staði, og hve þorfin
er æík, að úr þessu sje bætt.
Ef til vill mætti segja, að við
Seltirningar gætum látið vitja um
brjef á pósthúsinu í Reykjavík
með noldkurra daga millibili, og
þyrfti þau þá aldr i að liggja þa-r
lengi. En nú e»r hvottveggja, að
slíka»r ,rannsóknarferðir‘ geta alt
af gileymst, eða farist fyrir 4 ein-
hvern hátt á annamiklum tímum,
og eins hitt, að flestum mun finn-
as það fyrirkomulag vera orðið
úrelt og óviðunandi, og að ekki
sje til mikils mælst, þó okkur sje
færður póstur oltka.r fram á nesið
eiiis og annaæs staðar gerist á
landinu.
Jeg veit að jeg tala fyrir munn
a'lira Seltirninga, þegar jeg fer
þess á leit við hina háttvirru
póststjórn, að lnm ráði bót t
þessu sem fv.rst, og láti flytja
póst okkan fram á nesið á ein-
h\rern ákveðirin stað. Hún gerir
það ekki aðeins fyrir okkur, held-
ur og eins milkið fy.rir þá, sem
brjefin senda. Því þeim er það
oft og einatt eins nauðsynlegt,
að brjef þeirra komi með fullnm
skilum í hendur viðtakenda.
Seltirningur.
Jan-Mayen.
Norðmenn hræddir um að Da-nir
ætli að helga sjer eyna.
Enn í dag verða Seltirningar
að búa við það sleifarlag að
þurfa, að stekja þrjef sín á póst-
pvýðisvel úr hendi; hefir sá, er húsið í Reykjavík, þó póstsam-1
þetta ritar, umsagnir samkenn-1 göngiv hafi nú stórum verið;
ara Iians og lærisveina um það, að.bættar úm land alt. Er það m'erki-j
Jón sál. hafði mikla og góða legt, að póststjórnin sflruli ekki
skólastjóra hæfileika. jhafa sjeð sjer fært að gera ein-
I'egar Jón ljet af skólastjórn í hverjar umbætw.’ í þessu efni.
Flensliorg, \’a»” skólinn búinn að! Það er iillum skiljanlegt,
Frá því var.sagt hjer í blaðinu
nýlega, að hermálaráðher.ra Dana
og með honum nokkrir danskir
stjórnmálamenn. ætli í sumar tii
Jan-Mayen, til þess að athuga
hvort ekki sje tiltækilegt að setja
þa.r upp jarðskjálfta mælistöð.
Er Norðmenn frjettu um þess-
I ar fyrirætlanir, þótti þeim það
grunsamlega mikill viðbúnaður,
að Dank sendu herskip, til Jan-
Mayen, í eigi meiri erindum en
þessum, og hentu á, að þó Danir
L'ynnu að vilja slá eign siiuii á
landið, |)á hefðu Norðmenn þar
meiri rjett, því norskir veðu.r-
.fræðingar hefðu verið þar i 5 ár.
i Eins og navri má geta, gera
ÍDanir skop að Norðmönnum fyr-
! ir undirtektir ]iessar, telja það
helst til lítið tilefni til ó.róa í
norsku þjóðinni, þó Dani.r setji
'n]>p jarðskjálftastÖð á þessari út-
hafseyju.
T I L M Æ L I.
fa;ra úf kvíarnar
og orðinn bæði
sóttur.
til milkilla muna
A’insæll og fjöl-
og
þarf ekki að taka fram, hve þetta ■
er afarhaga'legt öllum íbiium Sel-
tjarnarness, ekki síst nú, þega.r
Stjórn^Landsspítalasjóðs íslands
leyfir sje.r Ihjer með að mælast til
þess, að kaupmenp loki húðum
sínum og skrifstofum á morgun,'
19. júní, síðari hluta dagsins, írá
Hirin 30. maí 1908 var Jón skip- viðskifti manna vaxa hröðum fet- kl. 4. og stviðli þannig að því, að
aður fræðshvmálastjó.ri saínkvæmt vvm og hrjefaskriftir aukast. Eru skemtanir Landsspítalasjóðsins
lögum 22. nóv. 1907. Það var mörg dæmi þess, að áríðandi brjef verði sóttar.
bæði erfitt og vandasamt verk, til manna á Seltjarnarnesi hafa
ekki síst í byrjnn. En Jón rækti legið á pósthúsinuíRvík vikum og ------------------
það með elju og vandvirkni, og mánnðum saman. Stundum hafa
Hlffðu augum liínum:
Nýkomið mikið úrval af
ryk- og sólgleraugum.
Verð frá 1 kr. pr. stk.
Laugavegs Apótek.
Sumarkjóla-
EFNI
ullar og bómullar,
gott og ódýrt úrval.
Irik Ein
viðurkenda fóðurblöndun tryggir
yðvvr meiri og betri rnjólk, en
nokkurt- annað kraftfóður.
Afgreiðsla í lnvsum Sláturfje-
lags Suðurlands, við - Lindangötu.
Bogi A. J. Þórðarson.
Alullar
Sumarsjöl
í mörgum og fallegum
litum.
frá 37,00
hjá
Elill lilDlStl.
S í m a r :
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
með einkemnilega
Ságii verði.
munis n.s.i.