Morgunblaðið - 26.06.1926, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.06.1926, Qupperneq 3
MORGlTNfWiAÐltt 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vllh. Finsen. erefandi: Fjelag' í Reykjavík. Ritstjórar. J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. AuglývSingastjóri: R. Hafbergr. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Augrlýsíng-askrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 A mánufii. Utanlands kr. 2.50. , t lausasölu 10 ura einta.kW. Lík Jóns Magnússonar, forsætisráðherra, flutt á land í Rvík. Sorgarathöfn við ,,Oejser“. H«rskipið „Gejser“ kom að anstan með lík forsætisráðherra kltikkan rúmlega 10 í gærmorg- »n, og lagðist hjer upp að npp- fyllingti. Þar var þá fyrir venslafólk og vinir hins látna forsætisráðherra, ýmsir embættismenn hæjarins, f jármálaráðherra og skrifstofu- stjórar úr stjórnanráðinu, auk miikils mannfjölda anuars. Aður en líikið var horið í land, «n það var aðeins á líkbörum og islenski fáninn lveiddur yfir, fór fylking hermanna af „Gejser“ í land og raðaði sjer skamt frá landgönguhrúnni. Þá var líkið borið í land, og háru það fo»ringjar af „Gejser“, en þeir sem eftir voru kvöddu tinn látna að liermannasið. Þegar á land kom. gengu hermenn nnd- ir sorgarfána í broddi líkfylgda,r- innar áleiðis til heimilis fcrsætis- ráðherra, en foringjar af j,Gejsw“ og ýmsir embættisnipnn báPu lííltið 'til skiftis alla leið heim. Fánar bíöktu í hálfri stöng iim allan bæinn. frá Tokíó hinn 15. júní. Er þetta flugmet. , I Forvextir lækka. Nationalbankinn hefir lækkað forvexti úff 5Y2% í 5% frá fimtu- degi 24. júní. Ný rannsólcnaför til Grænlands. Hinn 1. júlí fer dr. Poul Nör- lund og margir fleiri vísindamenn í rannsóknarleiðangur til Græn- lands. A sjerstaklega að rann- saka, hvort sú skoðun mnni rjett, sem Nörlund heldnr fram, að Gíænlendingar hafi liðið nndir lok vegna veðurfarsbreytingar. — Það á líka að reyna að afla upp- lýsinga um lokaþáttinn í lífi Grænlendinga með því að grafa í ffústir dómkirkjunnar í Görðum. Það er engum efa bundið, að liljómleikurinn á morgun verður fjölsóttur, og hinir aðrir hljóm- leikar Páls, sem á eftir fa.va. Þar eiga bæjarbviar kost á að Iheyra siiilling fara. með tónverk liinna ágaúustu meistara á það hljóð- . færi, sem ekki hefir átt sinn lílka hjer á landi áður. STÍFLUN ÞVERÁR Fyrirhleðslan er byrjuð og ein kvísl er stíflnð. Páls fsólfssonar. Eiils og getið hefir verið um í blöðuúuin, þá heldnr Páll ísólfs- son kijrkjuh 1 jómleika á morgun, og eru það fyrstu hljómleikarnir, sem hann lieldur á hið nýja, vand- aða. og mikla orgel í Fríkirkjunni. A þessum liljómleik syngur og frú Darbo nokkur lög. aka ölvaðir um götnr og nágrenni, svo þeir vita ög'jörla skil á vegi eða umferð. Almennar reglui' uni alcstur biftreiða innan Fráfall forsætisráðherra Samúðarskeyti. ■>. i- $ í gær bárust stjórninni eftir- farandi samúðarskeyti: Danska stjórnin samhryggist ís- lensku stjórninni út af láti .Tóns Magnússona.r forsætisráðherra. — Fregnin ,um andlát hans mun Vekja sorg og söknuð víðsvegar í Danmörku. Stauning. Til hins starfandi forsætisráð- herra. .Teg leyfi mjer að votta yður mína einlægustn samúð í tilefni af fráfalli Jóns Magnús- sona.r forsætisráðlierra. Minning hans mun altaf í heiðri höfð af öllum í þessu ráðunevti, þeim, er feyntust honum og lærðu að meta hans óvenjulega miklu mannkosti. Moltke utanríkisráðherra. 3«M»»----- Frá Danmörku. (Tilkynning f.rá sendih. Dana.) Botved flugmaður feom á miðvilkudag til flugvallar hersins í Kanpmannahöfn. Höfðn þar safnast saman 20—30 þús- Undir manna til þess að bjóða hann og Olsen vjelamann vel- komna. Flúgleiðin frá Tokió til Kaupmannahafnar er 10600 lúló- tnetrar og fóru þeir hana á hjeff tim bil 72 flugtímnm; þeir fóru Páll ísólfsson." Þessi hljómleikuff Páls, er hinn fyrsti í röðinni af mörgum, sem Páll ætlar að halda framvegis. Htigsar hann sjer, að þessir hljóm- leikar verði einskonar hljómlistar- skóli fyrir bæjarbúa, þar sem þeim verður gefinn kostur á að hlýða k* helstu tónverk fyrri og síðari tíma. Geta menn því á þeim haft ágætt tækifæri til að bera saman það, sem gömlu meistararnir hafa látið eftifftíðinni í tje og það sem skapast liefir nií á sviði hljóm- listarinnar á allra síðustu árum. Það er með öðrum orðum gamli og nýi tíminn í tónum, sem Páll ætlar að láta oldkur heyra. Næsti hljómleikur mun vesrða 6. ágúst i sumar. Ennfremur hefir Páll hugsað sjer að fá þá bestu aðstoð við þes^a hljómleika, sem kostur er á hjer. Og ætti það vitanlega, þó Páll sje snillingur, að gefa þeim enn meira gildi. Allur ágóðinn a£ hljómleikunum, ef nokkuff verð- ur, gengur, að minsta kosti fyrst í stað ,t.il grei^sln á orgelinu nýja. Og er það drepgilega gert af Páli að leggja Ust sína fram til, að svo góður gripur, sem o,rgelið er, feng'ist. hingað. Því.með hljómleik- um Páls á það eftir að verða einn liðurinn í þeirri st.arfsemi að menta smekk hæjarbúa á hljóm- list og auka virðingu þeirra fyrir þeirri Hst. Um mánaðamótin síðustu fóru þeir hjeðan Koefoed Hansen skóg- ræktarstjóffi og- Einar Sæmundsen sikógfræðingur austur á Þórsmörk til þess að grisja þar skóg, og átti að nota hrísið til þess að stífla rensli Maffkarfljóts í Þverá. Aust- ur í Fljót.shlíð tó'ku þeir með sjer 9 menn og fór flokkurinn inn á Þórsmprk og var þegar byrjað að gffisja skóg'. og binda hrís. Voru þeir að þessu verki í 4 daga í j Hamraskógum, norðan við Húsa- affstjora.v dal, en þar lijá rennpr fljótið. í fyrstu ferð var fleytt 360 böggum af hrísi þaðan að ofan og|re" út undiff Streytur, þar sem stííla j bæjar, eru ekki haldnar. Sjaldn- á Þverá. Er það mikið neðar enial' iCemur l)að Drlr en hitt, að vatnið vlr Markarfljóti fer í Þverá, Ibifffeiðarstjórar sjáist, aka a ijett- eða niður undir bvgð. Rennur áin an 1)att á vegamótnm, ef þeu’ þa.r í nokkrum kvíslum. Jþurfa að gera sjer til þess hið Fleytingin'gekk vel, þótt vatná-1 Jn)nsta ómak. Þeysiferð að þar.- vextir væri miklir og tefði fyffir, 'Umsu um bæhm, er og eigi sjald- og var hrísinu skiláð á sinli stað'. |sa'U en liæmi að minni sniv’ Var því næst farið inn á Þóis- umferðarregiur væru alment mörk aftu,r og náð í annað eir.s haltlnar. a£ hrísi ofar í Hamraskógum, þarj Higi tekur betra nð, þegar sem hamrar liggja að fljótiuu. Var ( keimir til kasta hjólreiðam^nna. hrísinu flevgt fram af hömrumuu Fer sá siðn.r þeirra mjög vax- niðuff í ána og flevtt á sömu slóðir andi- að H.ióia eftir gangstjettum, og' áðhr. GeWk sú fleyting mikiS Hvar sem er. og hvernig «em a betur, sok’um þess, að þá var far-|sten(lur. Rjest það oft, að lijól- ið að sjátna í vötnum. Má setlajreiðamenn þvælast eftir gang- að þessi reynslá verði td þess, aðjstjettum, innan um gangandi fólk, nn hætti að reiða lirís á hestum;en ðre)ð akbrantin ahuið l\,ii Þórsmörk og niðúff til íraman. Oft er eigi liægt að sjá það, eftir HvennsskólEnn í Rnyklail. Stúlkur þær, e»r ætla að sækja um upptökn í Kvennaskólann næsta vetur, sendi fprstöðukonu skólans, sem fyrst, eiginhandarum- sókn í umboði foreldra eða forráðamanns. Fult nafn, aldur og heim- ilisfang umsælkjanda og forelcka skal tekið fram í umsókninni. TTm- sóknnm nýrra námsmeyja fylgi bóluvottorð og kunnáttuvottorð frá kennara eða fræðslunefnd. Upptökuskilyrði í I. bekk, era þessi; 1. að umsækjandi sje fnllra 14 ára og hafi góða kunnáttn í þeim gsreinn'm, sem heimt- aðar eru sámkvæmt lögnm nm fræðslu barna,- 2. að umsæíkjandi s.je ekki haldinn af neinum næmum (kvilla; 3. að siðferði umsækjandá sje óspilt. Stúlkur þær, er ætla að sækja um heimavist, tilkynni þaS um leið og þær sækja um skólann. Skólaárið byrjar 1. október. — Umsóknarfrestur til júlíloka. Öllum umsóknum svarað með póstti í ágústmánuði. Hússtjórnardeild skólans byrjar einnig 1. október. Námsskeiðia eru tvö; hið fyffra frá 1. október til febrúarloka, en hið síðara frá 1. mars til júnílolka. Keykjavík, 4. júní 1926. Ingibjörg H. Bjarnason. i 1 kg. stykkjum. Ódýrt í heildsölu í 1 nie innan úr bygða. 1 Þar sem stíflima átti að gera ■l)Gl1'ar bjólreiðanienn hjóla ^akbrautinni, að þeir geffi sjer að vera rjettu í kvöld og á ódýrust sæti. Nýir bílar. morgun, í Kolasundi. sími 1529. tóku aðrir menn við, undir stjórn Óskars Thorarensens á Breiðaból-, nöKknrt far um stað. En umsjónarmaður verksins. meSin a götunni.Þeir þjóta áfram 'Vyrir hönd ríkisstjórnarinnar eff a hvað seiú fyrir verðuff, hvort Jón ísleifssón verkfræðingur. sem þeir eru vinstra megrn * Enn er of snemt um það að eða liæS'ra megm við mið.m got- segja, livern áffangur þetta ber, en unnai. álit manna er það, að hægt muni Hai'eð óll hjolaumferð er jam að stífla Þverá og hægja vatninujllla tamin, og liún e»r, væri aui- andi að fótgangandi fólk væri frá Fljótshlíðinni og korna í veg fyrir frekari landspjöll en orðið hafa þar af vatnagangi á síðari áffnm, og þó sjerstalklega í ár. Fyrirhleðslunni er hagað þann- ig, að inalarfyltir pokar eru bundu ir innan í hrís og sökt niður. — Hleður þá áhi með fffamburði sín- um sandi að böggunum svo að þarna myndast þjettur varnar- garður. GÖTU-UMFERÐIN í bænum. Oreglan á götnumferðinni lijer í bæ fer vaxandi. Er það þver- öfugt við það, sem æt.la mætti ug. nauðsvnlegt er. Eftir því, sem bavinn stækkar, og umferðin eykst, ber meiri nauðsyn til þess, að haldnar sjeu almennar g’ötu- umferðarreglur. óskast í vist. Upplýsingar gefur frú varkárt mn sig, og gætti þess j mjög að sneiða hjá lífsháska hjer Johnsen, Hjálpræðishernmn. innanbæjar. En þessu er eigi til að dreifa. Þó öll vagna- og hjólaiunferð sje á ringulreið, slangrast fólk fót- gángandi í breiðum hópum eftir niiðjum götunum, þó gangstjett- írnar sjeu því nær mannlausar, og- virðist eiga á engri um von, frekar en væri það um. Hvað er aðgefft til þess að bæta úi' þessu? Er akstursleyá'i tekið af ölvuðum bílstjórum? Er þeim leiðbeint t. d. nieð að aka rjett fyrir götuhorn og’ á vega-: mótnm f Gætir lög.reglan þess: n:egileg'a-að rjett sje eldð á göt-1 unum! \ Hjer er mikið verkefni fyrir Liggja elkki scktir við því, að höndtun. LiigregTan þarf að sinna hjólreiðamenn þjóti eftir gang- þessu máli ’meiff en hún hefir gert stjettum? Beinir lögreglan þeirri ;til þessa. T. d. væri fýlsta ástæða loh’s ksftstir er hollur, nærandi og drjúg- fei*ð ur* Fæsf bjá kaupmanni yð- í óbygð- ar í pk- á 1/8 kí?r. á 35 aura. j í heildsölu hjá Sv. A. JiteseFi, Sími 1363. umferð út á akbrautina? Yæri eigi rjett og nauðsynlegt að gefa Hjer be,r það við, og eru xiý-jfótgþnguinönnum stuttar leiðbein- leg dæmi til sönnunar, að bifreið •!ingar ? til þess að lögregluþjónn hefði fasta stöðu á gatnamótnm Aust- urStrætis og Pósthússstrætis, þar sem umferðin er mest í bænuin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.