Morgunblaðið - 25.06.1926, Side 2

Morgunblaðið - 25.06.1926, Side 2
2 MORGFNRL AÐTf> ekki af því viti, þeirri þekkinpu, þeirri ";etni og þeiiTÍ samningalægni, sem einmitt Jóni Magnússyni var gefið í svo ríkum mæli, til þess að leiða þjóð- arfleyið farsællega í höfn á J>eim mjög erfiðu tím- um. '4:t3i Það orð fór snemma af Jóni Magnússyni, að þar ætti landið sennilega sinn mesta lagamann. Var því eðlilega leitað til hans, er skipa þurfti nefndir milli þinga. Þannig var hann skipaður í milliþinganefnd í fátækra- og' sveitars.tjórnarmálum 1901 og varð formaður hennar eftir fráfall Páls amtmanns Briem. Fátækralögin og sveitastjórnarlögin frá 1905 voru þá líka að ýmsu leyti hans verk. Og 1907 var hann einn þeirra 7 alþingismanna, sein skipaði^ voru í sambándslaganefndjna, því að síðan 1902 hafði hann átt sæti á alþingi sem fulltrúi Vestmannaey- inga og hefir átt; sæti á flestum þingum, er síðan hafa verið háð. Hjer skal nú ekki lagður dómur á stjórnmálastarfsemi Jóns Magnússonar. En það eitt skal þó tekið fram, að eins og Jón Magnússon hafði haft. mikil afskifti af sambands- málinu eft.ir að frumvarpi nefndarinnar frá 1907 ha.fði verið hafnað, eins var það hann, sem á mest- an heiðurinn af hin.ni farsællegu úrlausn sambands- málsins 1918, enda var það hann, sem með konungi vorum Kristjáni X. undirskrifaði lögin, sem gerðu ísland að fullvalda ríki. Jón Magnússon bar gad'u til þess -að koma sambandsmálinu í höfn, svo að aiiir megi vel við una. Fyrir það mun nafns hans lengi minst í sögu þjóðar vorrar. Það er mál margra, að Jón Magnússon væri aldrei glæsimenni á við Hannes Hafstein, enda var það mjög fjarri skapferli hans að berast á í nokkurri grein, því að hann var manna óframastur, og það, meira að segja svo, að gekk næst feimni. En þótt ekki væri glæsimenskan iiið ytra neit.t tiltakanleg, var höfðinglyndið liið innra því meira. Það þektu þeir best, sem mest höfðu við hann saman að sælda. Hann var sannur drengskaparmaður, sem í öllu vildi láta gott af s.jer Jeiða við hvern sem hann átli. Hver gáfumaður hann var, er alkunna. Það hafði þegar komið fram á námsárunum, og það Ieyndi sjer heldur ekki í embættis- og stjórnaratbiifnum bans, hve óvenjulega sýnt honum var um að skilja þau mál, sem lumn hafði til meðferðar og greiða úr þeim svo að aðrir skildu. Hann var mjög var- færinn í orðum og vandaður í ályktunum. Þeim, sem ekki þektu liauu því betur, gat stundum fundist bann eiga erfitt með að taka ákvörðun, og jafnvel vera hikandi og á báðum áttum. En þetta orsak- aðist eingöngu af J>ví, að hann vildi gjörhugsa Iivert mál áður en haun sagði ákveðið skoðun sína á því. Jeg hefi fáa þekt, seni rjettsýnin og sanngirnin. var meira áhugamál en einmitt honum, því að hann var maður með mjög næmri ábyrgðartilfinningu og vildri í engri grein vamm sitt vita. líann var alla æfi mjög bókhneigður maðnr og gegnir furðu, hve mikið hahn fjekk lesið í ölíu annríkinu, sem lengst, af umkringdi liann. Alveg sjerstaklega unui hann sagnfræði og í íslenskri siigu var hann mæta vel að sjer, þó aðallega í siigunni fyrir siðbót. Og af öllum íslenskum hókum var Sturlunga Iionum kærust. Jeg ætla hann hesi hana á hverjum vetri hin síðari árin og ýmsar athuganir, sem hann gerði kunningjum sínum heyrinkunnar í sambandi við lesturinn, háru þess mikinn vott, Iive gjörhugull Iiaun var og skilningsgóður á söguleg efni. Það stendur enginn framarlega í íslenskri stjórn- málaharáttu, sem ekki verði að vera við því bú- inn, að höggið sje til hans og því óþyrmilegar, sem hann stendur framar. Þetta fjekk Jón Magnússon að reyna ekki síður en aðrir. En hann ljet slíkt furðu lítt á sig fá. Málefnin voru honum fyrir öllu. Honum var ljúft að legg.ja sig í sölurnar fyrir hvert það máleföi, sem hann áleit gott og til heilla þjóð og einstajdingum, og altaf var hann fús til að styðja slík itTal, eins J)ótt borin væru fram af römmustu andstæðingum hans. Til allrar saiiivinnu mun erfitt að hugsa sjer öllu þýðari mann. Um það munu ekki síst geta borið vitni starfsmenn þeir í stjórnarráðinu, sem •höfðu hann að yfirboðara. Slíkur sein hann var í allri umgengni sinni við þá. Þá efast, jeg líka um, að vjer höfum átt nokkurn mann, er liafí tekið honum fram í samningalipurð og lægni. Þetta átti ekki minstan þátt í því, hve vel honum gekk að greiða úr ýmsum nauðsynjamál- um vorum á erfiðustu tímum. Þeir hinir mörgu, sem kyntust þessum stilta og prúða, en yfirlætis- lausa vitsmunamanni, gátu ekki amiað en borið traust til hans. Þess vegna varð hann okkur svo einkarþarfur maður sem stjórnarforseti. En eins og Jón Magnússon var í opinherri fram- kornu sinni, eins var hann í hversdagslífinu. Fram- koma hans þar var ávalt framkoma hins vfirlætis- lausa manns, sem ekki þekti neinn mannamun og var samur og jafn hver sem í hlut átti. Hann varð þá líka maður vinsæll með afbrigðum, enda manna fúsastur til að leiðbeina og liðsinna þeim, er leit- uðu til hans. Vinum sínum var hann trvggur og einlægur og í Iióp þeirra gat liann verið liinn glaðasti, þótt annars væri stillingin það í fari hans, sem mest bar á, svo að hann jafnvel gat sýnst fá- látur og ómannblendinn. Forsæt-isráðherra mun alla tíð hafa verið maður trúhneigður, en bessi t rúhneigð hans varð með aldrinum sífelt. ákveðnari í kristilega átt. Ilann hugsaði talsvert um andleg efni, en mun jafnan liafa verið fremur íhaldssamur á því sviði. Ollu kirkjuraíknari leikmaður en harrn var ekki til lijer í bæ. ) Síðasta mvnd. En svo tilfinnanlegt. sem fráfall fors;vtisráðherra Jóns Magnússonar verður alþjóð á yfirstandandi ti.ma, og svo tilfinnanlegt sem Jiað verður þeim fjölda einstaklinga, sem áttu éitthvað xaman við hann að sælda sem vfirboðara sinn eða samverka- mann eða vin, þá verður Joað þó tilfinnanlegast fyrir ekkjuna sem eftir situr, fru Þóru Jónsdóttur (háyfirdómara Pjeturssonar). Að Jieirri ágætis- konu er nú raikill harmur kveðinn og Jumgur. — Þau giftust; 12. maí 1892 og er h.jer Jiví slitið 84 ára sambúð í eindrægni og kærleika. Þeim varð aldrei harna auðið, en kjördóttur ólu þau upp, Þórú' (iuðmundsdóttur (hjeraðslæknis í Stykkisliólmi), er var gefin 'skriís.stj. Oddi Hefrmannssyni, og ljest úr spönsku veikinni 1918. Að heimili Jieirra ráð- Iierrahjóna várð Jiað fyrirmyndarheimili sem Jiað varð í'yrir sakir mikillar rausnar og annara heím- ilisdygð;^ það var, eins og oftast. er, liinni ágætu og göfuglyndu húsfreyju að þakka. .t'vrst og fremst; Jiað var alla tíð hennar yndi og ánægja að gjöra heimilið sem mest aðlaðaudi fyrir manninn, enda var liann maður mjög heimilisr;ekjnn. Fregnin um fráfall forsætisráðlierra Jón.s Magn- ússonar kom eins og þruma úr heiðskýru yfir oss Reykvíkinga. Við áttum ekki vcm á. að J>að hæri svo brátt að. Og mörgum mun finnast fyrst í stað tómlegra. lijer í bæ eftir fráfa'll hins stilta ýtur- mennis, sem nú er oss horfinn sýnum. Vjer vitum að vísu, að altaf kemur maður í manus stað, og svo mun einnig verða hjer. En Jxítt svo verði. Jiá inun að vontúú minning Jóns Magnússonar for- sætisráðherra lifa leugi á meðal vor og vera í heiðri höfð sem minning eins af bestu sonum Islarids á sinni tíð — og J>að verða talið gæfa Islands, að þjóðin átti á þessum alvarlegu baráttutímum jafn- góðnra og gtetnmn syni á að skipa til 'forystu sem Jóni Magnússyni. (Jnð hlessi oss öllum minningu Iians. fír. .7. II. Jón Magnússon var míkiíhæfur starfsmaður. Þeg- •ar hann var nýorðinn landritari vorum við eitt lcvtild í Reykjavíku.r klúbhnum. Þa.r var dans og Jón Magnússon fór herm kl. 2 um nóttina, en Jiegar jeg kom heím kl. 4 um morguninn, var Ijós í skrifstofunni hans. „Þú klárar þig á þessu,“ sagði jeg við hann dagbnn eftir „og það á fáum árum.“ „Já, á 15 árnm,'4 -svaraði hann, en noklkjni síðar ljetti hann eitthvað á sjer við J>að sem J>á var. Við Jón Magnússon köfðum mikið saman að sælda framan af. Hann tók mig til J)ess að hjálpa til við útgáfn Landshagsskýrslna. og viðurkendi ávalt að jeg hefði hetrí þekkingu á statistilk en. liarin. Einu sinni sagði bann við mig: „Jeg held að þetta sje eitthvað það besta, er Jní hefir gert af statistik.“ Það var yfirlíi yfir fædda og dána 1880—1901, og skýrsla um gifta frá 1827—1900, og voru einskonar eftirmæli 19. aldar að þessu leyti. Oft þurfti jeg 1—200 krónur og fóír til hans með það; vanalega svarið var: „Þú hefir gert meira vanalega en sem því svarar“, og fjeð var jafnan auðsótt. — Oltkar samkynni, meðan hann var laudiritari, náðu líka inn á lögfræðissviðið. Landshöfðinginn Ijet mig svara fyrirspurnuin út. af tolli eða s'katt- ijeiintum. Landritarinn sagði svo eitt sinn um málið: „Þar var hann svo miklu meiri lagamaður en jeg.“ Hann lagði stnnd á.þýska lögfræði. og varð að jeg hygg besti lagamaðiw á landinu, þangað til háskólanum óx fískur mn hrygg. Þeg- ar Jón Magnússon var orðinn hæjarfógeti, kvað að jafnaði við í stjórnarráðinu mn hvert vafa- )iiál: „Hvað ætli Jón Magnússon segi um þaðf‘ Otal sinnum vair hann spurður, svo stjórnin fjekk að vita hvað hann sagði. Sem æðsti valdsriiaður landsins var hann íýrst og freinst diplómat. Hann forðaðist að gera úrskurði, sem rækju sig á, svaraði afarlitlu vana- lega, sem ekiki er svo fcæðulegt, þar sem hann í’Ua sína löngu embættist.íð var að semja álit og úrskurði, sem aðrir áttu að leggja síðasta smiðs- höggið á. Enginn maður hafði hetri Jiekkingu á íslenskum stjórnarstörfum en J. M. og Jiað heid jeg allir hafi viðurke'nt þegar hann varð ráð- lierra. Hans stjórnaraðferð var eins og fljótsins, mnndi Confusius hafa sagt, — sem starfar án Jiess að strita, og vinnur, eða tekur þátt í af- greiðslu málanna, án þess að ndkkur maður finni til þess. lndr. Einarsson. Það var við mig í dag, að jeg muni liafa þeikt Jón Magnússon einní> best þeirra manna, sem umiu með honmn unianfarin 30 ár. Kann satt að verá*. Og svo var jeg spurður : „Hvað segið þjer um manninn — um mannkosti, Jóus Magnússonar ?“ Jeg segi þetta : Haun var — nei, jeg deili ekki við neiun rim ])að, hver hefir verið mestur maðurinn hjer á lancli undanfarinn mannsaldur, en Jóir Magnús- son var, að míiiu vii.i. gætnasti og vandaðasti niaðurinn, hann var einn heiðarlegast.i og besti maðutrinn. Þess vegna var Sianri lánsniáður. Þess vegna v;w því ííkast, sem. Jijóðinni yrði alt það til gæfu, sem hann lagði á gjörva hönd, og ]>að var hæði margt og núkið. 24. júní 1926. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.