Morgunblaðið - 25.07.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg., 169. tbl. Sunnudag'inn 25. . júlí 1926. ísafoldarprentsmiðja h. f- GAMT.A Bfó Spánskar ástir Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Antonio Mlorens og Estelle Taylov. Sýningar kl. 6, l'h og 9. ^ u-m----■— Sælgætl **verju nafni sem nefn- fæst i feikna úr- vali í Hppelsinur Á n æ f a p og ó d ý r a i* fást i llersl. fÍSIR. íliltMlo, Ulllili, ódýrust, best. (Einar Björnsson). Gott fingert Ollargarn i 18 litum, selst nú fyrir kr. 6,25 pr. Va kg. Ellll latllSEI. » |ma lyianillu af mismunandi gildleika, hefi jeg fyrirliggjandi. Vepdið mjðg |ágt. Blðrtnr Hansson Austurstræti 17. Jarðarför mannsins míns, Bjarna Jónssonar frá Vogi, fer fram frá dómkirkjunni njiðviltudag 28. júlí. Hefst nieð liúskveðju á heimili hans, Túngötu 16 klukkan 1 eftir hádegi. Guðlaug Magnúsdóttir. Stúlka. Rösk unglingsstúlka óskast nú þegar að Skjaldbreið. Lík Lngólfs Zakaríassonai*, er dó af slysi 19. þessa mánaðar, verður flutt vestur til Bolungaa’víkur. —- Kveðjuathöfn fer fram frá hehnili lúns iátna, að Mýrarhúsuin, þriðjudaginn 27. þessa mán- aðar klukkan 1 eftir liádegi. Björn Ólafs. :1I,ú:::'i.-ú.i! i!:" (:':: = BURB0U8HS 1= reikniyjelar. m Samlagningy frádráttui*y W. margföldun og deiling. ==== BurrBughs er fullkomnasta, nákvæmasta og ===== ábyggilegasta- reiknivjel, sem búin hefir verið til. Ein Burröughs-vjel getur á einum degi unn- =E== ið margra manna verk og með því sparað tíma == og peninga. Burröughs-reiknivjelar eru ávalt fyrirliggjandi hjá IH H. Benediktsson & Go. = sem einnig gefur allar frekari upplýsingar um þessar ágætu vjelar. Rvfti hesturinn heitir cigarettan, sem á skömmum tíma hefir náð hylli a 11 r a reykingar- manna. Reynið hestinn! og þjer munuð reykja hann framvegis. Útsöluverð 50 áurar pr. 10 stk. í heildsölu hjá Hjalta Bjðrnssyni & Co. Smiðjan ð Laugaveg 74 (Bakvið Sleipnir) tekur að sjeír alskonar járnsmíði, svo sem: Ilandrið, Hurðir, og Hestajárn. Ennfremur járningar og fleira. Fljót afg»reiðsla. Látg verð. Guðm. Finnbogason. járnsmiður. Hamlet og Þór eru bestu reiðhjólin. Þau fást að eins hjá Signrþðr Jónssynli. sio* Viola er heiti 5 á bestu hveititegundinni. NÝJA BfÓ Honungskoman 1926 Tekin af Lofti Guðmundssyni Feluleikui* Afarskemtilegur gamanleikur Aðalhlutverkin leiika Anna Q. Nielson og Charley Chase, nýr skopleikari, sem mjög mikið e<r látið af. Giftnr að vísn— Gamanleikur þar sem hinn alþekti skopleikari Buster Keaton leiikur aðalhlutverkið. Sýningar kl. 6,7 - og 9. BSrn fá aðgang að sýningunni kl. 6. DYKELAMD-mjólkin hefir hlotið einróma lof allra. DYKELAND-mjólkin hefir verið rannsökuð á rannsóknar- stofu ríkisins óg hlotið þann vitnisburð, að með því að blanda hana til hálfs með vatni, fáist mjólk, sem f y 11 i 1 e g a j a f n g i 1 d i venjulegri kúamjólk. WAPOPAIED £.•: UNSWEETENED STERILIZEO'^ mm \ JU.(iíi;:mi w _Zjp ... •'TMfSsTú **o,í ' «t»»RED INHOLLKHO .••..•. DYKELAND-mjólkina má þeyta eins og rjóma. DYKELAND-mjóikin er næringarmest og best — kaupið því að- eins DYKELAND-dósamjólk í heildsölu hjá I. Brynjðlfsson & Kvaran. Simar 890 & 949. J*/aren>aerkea Þau stykki ein, sem bera vörutnerkið kaffikvarn, hafa i sjer ósvikinn Ludvig Davids kaffibætir. Hann er bestur og notadrýgstur og jafnast enginn annar á við hann. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.