Morgunblaðið - 18.06.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.06.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. grefandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í laúsasölu 10 ura eintakMS. Sig- ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 17, júní. Briand myndar stjóm. Símað er frá París, að Briand 'geri líklega tilraun til þess að öiynda stjórn á ný. Ennfffemur talið líklegt, að Herriot og Boincaré verði ráðherrar. Lengri vinnutími í námunum bresku. Símað er frá London, að Bald- trin hafi sagt í þingræðu, að e£ til vill verði að grípa til þess órræðis að lögbjóða lengri vinnu- tíma í námunum. Launalækkun þá ekki nauðsvnleg. Svar rússnesku stjórnarinnar Vð ávítum hinnar bresku. Símað er frá Moskva, að stjórn- in hafi svarað Englandsstjórn því, Við fyrv.'spurn hennar um rúss- hes&t fje, sent verkfallsmönnum í íinglandi, að þetta sje verkfalls- Styrkur frá rússneskum verka- tiönnum en eí.tki frá stjorninni, sem vanti heimild 1 il þess að þindra útfLutning á peningum. semi og frelsisbaráttu Jóns urðssonar. Kvað hann svo að orði m. a. að íslenski fáninn væri feguffsti minnisvarðinn, sein „þessi þjóð“ hefði reist Jóni Sigurðs- syni. Jafnframt því, að Í.S.Í. lagði blómsveig á leiði forsetans, lagði og hljómsveitin þýslka sveig á leiðið. Jón Leifs talaði og örfá orð úr bifreiðinni, og kvað svo að orði, að sveiginn mætti sltoða sem samúðarvott frá þýsku þjóð- inni þennan dag. Að því loknu ljek Lúðí.’asveitin „Ó, guð vors lands“. Á fþróttavellinum. Þá var haldið suður á hinn |nýja og víðáttumikla íþróttavöll. Er hann alt að því helmingi stærri en sá gamli. Var þar mjög margt. manna samankomið í gær-, svo að þjettskipað hefði verið á gamla Iþróttavellinum. En á hin- um varð ekki meira úr mannfjöld anuni en svo, að aðeins sýndist strjálningur af fólki. Hann er út- búinn allmiklu betur en sá gamií, með meira sæta.rými, sterkari girð inguin o. fl, Þegar á völlinn kom, ljek Lúðrasveitin ýms lög, þar til borgarstjóri stje í stólinn og lýsti völlinn opnaðan til afnota. Kvað hann bæjarstjórn Reykjavíkur æí.l ast til, að þarna ætti æskulýðmr og íþróttamenn örugt. heimkynni. Hefði bæjarstjórninni verið það BlB Frú Sigríður Eggerz. Hún ljest að heimili tengda- sonar síns,’ Ólafs Thorlacíusar læknis, í Djúpavogi, 10. þ. m. — Yerður æfiatrjða hennar getið síðar hje.r í blaðinu. um nákvæmlega. — Stúlku.rnar gerðu hinar margbreyttu æfingar með fimi og festu, og eru þær prýðilega samæfðar. Á eftir þeim liomu glímuflokk- arnír. Verður síðar sagt frá úrslitum í þeim íþróttum, sem kept var í. Samábyrgðin. 460 verkamöimum bjárgað úr hrömmum samábyrgðarinnar. Nýr h æst j ettardómur. Menn minnast þess eflairst, að í nóvember s.l. skýrði Morgunbl.1 frá alleinkennilegum málaferlum, e.r Kaupfjélag' Reykvíkinga var að koma á stað. Verkamanni eiu- urn lijer í bænum, Arsæli Sig- urðssyni að nafni, var stefnt til IPitið tiið hve lítið hann kostar ? Mörgpim er kunnugt að Fordbilar eru ódýrir, en undrandi verðið þjer, er þjer sjáið hvað þeir i raun og veru kosta lítið Fordbílar kosta mmna í innkaupi og rninna i rekstri og viðhaldi en nokkurt annað flutn- ingstæki, með sama verði. tons vijrufl.bifreið kr.; 2250,00 1 tons vSrufl.bifreið kr.= 2600,00 fob. Reykjavík. Hversvegna að borga meira? Sveinn Egilsson Reykjavík. P. StefSnsson Reykjavík V | ,., , . „ , _. „ . þess að greiða 280 kronur og var sagt að þetta væ.ri hluti h&ns 1 tekjuhalla er orðið hafi á rekstri kaupfjeiagsins á árunum 1922 og 1924. Ársæll færðist undan að Dagurinn í gær. (17. túní). menn og konur bæjarins að ge.ra, hvað’ íþróttalíf snerti, og þess , vegna væri þessi nýi völlur til lorðinn, ekki fullgerður enn að | vísu, eu þó margfalt betri en ihimi. Óskaði hann síðan að æsku- ! lýðn.r bæjarins mætti eiga þarna eihskonar heimili, og á vellinum yrði jafnan uppspretta gleði og ■ hraustlcika. j Þá setti forseti 1. S. í., Axel , Tulinius, Allsherjarmótið, ogþakk aði bæjarstjórn Reykjavíkur fyr- i,r framkvæmdir hennar og rausn, hvað völlinn snerti. Sag'ði hann, þess að greiða með tekjuhalla fjelagsins. Málarekstrw Ikaiipfje- fyrri ára? Þessir tekjuhallar lagssstjórnarinnar gefur fylstu skiffu fleiri tugum þúsunda! ástæðu til þess að heimta, a5 Við Austurvöll. Það lítu.r út, fyrir, að mikil |>eðurblíða fylgi komu konungs- , . .. ý" , , .... að húrv ætti ákilið þakkir allra l'Wanna. Meðan þau dvoldn ...w u.ík; íþróttaelskenda, því hún hefðimeð vallarbyggingmini bjargað við í- þróttamálum landsins. En á i- þróttamönnum hyíldi aftur ámóti , sú skylda, að sýna það í verkinu. í að þeir kynnu að meta ge.rðir hæj , og það gerðu best með því, að þeir mest og mæta vel til allra íþrótta og láta I tjer, var sólskin og hlýja. En Nafnskjótt og þau fóru, brá til | Úrkonux og sólskinsleysis. Svo var það og í gær, 17. júní, ja afmælisdegi Jóns Sigurðssonar. I Leit heldur illa út í gæ.rmorgun, L , . , .... , , - arstiórnarinnar, Pvi þa var suddarignmg, þungbu- J |Á loft, og útlit fyrir rigningn. I -^n hlýtt var. ,, . , , Sólskinsleysið hamlaði þo efcki ... I'íólfcinu frá að safnast saman við JÁusturvöll, strax kl. 1. En þá atli Ibað von á, að hljómsveitin þýsfca |biundi sjiila. En af því varð þó j‘ekki vegna úðans, því hljóðfav.’in pru viðkvæm og þola ekki vætu. j^eið fóllkið því þar til kl. 1V>- En bá kom Lúfjrasyeit Reykjavíkur, °g hóf að spila. Var þá opðið |kjög fjölment kringum völlinn og H næstu götum. Var hátíðabragur p bæ og fólki. þó ofurlítið .rigndi. króna, Verðu.r þessu fje, sem ekki fæst hjá verkamönnunum, jafn- að niður á þá sem vissa er fyrir giæiða þetta, þóttist ekki s'kulda'að sjeu me81imir? Einhverstaðar þessu virðulega fjelagi eiun ej.ú vergni. kaupfjelagsstjórnin að fá ” og neitaði að vera meðlimur í jeg kaupfjelaginu. Hann var meðlim-' ur í gamla kairpfjelagi manna í Reykjavík til orðið upp úr- verka- Annars ætti þessi málarekstur Kaupfjel. Rv. að opna augu al- tekið, að sá skyldi skoðast far- inn úr fjeláginu, er eklki hefði verslað við það í en K. R. er . , „ . , . . , , , . „ mennmgs en*l> betwr fyrir þeirn þvi fjelagi. i.. , „ , , ,, „ thættu sem getur statað af sam- samþyktum K. \. R. va.r fram ,, ,v ,, v. __ , abyrgðarakvæði Kaupfjelagssam- þyktanna. Þótt tilviljun ein hafi því ráðið í þessu máli, að eigi var hægt að hremma fleiri hundr- uð fátæfca verkamenn hjer í bæn- um, þá sýnir þessi málarekstar greinilega hve langt kaupfjelag.s- ar, og’ var i það þetta ákvæði, sem Arsæll bygði á, neitun sína - aðallega. Samábyrgðarákvæði va.r í sam- þyktum þessa. kaupfjelags, sams- konar ákvæði og er öllum þetta verði gert. ÞÓR“ TEKUR TOGARA, í fyrradag kom „Þór“ liingað m.eð þýskan togara „L. K. Goth- mund“ frá Liibeck, er liann hafði hitt við ólöglegar veiðar austur af Eldey: skipstjórinn á togai'- annrn heitir Wátjé. Mál hans var rannsalkað og vár skipStjórimi dæmdur í 12500 kr. sekt; afli og veiða#vfæri upptækt. Skipstjóri sætti sig við dóminn. Slkipið hafði fremur lítinn afla og var hann seldur á uf>pboði í gær. Hafrannsóknaskipið, „Dana“ er koraið. Lýsti hann svo Allsherja.rmót ls- lands sett. Að ræðu hans lokinni söng Karlakór K.F.L.M. nokkur lög og skemtu menn sjer ágætlega við sönginn. Flofcknum var klappað óspart lot'. Er sýnileg't, að flokkn mn hefir vaxið ásmegin við Nor- egsföffina og þróttur til örnggrar framkomu. — LTm leið og karla- knrið gekk út af vellinum, kom Sigurjón Pjetursson fram fyrii’ gestina og bað þá þafcka kórinu fyrir þann sóma, sem það hefði gc.rf íslandi í Noregsför sinni. Og , v stjórnir geta gengið, þegar kom- i flestum eða „ „ , „. { íð er i oeinj fyrir fielagsskap kaupfjelogum laudsms. A því ákvæði átti að hremma Ársæl,, og efcki aðeins hann einan. heldurj ^nnað er llað 11ka- sem menn i 460 verkamenn aðra, sem eins stóð æ*tu að atllll8'a= elIlnlitt 1 sam‘ , c ■ bandi við þessi málaferli. Það er ja ty.nr. | En þetta fór nú nokfcuð á an.v lnð gcrsamlega ófuHkomna eftir- __ Danska hafrannsóknaskipið an veg en kaupfjelagsstjórnin 1,f- sem kaft er 111 eð relkstri kaup-:„Dana“ kom hingað í gærmorgun óskaði. Undirrjetturinn sýknaði fj^aganna. Hvermg má það vera 0„. a tlar að dvelja við rannsóknir iírsæl algerlega og sama gerðM8 kaupfjelag, sem eingongu e'Mijer við land fram eftir sumri. sölufjelag, tapar fleiri tngnm.Enn w. ,ekfci fyllilega ákveðið þúsunda króna á einu einasta áarif .hvemig rannsóknunum verður hag hæstirjettur 11. þ. m. T þetta sinn hepuaðist, það fvr þennan verkamann og nál.ðOpE* ^ sein slíkt ?'etllr koniið þá er sýnt að eitthvað Við leiði Jóns Sigurðssonar. Kl. rúmlega 2 var lagt, á stað , , , , „ !!,„■* , „, , , .... TT„ -v var þa hropað ferfalt hurra fyrir r'hður á, íþrottavoll. \ ar það ±joi- 1 Ifcenn fylking, ér gekk frá iloklailim- jhætt viðskiftum við fjelagið. Nú I ^hsturvelli. í Lroddi hennar fór \ , |dt[gir ekkert nema skrifleg vir- aðra. að bjarga sjer undan lrnimmj um samábyrgðarinnar.En það var | hreinasta tilviljun að svona fór. Hið skýra ákvæði í fyrrj sam- þvíktum fjelagsins bjargði mönn- unurn. Nú liafa samábyrgðarfor- kólfarnir hreytt þessu ákvæði þannig, að framvegis getur eng- inn meðlimur í kaupfjelagi talið sig vera génginn úr fje- ; lag'inu fyrir það að hann ír, pa er svnt ao eitthvað er öðru vísi en á.að vera við sta.vf- rækslu kaupfjelaganna. Kaupf jelagssstjórhinni t-v trú- að fyrir miklu fje, sém almenn- ingur á. og c.r það skylda henn ar að skýra frá því opinberlega af hverju það stafar, að þessir gífurlegu tekjulmlla.v urðn á rdfstri fcaupfjelagsins. Það tr að. Er sennilegt, að skipið fari fyrst ‘hjer út í Faxaflóa og um nágrennið. D.v. Sehmidt er ekki með skipinu nú, en liann er vænt- anlegur hingað um mánaðamótin næstu og stjórnar rannsóknunuin úr því. Foringi á rannsóknarskip inu er nú Yj. Táning, sá sami, er var með próf. Adolph Jensen í Grænlandsförinni. Bjarni Sæ- mundsson fiskifræðingur fer a hafi ekki icssa ifreið með stjórii I. S. I. og Sig. j íþróttirnar. | sögn. Þó geta hinar náðugu kaup- I ^Ergerz og Jón Leifs. | Þá hófust íþróttivnar með leik- fjelagsstjórui.v í surnum tilfellum Þegar suður að leiðinu kom, fimissýningu kvennaflokks, undir rekið menn úr fjelaginu. Rbtti Sigurður Eggerz stutta stjórn Björns Jakobssonar. Er Hvað gerir kaupfjelagssstjórn- >íu úr bif.veiðinni, og fór nokkr- þessi flokkur svo gÓðlkunnur bæj- in nú, þegar hún fær ekkert fje eingöngu vegna meðlima skipið hjefna og ve.vður með | 'bri orðum mn menningarstarf- arbúum, að óþarfi er að lýsa hon- f.v-á eina fjelags, sem þessa, verður að krefjast, heldur einnig vegna allra kaupfjelagsmeðlima á landiriu. sem í Sambandirm e.ru. Meðlimir Kaupfjel. Rv. * ættu einnig að heimta það- nú þegar, að gagnger s!koðun ve.vði látin riessnm 460 verkamönnum til fram fara á öllum refcstri kaup- rannsólkninni meðan skipið hefst við land; einnig eru 2 náttúru- fræðisstvidentár með, og' er anu- ar þeir.ra ískndingur, Árni Frið riksson að nafni. Loks verður fiskiskipstjóri hjer úr landi einn- ig með. Þegar ,,Dana“ hefir rannsakað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.